Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 32

Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 32
AUG Askriftarsími Tímans er 686300 NYTTOG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SÍMI 73655 Reykjavík greiddi 1.064 milljónir vegna daggæslu barna í fyrra, sjöunda hluta rekstrargjalda borgarsjóðs: Yfir 80% bama 3-5 ára í leikskóla í Reykjavik Fífuborg, nýr leikskóli við Fífurima í Grafarvogi, var opnuð í vikunni, ári eftir að framkvæmdin var boð- in út. Áætlað er að byggja tvo nýja leikskóla eftir sömu teikningu á þessu ári. Starfsemi Dagvistar barna í Reylqavík kostaði um 1.432 milljónir króna árið 1992. Þar af greiddi Reykjavíkurborg 1.064 milljónir (74%), sem var um sjöundi hluti (14%) rekstrargjalda borgarsjóðs á árinu. Upplýsingar þessar komu fram í sambandi við formlega opnun borgarstjóra á nýjasta leikskólanum í borg- inni, Fífuborg við Fífurima í Grafarvogi, nýlega. Fífuborg er 466 fermetra einnar hæðar hús á 4.180 fermetra lóð. Heildarkostnaður er áætlaður 62,5 milljónir króna. Alls var stofnkostnaður við fram- kvæmdir Dagvistar barna um 285 milljónir á síðasta ári. Aðrar ný- framkvæmdir voru leikskólinn Brekkuborg í Grafarvogi, skóla- dagheimilið Foldakot í Grafarvogi og gæsluvöllur við Brekkuhús, einnig í Grafarvogi. Ennfremur voru viðbyggingar við leikskólana Varöskipið Óöinn flutti um 160 kórfélaga til Vestmannaeyja í gær á kóramót. Þetta eru fyrstu farþegar sem koma sjóleiðina til Vestmannaeyja í langan tíma þar sem Herjólfur Arnarborg og Hlíðarborg og end- urbygging á gæsluvelli við Njáls- götu. hefur verið bundinn við bryggju vegna verkfalls. Stýrimannafélag íslands veitti leyfi til þessara flutn- inga. Varðskip mun sækja söng- fólkið að loknu mótinu á sunnu- daginn kemur. Reykjavíkurborg rekur nú 53 leikskóla og 15 skóladagheimili fyrir 4.550 börn. Upplýst var að yf- ir 80% bama á aldrinum þriggja til fímm ára í Reykjavík væru nú á leikskóla fjórar til níu klukku- stundir á dag. Auk þess rekur borgin 28 gæsluvelli sem samtals taka á móti um 800 börnum á dag að meðaltali. Um 5.350 böm em þannig að jafnaði í dagvist á vegum borgar- innar dag hvem. Sé framangreind- um kostnaði deilt niður á þann hóp var heildarkostnaðurinn nær 270 þúsund kr. á bam að meðaltali en þar af greiddi borgarsjóður sjálfur tæplega 200 þús.kr., og hlutur foreldra hefur því verið kringum 70 þúsund krónur á ár- inu. Fyrirhugaðar framkvæmdir á ár- inu em m.a. leikskólar við Egg- ertsgötu, Starhaga, Reyrengi og við Viðarás. Þá á að stækka leikskóla að Njáls- götu 9 og endurbæta gæsluvöll við Freyjugötu. Kosníngartif Stúdentaráðs HÍ: Röskva, samtök félagshyggju- fólks í Háskóla Isiands, sigr- aði í kosningum til Stúdenta- ráðs HÍ. Röskva fékk 50,5% atk\’æða og átta menn kjöma. Vaka, samtök lýðræðissinn- aðra stúdenta, fékk 40,8% og sjö menn kjöma. 