Tíminn - 27.03.1993, Blaðsíða 21

Tíminn - 27.03.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. mars 1993 Tíminn 21 ÚTVARP/S JÓN VARP f rh 13.05 Hidegltleikrit Dtvarpsleikhússins,.- Chabenl ofurstí" eftir Honoré de Balzac Sjötti þátt- uraftiu. Þýöing: Hulda Valfýsdóttir. Leiksljóri: Heigi Skúlason. Leikendur Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Haraldur Bjömsson, Þorsteinn Ö. Steph- ensen og Eriingur Gislason. (Aöur á dagskrá I mai 1964. Einnig útvarpaö aö loknum kvöldfréttum). 13.20 Stafnumit Þema vikunnan Þjóösögur fyrr og nú. Annaö efni I dag: Myndlist á mánudegi og fréttír utan úr heimi. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttír og Jón Kart Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpaaagan, .Réttarhöldin' eftír Franz Kafka Eriingur Glslason les þýöingu Astráös Ey- steinssonar og Eysteins Þorvaldssonar (8). 14J0 J hamrinum eltthvaö heyra menn' Jón Sigurósson frá Kaldaöamesi og Ijóö hans. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesarar Andrés Bjömsson og Knútur R. Mangússon. (Áöur útvarpaö I febniar 1986., Einnig útvarpaö fimmtudag kl. 22.35). 15.00 Fréttir. 15.03 Ténbékmonntir Forkynning á tónlistar- kvöidi Rlkisútvarpsins 27. mal n.k. Píanókonsert nr. 21 B-dúr ópus 83 eftir Johannes Brahms. Vla- dimir Ashkenazy leikur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Zubin Mehta stjómar. SÍDÐEGISÚTVARP Kl_ 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima Fjöifræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aöalefni dagsins er úr dýrafraeöinni. Umsjón: Ásgeir Eggertssonog Steinunn Haróardótbr. 16.30 VnAurfrsgnir. 16v40 Fréttir frá fréttastofu bamanna 16.50 Létt Iðg af piötum og cfiskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan (Áður útvarpaö f hádegisútvarpi). 17.08 Sélstafir Tónlist á siödegi. Umsjón:Sig- riöur Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéðaiþal Völsunga saga, Ingvar E. Sig- urðsson les (6). Ragnheiður Gyöa Jónsdöttir rýnir I textann og velbr fyrir sér foraitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og mginn Ásgeir Hannes EF riksson talar. 18.48 Dénarfregnir. Augfýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvðidfréttir 19.30 Augfýtingar. Veðurfregnir. 19.35 „Chaberd ofursti" eftir Honoré de Balzac Sjötti þátturaftiu. Endurflutt hádegisleikriL 19.50 fslensktmál Umsjón: Jón Aöalsteinn Jónsson. (Endurtekirm þáttur frá laugardegi). 20.00 Téniiat á 20. ðld Ung Islensk tónskáld og erlendir meistarar. Berging eftir Atla Ingólfsson. Höfundur les Ijóð sltL Martial Nardeau leikur á flautu. TilbrigöiviðjómfrúeflirKjartanÓlafsson. PéF ur Jónasson leikur á gitar. Konsert i D-dúr fyrir ftölu oghljðmsveit eftir Igor Stravinskij. Anne-Sophie Mutter leikur meö hljómsveitinni Filharmónlu; Paul Sacher sþómar. ÞrirþættirúrPetrúshku eftirlgor Stravinskij og Smáverk fýrir píanó ópus 33 b. Maurizio Pollini leikur. 21.00 Kvðfdvaka a. Hvalaþáttur, sr. Sigurður Ægisson kynnir stökkul. b. Bændauppreisn undir Eyjaflöllum áriö 1858, Irásögn Eiriks frá Brúnum. Jón R. Hljálmareson les. c Bréf frá Hombjargsvita, Úr viðtali Valgeits Sigurðssonar viö Jóhann Péturs- son vitavörð. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafirði). 22.00 Frélttr. 22.07 Pélitíska homlð (Einnig útvarpaö I Morg- unþætfi I fynamáliö). 22.15 Hér og nú Lestur Passlusáima Helga Bachmann les 42. sálm. 22.30 Voðurfregnir. 22.35 Samfélagið f naermynd Endurtekið efni úr þáttum iiöinnar viku. 23.10 Stundarkom f dúr og mofl Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig utvarpaö á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttk. 00.10 Sófatafir Endurlekinn tónlistarþáttur frá slödegi. 