Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 28

Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 28
28 Tíminn Laugardagur 27. febrúar 1993 eT. M útvarp/s jón varp I RÚV ■ ’íTT 3 3 a Laugardagur 27. februar HELGARUTVARPtÐ 6.55 Baen. 7.00Fréttir. Sóngvaþing EiðurÁgúst Gunnars- son, Ámeskórinn, Ólafur Jóhannsson, Gestur Jóns- son, Rósa Ingólfsdóttir, Ævar Kjartansson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kariakórinn Goói, Heimir, Jónas, Vit- borg og fteiri syngja. 7.30 Veóurfmgnir. - Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Uútik «0 morgnl dags Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpaó kl. 19.35 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Hngmél 10.25 Úr Jónsbék Jón Öm Marinósson. (Endur- tekinn pistill frá i gær). 10.30 Térriist Golden Gate kvartettinn syngur. 10.45 Veéurfrognir. 11.00 i vikulokin Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 12.00 Útverpsdegbékin og dagskrá laugar- 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veéurfregnir. Augiýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Leslampinn Umsjón: Eriðrik Rafnsson. (- Einnig útvarpað sunnudagskvóld kl. 21.05). 15.00 ísmús ’93 Beint útvarp frá setningu hátiðarinnar I Hallgrimskirkju. • Sálmforieikur eför Jón Nordal og • Forieikur eftir Johann Sebasban Bach, Jch ruf zu Dir HerT Jesu Christ'. Hörður Áskelsson leikur á orgel kirkjunnar. • Þjóðleg Islensk tónlist við trúarfega texta. Hamrahliðarkórinn syngun Þorgerður Ingölfsdótír stjómar. • Sinfóniuhljómsveit Isiands ftytur tónverk eftir Alvaro Monzano frá Ekvador, höfundur stjómar. 16.00 Fréttir. 16.05 fslenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingólfs- son. (Einnig útvarpað mánudag ki. 19.50). 16.15 Af ténskáldum Jón Leifs. 16.30 Veéurfregnir. 16.35 Útvsrpsleikhús bamanna, .Sesselja Agnes" eftir Maríu Gripe Attundi þáttur. Þýðing: ViF borg Dagbjartsdóttir Leikgerð: lllugi Jökulsson Leiksþóri: Halimar Sigurðsson. Leikendur. Halldóra Bjömsdóttir, Eria Rut Harðardóttir, Guðrún Þ. Steph- ensen, Herdis Þorvaldsdóttirog Helga Bachmann. 17.05 Sðngvar um strié og frið Heimsstyrjöld- in siðari. .Hengjum þvottinn á Siegfried-llnuna'. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 15.03). 18.00 „Hú> eru hzttuleg“, smásaga eftir El- isabetu Jökulsdóttur Hölundur les. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvéldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veéurfregnir. 19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áður útvaipað þriðjudagskvöld). 20.20 Laufskálinn Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá Isafiröi. Aður útvarpaö sl. miðvikudag). 21.00 Saumastofugleéi Umsjón og dansstjóm: Hemrann Ragnar Stefánssoa 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Névellettur eftir Wilhelm Stenhammar Mats Widlund leikur á pianó. Lestur Passiusálma Helga Bachmann les 18. sálm. 22.30 Veéurfregnir. 22.36 Einn maéur; A mðrg, mðrg tungl Eftir Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag). 23.05 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdótt- ir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ninu Björk Ámadóttur skáldkonu. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveitlur Létt lög i dagskrártok. 01.00 Nseturútvaip á samtengdum rásum bl morguns. 8.05 Stúdié 33 Öm Petersen ftytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaupmannahöfn. (Aöur útvarpað sl. sunnudag). 9.03 hetta Iff. Þetta líf. - Þorsteinn J. Viihjálms- son. