Tíminn - 13.02.1993, Blaðsíða 26
26 Tíminn
Laugardagur 13. febrúar 1993
BB DAQBÓK
Breiöfirdingafélagiö
verður með félagsvist sunnudaginn 14.
febr. kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Sunnudagur. 4ra daga bridgekeppni kl.
13. Félagsvist kl. 14. Gamanleikritið Sól-
setur kl. 16 laugardag og kl. 17 sunnu-
dag. Upplýsingar í síma 19662. Dansað í
Goðheimum kl. 20.
Mánudagur: Opið hús í Risinu kl. 13-17.
Lomber og frjáls spilamennska.
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIbÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Guörún Einarsdóttir sýnir
á Kjarvalsstööum
í dag, laugardag, opnar í austursal Kjar-
valsstaða sýning á málverkum eftir Guð-
rúnu Einarsdóttur.
Guðrún Einarsdóttir (f. 1957) útskrifað-
ist 1988 úr málaradeild Myndlista- og
handíðaskóla íslands. Hún hefur verið
með á samsýningum og haldið einkasýn-
ingar undanfarin ár og hefur vakið mikla
athygli fyrir myndir sínar.
Sýningin að Kjarvalsstöðum er opin
daglega frá kl. 10.00-18.00 og stendur til
7. mars.
Bókmenntir í Listasafni
Sigurjóns
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar gengst
fyrir bókmenntadagskrá í dag, laugar-
dag, kl. 16 í safninu í Laugamesi. Fimm
skáldkonur, sem sendu frá sér athyglis-
verðar bækur fyrir jól, munu lesa úr nýj-
um bókum sínum ásamt dönsku skáld-
konunni Susanne Jom, en á vegum
safnsins vom á síðasta ári gefin út ljóð,
sem hún hefur ort við nokkrar högg-
myndir Sigurjóns Ólafssonar.
Dagskráin hefst á því að Vilborg Dag-
bjartsdóttir les úr ljóðabók sinni,
„Klukkan f tuminum". Þá les Þómnn
Valdimarsdóttir úr skáldsögu sinni, sem
nefnist ,Júlía“, og Kristín Ómarsdóttir
mun lesa úr bókinni „Svartir brúðarkjól-
ar“, sem er fyrsta skáldsaga höfundar.
Linda Vilhjálmsdóttir les úr ljóðabók
sinni „Klakabömin" og Vigdís Gríms-
dóttir les úr skáldsögunni „Stúlkan í
skóginum".
Að lokum mun Susanne Jom lesa úr
bók sinni „TYacks in Sand" og em ljóðin
fmmsamin á ensku. Steinunn Sigurðar-
dóttir hefur þýtt nokkur Ijóðanna á ís-
lensku og mun Helga Jónsdóttir leik-
kona flytja þau. Jafnframt verða sýndar
litskyggnur af þeim verkum Sigurjóns,
sem Susanne hefur ort ljóð sín við.
„Farðu og sjáöu“ sýnd
íbíósal MÍR
Hin fræga kvikmynd Elíms Klimov
„Farðu og sjáðu" (Ídí í smatrí) verður
sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á morg-
un, sunnudag, kl. 16. Myndin lýsir at-
burðum sem gerðust í Hvftarússlandi á
stríðsárunum, en þar unnu Þjóðverjar
einhver grimmilegustu illvirid sín í
stríðinu. Myndin er ekki við hæfi bama.
Texti er með myndinni á ensku.
„Stríð og friður", stórmyndin fræga,
sem gerð var eftir samnefndri skáldsögu
Tolstojs, verður sýnd í heild laugardag-
inn 20. febrúar. Aðgangur aðeins gegn
framvísun aðgöngumiða sem afgreiddir
verða á Vatnsstíg 10 næstu daga kl. 17-
18.
Guöjón Ketjlsson sýnir
á Sólon íslandus
I dag, laugardag, kl. 16 opnar Guðjón
Ketilsson sýningu í gallerí Sólon ísland-
us í Bankastræti. Á sýningunni eru
höggmyndir unnar í tré. Þetta er níunda
einkasýning Guðjóns, en hann hefur tek-
ið þátt í fjölda samsýninga hér heima og
erlendis. Sýningin í Sólon íslandus er
opin á opnunartíma kaffihússins og Iýk-
ur 10. mars.
Kolaportið:
Barnadagar um helgina
Kolaportið efhir til sérstakra Bamadaga
um helgina, bæði laugardag og sunnu-
dag, og mun hluti markaðstorgsins snú-
ast þessa daga um ýmislegt sem bömum
viðkemur. Félagasamtök munu kynna
starfsemi sína sem viðkemur uppeldi,
heilbrigði og þroska bama, en fyrirtæki
með hvers konar bamavömr munu
einnig kynna starfsemi sína í sölubásum.
Mikil vinna hefur verið lögð í undirbún-
ing bamadagsins og fjölmargir aðilar
lagt þar hönd á plóginn. Gott samstarf
hefur tekist með fjölmörgum félagasam-
tökum og stofnunum sem munu taka
þátt í Bamadögunum með ýmsum hætti
og má þar Ld. nefha Kvennadeild Slysa-
vamafélagsins, Slysavamafélag íslands,
Lögregluna, Umferðarráð og Heilbrigö-
isráðuneytið.
Nemendasýning Nýja
Dansskólans
Mánudaginn 15. febrúar verður nem-
endasýning Nýja Dansskólans haldin á
Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 19.
Auk nemenda munu Esther og Haukur
sýna, einnig Evrópumeistaramir Martin
og Alison Lamb.
