Tíminn - 28.11.1992, Qupperneq 24

Tíminn - 28.11.1992, Qupperneq 24
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 Áskriftarsími Tímans er 686300 KERRUVAGNAR OG KERRUR Bamaíþróttagallar á frábærn verði. Umboðssala á notuöum bamavörum. Sendum í póstkröfu um land allt! BARNABÆR, Ármúla 34 Sfmar: 685626 og 689711. |VEERIÐ VELKOMIN!| Bilasala Kópavogs Smiðjuvegi 1, 200 Kópavogi 0S) m\ Vantar nýlega bíla. Mjög mikil eftirspurn. VERIÐ VELKOMIN 1í0)Æs\ TVÖFALDUR1. vinningur Árnes hf. hefur sagt upp 67 starfsmönnum á Stokkseyri: Vinnslan í Höfnina Iíminn LAUGARDAGUR 28. NÓV. 1992 KAPELLA í KRINGLUNN1 Kapella verður opnuð á mánudag á þriðju hæð Kringlunnar í Reykjavík og er hún hluti starfs kirkjunnar á aðventu. Kapellan verður opin þeim, sem þangað vilja leita, og verður prestur til viðtals frá kl. 16.00-18.00 alla virka daga. —HÞ Stjórn Árnes hf. hefur ákveðið að segja upp 67 starfsmönnum fyrir- tækisins á Stokkseyri með samningsbundnum fyrirvara og hefur jafn- framt ákveðið að sameina tímabundið og til reynslu í eitt ár alla fisk- vinnslu fyrirtækisins á einum stað í Þorlákshöfn. Á meðan mun hrað- frystihús fyrirtækisins á Stokkseyri standa autt. Fyrr í mánuðinum sagði Árnes hf. upp öllum starfsmönnum fyrirtæk- isins í Þorlákshöfn, 98 manns, sök- um þess að ætlunin var að flytja alla bolfiskvinnslu fyrirtækisins til Stokkseyrar. Hagkvæmnisathugun íyrirtækisins á þeirri ráðagerð leiddi hins vegar í ljós að rekstrarkostnað- ur í Þorlákshöfn verður mun lægri en á Stokkseyri og því hefur verið hætt við flutningana þangað í bili. Þess í stað verður ráðist í nauðsyn- legar lagfæringar á vinnsluhúsnæði Árnes hf. í Þorlákshöfn. Pétur Reimarsson, framkvæmda- stjóri Árnes hf., segir að langflestir starfsmenn fyrirtækisins í Þorláks- höfn og á Stokkseyri muni verða endurráðnir og fundnar verði leiðir til að fjármagna þær nauðsynlegu breytingar, sem verður að gera á vinnsluhúsnæði fyrirtækisins í Þor- lákshöfn. Framkvæmdastjórinn segir að auð- vitað sé það blóðugt að geta ekki nýtt húsið á Stokkseyri, en til þess þurfi fyrirtækið að fá meiri fisk til vinnslu en það á kost á um þessar mundir. Þar sem ekkert bendi til þess að svo verði, sé ekki um annað að ræða en að láta Stokkseyrarhúsið standa autt á meðan á þessari til- raun stendur í Þorlákshöfn. Að ári verður svo þessi ákvörðun endur- skoðuð í ljósi þeirrar reynslu, sem þá hefur fengist, að hafa alla fisk- vinnslu íyrirtækisins á einum stað í Þorlákshöfn. Þessi ákvörðun stjórnar Árnes hf. stangast á við yfirlýst markmið fyrir- tækisins, þegar það var stofhað við samruna Hraðfrystihúss Stokkseyr- ar hf. og Glettings hf. í Þorlákshöfn, að jafnræði yrði milli byggðarlag- anna og bolfiskvinnsla færi fram á Stokkseyri. Að mati stjórnar Árnes hf. er ekki um annað að ræða en að grípa til þessara aðgerða í ljósi þess að tap verður á rekstri fyrirtækisins í ár og því sé nauðsynlegt að grípa til allra hugsanlegra aðgerða til að draga úr kostnaði. Fyrirtækið mun kosta flutning starfsmanna á milli og ennfremur munu Stokkseyringar njóta jafn- ræðis í vinnu við starfsfólk í Þor- lákshöfn. Jafnframt munu tekjur Stokkseyrar ekki skerðast, þótt starfsemi Árnes verði að mestu leyti í hinu sveitarfélaginu, samkvæmt samkomulagi sem er að takast á milli sveitarfélaganna um skiptingu opinberra gjalda. Þá hafa verkalýðs- félögin á Árborgarsvæðinu komið sér saman um jafnan rétt til vinnu, óháð búsetu. -grh Árleg landssöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar hefst í dag: Brauð handa hungruðum heimi Árleg landssöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar, Brauð handa hungruðum heimi, er hafin. Að þessu sinni er leitað eftir stuðningi við neyðarsjóð, innaniandsverkefni og þróunarverkefni á Indlandi og í Kenýa. Söfnunin hefst formlega í dag, á bindindisdegi ijölskyldunnar, og eru landsmenn hvattir til að gefa and- virði einnar bjórkippu til starfsins. Þessa dagana er verið að dreifa riti með greinum og upplýsingum um starf stofnunarinnar svo og gíróseðli ásamt söfnunarbauki. Fjöldi neyðar- beiðna til Hjálparstofnunar kirkj- unnar hefur