Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 23

Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 30. janúar 1993 Tíminn 23 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚSl ÞJÓDLEIKHÚSID Sfml 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: MYFAIRLADY Sóngleikur eftir Lemer og Loewe I kvöld. UppselL FöstxL 5. febr. Uppselt Laugard. 6. febr. Uppselt Fimmlud. 11. febr. Örfá sæti laus. Föstud. 12 febr. UppselL Föstud. 19. febr. Uppsefl Laugaid. 20. febr. Uppselt Föstud. 26. febr. Öifá saeb laus. Laugard. 27. febr. UppselL HAFIÐ efdr Ólaf Hauk Símonarson Fimnitud. 4. febr. Laugard. 13. febr. Fimmtud. 18. febr. Sunnud.21.febr. Sýningum fer fækkandi. S)ýórv i 3Cá£kaðJóárjL eftirThorbjöm Egner Á morgun kl. 14.00. Örfe sæti laus. Ámotgun M. 17.00.Örfásæblaus. Mðvikud. 3. febr. Id. 17. Sumud. 7. febr. Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sumud. 7. febr. M.17.00. Laugard. 13. febr. M. 14. Örfá sæb laus. Sumud. 14. febr. M. 14.00. Örfá sæti laus. Sumud. 14. febr. M. 17.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 21. febr. M. 14.00. Sunnud. 28. febr. kL 14.00. Smiðaverkstaeðlð: EGG-leikhúsiö I samvinnu viö Þjððleiktiúsiö. Sýningarlfmi kl. 20.30. Drög að svínasteik Höfundun Raymond Cousse I kvöld. A morgun. Miövikud. 3. febr. Uppsett Fimmtud. 4. febr. Öifá sæti laus. Miövikud. 10. febr. Attr. Slöustu sýningar. STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartlmi Id. 20. Föstud. 5. febr. UppseiL Laugard. 6. febr. Uppselt Sunnud. 7. febr. Örfá sæti laus. Fimmtud. 11. febr. 40. sýning. UppselL Föstud. 12 febr. UppselL Laugard. 13. fébr. Uppsett Sunnud. 14. febr. Miðvikud. 17. febr. Fimmtud. 18. febr. Föstud. 19. febr. Laugard. 20. febr. SlÐUSTU SÝNINGAR Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt aö hleypa gestum I sal Smlöa- verkstæöis eftir aö sýning er hafin. Sýningum lýkur I febrúar. Utlasvlölðkl. 20.30: ðiUo/ rnennia<iorjinn- eftir Willy Russell I kvöld. UppselL Föstud. 5. febr. 50. sýning. Uppselt Laugard. 6. febr. Uppselt Sunnud. 7. febr. Örfá sæti laus. Föstud. 12. febr. Laugard. 13. febr. Sunnud. 14. febr. Fimmtud. 18. febr. Föstud. 19. febr. Laugard. 20. febr. Sýningum likur I febniar. Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn i salinn ettir aö sýning er hafin á Litla sviöi. Alh. Aögöngumiöar á allar sýningar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öötum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virkadagal slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiöslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Lelkhúslinan 991015 [ÍSLENSKA ÓPERAN --1IIII IUMLI IÉO mUMTUTI -lllll 6ardasfur<9tynjan Óperetta eftir Leo Stem og Bela Jenbach meö tónlist eftir EMMERICH KÁLMÁN i Islenskri þýöingu Rosa Ólafssonar og Þor- ttelns Gytfasonar Hljómsveitarstjóri Páll Pampichler Pálsson Lekstjóri Kjartan Ragnarsson Leikmynd Sigurjón Jóhannsson Búningahönnun Hulda Kristin Magnúsdðttir Danshöfundur Auöur Bjamadóttir Sfiómandi kórs/æfingasljóri Peter Locke Ljósahönnun Jóhann B. Pálmason Sýningarstjóri Kristin S. Kristjánsdóttir Kór Islensku óperunnar Hljómsveit Islensku óperunnar Konsertmeistari Zbigniew Dubik Hlutverkaskipan: Sytva Slgný Sæmundsdóttfr Edwin Þorgeir J. Andrésson Boni Bergþór Pálsson Stasi Jóhanna G. Unnot Feri Siguröur Bjðmsson Juliana furstaftú Sieglinde Kahmann Leopold fursti Kristinn Hallsson Kiss/PoiterTTscheppe greifi Bessl Bjamason Fnrmsýning föstudaginn 19. febrúar Id. 20:00 Hátiöarsýning laugardaginn 20. febrúar kl. 20:00 3. sýning föstudaginn 26. febrúar kl. 20:00 Miðasalan opnar mánudaginn 1. febrúar. Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt aö miöum dag- ana 1.-4.febniar. ALMENN SALA MIÐA HEFST 5. FEBRÚAR Miöasaian er opin U og meö 1. febrúar frá M. 15:00-19:00 daglega, entiM. 20.00 sýningardaga. SlMI 11475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA REGNBOGINN& Svlkráö Sprennandi bandarisk mynd. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Óskarsverölaunamyndin Mlöjaröarhaflö Sýnd Id. 9 og 11 Tomml og Jerml Með Islensku tali. Sýndld. 3,5og7 Miðaverö kr. 500 Sfðastl Mðhíkanlnn Sýndld. 4.30,6.45,9 og 11.15 Bönnuðlnrran 16ára Lelkmaðurfmi Sýnd Id. 11 Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 éra - Miöaverö kr. 700 Yfir 35.000 marms hafa séð myndina. Á réttH bylgjulengd Sýnd kl. 3. Miöav. kr. 350,- Hln langa lelð Sýnd kl. 5,7, og 9 Fylgtnlö Bama- og unglingamynd. Sýnd Id. 3,5 og 7 HÁSKÓLABÍÚ ■llljllililillHtfflSÍMI 2 21 40 Frumsýnir gamanmyndina Baðdagtnkm mlkll Sýnd Id. 5,7,9 og 11 Sunnud. kl. 3,5.7.9 og 11 Raddlr f myrkH Meinháttar spennumynd. Sýnd W. 5,7,9og 11.10 Bönnuð innan 16ára Veiölaunamyndin Forboðln tpor Sýndld. 3,5,9.10 og 11.10 Kariakóritm Hekla Sýndkl. 3,5,7,9.05 og 11.10 Howardt End Sýnd kl. 5 og 9 Svo á Jðróu som á hlmnl Sýnd Id. 7 Fáarsýningareftir Bamasýningar kl. 3. Miöav. kr.100.- Hakon Hakonsson Lukkulákl Hreyfimyndafélagið sýnir Ævlntýriö á mánud. kl. 5.15 LE REYKJÆ SjS Sfmi680680 Stðrasvlðld. 20.00: Ronja ræningjadóttir eför Astrid Undgren — Tðnlist Sebastian Laugard. 30. jan. kl. 14.00. UppseiL Sunnud. 31. jan. kl. 14.00. Uppselt Miðvikud. 3. febr. kl. 17.00. Órfá sæti laus. Laugaid. 6. febr. UppselL Sunnud. 7. febr. UppselL Rmmtud. 11. fébr. kl. 17.00. Fáein sæti laus. Laugard. 13. febr. Fáein sæti laus. Surmud. 14. febr. UppselL Laugard. 20. febr. Fáein sæti laus. Sunnud. 21. febr. Miðaverðkr. 1100,-. Sama veiö fyrir böm og fulloröna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Wllly Russell 4. sýn laugard. 30. jan. Blá kort gMa. UppselL 5 sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gilda. Örfá sæti laus. 6. sýa sunnud. 4. febr. Græn kort gilda. 7. sýn. löstud. 5. febr. Hvlt kort glda Fáein sæti laus. 8. sýn. laugard. 6. febr. Biún kort gðda Fáein sæti laus. Föstud 12 febr. Fáein sæti laus. Utia tvfðið. SögurúrsveHinnl: Platanov og Vanja frændi eftir Anton Tsjekov PLATANOV Aukasýningar Laugard. 30. jan. Id. 20.00. UppselL AJIra síðustu sýningar. VANJA FRÆNDI Aukasýningar Sunnud. 31.jan.UppselL Allra siöustu sýningar. Kortagestir athugið, aö panta þarf miöa á litla sviöið. Ekki er hasgt að hleypa gestum irm I salinn eftiraösýningerhafin. Verö á báðar sýningar saman kr. 2.400,-. Miöapantanir i s. 680680 alla virka daga kl. 10-12 Borgarieikhús — Lelkfélag Reykjavikur 4 egg 3 bollar sykur 250 gr smjörlfld 1 1/2 bolli mjólk 4 bollar hveiÚ 4 tsk. lyftiduft 3 msk. kakó Eggin þeytt með sykrinum. Smjörlíkið brætt og hrært út í með mjólkinni, hveitinu, lyftiduft- inu og kakóinu. Deigið sett í vel smurða eða bökunarklædda ofn- skúffú. Bakað neðarlega í ofninum við 200” f 20-30 mín. Smyrja má kökuna með súkku- laði eða glassúr áður en hún er skreytt eins og fótboltavöllur. Búnir til menn úr marsipani, mörk og línur á velli með lakkrís og flórsykurglassúr. BrcLu.