Tíminn - 27.03.1993, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.03.1993, Blaðsíða 19
Laugardagur 277. mars 1993 Tíminn 19 Ávarp Jóhanns Péturs Sveinssonar: 24. al- þjóöa- dagur fatlaðra Sjálfsbjörg, landsamband fatlaöra, er aðili að FIMITIC, alþjóðasambandi fatlaðra, sem um áratuga sfceið hefur haldið uppá alþjóðadag fatlaðra þriðja sunnudag í mars ár hverL Einkunnarorð alþjóðadagsins eru að þessu sinni „meiri samstöðu kynslóð- anna“. Aðildarsamtök FIMITIC telja að nú sem aldrei fyrr sé þörf á að allt mannkyn standi saman, standi vörð um velferð einstaklinganna, standi saman um að sækja fram til nýrra sigra á brautinni að jafnrétti allra. Við íslendingar erum samheldin þjóð. Þegar átaks er þörf hefur það sýnt sig ótal sinnum að við stöndum saman. Ég vil trúa því að í grundvall- aratriðum séum við sammála um að standa vörð um það velferðarkerfi sem við höfum byggt upp, sammála að tryggja beri sem jafnasta aðstöðu allra og jafnrétti þegnanna. Þegar þrengir að eins og nú gerir í íslensku samfélagi er meiri þörf en annars á breiðri samstöðu allra aldurshópa og hagsmunaaðila til að standa vörð um velferðarkerfi okkar. Þetta velferðar- kerfi höfum við íslendingar byggt upp á löngum tíma og getum með réttu verið stoltir af því. I velferðarkerfinu okkar hafa allir verið jafnir, böm, fatl- aðir, gamalmenni. Þar hefur samstaða kynslóðanna verið fullkomin. Þar hef- ur ríkt samstaða án tillits til efnahags. Þessa samstöðu kynslóðanna, sam- stöðu allra íslendinga, þurfum við að varðveita. En við þurfum líka að varðveita gagnkvæman skilning og virðingu milli mismunandi aldurshópa. Við þurfum að læra hvert af öðru, miðla hvert öðru af mismunandi reynslu okkar og þekkingu. Það gemm við ekki með því að loka okkur af hvert í sfnu homi, hvert í sínu hverfi, hvert í sinni blokk, heldur með því að blanda geði og virða skoðanir og reynslu hvert annars. Með því að auka sam- stöðu kynslóðanna stuðlum við að betra samfélagi, samfélagi sem tekur sameiginlega á vandamálum sem upp koma og vinnur sameinað að lausn þeirra. Jóhann Pétur Sveinsson, formaður Sjálfsbjargar, landsambands fatlaðra. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Kennarastaða í ísienskum fræðum við Lundúnaháskóla Með samningi milli íslenskra stjórnvalda og Lundúnahá- skóla (University College London) árið 1989 var stofnuð kennarastaða í íslenskum fræðum við norrænudeild Lund- únaháskóla. Staðan er kennd við Halldór Laxness, rithöf- und, og nefnist á ensku „The Halldór Laxness lectureship in lcelandic language and literature". Ráöið er í stöðuna til þriggja ára í senn að öðru jöfnu. Staðan hefur nú verið auglýst laus til umsóknar frá 1. októ- ber 1993. Umsóknir skulu sendartil: Professor H.P. Barnes, Department of Scandinavian Studies, UCL, Gower Street, London WC1E 6BT (sími: 071-380 7176/7), fýrir 20. apríl n.k. Menntamálaráðuneytið, 26. mars 1993. Selfoss — Suðurland Steingrimur Jón Guðni Steingrlmur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, og alþingismennimir Jón Helgason og Guðni Ágústsson boða til opins umræðufundar um átak til enduneisnar I atvinnu- og efnahagsmálum að Hótei Selfossi miðvikudaginn 31. mars kl. 21. Finnur Verðum til viðtals á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hafnarstræti 20, III. hæð, þriöjudaginn 30. mars kl. 17 til 18.30. FulltrúariOið Sigrún Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Opiö hús að Hverfisgötu 25 alla þriðjudaga ki. 20.30. Komið og fáið ykkur kaffisopa og spjalliö. Framsóknarfélögln Kópavogur — Opið hús Opiö hús er alla laugardaga kl. 10.00-12.00 að Digranesvegi 12. Kaffi og létt spjall. Sigurður Geirdal bæjarstjóri veröur til viðtals. Framsóknarfélögln Siguröur Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmill Slml Keflavík Guörlöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövík Katrln Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Soffla Óskarsdóttir Hrafnarkletti 8 93-71642 Stykkishólmur Eria Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjöröur Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búöardalur Sigurtaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 ísafjörður Jens Markússon Hnffsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfrlöur Guömundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Uröarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95-35311 Siglufjörður Guðrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Akureyri Halldór Ingi Asgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavík Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbvaaö 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guömundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjöröur Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyöisfiörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 28 97-71682 Reyöarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Esklfjöröur Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B FáskrúösfjöröurGuöbjörg Rós Guöjónsd. Skólavegi 26 97-51499 Djúplvogur Ingibjörg Olafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vlkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Þóröur Snæbjamarson Heiömörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakkl Bjami Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Kjartan Kárason J.K.Í. 98-61153 Hvolsvöliur Lárus og Ottó Jónssynir Króktúni 18 98-78399 Vfk Sigurbjörg Bjömsdóttir Mánabraut 4 98-71133 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Innilegar þakkir til hinna fjölmörgu, sem sýndu okkur samúö og veittu okkur hjálp og styrk viö andlát og útför Kjartans Jónssonar skipstjóra Skólabraut 14, Hólmavík og heiðruöu minningu hans meö blómum, krönsum og minningargjöfum og nærveru sinni. Guö blessi ykkur öll. Vigdís Ragnarsdóttir Hjördís Jóna Kjartansdóttir Halldór Grétar Gestsson Hafdís Björg Kjartansdóttir Ægir Karl Ægisson Herdís Rós Kjartansdóttir Jón Marinó Birgisson Elísa Ósk, Kjartan Orri, Baldur Öm FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 29. mars kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Samningamálin, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræð- ingur ASÍ. 3. Atvinnumál. 4. Önnur mál. Stjórnin. UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavikurborgar, f.h. Gatnamálastjórans i Reykjavík, leitar tilboöa í kaup á gangstéttarhellum. Magn: 20x20x5(6) cm 12.000 stk. 20 x 40 x 5(6) cm 9.000 stk. 40 x 40 x 5 cm 3.000 stk. 40 x 40 x 6(7) cm 31.000 stk. Síöasta afhending er 30. júli næstkomandi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 13. aprll 1993, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavik, leitar tilboða í niðurrif á trébrú norðan Tryggvagötu (Tollstöövarbrú). Helstu magntölur eru: Buröarþol af ýmsum stærðum um 5.600 m Gólfþekja um 560 m2 Verktími er frá 3. maí til 1. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. apríl 1993, kl. 15,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Bændagisting Til sölu nokkrar ódýrar rúmgrindur 90x200 cm. Sími 91-682909 eftir kl. 18.00. 1ÍRAÐ RAUTT LJÓS/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.