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kafflgesbr Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgaiútgáfan - Dagbókin Hvaðerað gerast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtan- ir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi Ekkifrétbr vikunnar nfjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilkynningatkyldan 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar litur inn. 16.30 Landsleikur í handknattleik: Island - Danmötk Bein lýsing tfá Akureyri. 17.00 Með grátt i vðngum Gestur Einar Jónas- son sér um þátbnn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05). 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Rokktiéindi Skúli Helgason segir rokk- frétbr af ertendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi Umsjón: Haukur Hauksson yfirfréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn). 21.00 Vktsreldalistl gðtunnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sln. (Áður útvarpaö mið- vikudagskvöld). 22.10 Stungið af Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.J-Veðurspákl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Nzturvafct Rásar 2 Umsjón: Amar S. Helgason. Næhjnitvarp á samtengdum rásum bl morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPW 01.30 Veðurft - -;ir. Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. 02.00 Frétti 02.05 Vins tásar 2 Andrea Jónsdótbr kynnir. (Endti: : studagskvöldi). 05.00 Frétí 05.05 Ncl 06.00 Frél :. færð og tlugsamgöngum. (Veðurfregn' ,g 7.30). - Næturtðnar halda áfram. Lau ar 27. febrúar 09.00 Mci ’rp bamanna Kynnir er RannveigJi Fimleikar Stúlkur úr Getplu sýna. Frá 1!> >. istæki i húsbóndaleft Bandarisk Þýðandi: Nanna Gunnars- dóftir. Leikr;.. mardóttir, Bjami Ingvarsson, PéturEggei.' eián Sturia Siguijónsson. Áðursýntáj. ;n .J92. Úllendúllendotf Nemendur úr Snælandsskoia i Kópavogi flytja leikþátl Frá 1985. Dans trúðanna Nemendur úr Hvassaleibsskóla I Reykjavlk sýna skrykkdans. Frá 1985. Ræningjam- ir og Soffia frænka Nemendur úr Arbæjarskóla i Reykjavik flytja atriði úr Kardimommubænum efbr Thorbjöm Egner. Frá 1985. Það búa libir dvergar Sex ára nemendur úr Dansskóla Heiðars Astvaldssonar dansa. Frá 1985. Segðu al Nemendur úr Hóla- brekkuskóla I Reykjavlk leika atriði úr Litlu hrytlings- búðinni við söng tannlæknisins. Frá 1985. 11.00 Hlé 14.25 Kastljói Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Manchester United og Middiesborough I ensku úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjami Felixson. 16.45 íþréttaþátturinn Umsjón: Amar Bjöms- son. 18.00 Bangsl besta skinn (4:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda- flokkur um Bangsa og vini hans. Guðni Kolbeinsson. Leikraddin Öm Ámason. 18.30 Tðfragarðurinn (3:6) (Tom's Midnight Ganden) Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu efbr Philippu Pearce. Ungur drengur er send- ur bl bamlausra ætbngja þegar bróðir hans fær misl- Inga. Honum leiðist vistin og getur ekki soflö en þá slær gamla klukkan hans afa þrettán högg. Drengur- inn heldur að hann hafi talið rangt og fer að athuga málið en þá bföur hans undartegt ævintýri. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótbr. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Strandverðlr (5:22) (Baýwatch) Banda- riskur myndaftokkur um ævintýri strandvaröa I Kali- fomiu. Áðalhlutverk: David Hasselhof. Þýöandi: Ó- lafur B. Guönason. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lotté 20.40 JEskuár Indiana Jones (6:15) (The Young Indiana Jones Chronides) Hér segir frá æskuárum ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótni- legum ferðum hans um víöa veröld og æsilegum æv- intýrum. Aðalhlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og tteiri. Þýðandi: Reynir Haröarson. 