Tíminn - 28.11.1992, Síða 21

Tíminn - 28.11.1992, Síða 21
Laugardagur 28. nóvember 1992 Tíminn 21 ÚTVARP/SJÓNVARP frh. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Nœturútvaip á samtengdum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarpiO ■ VaknaA til lífsins Kristln Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefla daginn með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum og Þoránnur Ómarsson frá Paris.- Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur á- fram, meðal annats með Bandarikjapistli Karis Á- gústs Úlfssonar. 9.03 9 - fjðgur Svanfríöur & Svanfriður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnars- dóttir. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687123.- Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiitit og veður. 12.20 Hádegiifréttir 12.45 9 ■ fjðgur- heldur áfram. Gestur Einar Jón- asson til klukkan 14.00 og Snorri Sturiuson 61 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna KrisUne Magnúsdóttir, Ásdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Siguröur G. Tómas- son og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni,- Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshomafréttum.- Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem afiaga fer,- Hér og nú Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- eendingu Sigurður G. Tómasson ogLeifur Hauksson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jénsdóttur 22.10 Allt í góðu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvaii útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á umtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 02.00 Fréttir.02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Næturlðg 04.30 Veðurfregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugunv gðngum. 05.05 Allt f góðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, lærð og ttugum- gðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.108.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 30. nóvember 18.00 TöfraglugginnPála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum.Endursýndur þáttur frá miövikudegi.Umsjón: Sigrnn Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Skyndihjálp Níunda kennslumyndin af tiu sem Rauöi krossinn hefur látiö gera og sýndar veröa á sama tíma á mánudögum fram til 7. des- 19.00 Hvar á aö ráöa? (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond I aöalhlutverk- um.Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Auölegö og ástríöur (The Power, the Passion)Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýö- andi: Ýn- Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Skríödýrín (Rugrats)Bandarískur teikni- myndaflokkur eftir sömu teiknara og geröu þættina um Simpsonfjölskylduna. Hér er heimurinn séður meö augum ungbama. Söguhetjan, Tommi, erfor- vitinn um flest þaö sem hann sér og lætur ekki sitt eftir liggja þegar prakkarastrik em annars vegar. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íþróttahomiöFjallaö veröur um íþrótta- viöburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knatt- spymuleikjum I Evrópu.Umsjón: Amar Bjömsson. 21.25 Litrófl þættinum veröur litiö inn á fransk/ís- lenska teiknimyrxlasýningu á Kjarvalsstööum. Inga Lísa Middleton er heimsótt I Lundúnum og fylgst meö undirbúningi nýrrar og sérstæörar kvikmyndar, sem hún er aö leggja síöustu hönd á, og veröur frumsýnd í Lundúnum 4. desember. Þá veröur rabbaö viö Thor Vilhjálmsson i tilefni af útgáfu nýrr- ar bókar hans og kíkt inn á Sólon Islandus sem er nýtt kaffihús í Reykjavík. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgeróur Matthíasdóttir. Dagskrár- gerö: Hákon Már Oddsson. 