01.00 Næhaútvarp á samtengdum rásum fil morguns. rás E3 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til Irfsins Kristín Ólafsdótfir og Kristján Þonraldsson hefta dag- inn meö hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum og Þotfinnur Ómarsson frá Paris - Veöurspá Id. 7.30. 8.00 Morgunfiéttir - Morgunútvarpiö heldur á- fram, meöal annars meö Bandarikjapistii Karis Á- gústs Úlfssonar. 9.03 Svanfriður A Svanfriður Eva Asrún Al- bertsdótfir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþréttafréttir. Afmællskveöjur. Siminn er 91 687 123,- Veðurspáld. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og voður. 12.20 Hádooisfréttir 12v45 Hvítír máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagtkrá: Dægurmálaútvarp og frétfir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Krisfine Magnúsdóttír, Ásdís Loftsdótfir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, SigurðurG. Tómassonogfréttarit- arar heima cxj eriendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Óiafsson talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá - Meinhomiö: Óðurinn til gremjunnar Síminn er 91-68 60 90,- Hér og nú Fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson. Slminn er 91 - 68 60 90. 18v40 Héraðafréttabiððin Fréttaritarar Útvarps lita I blöö fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvöldfréttír 19.30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson endurtekur fréttimar slnar frá þvl fyrr um daginn. 19J2 Rokkþáttur Andreu Jénsdéttur 22.10 Allt f géðu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvall útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Margrét Blöndal leikur kvöidtón- lisL 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samiesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,1220,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NJETURÚTVARPW 01.00 Næturténar 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Ncturiðg 04.30 Veðurfregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt f géðu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dótfirog Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áóur). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntðnar Ljúf lög I morgunsáriö. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 29. mars 18.00 Tðfraghigginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur ftá mið- vikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástriður (97:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Út f loftið (2:7) (On the Air) Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Þættimir gerast áriö 1957, á dögum fyrstu beinu sjónvarpsútsendinganna, og I þeim er fytgst meö starfs-fölki og gestum I skemmfi- þætfi Lesters Guys. Deila má um hæfni starisfólksins enda rekur hvert óhappið annaö en sjónvarpsáhorf- endur sitja limdir viö tækin i hrifningarvimu um öll Bandaríkin. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður 20.35 SimptonQöiakyldan (7:24) (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um gamla góökunningja sjónvarpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lisu og Möggu Simpson. Þýöandi: Ólaf- ur B. Guðnason. 21.00 fþréttahornlA I þættinum verður meðal annars tjallaö um undanúrslitakeppnina á Islands- mótinu I körfuboita og sýndar svipmyndir úr Evrópu- boltanum. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 21.30 Lftréf Umræður um leikiistangagnrýni I beinni útsendingu úr Sjónvarpssal. Þátttakendur enr þau Amór Benónýsson, Stefán Baldursson, Súsanrra Svavarsdótfir og Viðar Eggertsson. Umsjónamrenn enr Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthias- dóttir en útsendingu stjómar Kristin Pálsdóttir. 