21.30 Umbé Leikinn gamanþábur um tvo sein- heppna náunga sem hafa umsjón með nýjum skemmbþæfti I Sjónvarpinu. Þátturinn gerist að mestu leyb baksviös meðan bein útsending ferfram og þar er oft heib i kolunum og mikill taugabbingur. Umsjónarmennina leika þeir Davið Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon sem jafnframt etu hand- ritshöfundar ásamt Óskari Jónassyni leikstjóra. Aðrir leikarar eru Helga Braga Jónsdótbr, Sigurjón Kjart- ansson og Steinunn Ólafsdótbr. 22.05 Englabðni (Inspector Morse - Cherubim and Seraphim) Bresk sakamálamynd frá 1992 með Morse lögreglufullbúa I Oxford. Frænka Morse fyrir- fer sér og hann tekur sér fri bl að grennslast fyrir um ástæðumar fyrir dauöa hennar. A meðan rannsakar Lewis hvarf ungs námsmanns, en hvomgur þeina er sériega vel að sér um unglingamenninguna og þá vimugjafa sem henni fytgja. Leikstjóri: Danny Boyle. Aðalhlutverk: John Thaw og Kevin Whatety. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.55 Á yslu nðf (Out on the Edge) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991.1 myndinni segir frá ungum manni, sem á erfitt með að finna fótfestu I lifinu, og lendir fyrir vikiö á vafasamri braut. Leikstjóri: John Pasquin. Aðalhlutverk: Ricky Schroder og Mary Kay Place. Þýöandi: Reynir Harðarson. RÚV ■llé’AIH J Laugardagur 27. febrúar 09K>0 Með Afa Afl karíinn er hress i morgunsárið og hefur þá Pása og Emanúel sér bl aðstoðar. Þeir æba að gera sitthvaö skemmblegt meö ykkur og sýna ykkur teiknimyndir. Handrit: Öm Amason. Um- sjón: Agnes Johansen. Sbóm upptöku: Maria Mar- iusdótbr. Stöð 21993. 10:30 LIm I Undralandi Teiknimyndattokkur byggður á samnefndu ævintýri Lewis Canoil. 10:55 Súper Maríé bræéur Fjönigur teikni- myndaflokkur 11:15 Maggý (Maxie's Worid) Lifleg teiknimynd um táningsstelpuna Maggý. 11:35 í tölvuvcröid (Finder) Sbákpatbnn Pat- rick lifir I tölvuveröld og ftækist I ýmis spennandi æv- intýri. (3:10) 12.-00 Óbyggéir Ástralíu (Australia Wild) Fróð- legur myndabokkur um dýralif I Ástraliu. (1+2:8) 12:55 Ópera mánaéarint La Boheme Þaö or San Frandsco Óperan sem flytur okkur þessa vin- sælu ópero ettir Pucdni og það er enginn annar en Ludano Pavarobi sem syngur hlutverk skáldsins Rodolfo og hlutverk Mimi syngur Mirella Freni. Óperan La Boheme er magnþrongin ástarsaga sem lætur engan óperounnanda ósnorbnn. Rodoifo: Ludano Pavarobi. Mimi: Mirella Freni. Musetta: Sandra Pacebi. Maroebo: Gino Quilico. Stjómandi: Tiziano Severini. 15KK) Þrjúbié Aftur bl framtlðar III (Back to the Future III) Alveg bráðskemmbleg mynd með vel geröum tæknibrellum. I þessari ferö um timann er McFly sendur bl Vilfta vestursins á áronum I kringum 1885. Þar á hann að finna ‘Doc" Emmet Brown og koma I veg fyrir aö byssubófi drepi hann með skob I bakið. Aðalhlutveik: Michael J. Fox, Chirstopher U- oyd, Mary Steenburgen og Lea Thompson. Leik- stjóri: Robert Zemeckis. 1990. Lokasýning. 17KK) Loyndarmál (Secrets) Sápuópera efbr metsöluhötúndinn Judith Krantz. 18KK) Popp og kék Rétblega blandaður tónlist- arþábur. Umsjón: Láros Halldórsson. Stjóm upp- töku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 18Æ5 Fjármál fjóUkyldunnai Endurtekinn þátturfrá slðsbiðnu miðvikudagskvöldi. 19KI5 Rétturþlnn Endurtekinn þáttur frá sið- asbiðnu þriöjudagskvöldi. 19:19 19:19 20K)0 Drongimir í TWitight (Boys ofTwilight) Bandarlskur sakamálaflokkur um löggæslumennina i smábænum Twilight. (3:5) 20:50 Imbakasvinn Fyndrænn spéþáttur með grinrænu Ivafi. Umsjón: Gysbræður. Stöð 21993. 21:10 Falin myndavél (Candid Camera) Brostul Þú ert I falinni myndavél. (13:26) 21:35 Moé éllum mjalla (Perfecby Normal) Þetta er ein af þeim skemmblegu og manneskjulegu gamanmyndum sem komið hafa frá Kanada á slð- ustu árom. Aöalsöguhetjan, Renzo, er isknatbeiks- maöur sem hætbr til að verða dálitiö undir I baráb- unni innan og utan vallarins. Llf Renzos tekur stakkaskiptum þegar hann hittir matreiðslumeistar- ann Tumer. Tumer er fifldjarfur eldhugi með vafa- sama fortið og þeir félagar ákveða að nota arf sem Renzo áskotnast bl að setja á fót Italskan veibnga- stað þar sem þjónamir syngja arlur fyrir gesb og gangandi. Tumer hefur einn libnn galla - hann er ó- heiðariegri en andskotinn en á mób kemur að Renzo hefur ýmsa góða kosta sem hann veit ekkl af sjálfur. Aöalhlutvcrk: Robbie Coltrane, Michael Riley og Deborah Duchene. LeiksfySri: Yves Simoneau. 