Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. janúar 1993 Tíminn 15 Körfuknattleikur: Síðasfi leik- ur Websters ívar Webster leikur á sunnudag sinn síðasta körfboltaleik með UBK en hann hefur ákveðið að hætta í boltanum. Breiðablik mætir á sunnudag KR-ingum á Seltjarnanesi en ástæða þess að Webster er að hætta mun vera sú að hann er veikur í fótum og þolir ekki álagið lengur. Webster hefur leikið körfúknattleik á íslandi í 13 ár og lék fyrst með KR- ingum. Það á því vel við að hann endi ferilinn gegn sfnu gamla liði. Enska knattspymuliðinu Hartiepool var gefið líf fyrir hæstarétti í Englandi en dómari þar gaf forráðamönnum liðsins frest til að greiða þau 260 þúsund pund sem félagið skuldar. Dómara var tjáð að félagið myndi greiða þessar skuldir innan skamms. Körfuknattleikur NBA- fréttir Úrslit leikja í bandarísku NBA- deildinni í fyrrinótt: Houston-Chicago.......94-83 Atianta-New York....110-105 Cleveland-Orlando ..127-113 Indiana-LA Lakers...127-110 Milwaukee-Miami......109-87 Denver-New Jersey...110-100 Um helgina Laugardagur Körfuknattleikur 1. deild kvenna UMFT-ÍS...... ..kl. 14.00 Handknattleikur 1. deild kvenna KR-Víkingur .....kl. 15.00 Ármann-Stjaman ...kl. 15.00 Seifoss-Valur..........kl. 15.00 Grótta-Fylkir....kl. 16.30 Blak 1. deild kvenna Víkingur-HK...........kl. 18.00 Sunnudgur Körfúknattleikur Japisdeildin Skallagrímur-UMFT ...kl. 16.00 UMFG-Haukar.....kl. 20.00 Valur-ÍBK..............kl. 20.00 KR-UBK................kl. 20.00 Snæfell-UMFN....kl. 20.00 1. deild kvenna ÍBK-ÍR Handknattleikur 1. deild karla Víkingur-ÍBV... Fram-Stjaman FH-KA......... ÍR-Haukar..... Þór Ak.-Valur .. HK-Selfoss.... ...kl. 20.00 ....kl. 20.00 ....kl. 20.00 ....kl. 20.00 ....kl. 20.00 ...kl. 20.30 1. deild kvenna FH-ÍBV...........kl. 18.00 Blak 1. deild karla HK-Stjaman ......kl. 14.00 Enska knattspyman: Hartlepool gefið líf Bridge Góðir lesendur Frá og með blaðinu í dag verður vikulegur bridge-þáttur í Tímanum. Undirrituðum er það ánægjuefni að standa á bak við nýbreytni þessa og vonast hann til að þessi tegund af- þreyingar mælist vel fyrir hjá lesendum. Fyrst um sinn verður um vikulegan þátt að ræða, og verður hann aðallega í formi bridgeþrauta auk þess sem helstu fréttir úr bridgelífinu innanlands verða kynntar. Sú staðreynd að íslendingar eru í hópi fremstu bridgeþjóða heimsins, ætti að vera spila- áhugamönnum hvatning og er reyndar skömm að því að bridge- íþróttinni hafi ekki ver- ið gert hærra undir höfði en raun ber vitni hérlendis. Ef undirtektir lesenda verða góð- ar, má jafnvel búast við, er fram líða stundir, að bridge- þrautir verði daglega í Tíman- um. Ábendingar frá spilaáhuga- mönnum em vel þegnar, svo og skemmtileg spil sem kunna að hafa komið upp hjá lesend- um. Utanáskrift Tímans er: Dagblaðið Tíminn „Bridgeþáttur“ Lynghálsi 9, 111 Reykjavík Bjöm Jónas Þorláksson Sveit S. Armanns Magnússonar Reykja- víkurmeistari 1993 Nú er nýlokið Reykjavíkur- keppninni í sveitakeppni. Sveit Glitnis Ieiddi alla for- keppnina og komst í fjögurra sveita úrslit ásamt Hrannari Erlingssyni, S. Ármanni Magnússyni og Landsbréfum. Þegar upp var staðið varð lokastaðan þessi: 1. sæti: Sveit S. Ármanns Magnússonar 2. sæti: Glitnir 3. sæti: Landsbréf 4. sæti: Hrannar Erlingsson í sigursveitinni spiluðu Ás- mundur Pálsson, Hjördís Ey- þórsdóttir, Ólafúr Lárusson, Hermann Lárusson, Jakob Kristinsson og Pétur Guðjóns- son. Reykjavíkurmótið veitti jafri- framt rétt til þáttöku í úrslit- um íslandsmótssins í sveita- keppni og komust 12 sveitir áfram af 24 sem hófu keppn- ina. Tvímenningskeppni í dag verður haldinn tvímenn- ingur í húsnæði BSÍ að Sigtúni 9. 3 efstu pörin fá styrk til ferðar á Evrópumeistaramótið í tvímenn- ingi sem haldið verður í Biele- feld í Þýskalandi, 19.