22.00 Fimmtándi hðfóinginn (2:3) (Den femtonde hövdingen) Sænsk/samískur myndaflokk- ur í þremur þáttum. I fyrsta þætti geröist þaö aö sænskir hemienn ginntu fimmtán samíska höfö- ingja til friöarviöræöna. Þeir geröu Sömunum fyrir- sát og drápu fjórtán þeirra en fimmtándi höfðinginn komst undan illa særður. Samíska þjóöin beiö þess lengi aö leiötogi hennar sneri heim á ný. Dag einn skaut honum upp í gervi hreindýrahiröis, en þá var svo komiö fyrir honum aö hann vissi hvorid hver hann var né hvaö honum bæri aö gera. Höfundur og leikstjóri: Richard Hobert. Aöalhlutverk: Toivo Lukkari og Li Brádhe. Þýöandi: Þrándur Thorodd- 23.00 Ellefufréttir og dagtkráriok STÖÐ E3 Mánudagur 30.nóvember 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um nágranna viö Ramsay-stræti. 17:30 TVausti hrausti Teiknimyndaflokkur um spennandi ævintýri Trausta og vina hans. 17:55 FuröuveröldFuröulegurteiknimyndaflokk- ur fyrir alla aldurshópa. 18:05 Óskadýr barnanna Leikin stuttmynd fyrir böm. 18:15 Tom Petty, Teenage Fan Club og The Wonder Stuff Endurtekinn þáttur frá siö- astliönum laugardegi. 19:1919:19 20:15 Eiríkur Ðeinskeyttur og opinskár viötals- þáttur í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð2 1992. 20:30 Matreióslumeistarinn Nú em margir famir að huga aö matseöli jólanna og í kvöld ætlar Siguröur aö bjóöa til Ijúffengs jólamorgunveröar eöa ■julefrukost' eins og þaö útlegst á danska visu. Umsjón: Siguröur L. Hall. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöö 2 1992. 21:05 Á fertugsaldrí (Thirtysomething) Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur um góöan vinahóp. (23:24) 21:55 Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM: When The Lion Roars) Þáttur um sögu þessa heimsþekkta kvikmyndavers. (7:8) 22:45 Mörfc vikunnar (þróttadeiid Stöövar 2 og Bylgjunnar skoöar leiki helgarinnar i fyrstu deild itölsku knattspymunnar og velur besta markiö. Stöö 2 1992. 23:05 Lygarí þessari stuttmynd fylgjumst viö meö hugarórum ungrar stúlku en kynlifsdraumar hennar stangast á viö tniariegt uppeldiö. (2:3) 23:20 Enn eitt leyndarmáliö (Just Another Secret) Seint á niunda áratugnum hurfu fimm út- sendarar bandarisku stjómarinnar i Austur-Berlin. Charles Lupus, yfirmaöur bandarisku leyniþjónust- unnar, ákveöur aö senda Jack Grant til Austur- Berlinar í þeirri von aö honum takist aö rekja slóö þessara manna. Þessi spennumynd er framleidd af spennusagnahöfundinum Frederick Forsyth. Aöal- Nutverk: Bo Bridges, James Faulkner og Kenneth Granham. Leikstjóri: Lawrence Gordon Clark 1989. Lokasýning. Bönnuö bömum. 01:00 DagskráHok Stöövar 2 Við tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Húsbyggjendur Þeim húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagnsheim- taug að halda í hús sín í vetur, er vinsamlegast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allrafyrst til þess að unnt sé að leggja heimtaugina áður en frost er komið í jörðu. Gætið þess að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð þar sem heimtaug verður lögð og aðljppgröftur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Heimtaugar verða ekki lagðar ef frost er komið í jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því hlýst. Jafnframt bendir Rafmagnsveitan á að inntakspípur heimtauga fyrir einbýlis- og raðhús skulu ná út fyrir lóðamörk. