Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 21

Tíminn - 30.01.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 30. janúar 1993 Tíminn 21 ÚTVARP/SJÓNVARP frh. ir um 200 árum. Var áður á dagskrá I mars. (6:6) 19KX) Dagskráriok Manudagur 1. februar RÁS 1 MORGUNÚTVARP KL &45 • 9.00 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1- Hanna G. Sigurðardóttir og Trausö Þór Svemsson. 7.30 Fríttayfiriit. Veöurfrsgnir. Heimsbyggfi Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njaröar P. Njarðvik. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjðlmi6las|)jall Ásgeirs FriAgeirsson- ar. (Eirmig útvarpað miðvikudag kl. 19.50). 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningariifinu ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri). 9.45 Segftu mér stgu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren Þorieifur Hauksson les eigin þýðingu, lokalestur (28). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Haldótu Bjömsdóttur. 10.15 Árdegisténar 10.45 Veéurftegnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagié f nærmynd Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtiyggsson og Mar- gnét Eriendsdóttir. 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVARP ki. 12.00 • 13.05 12.00 FréttayfiriR á hádegi 12.01 Aóutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veéurfregnir. 12.50 Auélindin 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, *Á valdi éttans“ eftir Josepb Heyes Fyrsti þáttur af tíu. Þýðing: Ólafur Skúlason. Uiks^óri: Helgi Skúlason. Leikendur Ævar Kvaran, Róbert Amfinns- son, Birgir Brynjólfsson, Jón Aðils, Indriði Waage, Jðnas Jónasson, Asgeir Friðsteinsson, Herdís Þor- valdsdóttír, Bryndls Pétursdóttír, Þorsteinn Ö. Stephensen, Gisli Halldórsson, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraidsson. (Aður útvarpað 1960. Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum). 13.20 Stefnumét Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdótfir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpesagan, Jlnna frá Stéruborg* eför Jón Trausta Ragnheiður Steindórsdóttír les (2). 14.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum Fyrstí þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum.að þessu sinni Jean Rhys. Handrit Guðrún Finnboga- dóttir. Lesarar Hanna Maria Karisdóttír og Ragn- heiður Etfa Amardótfir. (Aður útvarpað 29. april 1991. Einnig útvarpað limmtudag Id. 22.35). 15.00 Fréttir. 15.03 Ténbékmenntir Forkynning á tónlistar- kvöldi Útvarpsins 1. aprii n.k. Fyrri hluti Sálumessu eftir Giuseppe Verdi. Anna Tomcwa-Sintow sópran, Agnes Baltsa mezzó-sópran, José Caneras tenór, JosévanDam baritón og Vinaróperakórinn og kór Rikisóperunnar i Sófiu syngja meö Filharmóníusveit Vinarborgar; Herbert von Karajan stjómar. SKMDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis I dag: Úr fórum sagnfræðinema: Þá fóru konur að ganga I löglega innfiuttum nælonsokkum. Um upphaf rriðreisnar- stjómarinnar. Umsjón: Þröstur Sverrisson. Einnig gluggar Símon Jón Jóhannsson I þjóðfræðina. 16.30 Veéurfregnir. 16.40 Fréttir Frá fréttastofu bamanna. 16.50 Létt lég af plétum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 íslensku békmenntaverélaunin 1992 Forseti Islands, frii Vigdis Finnbogadóttir, afhendir verölaunin. Beint útvarp frá afhendingunni I Lista- safni Islands. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjééarþel Egils saga Skallagrimssonar. AmiBjömsson les (21). Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir i textann og velfir fyrir sér forvitnilegum at- riðum. 18.30 Um daginn og vegiim Sr. Pétur Þórarins- son i Laufási talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 „Á valdi éttans* eftir Joseph Heyes Fyrsti þáttur af tiu. Endurflutt hádegisleikriL 19.50 fslenskt mál Umsjón: Guörirn Kvaran. