Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 2
2 Tfminn Laugardagur 30. janúar 1993 Borgarstjóri í óvenjulega hvassri bókun fyrir borgarstjórn: Gerir greinarmun á stól og skúffu Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hefur farið fram á það við borgarstjóra að hann upplýsi og Ieggi fram ljósrit af þeim bókunum sem hún hefur lagt fram frá því hún bytjaði sem borgarfulltrúi árið 1986. Astæðan er óvenju harðorð bókun borgarstjóra þar sem virðist ekki gerður greinarmunur á því að stinga bréfi undir stól eða í skúffu. Tilefni bókunar borgarstjóra var bókun Sigrúnar um að greinar- gerð borgarendurskoðanda frá s.I. sumri hefði verið stungið undir stól. Greinargerðin var gerð við- víkjandi athugun á því hvemig efla mætti almennt stjómsýslueftirlit hjá borginni en barst aldrei borg- arráði. Sigrúnu finnst þetta mál hið sér- kennilegasta. Hún bendir á að það sé með ólíkindum að þrír menn skrifi bréf áritað á borgarráð án þess að ætla sér að senda það. „Það að stinga undir stól eða stinga nið- ur í skúffu er nákvæmlega það sama,“ segir Sigrún. Bókun borgarstjóra er svo hljóð- andi: „Það er orðin árátta hjá borgar- fulltrúa, Sigrúnu Magnúsdóttur, að leggja fram bókanir í borgarráði með órökstuddum fullyrðingum og dylgjum jafnvel þó að undan- gengnar umræður á fundum og fram komnar upplýsingar hefðu átt að koma vitinu fyrir borgarfull- trúann. Vinnubrögð af þessu tagi eru fáheyrð og næstum einstæð í borgarstjóm Reykjavíkur. þau em stunduð í þeim eina tilgangi að reyna að sverta álit Reykjavíkur- borgar og er sá leikur gjaman sett- ur á svið í samvinnu við málgagn Framsóknarflokksins. Þrátt fyrir pólitískan skoðanamun hafa full- trúar minnihlutans snúið sér til borgarstjóra til að afla upplýsinga Slgrún Magnúsdóttlr borgar- fulltrúi um mál af þessu tagi sem upp hafa komið í borgarkerfmu. Slík sam- skipti em eðlileg og til þess fallin að eyða óþarfa misklíð. Sigrún Magnúsdóttir hafði það eftir pólit- ískum trúnaðarmanni sfnum í stjórn borgarendurskoðunar að samin hefði verið skýrsla til borg- arráðs í júlí s.l. sem ekki hefði ver- ið lögð fram. An þess að spyrjast fyrir frekar um afdrif þessarar skýrslu geysist borgarfulltrúi fram með bókunum og yfirlýsingum í fjölmiðlum þar sem dylgjað er um að borgarstjóri hafi stungið skýrsl- unni undir stól. Nú er blaðran spmngin og borgarfulltrúinn stendur uppi ómerkur orða sinna eina ferðina enn. Umræddur pólit- ískur trúnaðarmaður hennar hef- ur ásamt öðmm í stjórn borgar- endurskoðunar undirritað yfirlýs- ingu þar sem segir að greinargerð- in hafi aldrei verið send borgarráði eða borgarstjóra. Vonandi lætur Sigrún Magnúsdóttir þessar hrak- farir í pólitískri krossferð sinni sér að kenningu verða.“ Sigrún segir að bókunin sé ekkert miðað við ræðu borgarstjóra sem öll gekk út á svipaða hluti. -HÞ Útlit fyrir verðhækkun á grásleppuhrognum: Hrognatunnan í 1260 þýsk mörk Ef að líkum lætur mun lágmarks- verð á grásleppuhrognum hækka úr 1125 þýskum mörkum í 1260 hver tunna á vertíðinni í vor. Fuiltrúar frá Landssambandi smábátaeigenda em um þessar mundir staddir á samningafundi með fuUtrúm frá Kanada, Danmörku og fleimm í Amsterdam í HoUandi. Þessi mikla verðhækkun á hrognatunnunni er kærkominn bú- hnykkur fyrir grásleppukarlanna en á síðustu vertíð var eftirspum eftir hrognum meiri en framboðið. Þá nam heildarveiðin alls 11.653 tunn- um sem var 1800 tunnum meiri veiði en á vertíðinni þar á undan. Útflutningsverðmæti grásleppu- hrognanna nam þá um einum millj- arði króna og viðbúið að það aukist enn frekar á komandi vertíð ef afli verður eitthvað í líkingu við það sem hann var í fyrra. Fjöldi tunna á einstökum útgerðar- stöðum var mestur frá Stykkishólmi í fyrra eða 1232 tunnur. Strandir vom með 1224 tunnur og Vopnfirð- ingar með 1097 tunnur. Alls höfðu þá rúmlega 500 útgerðir leyfi til grá- sleppuveiða en veiðar stunduðu rétt rúmlega 400 útgerðir frá 36 útgerð- arstöðum. -gih Samningur undirritaöur um byggingu nýs fram- haldsskóla: Fjölbraut í Borgarholti Undirritaður hefur verið samning- ur mflU menntamálaráðuneytis, íjármálaráöuneytis, Reykjavíkur- borgar og Mosfellsbæjar utu stofn- un nýs framhaldsskóla með fjöl- brautasniði i Borgarholtshverfl H i Reykjavik. Skólinn verður skipulagður á tvennur meginsviöum, bóknáms- sviði og