1990. 23:20 Stál f stál (Blue Steel) Jamie Lee Curtis er i hlutverki Megan Tumer, nýtiða I lögregluliðl New York-borgar, i þessari spennandi sakamálamynd. Megan hefur alltaf dreymt um að vera lögreglukona en Adam var ekki lengi I paradis og á fyrsta starfs- degi er Megan viklð úr starti týrir að skjóta þjóf I verslun. Maöurinn var vopnaður og hæbulegur um- hverfi slnu en skammbyssa hans finnst hvergi og Megan er ákærð fyrir ónauösynlega valdbeibngu I starfi. Sjaldan er ein báran stök og ástandiö versnar bl muna þegar geösjúkur fjöldamorðingi fer á stjá og skilur efbr muni með nafni lögreglukonunnar á morð- stað. Hver sem moröinginn er þá tengist hann Meg- an á einhvem háb og hún á það á hættu að missa ekki aöeins starflð, mannorðiö og frelsiö heldur lifið sjálft... Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Ron Silver, Claney Brown og Elizabeth Pena. Leiksþóri: Kabierine Bigelow. 1990. Sfranglega bönnuð böm- um. 01 KK> Leitin aé Rauéa oktéber (The Hunt for Red October) Spennandi stórmynd byggð á sam- nefndri metsölubók Tom Clancy. Hér segir frá skip- herra á kafbáb I sovéska fiotanum sem ákveður aö ftýja land á nýjasta kafbáb flotans. Kafbáturinn er búinn fullkomnum tækjabúnaði sem gerir honum kleift að komast fram hjá hlustunardufium NATO án þess að eftir honum sé tekið. Aöalhlutverk: Sean Connery, Alec Baldwin, Scob Glenn, Sam Neil og James Eari Jones. Leikstjóri: John McTieman 1990. Lokasýning. Bönnuð bömum. 03:10 Tklnabandsmoréinginn (The Rosary Murders) Hörkuspennandi mynd með úrvalsleikur- um. Myndin greinir frá kaþólskum presb sem reynir aö flnna moröingja sem drepur kaþólska presta og nunnur og skilur ávallt efbr sig svart talnaband. Myndin er hlaöin spennu. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Belinda Bauer, Charies Duming og Jes- ef Sommer. Leikstjór: Fred Walton. 1988. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð bömum. 04:50 Dagtkrériok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA M. 1^1 SJÓNVARP Laugardagur 27. febrúar 17:00 Hverfandl heimur (Disappearing Worid) Þáttaröð sem flallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nú- tlmans. Hver þábur tekur fyrir einn þjóðfiokk og er unninn i samvinnu við mannfræöinga sem hafa kynnt sér hábemi þessa þjóðflokka og búið meðal þeirra. (15:26) 18:00 Dulranneéknarmaéurinn Jamea Randi (James Randi: Psychic Invesbgator) Kanadiski töframaðurinn James Randi hefur mikið rannsakað yflmáttúroieg fyrirbrigði og I þessum þáb- um ræöir hann við miðla, heilara, stjömufræðinga og fleira ‘andlega' aðila sem reyna að aðstoöa fólk með óheföbundnum aðferðum. Þætbmir eru teknir upp i sjónvarpssal og gesbr James koma úr óllkum ábum. Viðfangsefni James ero einnig mjög breybleg, allt frá þvi að fjalla um lestur i kaffiboila bl þess að ræöa um alvariegri Nub s.s. þegar fólk sem hefur óvenjulega hæflleika reynir að létta kvalir sjúklinga og hjálpa þeim að vinna á meinum slnum. (5:6) 18:30 Ust Indénestu (Art of Indonesia: Tales from the Shadow Wortd)l þessari nýju heimildar- mynd, sem tekin var á eyjunum Java og Bali, fáum við að kynnast hinum fomu flársjóðum Indóneslu. Gömlum javönskum skáldskap, skúlptúr, undurfag- urri nábúro, tónlist og listfiutningi innfæddra lista- manna er oflð saman i eina stórkostlega heild, sem hjálpar okkur að skilja þær goðsagnir og imyndir sem hafa gagntekið indónesiska menningu I yfir þúsund ár. Sunnudagur 28. febniar HELGARÚTVARP 8.00 Frétlir. 