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 20.00 Ténlist á 20. Sld Frá UNM-hátiöinni I Reykjavlk i september sl. • Eitthvað fallegt eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Hlin PétursdótUr sópran syngur, Kolbeinn Bjamason leikur á att-flautu og Uwe Eschner á gítar. • Ingrepp II eftír Markus Fagemdd. Jukka Rautasalo leikur á selló. • Studio efbr Þuriöi Jónsdóttur. Guðrún Óskarsdóttir leikur á sembal. • Fjórar tíleinkanir eftir Klaus Ib Jöigensen. Blásarak- vintett Reykjavikur leikur,- Hymni eftir Jyiki Linjama. Marjut Tynkkinen leikur á hamioniku, Kaisa Kallinen á fiðlu og Heikki Nikula' á klarinettu • .Heaven can waif fyrir fiðlu sem mögnuð er upp með hljóðnema og hátölumm eftir Evu Noer Kondmp. Rikke Yde leikur. 21.00 Kv&ldvaka a. Hvalaþáttur, sr. Sigurður Ægisson segirfrá grindhvalnum. b. Grindhvaiaveiö- ar I Færeyjum. c. Kolagerð Sigrún Guðmundsdóttir les frásögn Guöjóns Jónssonar. d. Sláttumaðurinn á Tindum. Jón R. Hjálmarsson flytur. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafirði). 22.00 Fréttir. 22.07 Pélitíska homié (Bnnig útvarpaö i Morg- unþættí I fyrramáliö). 22.15 Hér og nú 22.27 Oré kvSidsins. 22.30 Voéurfregnir. 22.35 Samfélagié I nærmynd Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Bnnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sélstafir 01.00 Nseturútvaip á aamtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpié ■ Vaknaö U Irfsins Krist- in Ólafsdóttir og Kristján Þotvaldsson hefla dagim með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frá Bandarfkjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Paris. - Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfiéttir - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandarikjapistli Karts Agústs Úlfs- sonar. 9.03 SvanfriéurA Svanfriéur EvaAsninAF bertsdóttir og Guðtún Gunnarsdótlir. 10J0 iþréttafréttir. Afmætskveðjur. Síminn er 91 687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fróttayfvtrt og voéut 12.20 Hádogiafiéttir 12v45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorraiaug Umsjón: Snorri Sturiuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmáiaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Asdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, SigurðurG.Tómassonogfréttaritar- ar heima og eriendis relga stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá - Meinhomiö: Óöurinn til gramjunnar Símim er 91-68 60 90.- Hér og nú Fnétta- þáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttk 18.03 Pýééaraálin - Pjééfundur í boinni út- sendingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- soa Siminn er 91 - 68 60 90. 1840 HéraévfiéttabiSéin Fréttaritarar Útvarps lita I blöö fyrir norðan, suman, vestan og austan. 19.00 KvSldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fnéttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19J32 Rokkpáttur Andreu Jénsdóttur 22.10 AIH í gééu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndai. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).-Veðurspáki. 22.30. 00.10 f háttinn Margrét Bföndaf leikur kvöldtöniist 01.00 Naeturútvarp á aamtengdum rásum tð morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,6.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samtesnar augtýsingar laust fýrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,1220,14.00,15.00, 16.00,17.00,16.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 01JJ0 Veéurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagshs 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgmn meé Svavari Gests (Enduitekinn þáttur). 