verknámssviði. Sviðin sldptast sfðan niður í námsbrautir samkvæmt nánari tiUögum skóla- nefndar með samþykki mennta- málaráðuneytis. Stefat er það þvf að bjóða upp á sveigjanlegt nám þannig að nemendur geti útskríf- ast eftir mislangan námstnna og með mhnnnandi réttindi úr skól- anum. Aöilar eru sammála um að fram- vegis skuli nemar úr Mosfeflsbæ hafa sama rétt til náms f fram- haklsskólum í Reykjavxk og nemar með lögheimili í Reykjavík. Samtök iaunþega og/eða atvinnu- rekenda geta gerst aðilar að rekstri þessa skóla eða ákveðinna deflda hans. í því tflvfld yrði geröur sér- stakur samningur þar sem kveðiö væri á um framlög sHkn aðila og hvemig háttað skyldi afnotum af húsnæðl og tækjum og hverskyldi vctj aðfld þeirra að stjómun og rekstrl Ekki er þó gert ráð fyrir að þessir aðflar geríst eigendur að fasteign- um skólans eu eignaihlutfofl að fasteignum er i samræmi við stofnframlög sem eru eftirfaranifi: Ríkissjóður greiðir 60%, Reykja- vik 28% og Mosfeflsbær 12%. Aðilar lýsa því yfir að lagt verði faam fjánnagn sem í hefld nemi einum milljarði króna mlðað við byggmgakostnað í nóvember 1991 og allt þar tfl framkvæmdum fýkur. Á framkvæmdaáætlun fyrir þetta árergertráð farir 100 mifljónum króna. Skólinn á að verða 10.500 fm. að grunnfiatarmáli og er fram- kvæmdatúnl áætlaður sjö ár. Fyrsti áfangl verður tckinn f notk- uníhaust. Samstarf hefur verið aukið milli bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og verkalýðshreyfingarinnar á staðnum um aðgerðir í atvinnumálum: Hafnfirðingar ætla að ráðast á atvinnuleysið Stjórnendur Hafnarfjarðarbæjar og forystumenn verkalýðsfélaga í Hafnarfírði hafa ákveðið að hefja samstarf sem miðar að því að taka á þeim vanda sem við er að etja í atvinnulífí Hafnarfjarðar. í lok des- ember voru 259 menn skráðir atvinnulausir í Hafnarfírði og hafði þeim fjölgað mikið frá mánuðinum á undan. Hafnfírðingar vonast eftir að með því að koma rekstri Stálbræðslunnar og fiskiðjunnar Þórs í gang að nýju verði hægt að veita 80-100 manns vinnu. Bæjarráð Hafnarfjarðar og forystu- menn verkalýðshreyfingarinnar í Hafnarfirði héldu fundi í gær þar sem atvinnuástandið í bænum var til umfjöllunar. Niðurstaða fundar- Þau mistök urðu þegar verið var að dæla olíu á fiskiskipiö Skúm ffá Grindavík í Hafnarfjarðarhöfn í gær ins var að nú þegar yrði að grípa til aðgerða sem drægju úr atvinnuleysi í bænum, en jafnframt yrði að huga að aðgerðum sem styrktu atvinnu- lífið þegar til lengri tíma værí litið. að olía lak í sjóinn. Ekki mun hafa verið um mjög mikið magn að ræða. Starfsmenn hafnarinnar dreifðu Tklið er að hægt verði að útvega 80- 100 manns vinnu með því að koma Stálbræðslunni og fiskiðjunni Þór í gang að nýju. Að því verður unnið næstu daga. Á fundinum komu fram hugmynd- ir um að efla léttan iðnað í Hafaar- firði. Rætt var um að stofna hlutafé- lag um kaup á línuskipi. Lögð var áhersla á að þess yrði sérstaklega gætt að veiðiheimildir eða skip yrðu ekki seld úr bæjarfélaginu. Á fúndinum var talsvert rætt um hreinsiefni yfir olíuna og sökktu henni. Tfmamynd Aml Bjama húsnæðismál og um að koma því í kring að fljótlega yrðu byggðar 15- 20 íbúðir sem yrðu fjármagnaðar á sérstakan hátt. Fundarmenn töldu mikilvægt að byggingaframkvæmd- ir í miðbæ Hafnarfjarðar hæfust sem fyrst. Lögð var áhersla á að hafafirskt at- hafaa- og atvinnulíf yrði kynnt bet- ur og hafnfirsk fyrirtæki efldu með sér samstarf. Hafafirðingar hafa hug á að nýta sér möguleika sem skapast nú þegar Atvinnutryggingasjóður hefur fengið heimild til að veita fé til uppbyggingar atvinnulífs. Þá sé mikilvægt að koma á fót námskeið- um fyrir atvinnulausa. -EÓ Loðnuflotinn út af Austfjörðum: Smá skot og bræla Nokkur veiði var á loðnumiðun- unm út af Austfjörðum í vikunni þegar loðnan gaf loksins færi á sér og alls var landað rúmlega tíu þúsund tonnum. í gær var komin bræla á miðun- um og flotinn, um 20 skip, var ýmist í landi eða í vari. Nokkuð gott hljóð var í sjómönnunum þar eystra eftir að loðnan þétti sig í veiðanlegar torfur og gera menn sér vonir um góða veiði á næstu dögum. Alls var landað um 3600 tonn- um á Seyðisfirði, 1800 tonnum í Neskaupstað, tæpum 2200 tonn- um á Eskifirði og 2800 tonnum á Reyðarfirði. -gih Olía í Hafnarfjarðarh öfn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.