8,6% stúd- enta skiluðu auðu. Af þeim sem tóku afstöðu kusu 44,7% Vöku og 55,3% Röskvu. Hlut- föllin vom svipuð í kjöri til Iláskólaráðs og þar fengu fylk- ingaraar hvor sinn manninn kiörinn. Alfs voru 5.026 stúdentar á kjörskrá og var kjörsókn 57,6%. Röskva fékk 281 fleiri atkvæði en Vaka í kosningum tíl Stúdentaráðs og 289 fleiri atkvæði í kosningum til Há- skólaráðs. Þetta er þriðja árið í röð sem Röskva sigrar Vöku í kosning- um í Húskólanum. Röskva hefur nú 16 menn í Stúdenta- ráði en Vaka 14. Röskva mun því stýra ráðinu næsta árið. Ekki liggur fyrir hver verður næstí formaður Stúdentaráðs en núverandi formaður er Pét- ur Þ. Óskarsson. „Ég lít svo á að það haíl ver- ið íélagshyggjan sem vann,“ sagði Guðmundur Ingi Jóns- son, efstí maður á Iista Röskvu, um sigurinn. Hann sagðist þakka sigurinn góðri málefnavinnu Röskvu. Eitt af því sem Vaka iagði mesta áherslu á var að afnema skylduaðild að Stúdentaráðl. Guðmundur Ingi sagði að RÖskva væri tillögunni and- snúin. Það mættí öllum vera ljóst að Stúdentaráð yrði áfram málsvari stúdenta og því væri Vaka aðeins að fara fram á ókeypis aðild að Stúd- entaráði. -EÓ Kórfélagar á varðskipi ...ERLENDAR FRÉTTIR... SARAJEVO Stórskotahríö særir 13 Aö sögn sjúkrahússstarfsmanna særö- ust aö minnsta kosti 13 í Sarajevo i gær þegar sex sprengjur lentu á borginni i þyngstu stórskotahriö á höfuöborg Bosniu, sem umsetin er af Serbum, i tæpa viku. Embættismenn S.þ. sögöu Bosnlu-múslima myndu njóta mest hjálpargagnaloftflutninga Bandarikja- manna sem Serbar og Króatar I lýöveld- inu segjast geta veriö án. GENF — Embættismenn bandariska hersins hittu starfsliö flóttamannastofn- unar S.þ. til aö gera áætlanir um aö varpa hjálpargögnum úr lofti til sveltandi óbreyttra borgara I austurhluta Bosníu, aö sögn bandarisks talsmanns. BRUSSEL — Eftiriitsflugvélar NATO á flugi munu veröa stuðningsloftbrú Bandarfkjamanna i Bosniu segja heim- ildir innan Atlantshafsbandalagsins. GRUIA, Rúmeniu Umferöaröngþveiti á Dóná Ellefu dráttarbátar og fjöldi flutninga- pramma vonj strand i gær i höfnum viö Dóná. Þeir komust ekki lengra vegna tálmana júgóslava í hefndarskyni fyrir aö Rúmenar neita aö hleypa birgöaskip- um til Serbiu. MOGADISHU Sómalar skjóta enn á bandamenn Ofbeldi braust út í höfuöborg Sómalíu I gær fjóröa daginn I röö eftir að byssu- menn skutu aö hermönnum frá Nigeríu I fjölþjóðahemum undir forystu Bandaríkj- anna. vIn Noröur-Kórea lætur sig ekki Noröur-Kóreumenn virtust i gær stefna i átök við kjamorkueftiriit Sameinuöu þjóöanna þegar þeir neituöu aö veröa viö nýjum kröfum um aö hleypa eftiriits- mönnum á tvö hemaöarieg svæöi. LONDON Skákheimurinn klofinn í tvær fylkingar Skákheimurinn klofnaöi i tvær fyikingar þegar Garry Kasparov heimsmeistari og áskorandinn Nigel Short neituöu í gær aö tefla heimsmeistaraeinvigiö 1993 undir yfirstjóm alþjóöaskáksambandsins FIDE. NÝJA DELHI Þingstörf í lamasessi Störf töföust á indverska þinginu i gær þegar hægrisinnaöi flokkurinn Bharatiya Janata Party (BJP) og ríkisstjómin tók- ust á vegna þátttöku lögreglunnar i aö hindra fjöldafund BJP á fimmtudag. KINSHASA Þingiö enn á valdi her- manna Hermenn i Zaire, bálreiöir vegna þess aö launin þeirra hafa veriö greidd með veröiausum peningaseðlum, héldu þing- mönnum i gislingu i gær i brennheitu þinghúsinu þriöja daginn i röö. WARRINGTON, Englandi Sprengjuárásir á Noröur- Englandi Sprengja eyöilagöi gasgeymi og þrir menn skutu á lögreglumann og rændu bil i mörgum árásum i Noröur- Englandi i gær. Lögregla sagöi aö svo virtist sem IRA-skæruliöar væru aö verki. KUVÆT Kúvætar fagna tveggja ára frelsunarafmæli Kúvætar þeyttu bltflautur, böröu bumbur og klæddu háhýsi risastómm neon- slæöum I gær til aö fagna tveggja ára afmæli frelsunar landsins eftir Persa- flóastrlö. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.