ðtef'ta Formbrauð er skorið eftir endi- löngu í 3-4 lög. Álegg á milli getur verið skinkusalat, rækjusalat, egg og sardínur, hangikjöt eða hvað annað sem til er, að vild. Brauðið smurt á báðum hliðum og áleggið sett á milli. 3 eggjahvítur þeyttar og smáveg- is majones og salt blandað saman- við. Þetta er smurt utan um brauðtertuna. Sett í ofirr við 175° í ca. 20-30 mín. Brauðtertuna má smyrja degi fyrir notkun. Setja létt farg ofan á, þá verður hún mýkri. Eggjahvít- unum smurt utan á eins og fyrr segir, 20- 30 mín. fyrir notkun. Ræ&Jur í 500 gr rækjur 1 pk. Toro fiskhlaup Safa úr 1/2 sítrónu kreist yfir rækjurnar Raðið rækjunum í hringlaga form (eða bara að hálfu í kaffi- bolla). Leysið hlaupið upp í 5 dl af sjóðandi vatni og látið það kólna nokkuð. Hellið því yfir rækjumar og látið það stífna í kæliskáp. Hvolfið hlaupinu á fat (litla diska, ef notaðir eru bollar). Skreytt með salatblöðum, sítrónubátum, tóm- ötum og agúrkum. SÓSA: 2 dósir sýrður íjómi 2 msk. græn paprika, rifin niður 1 msk. söxuð púrra 1/2 tsk. salt — 1/4 tsk. pipar Öllu blandað vel saman. Borið framkalt 1 kg softnar kartöflur 1/2 dós ananas 5 sellerístilkar 2 dósir sýrður ijómi Salt og sítrónusafi Skerið niður ananas, sellerí og kartöflur, blandið því saman við sýrða rjómann. Bragðbætið með sítrónusafa og salti. Látið standa um stund í kæliskáp. Pottrettu/0 1 kg nautafillet 1 nokkuft stór laukur 2 grænar paprikur 3 dl ijómi 4 msk. smjör Salt og pipar Kjötið skorið í fínar ræmur. Laukurinn saxaður og látinn krauma ljósbrúnan f potti eða stórri pönnu. Kjarnar teknir inn- an úr paprikunni og ávöxturinn skorinn í ræmur. Látið út í með lauknum. Síðan er bætt út í í áföngum og allt brúnað saman. Kryddað með salti og pipar eftir smekk. Rjómanum bætt varlega út í, lítið í einu. Þannig myndast sósan. Sett í skál. Borið fram með hrísgrjónum. S&nsi ojjpeslsínu&aía. 200 gr smjör 200 gr sykur 200 gr hveiti 3 egg 2 tsk. lyftiduft Rifinn börkur af 2 appelsínum Safi úr 1 appelsínu Smjör og sykur hrært ljóst og létt. Eggjarauðunum bætt út í einni í senn og hrært vel á milli. Appelsínuraspi og safa, ásamt hveiti og lyftidufti, bætt út í hrær- una. Síðast er stífþeyttum eggja- hvítunum bætt út í deigið. Deigið sett í smurt form (ca. 24 sm) og bakað við 175” í ca. 45 mín. Endurskins merki á alla! MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkur til háskóla- náms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa ís- lenskum stúdent eða kandídat til háskólanáms í Noregi námsárið 1993-94. Styrktímabilið er níu mánuðirfrá haustmisseri 1993. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur um 5.500 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað há- skólanám í a.m.k. 2 ár. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Umsóknum, ásamt staðfestum afritum prófskír- teina og meðmælum, skal skilað í ráðuneytið fyr- ir 26. febrúar n.k. Menntamálaráðuneytið, 26. janúar 1993.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.