Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 21

Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. febrúar 1993 Tíminn 21 - MOLAR L v_____________________y ... Eins og við sögðum frá hér á dögunum hétuðu knattspyrnu- menn t Búlgarfu verkfaili ef stjórn- völd féllu ekki frá þeinri ætlun sinnl aö skatöeggja bónusgreiðsiur fyr- ir stig og mörk. Nú hafa stjómvöld þar i tandi failið frá þessu og þvt verður ekkert úr tyrirhuguðu verk- faili knattspymumannanna. ... 'lulio Sesar ietkur að nýju með duventus um heigína en hann fótbrotnaði í upphafi ttölsku knattspymuvertíðarinnar. Er þaö skarð fyrir skildi f vöm Juventus. Juventus mætir Roma um heig- ina. ... Óifkiegt er talið að þeir Ba- slie boii og Rudi Voeller verði með liöi stnu Marseitle sem mætlr CSKA Moskva ( Evrópukeppni meistaraliöa næstkomandi miö- vikudag en þeir meiddust báðir I tapleik Marseitfe gegn Monaco f fyrrdag. Bemard Tapie eigandi Marseitle sagði að Voeller væri ( rannsókn vegna gruns um rif- beinsbrot en Boll væri í meðferð vegna melðsla á hné. Lýstl Tapie áhyggjum sínum vegna þessa. Auk þess meiddist annar vamar- maður, Marœi Desailly, en hann veröur kominn á fulla ferð á mið- vikudag. ... Þjálfari mexíkóska lands- iiðslns f knattspyrnu hefur kallað Hugo Sanchez i iandsliðshópinn sem leikur f undankeppni fyrir HM f knattspymu en keppnin fer fram f aprfl. Sanchez, sem er 34 ára, lék áður með Reai Madrid við góðan orðsttr en hann leikur nú með iiði ( helmalandi sinu. i und- ankeppninni lelka lið El Salvador og Hondúras, auk Mexikó. Luls Garcla, sem leikur með Atletíco Madrid, er eini ieikmaðurinn i 19 manna landsiiðshópi sem leikur með eriendu iiði. HM í norrænum skíðaíþróttum í Falun í Svíþjóð: Sjöttu gullverð- laun Norðmanna Norðmenn unnu í gær sín sjöttu gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum skíðaíþróttanna en keppnin stendur nú yfír í Falun. Þeir sigruðu í gær í 4X10 km. skíða- göngu. Það voru þeir Sture Sivert- sen, Vegerd Ulvang, Terje Langli og að sjálfsögðu Bjöm Daelieh sem gengu fyrir Norðmenn og vora þeir um tíu sekúndum á undan ítölsku sveitinni. Þetta eru þríðju gullverð- laun Björas. Þrátt fyrir að ekki hefðu verið marg- ar sekúndur sem skildu sveitimar að virtust Norðmenn hafa sigurinn í hendi sér nánast allan tímann. Bjöm Daelieh gekk síðasta hlutann fyrir Norðmenn. Leit hann aftur fyrir sig á lokasprettinum og gekk frekar af- slappaður í markið. „Ég er dálítið þreyttur eftir allar þessar göngur og Undirbúningsnefnd fyrir HM'95 í handknattleik: Hákon fram- kvæmdastjóri Hákon Gunnarsson hefur veríð ráðinn framkvæmdarstjóri Fram- kvæmdaraefndar HM’95 og hefur opnað skrifstofu í íþróttamiðstöð- inni í Laugardal. Eins og við sögðum frá í vikunni samþykkti borgarráð að veita 7,5 milljónir króna til kynningar á HM’95. Hákon er rekstrarhagfræð- ingur og var um tíma framkvæmda- stjóri íslenskra getrauna. ég var ekkert alltof ömggur með mig í göngunni. Ég er mjög þakklátur áhorfendum héma fyrir stuðninginn," sagði Bjöm Daelieh eftir gönguna sem um 40 þúsund manns fyigdust með. Hann getur á sunnudag unnið fjórðu gullverðlaun sín en þá fer fram 50 Laugardagur Handknattleikur fsland-Danmörk.........kl. 16.00 Leikið verður í íþróttahúsi KA á Ak- ureyri. Körfuknattleikur Japisdeildin Haukar-UMFT UMFN-ÍBK .kl. 14.00 ,ld. 16.15 1. deild kvenna UMFG-ÍR .kl. 16.00 1. deild karla ÍS-Bolungarvík .kl. 17.00 UMF Ak.