Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 31

Tíminn - 27.02.1993, Blaðsíða 31
Laugardagur 27. febrúar 1993 Tíminn 31 LEIKHUS KVIKMYNPAHÚS ÞJÓDLEIKHÚSID Sfml11200 Utla sviðlð H. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enqulst Þýðing: Þórarinn Eldjám Lýsing: Asmundur Karisson Leikmynd og búningar Elín Edda Amadóttir Leikstjóri: Bríet Héóinsdóttir Leikendur Ingvar E Slgurðsson, Guðrún Þ. Stephensen, Lilja Þórisdóttir. Fmmsýning laugard. 6. mars Sunnud. 7. mars - Föstud. 12. mars Sunnud. 14. mars - Fimmtud. 18. mars Laugard. 20. mars Stóra sviðið Id. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Fríel Þýðing: Sveinbjöm I. Baldvinsson Lýsing: Páll Ragnarsson Dansar. Sylvia von Kospoth Leikmynd og búningar Guðtún S. Haraldsdóttir Leikstjórí: Guðjón P. Pedersen Leikendur Anna Kristín Amgrímsdóttir, Lilja Guðriin Þorvaldsdóttír, Ólafia Hrönn Jónsdótt- ir, Ragnheiður Stelndórsdóttir, Tinna Gunn- laugsdóttfr, Erilngur Glslason, Kristján Franklln Magnús og Slgurður Skúlason. 2 sýn. á motgun. - 3. sýn. fimmtud. 4. mars 4. sýn. föstud. 5. mars - 5. sýn .miðvikud. 10. mais 6. sýn. sunnud. 14. mars - 7. sýn. miðvikud. 17. mars 8. sýn. laugard. 20. mars Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Ikvökl Uppselt Laugard. 6. mars. Uppseit Fimmtud. 11. mars. Örfá sæli laus. Föstud. 12 mars. Uppsett Finmtud. 18. mars. UppselL Föstud. 19. mais. Fáein sæti laus. Fóstud. 26. mars. Fáein sasti laus. Laugard. 27. mars. Fáein sæti laus Menningarverðlaun DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun. Uppselt Laugard. 13. mars Sunnud. 21. mars Sýningum fer fækkandi. 2)ýiin/ C^KáÍaoaÍó^Í/ eftirThorbjöm Egner Á morgun kL 14.0(7 Uppselt Miðvikud. 3. mars. Id. 17. Öríá sæti laus Sunnud. 7. mars kL 14. UppselL Laugard. 13. mars kL 14.40. sýning UppselL Sunnud. 14. mars kL 14. ðrfá sæti laus. Laugard. 20. mars M. 14. Örfá sæö laus. Sunnud. 21. mais kl. 14. Örfá sæö laus. Sunnud.28. marskl. 14 Smiðaverkstæðlð: STRÆTI efdr Jim Cartwright SýningarLlmi kl. 20. I kvöld UppselL Miðvikud. 3. mars kt 17. Uppselt Fmmtud. 11. mars. Uppseit Lauganl. 13. mais. UppsetL Miðvikud. 17. mars. UppselL Fóstud. 19. mars. Uppselt Sunnud 21. mais. Uppsett Miðvikud 24. mars Fimmtud. 25. mars Sunnud. 28. mars. 60. sýning Sýningin er ekki við hæit bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smfða- verkstæðis eför að sýning er hafin. Ljóðleikhúsið í Þjóðleikhúskjallaranum mánudaginn 1. mars Id. 20:30. Lesið verður úr Ijóðum eftírtalinna höfunda: Kristjáns Amasonar, sem jafnframt er heið- ursgestur, Ingibjargar Haraldsdóttur, Slgfús- ar Bjartmarssonar, Sigurðar Pálssonar, Stef- áns Siguricarissonar og Stelngerðar Guð- mundsdóttur. Aðgöngumiðar seldir við inngang. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virka daga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Grelðslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Leikhúslínan 991015 Eíslenska óperan _Illll o*-o* tta rnocxfmucn 6arda«furstynjan eftir Emmerích Kálmán Sýning laugard. 27. febr. kl. 20.00 Uppselt Sýning föstud. 5. mars kl. 20.00 Sýning laugard. 6. mars kl. 20.00 HÚSVÖRÐURINN Sunnud. 28. febr. kl. 20 Þríðjud. 2. mars kl. 20 Fimmtud. 4. mars kl. 20 Sunnud. 7. mars kl. 20 Þetta eru slöustu sýningar. Miöasalan etopln frá kl. 15:00-19:00 daglega, en H kl. 20:00 svningardaga. SlM111475. LEIKHÚSUNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Svlkahrappurinn Ffriklega fyndin gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Svlkróó Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Rithöfundur á ystu nöf Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára Tomml og Jennl Meö islensku tali. Sýnd kl. 5 og 7 Miöaverö kr. 500 Sföastl Móhfkanlnn Sýndkl.5,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavík Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára - Miöaverö 700,- Yfir 35.000 manns hafa séö myndina Mlójaróarhafló Sýnd kl. 5 og 7 Lelkmaöurinn Talin llldeg tíl Óskarsverölauna Sýndld.9og 11.15 Stórmyndin Chaplln sem viö frumsýnum laugardaginn 27. febr. var tílnefnd tíl þriggja Óskarsverölauna. Frumsýnir Tvelr ruglaólr Tryllt grlnmynd Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11.05 Elskhuglnn Umdeildasta og erótískasta mynd ársins Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Laumuspll Sýndld.5, 9 og 11.20 Baödagurlnn mlkll Sýnd Id. 3 og 7.30 Forboóln spor Sýnd kl. 3 og 7.20 Karfakórlnn Hekla Sýndkl. 