8.07 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjamar- son prófastur á Breiöabólstað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirfcjutónlist Partita um sálminn Sei gegrússet, Jesu gutig efbr Johann Sebastian Bach. Gerhard Dickel leikur á orgel. Kvöldbænir Hallgrims Péturssonar við tónlist efbr Þorkel Sigurbjömsson. Sigrún HjálmtýsdóHir syngur með Mótebukór HaiF grimskirkju; Höröur Áskelsson stjómar. Fantasia i A-dúr efbr César Franck. Jean Guillou leikur á org- el. 9.00 Fréttir. 9.03 Ténlist á sunnudagsmorgni Fantaslu- þæöirópus73 efbr Roberl Schumann. HeinzHollF ger leikur á óbó og Alfred Brendel á pianó. Sexteb I G-dúr ópus 36 fyrir tvær fiðlur, tvær vlólur og tvö selló efbr Johannes Brahms. Albemi strengjakvartehinn, Roger Best og Moray Welsh leika. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað þriöjudag Id. 22.35.) 10.45 Veéurfregnir. 11.00 Messa f Démkirfcjunnl 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veéurfregnir. Auglýsingar.Ténlist. 13.00 Heimsékn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 ^AIIt er sára gott“ Heimildarþáttur um Martinus Simson Ijósmyndara og fjöllistamanna á Isafiröi. Umsjón: Finnbogi Hemnannsson. Lesari með umsjónarmanni: Bima Lárosdóbir. 15.00 Hjémskálaténar Músíkmeðlæb með sunnudagskafflnu. Umsjón: Solveig Thorarensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Doéoréin tfu Anrrar þáttur af átta. Um- sjón: Auöur Haralds. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30). 16.30 Veéurfregnir. 16.35 f þé gémlu góóu 17.00 Sex dagar f desember Flébuþábur um Nóbelshátlöina 1955, þegar Halldór Laxness tók á mób verðiaununum. Handrit: Jón Kart Helgason. Hljóðstjóm: AnnaMelsteð. 18.00 Úr ténlistariifinu IsMús ‘93 - lokatónleik- ar I Listasafni Islands Beint útvarp frá tónleikum, á efnisskrá tónleikanna ero meðal annars: Fjórar stúdiur fyrir selló efbr Alois Zimmemran, Kalais fyrir einleiksflautu efbr Þorkei Sigurbjömsson og Mengi I (1964) fyrir píanó efbr Atla Heimi Sveinsson Bryn- dls Halla Gytfadóbir leikur á selló, Martial Nardeau á ftautu og Anrra Guðný Guðmundsdótbr á píanó. Kynnir Tðmas Tómasson. 18.48 Dánarfragnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldtréttir 19.30 Veéurfregnir. 19.35 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 20.25 Hfjómplfiturabb Þorsteins Hanrressonar. 21.05 Laslampinn Umsjón: Friörik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.00 Fréttir. 22.07 Gamlir dansar og ariur fyrir lútu, um- ritaðir fyrir strengjasveit, ettir Oborino Respighi Academy of SL Martirvin-the-fieids sveibn leikur, Sir Neville Marriner stjómar. 22.27 Oré kvfildsins. 22.30 Veturfregnir. 22.35 Konsart í e-moll épus 88 efbr Max Broch Thea King leikur á klarínettu og Nobuko Imai áviólu, með Lundúnasinfóniunni; AlunFrands stjómar. 23.00 Fijálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundaikom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegl). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum bl morguns. 8.07 Morgunténar 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Slgild dæguriög, fróðleiksmoiar, spumingaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. Þáburinn er aö þessu sinni helgaður Siglufirði I tali og tónum. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 02.04 aðfaranób þriöjudags). - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lisa Pálsdótbr og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborfiifi Fréttir vikunnar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litla leikhúshornifi Litið inn á nýjustu leiksýningarinnar og Þorgeir Þorgeirsson, leiklist- arrýnir Rásar 2 ræðir við leikstjóra sýningarinnar. 