Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 30

Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 30
Tíminn 30 /------- Laugardagur 27. febrúar 1993 1- Utboð Kúðafljót, smíði stöpla og yf- irbyggingar Vegagerð rlkisins óskar eftir tilboöum f smföi stöpla og yfirbyggingar fyrir brú á Kúöafljót. Um er aö ræöa smföi tveggja landstöpla, sjö milli- stöpla, uppsetningu og frágang stálbita I 302 m brú (alls 2001) ásamt byggingu steyptrar 7,0 m breiðrar akbrautar á stálbitana. Magniö er ca. 800 ms af steypu og ca. 1001 af bendijárni. Bygging sökkla stendur yfir og er ráögert, að þeim verði lokiö um miöjan aprll. Ráögert er, að stálbitamir veröi afhentir á byggingarstaö I byrj- un júnl. Verki skal að fullu lokið 15. október 1993. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og I Borgartúni 5, Reykjavik (aðal- gjaldkera), frá og meö 26. febr. 1993. Skila skal tilboðum á sömu stööum fyrir kl. 14:00 þann 22. mars 1993. Vegamálastjóri UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavikur, óskar eftir tilboðum i endumýjun á dreifikerfi, 1993". Endumýja skal um 4.000 m af einföldu dreifikerfi (þar af um 160 m af tvöfaldri) í Vesturbæ Reykjavíkur. Verkinu skal lokiö fyrir 15. september 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 A M B R 'A SLÆR í GEGIXI OG FÆR VH>URKEI\II\III\IGAR FYRIR VWIIKIL GÆÐI OG LÁGT VERÐ BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ UTIBU ALLTIKRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS * r V ítarlegar íslenskar leiðbeiningar fylgja sem allir skilja. Stór og þægileg AMBRA músamotta. VI O 5.0T3 Handbók um DOS 5.0. c * I 5 Handbók um WINDOWS 3.1. liiif/iMI AMBRA mappa undir gögn og leiðbeiningar. Þegar þú kaupir AMBRA tölvu færðu ýmislegt í kaupbæti 1X2 getraunaforrit ásamt leiðbeiningum. AMBRA 386-25, 4/85MB, SVGA kr. 98.000* AMBRA 486-25, 4/107MB, SVGA kr. 138.000* TVÖ AF VIRTUSTU TÖLVUTÍMARITUM HEIMS VEITA AMBRA VIÐURKENNINGAR FYRIR EINSTÖK GÆÐI Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI AMBRA hefur farið sigurför um heiminn og hvarvetna slegið í gegn fyrir frábær gæði á einstaklega lágu verði. Það er einmitt fyrir þetta sem tvö af virtustu tölvutímaritum heims, PC Magazine og PC Today, hafa veitt AMBRA sérstakar viðurkenningar sem staðfestir að þegar þú kaupir AMBRA tölvu færðu mun meiri gæði en þú borgar fyrir. Auk þess færðu ýmislegt í kaupbæti þegar þú kaupir AMBRA tölvu. Hún kemur með DOS 5.0 og WINDOWS 3.1 uppsettum og er því tilbúin til notkunar. Láttu ekki einstaka tölvu úr hendi sleppa. Komdu í Nýherja, Skaftahlíð 24 og kynntu þér hvað þú færð stórkostleg gæði fyrir skemmtilega lágt verð. AMBRA er fyrir alla. A M B R A NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 • SlMI 69 77 00 & 69 77 77 Alltaf skrefi á undan Jg|Y Raögreiðslur GREIÐSLUSAMNINGAR *Staðgreiðsluverð með VSK. interRent Europcar SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferöarráð vekur athyglí á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiðbeiningum rikissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. n 4 "* 4 • • I - • ! , • . * Akstur gegn rauöu Ijósi Biöskylda ekki virt Ekið gegn einstefnu Ekib hraöar en leyfilegt er Framúrakstur viö gangbraut Framúrakstur þar sem bannaö er „Hægri reglan" ekki virt Lögboöin ökuljós ekki kveikt -alltaö 7000 kr. 7000 kr. 7000 kr. 9000 kr. 5000 kr. 7000 kr. 7000 kr. 1500 kr. Stöðvunarskyldubrot -alftaö 7000 kr. Vanrækt aö fara meö ökutæki lii skoöunar 4500 kr. Öryggisbelti ekki notuö 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM • FORÐUMST SLYS! iJUMFERÐAR Iráð Viltu komast á fjöll? til sölu Polaris Indy 650 árg. ‘89. Ekinn aðeins 2.400 mílur. Mjög vel útlítandi í topp- standi. Brúsa- og farangursgrind, farangurskassi úráli. Gott staðgreiösluverð. Uppl. í síma 91-685582 eða á sleðanum í far- síma 985-34561. Látum bíla ekki vera í gangi að óþörfu! Útblástur bitnar verst á börnunum UUMFERÐAR RÁÐ A 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.