-21. mars. Keppnin er öllum opin. BRIDGE þraut 1 Þú situr í suður og samningurinn er 5 lauf. Betra hefði verið að spila 5 tígla eða 3 grönd en það er ekki þér að kennal Vömin tekur fyrstu 2 slagina á hjarta og spila enn hjarta í þriðja slag og þú átt slaginn. Þú spilar laufi á drottninguna og aftur heim á kónginn. Þá kemur Iegan í ljós. Hvemig færðu 11 slagi? VESTUR AUSTUR A KG9642 ♦ D107 v ÁK85 v 1092 ♦ G3 ♦ 1065 + * A V ♦ * SUÐUR 3 D63 Á74 ÁK10974 Spaða spilað á ásinn og spaði trompaður heima. Tígli spilað á drottningu og aftur trompaður spaði. Nú er tekinn tígulás og tígli spilað á kónginn. Og þá er bara að spila tígli úr blindum í gegn um trompgaffal austurs. Þetta er svo- kallað trompbragð (tmmp coup) sjaldgæft en gullfallegt. Athugið að ef suður ætti þrjú tromp eftir geng- ur það ekki. Þess vegna er nauðsyn- legt að trompa spaða tvisvar áður en fjórða.tíglinum er spilað. Með sínu nefl í þættinum í dag verður nokkurs konar landafræði-þema. Farið verður frá Suðumesjum yfir til Seltjamamess og loks endað í Svíþjóð. Fyrsta lagið, sem hljómar verða gefnir við, er „Suðumejamenn", ljóðið er eftir Ólínu Andrésdóttur en lagið er eftir hinn ástsæla lækni og tónskáld, Sig- valda Kaldalóns. Næsta lag heitir Seltjamamesið og er eftir þá Bjama Guð- mundsson og Láms Ingólfsson, en ljóðið er eftir Þórberg Þórðarson. Loks er gerð undantekning frá þeirri reglu að hafa fyrst og fremst íslensk lög í þætt- inum, en nokkrir hefa skrifað og beðið um að þetta lag komi. Um er að ræða sænska þjóðvísu og sænskt þjóðlag „Vem kan segla". Rétt er að geta þess að þeir, sem vilja koma með uppástungur um lög, em vinsamlegast beðnir um að merkja bréfið sérstaklega þættinum: „Með sínu nefi“, Tíminn, Lynghálsi 9, 110 Reykjavík. Engin loforð fylgja þó um að öll lög komist í þáttinn sem beð- ið er um. Góða söngskrmmtun! SUÐURNESJAMENN Am E7 Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn. Am Dm E7 Ekki var að spauga með þá Útnesjamenn. Am Dm E Sagt hefúr það verið um Suðumesjamenn, Am E Am fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. Unnur bauð þeim faðm sinn svo ferleg og há; kunnu þeir að beita hana brögðum sínum þá. Sagt hefur það verið um. Kunnu þeir að stýra og styrk var þeirra mund; bárum ristu byrðingamir ólífisstund. Sagt hefur það verið um. Ekki er að spauga með íslenskt sjómannsblóð, ólgandi sem hafið og eldfjallaglóð. Sagt hefur það verið um. Ásækið sem logi og áræðið sem brim, hræðist hvorki brotsjó né bálviðraglym. Sagt hefúr það verið um. Gull að sækja’ í greipar þeim geigvæna mar ekki nema ofurmennum ætlandi var. Sagt hefur það verið um. Þjóðin geymir söguna öld eftir öld; minning hennar lýsir eins og kyndill um kvöld. Sagt hefur það verið um. SELTJARNARNESIÐ Am E7 Seltjamamesið er lítið og lágt, Am lifa þar fáir og hugsa smátL Am E7 Aldrei Iíta þeir sumar né sól. Am Sál þeirra’ er blind eins og klerkur í stól. Dm Aldrei líta þeir sumar né sól. E7 Am Sál þeirra’ er blind eins og klerkur í stól. Konumar skvetta úr koppum á tún. Karlarnir vinda segl við hún. Draga þeir marhnút í drenginn sinn. Duus kaupir af þeim málfiskinn. Kofarnir ramba þar einn og einn. Ósköp leiðist mér þá að sjá. Prestskona fæddist í holtinu hér. Hún giftist manni sem hlær að mér. Já, Seltjamamesið er lítið og lágt. Lifa þar fáir og hugsa smátt. Á kvöldin heyrast þar kynjahljóð. Komið þér sælar, jómfrú góðl VEM KAN SEGLA Dm Vem kan segla fömtan vind? Gm Dm Vem kan ro utan árar? Gm Dm Vem kan skiljas frán vannen sin A A7 Dm utan at fálla tárar? < ► < »< > 0 2 3 1 0 0 E7 < > < »< > < > O23140 A < » < M ► X O 1 2 3 0 A7 < > < > < > <> X O 1 1 13 Am < > < » < > X O 2 3 1 O Gm X > <> X X O 1 1 1 Dm X O O 2 3 1 Jeg kan segla förutan vind. Jeg kan ro utan árar. Men ej skiljas frán vánnen min utan at fálla tárar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.