-Reynir .kl. 16.00 Blak í dag átti að leika til úrslita í bikar- keppninni í blaki en þar sem Ríkis- sjónvarpið treysti sér ekki til að taka leikina upp á þessum tíma vegna landsleikja við Dani í handknattleik var leikjunum frestað um viku. ísknattleikur Skautaf.Rvk.-SkautafAk... kl. 11.00 kílómetra ganga. „Þetta hefur verið mjög stíf dagskrá á mótinu og ég er uppgefinn en ég mun gera mitt besta," sagði Bjöm. Eins og áður sagði vom ítalir í öðru sæti, Rússar í því þriðja og Finnar í fjórða. Sunnudagur Handknattleikur Ísland-Danmörk.........kl. 20.30 Liðin verða komin að norðan og leika í Laugardalshöll. Körfuknattleikur Japisdeild Skallagrímur-UMFG.....kl. 16.00 KR-Valur..............kl. 20.00 I. deild karla ÍA-Bolungarvík.........kl. 12.00 Blak 1. deild kvenna HK-Víkingur ...........kl. 20.00 Knattspyma Ísland-Úrvalslið Guðna Kj. kl. 20.00 Leikið verður á gervigrasvellinum í Laugardal og rennur allur ágóði af leiknum til styrktar krabbameins- sjúkum börnum. Mánudagur Körfuknattleikur 1. deild karla ÍS-ÍA .................kl. 20.00 UM HELGINA HM í norrænum skíðaíþróttum: Skipting verðlauna í Falun Noregur..... Rússland.... Japan ...... Ítalía...... Kazakhstan Finnland.... Tékkland.... Austurríki... Þýskaland .. Gull Silfur Brons .....6 3 4 .....3 2 2 .....2 0 0 .....1 1 2 ....0 2 1 .....0 1 1 ....0 1 0 .....0 0 2 .....0 0 1 Knattspyrna: Helgi Sig lög- legur meo Fram Gerðardómur hefur úrskurðað að samningur sem gerður var milli Helga Sigurðssonar knattspyrau- manns og knattspymudeildar Vík- ings sé ógildur og því geti Helgi leijdð með Fram. í gerðardómi sátu þeir Jóhannes Sævarsson frá Víkingi, Vilhjálmur Vilhjáimsson frá Fram og Ólafur Ax- elsson skipaður af samninga- og fé- lagsskiptanefnd KSÍ. Körfuknattleikur: NBA- fréttir Úrslit leikja í NBA-deildinni banda- rísku í fyrrinótt: Charlotte-San Antonio....111-104 Chicago-Orlando..........108-106 Houston-Phoenix..........131-104 Bridge UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON Undanúrslit kvenna í sveitakeppni Undanúrslit kvenna í sveitakeppni verða í Sigtúni 9 í dag og á morg- un. 18 sveitir spila 3 leiki í dag og 2 á morgun, 20 spil í leik, í þremur riðlum. Spilamennska hefst kl. 11.00 báða dagana. A-riðill 1. Sveinbjörg Harðardóttir 2. ÞRUSK 3. Egilína Guðmundsdóttir 4. Jacquie McGreal 5. Hrafnhildur Skúladóttir 6. Þrír Frakkar B-riðilI 1. Samsteypa 2. Erla Sigurjónsdóttir 3. Jónína Pálsdóttir 4. Hildur Helgadóttir 5. Fjögurra Iaufa smárinn 6. Freyja Sveinsdóttir C-riðill 1. Morgunblaðið 2. Guðrún Jóhannesdóttir 3. Sigrún Pétursdóttir 4. Ólína Kjartansdóttir 5. Fljótakonur 6. Sólin Tvær efstu sveitirnar í hverjum riðli komast í úrslitakeppnina sem verður 13.