Liðakeppni verður á milli nemenda
Nýja Dansskólans, Dansskóla Jóns Pét-
urs og Köm, Dansskóla Sigurðar Hákon-
arsonar og Dansskóla Auðar Haralds.
Forsala aðgöngumiða verður í Nýja
Dansskólanum, Reykjavíkurvegi 72,
Haffiarfirði, í dag og á morgun kl. 12-17.
Miðamir verða númeraðir á borð. Ták-
markaður sætafjöldi.
Húsið opnar kl. 19. Miðaverð kr. 700.
Frá Útivist
Dagsferðir sunnudaginn 14. febrúar.
Kl. 10.30 Skíðaganga. Cengið verður á
Skálafell sunnan Hellisheiðar.
Kl. 10.30 Skólagangan 4. áfangi: Flens-
borg-Fjölbraut í Breiðholti-Kennarahá-
skóli íslands. Þessum áfanga er ætlað að
rifja upp sögu gagnfræðaskóla og kenn-
araskóla á Islandi og einnig starfsemi
fjölbrautaskóla og Kennaraháskóla ís-
lands í dag. Cangan hefst við Garða á
Álftanesi. Fylgdarmenn verða Kristján
Bersi Ólafsson skólameistari Flensborg-
arskóla, Kristín Amalds skólameistari
Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Svan-
hildur Kaaber formaður Kennarasam-
bands íslands.
Brottför í báðar ferðimar er frá BSÍ,
bensínsölu. Frítt er fyrir böm 15 ára og
yngri f fylgd með fullorðnum.
Æfing í björgunar- og ruónings-
störfum á Seltjarnarnesi
Sunnudaginn 14. febrúar verður haldin
á Seltjamamesi æfing í björgunar- og
ruðningsstörfum á vegum Slysavamafé-
lags íslands, en það er verkeffii björgun-
arsveita Slysavamafélagsins í skipulagi
Almannavama.
í æfingunni taka þátt björgunarsveitir
Slysavamafélagsins á Reykjavíkursvæð-
inu, Almannavamanefnd Seltjamamess
og starfslið Heilsugæslustöðvarinnar á
Seltjamamesi. Verkeffiin verða víða á
Nesinu og vilja aðstandendur biðja Sel-
timinga um að sýna tillitssemi og þolin-
mæði á meðan æfingin stendur yfir, en
það er frá kl. 10 til 14 á sunnudeginum.
5BDK3
K U B B U R
ÆVISTARF AGÖTU
6698.
Lárétt
1) Ritgerð. 6) Hundinn. 10) Slagur.
11) Vein. 12) Talar satt. 15) Fífls.
Lóðrétt
2) Verkur. 3) Fugl. 4) Steikja. 5)
Borða. 7) Óhreinka. 8) Ætt. 9) Skyld-
ari. 13) Nýgræðingur. 14) Ónn.
Ráðning á gátu no. 6697
Lárétt
1) Óskar. 6) Bardaga. 10) Elg. 11) II.
12) Innlend. 15) Blína.
Lóðrétt
2) Sór. 3) Ata. 4) Óbeit. 5) Valdi. 7)
Agn. 8) Dæl. 9) Gin. 13) Nfl. 14) Ein.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótoka I
Roykjavík frá 12. februar til 18. febrúar er I
Lytjabúöinni löunnl og Garðs Apóteki. Þaö apó-
tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 aö kvöldi tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga
en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um heigar og á stórhátiðum. Simsvari 681041.
Hafnarfjörður Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá W. 9.00-18.30 og Bl skiptís
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00 Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin
virka daga á opnunartima búða. Apólekin skiptast á sina
vikuna hvott aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id.
19.00. A hetgidögum er opiö frá kf. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. Á öðmm tlmum er lyflafraeöingur á bakvakt Upptýs-
ingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., heigidaga og almenna fridaga M. 10.00-1200.
Apitek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli Id. 1230-14.00.
Seifoss: Selfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Op'ið er á laug-
ardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30. Á
laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garðabsr Apótekiö er opió rúmhelga daga Id. 9.00-16.30,
en laugatdaga Id. 11.00-14.00.
Gengisskr
12. febrúar 1993 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ....65,100 65,240
Steríingspund ....92,182 92,380
Kanadadollar ....51,862 51,974
Dönsk króna ..10,2930 10,3151
Norsk króna ....9,2881 9,3080
....8,7430 8,7618 11,2000
Finnskt tnark ..11,1760
Franskur franki ..11,6688 11,6939
Belgískur frankl ....1,9144 1,9185
Svissneskur franki.. ..42,5908 42,6824
Hollenskt gyllini ..35,0991 35,1746
Þýskt mark ..39,4964 39,5814
..0,04226 0,04235 5,6199
Austurrískur sch ....5,6078
Portúg. escudo ....0,4338 0,4348
Spánskur peseti ....0,5536 0,5548
Japansktyen ..0,54054 0,54170
....95,931 96,138 89,3299
Sérst. dráttarr ..89,1382
ECU-Evrópumynt.... ..76,7692 76,9343
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. febrúar 1993. Mánaðargreiöslur
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. febrúar 1993. Mðnaðargreiðslur
Elli/örotkulifeyrir (gronnilfeyrir)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót................................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamallfeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlag v/1 bams .............................10.300
Mæðralaun/feöralaun v/1bams...................1.000
Maaðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000
Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ........... 11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningarvistmanna .......................10.170
Vasapeningarv/sjúkralrygginga................10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar....................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklirtgs..............526.20
Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningareinstaklings.................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
Tekjutryggingarauki var greiddur i desember og janúar,
enginn auki greiðist I febrúar. Tekjulrygging,
heimilisuppbót og séistök heimilisuppbót ero þvi lægri
nú.