aldrei verið meiri en á þessu ári. Þær hafa einkum borist frá Afríku og Austur-Evrópu. Heildartekjur Hjálparstofnunar kirkjunnar námu 27.8 millj. kr. fyrstu níu mánuði ársins. Heildarút- gjöld voru 27.1 millj. kr. og eru stærstu liðirnir neyðarhjálp til Sóm- alíu og Balkanskaga ásamt aðstoð við Kúrda og þróunarverkefni á Ind- landi. —HÞ Jónas Þórisson, framkvæmdastjórí Hjálparstofnunar kirkjunnar, og Jóhannes Tómasson upplýsingafulltrúi. Timamynd Ámi Bjama Við myndum til og með 19. des. og afgreiðum allar myndatökur og stækkanir fyrir jól. Myndatökur af einu bami eða fleiri bömum samana, frá kr. 11.000,00, innifalið 6 myndir 13x18 cm, tvær stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. Ljósmyndastofumar: 3. ódýrastir: Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Bama og fjölskyldu Ljósmyndir sími,: 677 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4-30-20 ...ERLENDAR FRÉTTIR... CARACAS Uppieisnartilraun í Venezúela Hermenn, sem gerðu tilraun til upp- reisnar í febrúar sl., hafa gert nýja at- lögu aö rikisstjóm Venezúela meö aö- stoö flugvéla, en forseti landsins, Carl- os Andrés Perez, sagöi i gær aö her- sveitir rikisstjómarinnar heföu staöist árásimar, sem geröar voru á forseta- höllina og hibýli forsetans annars staö- ar i borginni DUBLIN Tvöfaldur ósigur Reynolds Irskir kjósendur höfnuöu Albert Reyn- olds á tvennum vígstöövum. Hann galt afhroö I allsherjarkosningum og tilraun hans til aö aflétta algeru banni kaþ- ólska Irlands við fóstureyöingum var felld. Dick Spring, formaöur Verka- mannaflokksins, sem jók mjög fylgi sitt I kosningunum, sagöi i gær aö hann ætti aö veröa forsætisráöherra I komandi samsteypustjóm, þar sem flokkur hans heföi úrslitaáhrif. SKELANI, SERBlA Serbneskar konur hindra hjálparflutninga Æpandi serbneskar konur og böm lok- uöu brú og komu þannig i veg fyrir aöra tilraun hjálparflutningalestar Samein- uöu þjóöanna til aö komast til Bosnlu meö birgöir til umsetna bæjarins Sre- brenica. BELGRAD Býóur sig fram gegn Milosevic Dragan höfuösmaöur, dularfullur herfor- ingi sem oröinn er serbnesk þjóöhetja, hefur boöiö sig fram til aö keppa um forsetaembætti Serbiu viö harölinu- þjóöemissinnaöa foringjann Slobodan Milosevic í kosningum, sem fram eiga aö fara 20. desember. VlN OPEC hyggst lækka olíuveró OPEC-ríkin komu sér i gær saman um aö draga nógu mikiö úr framleiöslu snemma á komandi ári til aö hækka ol- iuverö á heimsmarkaöi, sagöi orku- málaráöherra Gabon i gær. En Samtök oliuútflutningsrikja misstu eitt 13 aöild- arrikjanna úr hópnum. Ekvador skortir fé og segist ekki hafa efni á aó greiða félagsgjöld og ekki vilja aö framleiöslan i landinu sé háö OPEC-kvótum sam- tímis því sem þaö reyni aö byggja upp efnahaginn. VlN Lipizzaner hestunum bjargaó úr bruna Eldsvoöi geisaöi um Hofburg-höllina I Vín I gær, en hinum rómuöu Lipizzan- er-hestum var bjargað úr hesthúsunum i neöri hluta hallarinnar, aö því er tals- maöur brunaliösins sagöi. Meira en 350 slökkviliösmenn böröust I meira en fimm tíma viö aö ná stjórn á eldinum. MOSKVA Rússar rukkaóir, en geta ekki borgaó Ráðherra sagöi í gær aö Parisarklúbb- ur lánveitandi þjóöa færi fram á aö Rússar greiddu yfir 5 milljaröa I afborg- anir á árinu 1993, en þetta væri ekki raunhæft. Alexander Shokhin aöstoöar- forsætisráöhen-a undirstrikaði aö Moskvustjómin heföi ekki ráö á aö greiöa meira en 3 milljaröa uppi skuldir á næsta ári. BONN 8 ungir nýnasistar handteknir Alríkislögreglumenn tilkynntu i gær handtöku 8 ungmenna, samverka- manna ungs Þjóöverja sem haföur er I haldi vegna gruns um að hafa stofnaö glæpagengi nýnasista, sem henda eld- sprengjum aö heimilum flóttamanna. Áttmenningamir, á aldrinum 15 til 19 ára, voru teknir höndum vegna gruns um aö vera félagar í hópi Michaels Pet- ers, 25 ára, en rannsóknarmenn leita nú tengsla þeirra viö eldsprengjuárás- ina i Mölln I grennd viö Hamborg á mánudag, þar sem þrjár tyrkneskar konur létu lífiö. DENNI DÆMALAUSI I0-IS §NAS/D.i<r BUUS „Ég trúi ekki að einhver sé að kenna henni að spila svona. “

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.