-14. mars nk. Þess má geta að núverandi fs- landsmeistarar í sveitakeppni kvenna eru sveit LA Café: Esther Jakobsdóttir, Hjördís Ey- þórsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir. Drury Áfram verður haldið að kynna sagnvenjur. Svarhönd sem hefur passað í 1. hring stendur oft frammi fyrir tveimur vandamálum. A) Fyrsta litarsögn hans er ekki krafa. B) Makker gæti verið undir opnun eða með lágmarksopnun og þá gæti hvaða stökksögn sem er reynst of há. Drury sagnvenjan er tvö lauf gagnvart 3ju eða 4ðu hendi sem opnað hefur á einum í hálit. Sögn- in þarf ekki að segja neitt um lauf- lit heldur biður opnara um að skýra frá því hvort opnun hans sé veik eða sterk. Ef opnarinn er með lágmark þá segir hann tvo tígla. Ef hann er ekki í lágmarki þá segir hann allar aðrar sagnir sem eru þá eðlilegar. Ef opnari er með hálit og tígullit þá getur hann valið um að stökkva í 3 tígla, ef hann er með mjög skipta hönd, eða sagt 2 tígla f upphafi og hækkað síðan í 3 eða sagt 2 grönd. Æskilegt er að hafa 10-12 háp. og annað hvort góðan stuðning við lit opnara eða þokkalega þéttan 6-lit sem sagður yrði síðar, ef svarhönd kýs að nota Drury. Dæmi: KGxx xxx ÁDxx Gx Rétt væri að nota Drury með þessi spil ef makker hefði opnað á 1 hjarta/spaða í 3ju eða 4ðu hendi. Makker gæti verið með svona spil; 1) ÁDxxx Jxx KG xxx 2) ÁDxxx ÁGxx Kx xx 3) ÁlOxxx ÁG KGxx Kx 4) ÁDxxx x KGxxx Áx Eftir sagnröðina - Opnari Svarhönd pass 1* 2* - ætti 1) að segja tvo tígla með undir opnun. Svarhönd myndi þá stoppa í 2 spöðum. 2) myndi segja eðlilega 2 hjörtu. 3) ætti að segja tvo tígla og hækka síðan í 3 tígla. 4) aftur á móti ætti strax að hækka í 3 tígla þar sem skipting hans er mjög mikil. Einnig gæti svarhönd haft spil sem þessi; x xxx Ágx ÁGlOxxx Þá myndi vera rétt að segja 2 lauf og segja síðan 3 lauf, burtséð frá því hvaða svar kæmi frá makker. þraut 5 NORÐUR A KDG10 V Á1084 ♦ 1097 * 104 SUÐUR A Á98 V D6 ♦ G85 * ÁDG52 Norður gefur; allir á hættu vestur norður austur suður pass pass 1* pass 1A pass lgr. pass 2gr. pass 3Á pass 3gr. pass pass pass Suður spilar 3 grönd og útspilið er tígultvistur. Austur drepur á ás, spilar tígulkóngi og litlum tígli á drottningu vesturs. Vestur spilar síðasta tíglinum og suður kastar hjarta í blindum, austur einnig og suður lætur lítið lauf heima (það er nóg að fá 4 slagi á laufí. Vestur spilar sig út á spaða og suður verð- ur að eiga alla slagina. Taktu við. Þetta er í raun mjög einfalt. Aust- ur verður að eiga laufkónginn tii að spilið vinnist. Hann er búinn að sýna 7 punkta í tígli og með lauf- kóngnum er útilokað að austur eigi hjartakónginn, þar sem hann opnaði ekki. Hann getur hins vegar átt hjartagosann og þar liggur vinningsleiðin. Allt spilið: Eftir að spaði er drepinn í blind- um er lauftíu svínað í 5. slag. Svín- ingin tekst og farið heim á spaðaás og nú kemur lykilspilið. Hjarta- drottningu spilað að heiman. Vest- ur leggur kóng á og ás í blindum. Nú er búið að færa hjartavaldið yf- ir á austur og þar með komin for- senda fyrir þvingun. Nú eru spaðaslagirnir teknir og áður en fjórða spaðanum er spilað er staðan þessi: NORÐUR A G V 108 ♦ - ♦ 4 VESTUR AUSTUR *7 A - V 93 y G ♦ - ♦ - * 9 * K87 SUÐUR ♦ - V 6 ♦ - * ÁDG Þegar spaðagosanum er spilað verður austur annað hvort að sleppa valdinu á hjarta eða laufi. Vamarleikfimi Enginn á hættu; suður gefur VESTUR ▲ G10 y K93 4 84 * ÁK9752 Véstur Norður Austur Suður IV 2* 24 pass 3V pass 4V pass pass pass Þú spilar út laufás og færð fjark- ann, þristinn og sexuna í slaginn. Þú heldur áfram með laufkóng og færð áttu frá makker og drottning- una frá suðri. Hvaða spili er best að spila í 3ja slag? Lausn t næsta blaði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.