0400 Næturfðg 0400 Veéurfregnk,- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veéri, færé og flugsamgSng- um. 0505 AIH i gééu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadótt- Irog Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval Itá kvöfdinu áður). 06.00 Fiéttir af veéri, færé og flugsamgéng- um. 06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsárið. 0645 Veéurfregnir Morguntónar hijóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2 Utvarp Noréurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 1. febrúar 1993 1800 TSfragiugginn Pála pensill kynnir teiknF myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. Umsjón: Sigiún HaHdórsdðttir. 1805 Táknmálsfréttir 1900 AuélegA og ástrféur (76:168) (Ihe Power, the Passion) Ástraiskurframhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Hver á aé ráéa? (1621) (Whosthe Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur með Judith Ljghþ Tony Danza og Katherine Heimond I aöalhlut- verkum. Þýðandi: Ýrr Bettelsdóttir. 20.00 Fréttir og veéur 2005 Skriédýrin (12:13) (Rugrats) Bandariskur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íþféttahofnié Fjailað verður um iþróttavið- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrépubolt- anum. Umsjón: Adoif Ingi Erfingsson. 21.25 Litiéf I þættinum segja íslenskir arkitektar, ný- útskrifaðir frá ýmsum löndum, kost og löst á islenskri húsagerðariist og viðra nýstáriegar hugmyndir. Fjallað verður um Islenska háriistamenn og frama þeirra á er- lendri gnrnd. Bmgöið verður jjósi á ætttræöiáhuga is- lendinga og i dagbókinni verður meðal annars sýnt brot úr leikritinu Húsverðinum effir Haroid Pinter sem Pé-leikhúsið sýnir um þessar mundir. Umsjónannenn ero Arthúr Bjötgvin Boilason og tfelgeröur Matthias- dóttir en dagskrángerð annast Bjöm Emilsson. 21.55 Don Quixoto (5S) Lokaþáttur (El Quixote) Nýr, spænskur myndaflokkur sem byggður er á hinu mikla verki Migueis de Cervantes um Don Kikóia. Leikstjóri: Manuel Guitíerraz Aragon. Aðalhlutverk: Femando Rey, Alfredo Landa, Frandsco Metino, Manuel Alexandre og Emma Penella. Þýðandi: Sonja Diego. 23.00 Elofufréttfr og dagskráriok STöe E3 Mánudagur 1. febrúar 1645 Nágreiw Ástraiskur framhakfsmyndaflokkur um góða granna við Ramsay-stíæti. 17:30 FurtuvorSfd Skemmtilegur myndaflokkur fyr- ir alla aldurshópa. 1745 INmitbfunnw Ahugaverður myndafiokkur fyrir böm á öllum aldri. 18:15 Popp og kék Endurtekmn þáttur frá slðast- liðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19:19 19:19 20:15 Eirikur Bragðgóöur en eitraður viötaisþáttur. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöð 21993. 2(h30 Matreiésluneivterinn [ þættinum í kvöid æöar matreiðslumeistarinn að útbúa matarmilda salat- réttí. Hráefnalista era að finna á bls. 241 sjónvarpsvisi. Allt hráefni sem notað er fæst i Hagkaup. Umsjón: Sig- urður L Hail. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttír. Stöð 21993. 21rf)0 Á fartugsaldri (Thirtysomething) Mannlegur bandariskur myndaflokkur sem fjaJlar um einlægan vinahóp. (723) 21Æ0 LSgregbstjArinn II (The Chief II) Lokaþáttur þessa braska myndaflokks um hinn áræöna lögreglu- stíóra John Staflord. En mánudagskvöldið 15. febrúar hefur ný þáttaröð þessa myndaflokks göngu sina (6:6) 2245Mðrkvfcunnsr Fariðyfirstööumálaiítaiska boltanum. Stöð 21993. 23.