Tíminn - 27.03.1993, Blaðsíða 13
Laugardagur 27. mars 1993
Tíminn 13
Við veitum lán til
athafnaskálda
sem yrkja framfaraverk
á Vestur - Norðurlöndum
Lánasjóður Vestur-Norðurlanda er í eigu Norðurlandanna
allra og er samvinnuverkefni til eflingar og þróunar
atvinnulífi í Færeyjum, á Grænlandi og íslandi.
Sérstök áhersla er lögð á verkefni sem geta þróað nýja
framleiðslu til útflutnings, eða bætta þjónustu og
nýsköpunarverkefni, sem byggja á hugvitsauðlind
þegnanna.
Starfsmenn sjóðsins meta arðsemi verkefna í samvinnu
við umsækjendur og lögð er áhersla á, að komast skjótt að
niðurstöðu.
Lán em gengistryggð og með hagstæðum greiðslukjörum.
Trygging fyrir láni skal vera veð í fasteign eða
bankaábyrgð.
Skiiyrt lán frá sjóðnum eru einnig í boði, til dæmis
vegna forkönnunar á verkefni.
Hafðu samband. Við veitum fúslega nánari upplýsingar
um lán til raunhœfra framfaraverkefna í öllum
atvinnugreinum.
o
LANASJOÐUR VESTUR-NORÐURLANDA
Rauöarárstígur 25, Box 125 Reykjavík
Sími: (91)-60 54 00 Fax: (91) - 2 90 44
muhr
"•i ik.iiri ixir'Auci;
Me4l«í
ái&gjðt
fc*5iu
TjNCLINGAHEIMILI
RÍKI
IKISINS
Húsnæði fyrir með-
ferðarheimili í dreifbýli
UHR óskar eftir að taka á leigu húsnæði í sveit,
sem nota á fyrir meðferðarstarf með unglingum í
vanda. Við leitum að einbýlishúsi, lágmark 200
m2, í góðu standi. Æskilegt að útihús fýlgi.
Nánari upplýsingar veita forstjóri UHR í síma 91-
689270 og deildarstjóri móttökudeildar í síma 91-
31700.
Blandari
Græninctisrifjárn Hakkavél
Safaprcssa
Chef
I \
|U
W
Kartöflullysjari
Fáanlegir aukahlutir:
□ Blandari
□ Grænmetisrifjárn
□ Hakkavél
□ Safapressa
□ Kartöfluflysjari
□ o.fl.
Innifalið í verði:
□ Þeytari
□ Hnoðari
□ Hrærari
Verð kr. 21.575. - stgr. HEKLA
LAUGAVEGI 174
S. 695500/695550
IUMFERÐAfi
RÁÐ
•0 ttfftix (foltc
lemux (taxni
Kojur óskast
Óska eftir að kaupa vel með farnar og góðar kojur á sem
hagstæðustu verði. Best væri ef seljandi væri á Stór-
Reykjavíkursvæðinu eða á Akranesi eða nágrenni.
Upplýsingar í síma 91-22055.
MA BJ ÓÐA ÞER
pn npA
JL i\ X*
þennan ódýra, góða og heimilislega mat'?
Lifur er ódýrt hráefni sem fæst allt árið um kring. Það er tilvalið að lækka matarreikninginn með því að hafa rétti úr lifur á borðum minnst einu
sinni í viku. Hér eru tvær góðar og einfaldar uppskriftir að ljúffengum og fljótlegum réttum úr lifur. Gerið svo vel og verði ykkur að góðu.
L A M B A L I F U R M E Ð S V E P P U M O G S I N N E P S S O S U
1 lambalifur, um 450 g 150 g sveppir, í sneiðum olía eða smjörlíki salt ogpipar 1 1/2 dl mysa 2 1/2 dl vatn éða soð (af tenmgi) 1 msk sojasósa fínt maísmjöl (maisena) 1-2 tsk dijonsinnep (ósætt) 2 msk rjómi (má sleppa) söxuð steinselja Hreinsið lifrina, skerið hana í þunnar litlar sneiðar og þerr- ið þær. Steikið sveppina létt í olíu á pönnunni, saltið þá ögn og piprið og takið þá af pönnunni. Bætið við olíu og brúnið lifrina létt. Kryddið hana með salti og pipar og takið hana af pönnunni. Setjið, mysu, vatn og sojasósu á pönnuna og látið sjóða við vægan hita í 5 mín- útur. Þykkið sósuna örlítið með fínu maísmjöli hrærðu saman við kalt vatn. Hrærið sinnepið saman við sósuna á- samt rjóma, ef hann er not- aður, og setjið sveppina og lifrina út í. Látið hana sjóða með stutta stund eða þar til hún er heit í gegn og hæfi- lega soðin, en alls ekki leng- ur. Hún að vera mjúk og gjarnan ljósrauð innst. Stráið steinselju ofan á. Berið réttinn fram með soðnum kartöflum og nýju grænmeti.
LIFRARPANNA MEÐ EPLUM OG RAUÐROFUM
!
1 lambalifur, um 450 g
1 laukur, saxaður
olía éöa smjörlíki
salt ogpipar
1-2 græn epli
1 tsk timjan eda kryddmæra
(meiran)
1 dl súrsabar raubráfur í
teningum
1 dl vatn
1 dl sýrbur rjómi (má sleppa)
Skerið lifrina í þunnar sneið-
ar og síðan í fremur lida,
jafna bita. Þerrið lifrina vel og
brúnið hana létt á pönnu á-
samt lauknum. Hrærið í á
meðan. Kryddið með salti og
pipar. Þeir sem vilja geta byrj-
að á því að velta liffarbitunum
létt upp úr hveiti méð salti og
pipar saman við.
Afhýðið eplin, takið burt
kjarnann og skerið þau í ten-
inga. Blandið þeim saman við
lifrina og laukinn og steikið á-
fram stundarkom. Bætið við
timjani eða kryddmæru. Setj-
ið loks rauðrófúteningana og
vamið á pönnuna. Látið sjóða
stutta stund en gætið þess að
lifrin soðni ekki um of. Setjið
ef til vill sýrðan ijóma ofan á
eða hrærið hann saman við.
Berið fram með soðnum kart-
öflum eða brauði og gjarnan
hvítkálssalati eða öðm græn-
metissaiati.
SAMSTARFSHÓPUR
UM SÖLU LAMBAKJÖTS