3,5.7, 9.05 og 11.10 Ath. Kl. 3 er miðaverö kr. 500.-en kr. 800,- á aðrar sýningar Howards End Sýnd kl. 5 og 9.15 Ævlntýrl Hakon Hakonsen Sýnd kl. 3. - Miðaverð kr. 100,- Síml680680 Stóra sviöið: TARTUFFE Eftír Moliére Framsýning föstud. 12. mars kl. 20.0 2. sýning surmud. 14. mars. Grá kort gilda. 3. sýning fimmtud. 18. mars. Rauð kort gilda Ronja ræningjadóttíi eftír Astrid Undgren—Tónlist Sebastian Lauganf. 27 febr. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 28. febr. kl. 14. Uppself M'rðvikud. 3. mars kl. 17.00 Uppselt Laugard. 6. mars.kl. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 7. mars.kl. 14. Uppselt Laugard. 13. mars. kl. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 14. mars. kl. 14. Fáein sæti laus. Laugard. 20. mars. kl. 14. Fáein sæfi laus Sunnud. 21. mars. kl. 14. Örfá sætí laus. Laugard. 27. mars kl. 14 - Sunnud. 28. mais Id. 14 Miöaverökr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fullorðna. BLÓÐBRÆDUR Söngleikur eftir Willy Russell Laugard. 27. febr. Örfá sæfi laus. Föstud. 5. mars. Fáein sæfi laus Laugard. 6. mars. Laugard. 13. mars. Föstud. 19. mars. - Sunnud. 21. mars. Utíasviðið: Dauöinn og stúlkan eftír Ariel Dorfman Framsýning fimmtud. 11. mars Sýning laugard. 13. mars. Sýning föstud. 19. mars. Miðasalan er opin aHa daga frá kl. 14-20 nema mánudaga fiá kl. 13-17. Miöapantanir I sima 680680 aOa virka daga frá Id. 10-12 Aögöngumiöar öskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383—Greiöslukortaþjónusta. LEIKHÚSLlNAN simi 991015. MUNIÐ GJAFA- KORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarieikhús — Lelkfélag Reykjavikur LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR 3 egg 2 msk. sykur 2 msk. hunang 125 gr rifnar gulrætur 100 gr muldar hnetur eða möndlur 60 gr hveiti 1/2 tsk. kanill 1 dl appelsínusafi Egg og sykur þeytt með hunang- inu. Hinu bætt út í eins og talið er upp í uppskriftinni. Deigið sett í vel smurt aflangt form eða hring- form. Bakað við 200° í ca. 40 mín. Kakan látin standa í forminu smástund, áður en henni er hvolft úr. Flórsykri sigtað yfir kökuna. Gulrótarkakan er sérlega góð með þeyttum rjóma. Ame^-íe^ar- 600 gr kjöthakk 1 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 1 msk. smjör (til að steikja úr) Meðlæti: Sýrð gúrka, laukhringir, Icebergsalat, hamborgarabrauð, franskar kartöflur Salti og pipar blandað saman við kjöthakkið. Búið til 4 kjötkökur (ca. 2 sm þykkar). Steiktar á heitri pönnu ca. 5 mín. á hvorri hlið. Hamborgararnir settir strax inn í brauðið, ásamt salati, lauk og ag- úrku. Borið fram strax með frönskum kartöflum. öU'Ona íám o-ið Úitfdág/í Við klippum tvö kringlótt pappaspjöld í hringi, gatið í miðj- unni ca. 2 sm. Hring- irnir lagðir saman og rauf klippt upp að gat- inu. Fallegt er að not- að frekar gróft, mjúkt ullargarn. Nú byrjum við að vefja garninu utan um hringina þar til gatið er orðið upp- fyllt. Dúskurinn verð- ur eftir því flottari sem þú notar meira garn. Nú tökum við nál og þræðum garnendann í hana og saumum allt í kringum gatið, það heldur garninu föstu. Svo tökum við skæri og klippum á milli pappaspjaldanna allt í kring, og vefjum gam- þræði nokkrum sinn- um á milli pappa- spjaldanna þétt upp við gatið og bindum hnút. Nú má losa pappann frá garninu, og þá er kominn dúsk- ur. Við veltum honum á milli handanna og gott er að láta hann yf- ir gufu, þá jafnast garnið fallega og dúsk- urinn er tilbúinn á húfuna eða fleiri sam- an á vettlinga, peysur eða hvað sem þér dett- ur í hug, og má þá auðvitað nota fleiri Iiti saman, allt eftir hug- myndaflugi hvers og eins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.