-05 SmásSgw Kists Vomegut (Vonnegufs Welcome to the Monkey House) Leikinn myndafiokkur sem er byggður á smásögum eftir Kurt Vonnegul Þátt- urim I kvöld er gerður eftir sögunni "All the Kings Hor- ses' og segir tiá manni sem vetöur að tefla hrikalega skák þar sem hver maður á borðinnu er tákn fýrir ein- hvem ákveðinn vin hans og ef hann mlssir mann þá missir hann... (1:7) 23&5 Tveir f stuAi (My Biue Heaven) Steve Martin leikur mafiósann Vinnie sem hefur afráðið aö vitna fyrir rétti um fólskuverk sinna gömlu féiaga. Honum i vemdar er hann settur I umsjá akikislögreglumannsins Bameys Coopersmilh sem leikinn er af hinum smá- vaxna Rick Moranis. Þeir féiagamir fly^a I lítinn og frið- sæian bæ þar sem Vimie á að öðlast nýtf líf með nýju nafni og tilheyrandi. Ham á erfitt með að snúa til betra lífemis og slæst I hóp smábófa I bænum. AfialNutveric SteveMartin, RickMoranis, Joan Cusack og Melanie Mayron. Leiksljóri: Herbert Ross. 1990. 01:10 DagskiáriokVið tekur næturdagskiá Bylg- unnar. Sir Anthony Hopkins brosir breitt, enda leikur nú Iffiö viö hann. Hann varö 55 ára á gamlársdag og besta afmælisgjöfin varþegar Elfsabet drottning sæmdi hann titlinum „Sir". Sir Anthony Hopkins! Breski leikarinn Anthony Hop- kins — reyndar er hann frá Wales eins og Richard Burton — sólar sig nú í ljóma frægðarinnar sem aldrei fyrr. Fræg er frammistaða hans sem dr. Hannibal Lecter í myndinni Lömbin þagna, enda hreppti hann Óskarsverðlaun fyr- ir. Og sagt er að Elísabet drottn- ing sé mikill aðdáandi mvndar- innar, sem sópaði til sín Oskars- verðlaunum fyrir ári. Þegar svo drottningin útdeildi titlum og orðum um áramótin gleymdi hún ekki Anthony Hopkins, hún sæmdi hann titlinum „Sir“. Sir Anthony á langan leikferil að baki, byrjaði 1961. Hann er tví- giftur og óvirkur alkóhólisti. Hann var sæmdur CBE-orðunni 1987. Hann fer með eitt aðalhlut- verkið í Howards End, sem nú er verið að sýna í Háskólabíói við góðar undirtektir og dóma. Tískuhönnuöurinn frá Little Rock ræður klæöaburöi í Hvíta húsinu Nú er eftir að sjá í hvaða jarðveg klæðaburður nýju húsfreyjunnar í Hvíta húsinu fellur. Nýja forseta- frúin verður áreiðanlega undir smásjánni og ekki hvað síst fatn- aðurinn sem hún velur að klæð- ast, allir geta jú látið ljós sitt skína um föt. Fatahönnuðinn sinn fann Hillary Clinton í Little Rock f Arkansas. Connie Fails, 44 ára, gift og tveggja bama móðir, skaut öðrum þekktari fatahönnuðum ref fyrir rass þegar hún fékk það verkefni að klæða konu forsetaframbjóð- andans Bills Clinton í viðeigandi fatnað, og er skemmst frá því að segja að Hillary líkaði svo vel að Connie heldur áfram að hanna fötin fyrir forsetafrúna. Eftir sitja með sárt ennið t.d. Donna Karan, Calvin Klein og Oscar de la Renta. Hillary er sögð kjósa helst mjúk- lega sniðnar dragtir með síðum jökkum niður á mjaðmir og pils- síddin er rétt fyrir ofan hné. Nú er búist við að ný tíska fari eins og eldur í sinu um Ameríku og er fordæmi Hillarys líkt við þau áhrif sem Jacqueline Kennedy hafði á kynsystur sínar í landinu. Þriár góðar saman! Þær hafa allar fengiö Óskars- verölaun og leika nú saman í kvikmynd, Kathy Bates, Shirley MacLaine og Jessica Tandy. Aðdáendur þessara þriggja vin- sælu leikkvenna, Kathy Bates, Shirley MacLaine og Jessica Tandy, eiga gott í vændum þeg- ar þær koma allar saman í einni og sömu kvikmyndinni, „Used People“. Marcello Mastroianni fer með aðalkarlhlutverkið. Myndin er sögð viðkvæmnisleg gamanmynd þar sem ekkja fær að heyra það af vörum besta vinar manns hennar á jarðarfar- ardaginn að vinurinn hefði ver- ið ástfanginn af henni í 23 ár! Fjölmargir nutu samleiks þeirra Kathy Bates og Jessicu Tandy í myndinni Steiktir grænir tómatar, sem sýnd var í bíó hér svo mánuðum skiptir. Og Shirley MacLaine þarf ekki heldur að kynna, svo oft hefur hún skemmt bíóförum og margir hafa lesið bækurnar hennar. Forsmekkinn af fatasmekk Connie Fails, fatahönnuöar I Little Rock, fékk heimsbyggöin aö sjá I kosningabaráttu Hillary Clinton.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.