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiðslu Rafmagnsveitunnar, Suðurlandsbraut 34, í síma 604600. „Drottningarmóðir demókrata" Bresk aðalsdama átti stóran þátt í sigri Bills Clinton Rætur Pamelu Harriman er að fínna í íhaldskjördæmum Eng- lands. Hún er dóttír ellefta lá- varðarins af Digby, giftíst Rand- olph Churchill, syni Winstons, og er móðir Winstons Churchill yngri, þingmanns íhaldsmanna, en hann var framarlega í flokki þeirra sem vildu gera uppreisn gegn John Major forsætísráð- herra í Evrópumálunum. Síðustu 12 árin hefur Pamela hins vegar verið einlægur demó- krati. Hún gerðist bandarískur ríkisborgari fyrir 21 ári, þegar hún giftist Averell Harriman, auð- ugum kaupsýslumanni og mann- vini sem lést 1986. Hann var mjög handgenginn æðstu mönnum Demókrataflokksins og hún fór að láta til sín taka í bandarískum stjórnmálum, safnaði fé og beitti áhrifum sínum og eigin 100 millj- ón dollara auði til að styðja eftir- lætisstjórnmálamennina sína til frama. Eftir að Jimmy Carter beið lægri hlut fyrir Ronald Reagan í forseta- kosningunum 1980, stofnaði hún „Hóp demókrata níunda áratugar- ins“ og hélt „málefnakvöld" á heimili sínu í Georgetown, Wash- ington. Það var á einni slíkri sam- kundu sem hún hiti fyrst Bill Clinton og A1 Gore. Hún safnaði mörgum milljónum dollara í kosningasjóð Clintons og hefur tekið stóran þátt í að færa saman alla þá ólíku aðila, sem færðu Clinton sigurinn. „Ef Bill og Hillary Clinton eru Pamela Harriman hefur lifað og hrærsi í hringiðu stjórnmáianna bæði í Englandi og Amertku. kóngur og drottning, myndi ég áreiðanlega kalla hana drottning- armóðurina," segir demókrati sem gamall er í hettunni. Nefnt hefur verið að Pamela Harriman, sem orðin er 72 ára, verði skipuð sendiherra Banda- ríkjanna í London í viðurkenning- arskyni fyrir dygga liðveislu við nýja forsetann. En hún hefur sjálf sagt vinum sínum að hana langi ekki til að taka því boði. Hún vilji heldur dveljast áfram í Washing- ton og njóta ávaxtanna af þeirri ríkisstjórn, sem hún átti svo mik- inn þátt í að koma á fót. Björn Borg dæmdur til að greiða óheyri- legan framfærslueyri — er ekki borgunarmaður Sífellt hallar undan fætí hjá sænska tennismeistaranum Björn Borg. Hann var átrúnað- argoö ekki bara landa sinna, heldur allra tennisaðdáenda um allan heim, þegar hann var upp á sitt besta. Það þótti ákaflega rómantískt þegar hann giftist rúmenskri tennisstjörnu á dögum járntjalds og kalds stríðs, en hann var bú- inn að koma svo vel undir sig fót- unum á framabrautinni þegar upp úr hjónabandinu slitnaði að af skilnaðinum varð stjörnunni enginn fótaskortur. En hvort sem um var að kenna ofmetnaði eða einhverju öðru (kókaínneysla hefur komið fram í dagsljósið), fóru smám saman að koma brestir í myndina fal- legu. Björn tók saman við bráð- unga sænska fegurðardrottn- ingu, Jannike Björling, og eign- aðist með henni soninn Robin, en þau giftust þó aldrei. Hann hellti sér út í stórviðskipti, sem fóru svo algerlega út um þúfur að fýrir tveim árum var hann lýstur gjaldþrota í Svíþjóð og eignir hans þar, hús og innbú, seldar til að greiða lánardrottnum. Meðan Bjöm var á niðurleiðinni í heimahögum giftist hann Loredana Berte var önnur eigin- kona tennismeist- aransBjörns Borg. ítalskur dómstóll hefur ný- lega úrskuröaö aö hann skuli greiöa henni sem svarar 15 milljónum ísl. kr. á ári. ítölsku poppsöngkonunni Lored- ana Berte. Eitthvað var lukkan þar brothætt eins og víðar og svo fór að Loredana gerði alvarlega tilraun til að svipta sig lífi. Nú er skilnaður í augsýn og ítalskur dómstóll hefur ákveðið hvað Lor- edana þurfi háa fjárhæð til að lifa af næstu þrjú árin, þar til skiln- aðurinn verður endanlegur. Ekki minna en 15 milljónir ísl. kr. á ári eða 1,25 milljón á mán- uði dugir til framfærslunnar, er úrskurður dómarans og sagt er að söngkonan hafi grátið þegar hún heyrði hann. Það lá líka við að lögfræðingur Björns færi að hlæja. Hann segir upphæðina al- gerlega út í hött, enda eigi Bjöm ekki til skiptanna þessa dagana og þurfi líka að greiða meðlag með syni sínum Robin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.