15.00 Mauraþúfan Islensk tónlist vib og breib, leikin sungin ogtöluð. 16.05 Stúdfé 33 Öm Petersen flytur létta nor- ræna dægurtönlist úr stúdlói 331 Kaupmannahöfn. Tónlist frá Noregi, meðal annars er ræb við Gullý Önnu Ragnarsdóttur sem búseb er I Danmöritu og hefur geflð þar út tvær plötur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05). - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja Kristján Siguijönsson leikur heims- tónlisL (Frá Akureyri. Úrvali útvarpað i næturótvarpi aöfaranób flmmtudags kl. 2.04). 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns- dótbr. 20.30 Landalelkur f handknattlelk: Island - Danmörk Bein lýsing úr Laugardalshöil. 22.10 Mefi hatt á hfiffii Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl 99 'VI 23.00 Á ténleikum 00.10 Kvfildténar 01.00 Nzturútvarp á samtengdum rásum bl morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Hæturténar 01.30 Veéurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 04.30 Vefiurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir. 05.05 Næturténar- hljóma áfram. 06.00 Fréttir af vefiri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsáriö. RUV Sunnudagur 28. febrúar 09.00 Morgunejónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótbr. Heiða (9:52) Þýskur teiknf- myndaflokkur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýöandi: Rannveig Tryggvadóbir. Leikraddin Sigrón Edda Bjömsdótbr. Sungið á Trölladeild Libð inn bl krakk- anna á bamaheimilinu Grænatúni i Kópavogi. Frá 1985. Þúsund og ein Amerika (10:26) Spænskur teiknimyndaflokkur sem tjailar um Ameriku fyrir land- nám hvltra manna. Þýðandi: ÖmótfurÁmason. Leik- raddir Aldis Baldvinsdótbr og Halldór Bjömsson. Tóta og þau Saga og teikningar efbr Guörúnu Krist- inu Magnúsdóbur. Höfundur les. Frá 1986. Felix köft- ur (7:26) Bandarískur teiknimyndaflokkur um gamal- kunna hetju. Þýðandi: Ölafur B. Guönason. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. Lifiö á sveitabænum (4:13) Enskur myndaflokkur. Þýðing og endursögn: Ásbiildur Sveinsdótbr. Sögumaður: Eggert Kaaber. Skobumar þijár Atriði úr bamaleikribnu Skottuleik eft- ir Brynju Benediktsdóbur I flutningi Reviuleikhússins. Leikendur Guðrón Alfreðsdótbr, Guðrón Þórðardótbr og Saga Jónsdótbr. Frá 1986. Hlöðver gris (5:26) Enskur bróðumyndaflokkur. Þýðandi: Hailgrimur Helgason. Sögumaöun Eggert Kaaber. Vilhjálmur og Karitas Handrit: Sigurður G. Valgeirsson og Svein- bjöm I. Baldvinsson. Leikendur Eggert Þorieifsson og Sigrón Edda Bjömsdótbr. Frá 1986. 11.15 Hlé 13.00 Þýftka knattspyrnan Seinni tilraunaút- sending á samantekt úr þýsku úrvalsdeildinni I knattspymu. Sýnd verða öll mörkin I leikjum gær- dagsins. 13.30 Ufsbjfirg í Norfiurhöfum Ný og endur- bæb útgáfa af mynd Magnúsar Guðmundssonar, gerð I kjölfar rébarhaldanna I Osló I fyrra þar sem ummæli I fyrri útgáfunni voru dæmd ómeik. Nýja út- gáfan hefur aldrei farið fyrir dómstóla en hún viröist ætla að vekja upp svipaöar deilur og hin fyrri. Mynd- in var fromsýnd i Finnlandi I ágúsl sl. þráb fyrir að grænfriðungar reyndu með öllum ráðum að fá hana stöövaða. Myndin vakb mikla athygli i Sviþjóð þegar hún var sýnd sem hlub af vinsælum umræðuþæbi, Svar Direkt, 11. febróar. Umræöuþátturinn verður sendur út að lokinni sýningu myndarinnar. 14.25 Beln svfir (Svar direkt) Umræöuþábur úr sænska sjónvarpinu sem sendur var úl á efbr nýrri útgáfu af mynd Magnúsar Guömundssonar, Lifs- björg i Noröurhöfum. Meðal þábtakenda I umræðun- um ero Jón Baldvin Hannibalsson, Magnús Guö- mundsson, sjávarótvegsráðherra Norðmanna, norskir hvalveiðimenn og fulltrói Greenpeace-sam- takanna. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision Sænska sjónvarpiö) 15.10 John Lennon (Imagine: John Lennon) Bandarisk mynd um tónlistannanninn John Lennon. Ævi Lennons er rakin frá æskuárom hans i Liver- pool til dauðadags, en hann var skobnn bl bana I New York 8. desember 1980. Meðal annars erfjali- að um stofnun og feril The Beabes, hjónaband Lennons og lislakonunnar Yoko Ono, og framlag hans I þágu friðar I heiminum. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 16.50 Evrépumonn nýira tíma (3:3) (The New Europeans) Bandarísk/þýsk heimilda- myndaröð um breytta tima i Evrópu. Þýöandi: Sverr- ir Konráðsson. Þuiur. Ámi Magnússon. 17.50 Sunnudagshugvekja Þórarinn Bjömsson guöfræðingur fiytur. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjóm: Hildur Snjóiaug Bruun. 18.30 Grænlandsferfiln (3:3) (Grönland) Dönsk þábaröð um lítinn dreng á Grænlandi. Þýð- andi og þulur Gybi Pálsson. (Nordvision) Áður á dagskrá 6. januar 1991. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tféarandinn Rokkþábur i umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaftlr (16:26) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmyndaftokkur með Bill Cosby og Phyliciu Rashad í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veftur 20.35 Camera obscura Ný, Islensk sjónvarps- mynd efbr Sigurbjöm Aðalsteinsson. Myndin flallar um Ijósmyndarann Guðjón sem missir minnið. Hann finnur filmur sem hann tók á óhappadaginn þegar hann missb minniö og þegar hann framkallar þær rifjast ýmislegt upp fyrir honum. Þegar hann hefur framkallað allar myrétimar er ennþá eift skúmaskot I huga hans óupplýst; eina filmu vantar og Guðjón gronar aö það sem á henni er boöi ekki gotl AöaÞ hlutverk leika Þröstur Leó Gunnarsson og Guörón Marinósdótbr en aðrir leikendur ero Hanna Marta Karisdóbir, Hjalb Rögnvaldsson, Ingvar Sigurðsson, Grétar Skúlason og Guðmundur Haraldsson. Tón- lisbna samdi Eyþór Amalds, Agnar Einarsson ann- aðist hljóðvinnslu og Páll Reynisson kvikmyndaði. 21.10 Landsleikur f handboita Island - Dan- mörk Bein útsending frá seinni hátfleik I viðureign þjóðanna sem fram fer I Laugardalshöll. Umsjón: Samúel Öm Erllngsson. Stjóm útsendlngar Gunn- laugur Þór Pálsson. 21.40 Betlaraóperan Tékknesk sjónvarpsmynd frá 1991, byggð á leikrib eftir Václav Havel. Leikstjóri: Jiri Menzel. Aðalhlutvertc Josef Abrhám, Rudolf Hrosinsky, Marián Labuda, Ubuse Safrán- ková og Jeremy Irons. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdób- ir. 23.15 Sðgunwnn (Many Voices, One Wortd) Þýöandi: Guðrtn Amalds. 23.20 Á Hafnarsléú Gengið með Bimi Th. Bjömssyni listfræðingi um söguslóðir Islendinga I Kaupmannahöfn. Þetta er annar þáttur af sex sem Saga film framleiddi fyrir Sjónvarpið. stjómaði Valdimar Leifsson. Aður á dagskrá 7. janúar 1990. 23.45 Útvarpsfréttir f dagakráriok STÖB □ Sunnudagur 28. febrúar 09KK) f bangaalandl II Fjörogir bangsar sem tala islensku. 09:20 Kátir hvolpar Skemmblegur teiknimynda- flokkur um agnarsmáan og óskaplega fjörogan hvoipahóp. 09:45 Umhverfis jfiréina í 80 draumum (- Around the Wortd in 80 Dreams) Teiknimyndaflokkur um Kari sjóara, böm hans og páfagaukinn Óskar. (6:26) 10:10 Hréi hfittur (Young Robin Hood) Sperm- andi teiknimyndaflokkur um þjóðsagnapersónuna Hnóa höft og fálaga. (8:13) 10:35 Ein af strákunum (Reporter Blues) Skemmbleg teiknimynd um unga stúlku sem á sér þann draum að verða blaðamaöur. 11KM) Jésúa og orrustan um Jeriké Falleg teiknimynd þar sem sögð er saga úr Bibllunni. 11:30 Ég gleymi því aldrei (The Worst Day of My Lrfe) Nýr og skemmblegur, leikinn ástralskur myndafiokkur fyrir böm og unglinga. (3:6) 12.00 Evrépski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) Liflegur þábur þar sem fytgst er með niöurtalningu 20 vinsælustu laga Evrópu. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 1300 NBA tilþrif (NBA Acbon) Kikt bak viö tjöidin INBA deildinni og liðsmenn teknir tali. 13:25 íþréttir fatlaéra og þroskaheftra Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fytgist með lif- legu og skemmblegu iþróttastarfi fabaðra og þroska- 13:55 ftalski boltinn Bein útsending frá leik I Italska boltanum I boði Vátryggingafélags Islands. 15:45 NBA kfirfuboltinn Spennandi leikur I NBA deildinn! I boöi Myllunnar. 1700 Húsifi á sléttunni (Litbe House on ftie Prairie) Melissa Gilbert fer með hlutverk Laura Ingalls Wilder i þessum ástsæla sjónvarpsmynda- flokki. (4:24) 1800 60 minútur Vandaður fréttaskýringaþáb- ur. 18:50 Afioins ein jfirfi Endurtekinn þáfturfrá slðasbiðnu fimmtudagskvöldi. 19:19 19:19 2000 Bemskubrek (The Wonder Years) Vin- sæll bandariskur framhaldsmyndaflokkur um ung- lingssfrákinn Kevin Amold. (11:24) 20:25 Heima er best (Homefront) Vandaður bandariskur myndaflokkur sem fjallar um ásbr, vin- ábu, vinnu og heimilishagi fólks i libum smábæ i Bandarikjunum á efbrstriðsáronum. (7:22) 21:15 Ferfiin tii íriands (A Green Joumey) Angela Lansbury, sem áhorfendur þekkja úr fram- haldsmyndaflokknum Morðgáta, leikur kennslukon- una Agöthu McGee i þessari vönduöu sjónvarps- mynd. Agatha kennirvið kaþólskan skóla I þorpi þar sem hún hefur búið alla sina ævi. Hún hefur helgaö nemendum sinum lif sib og er Imynd siðgasðis og heiðarieika i augum bæjarbúa. Kennslukonan skipt- Ist á bréfum við James, miðaldra Ira, og deiiir með honum öllum sinum leyndustu blfinningum og uppiif- unum. Þegar frjálslyndur biskup tekur við sþóm skólans finnst Agöthu sem hann eyöileggi fyrir sér kennsluna og dragi I efa þau gildi sem era grond- völlur lifs hennar. Hún ákveður að draga sig i hlé og heimsækja Jamie á Iriandi. Jamie er jafnvel enn meira heillandi en Agatha haföi Imyndað sér en hann hefur falið fyrir henni mikilvægar upplýsingar sem breyta sambandi þeiroa að eilifu. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Denholm Elliott (Room With a View) og Robert Prosky (Hill Street Blues). Leikstjóri: Joseph Sargent. 1990. 22£0 In Concert meö Crosby, Stills & Nash og Curbs Singer I þæbinum er sýnt frá Wjómleikaferða- lagi listamannanna og spjallað við þá um tónlisbna. 23:35 Ránifi (The Heist) Það er Pierce Bnosnan sem hér er I hlutverki manns sem sebð hefur I fang- elsi I sjö ár fyrir lán sem hann ekki framdi. Þegar hann er láfrnn laus hyggur hann á hefndir og lætur einskis ófreislað svo þær verði sem effirminnilegast- ar. Aöalhlutverk: Pierce Brosnan, Tom Skemb og Wendy Hughes. Leikstjóri: Stuart Orme. 1989. Loka- sýning. Bönnuð bömum. 01:10 Dagskrárlok Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA SJÓNVARP Sunnudagur 28. febrúar 17:00 Hafnfirsk sjénvarpssyrpa Islensk þábaröð þar sem libð er á Hafnarfjaröarbæ og Iff fólksins sem býr þar, I fortið, nútlð og framtið. Horft er bl atvinnu- og æskumála, Iþröfta- og tómstundalif er i sviösljósinu, helstu framkvæmdir era skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þröun menningamrála sem hefur áb sér stað I Hafnarflrði siðustu árin. Þættimir ero unnir i samvinnu útvarps Hafnaríarðar og Hafnarfjarðarbæjar. 17:30 Konur í íþréttum I dag sýnum við loka- þáft þessarar þáttaraðar þar sem tjallað hefur verið um konur I iþröbum. Til að mynda hefur verið kann- að hvemig konur byggja upp vöðva, hvemig þær nýta sér tækni og hvaða hlutverki þær hafa gegnt sem fyrirmyndir. Þátturinn var éður á dagskrá i á- gúsL (13:13) 18.-00 Áttaviti (Compass) Þáttaröð i niu hlutum þar sem hver þáttur er sjálfstæður og tjallar um fólk sem fer i ævintýraieg ferðalög. (7:9) 19:00 Dagxkráilok ! III I III

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.