22.05 Hvorid meira né minna (4:4) Lokaþáttur (Not a Penny More, Not a Penny Less) Bresk/banda- riskur myndafiokkur, byggöur á sögu eftir Jeffrey Archer. Fjórir menn bindast samtökum um aö endur- heimta eina miljón punda sem óprúttinn kaupsýslu- maöur haföi af þeim meö svikum. Leiksþóri: Clive Donner. Aöalhlutveric Ed Asner, Ed Begley Jr., Brian Protheroe, Frangois-Eric Gendron, Nicholas Jones, Maryam D'Abo og Jenny Agutter. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok. STÖÐ B Mánudagur 29. mars 16:45 Nágrarmar Astralskurframhaldsmynda- flokkur sem fjallar um llf og störf góöta granna. 17:30 ÁvaxtafélkiA Litríkur teiknimyndaflokkur meö islensku taii. 17:55 Sk)aldbðkumar Teiknimynd um hetjur hoiræsanna. 18:15 Poppogkðk Endurlekinn þáttur frá siö- astliönum laugardegi. Stöö 2 og Coca Coia 1993. 19:19 19:19 20:15 Eirikur Viötalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöó2 1993. 20:30 Matreiðalumeistarinn Nú enj vafalitiö margir famir að huga aö páskamatseölinum, svona rétt eins og þeir Siguröur L Hall og Sæmundur Krist- jánsson matreiðslumeistarar. I kvöld bjóða þeir upp á forrétt, páskalamb og ananas-, ferskju- og passiusaF at I effirrétt. Fyrir þá sem ekki geta gert upp hug sinn alveg strax þá ætiar Siguröur að matreiöa annan páskamatseðil I næstu viku. Allt hráefni, sem notaö er, fæst I Hagkaup. Sjá hráefnislista i sjónvarpsvlsi. Umsjón: Siguröur L. Hall. Stjóm upptöku: Maria Mariusdótfir. Stöö2 1993. 21d>5 Áfertuguldri (Thlrtysomething) Banda- ri skur framhaldsmyndaflokkur um lif og sorgir góðra vina. (14:23) 21:55 Lðgreglustjérinn III (The Chief III) Nú er komiö aö kveöjustund hjá lögreglusíóranum og samstarfsfólki hans. (6:6) 22:50 Mðrir vikunnar Fariö yfir stööu mála I italska boltanum. 23:10 Thmaðarmál (HiddenCity) JamesRic- hards er nýbúinn aö skrifa bók um llf unga fólksins og hann er sannfæröur um aö hann þekki hugarheim þess eins vel og götur Lundúna. Hann hefur rétt fyrir sér en máliö er aö hann þekkir alls ekki borgina sem hann ólst upp i. Þessi vandaöa spennumynd segir frá rithöfundinum James og ungri konu, Sharon Newton, sem kemur honum aigeriega I opna skjöldu með opinskám framkomu sinni. Aöalhlutverk: James Richanis, Cassie Stuart og Bill Paterson. Leiksflóri: Stephen Poiiakoff. 1987. Bönnuð bömum. 00:55 Dagakráriok Við tekur nætunlagskrá Bylgjunnar. Sharon Tate og Roman Polanski höföu veriö gift í tæplega eitt og hálft ár og Sharon var gengin 8 1/2 mán- uð meö, þegar fjórir moröóöir vitfirringar réöust inn á heimili hennar og myrtu hana og gesti hennar á hroöalegan hátt. Systir Sharon Tate: Það á ekki að hleypa neinum sem hefur drepið níu manns aftur út í þjóðfélagið" Patti er mjög lík systur sinni, Sharon Tate. Hún hefur nú tekiö viö bar- áttunni af móöur þeirra aö halda moröingjunum áfram bak viö lás og slá. „Ég man eftir tómu augnaráðinu og skelfdum svipnum þegar hún leit á mig og systur mína þar sem við vorum að leika okkur á sófan- um. „Dóttir mín er dáin,“ sagði hún og féll niður á hnén.“ Þetta voru fyrstu viðbrögð Doris Tkte í augum Patti dóttur hennar daginn örlagaríka fyrir næstum 24 ámm, þegar henni var sagt að eldri systir hennar, Sharon, hefði verið drepin á hroðalegan hátt. Doris dó í fyrrasumar, 68 ára að aldri, af völdum heilaæxlis. Dauði hennar hefði getað bundið enda á eina tilgang hennar í lífinu sem orð- inn var, að sjá til þess að morðingjar dóttur hennar, félagar í svonefhdri Manson-fiölskyldu, yrðu vel geymdir bak við lás og loku það sem þeir eiga ólifað. Dóttir hennar, Patti, hefur tek- ið við ætlunarverki móður sinnar. Það var eftir miðnætti 9. ágúst 1969, sem þrjár stúlkur og einn karlmaður, þau Susan Atkins, Patricia Kren- winkel, Leslie van Houten og Tex Watson, ruddust inn á heimili Shar- on Táte undir vopnum, hmfúm og byssum, og eirðu engu sem á vegi þeirra varð. Foringi þeirra, Charles Manson, var ekki með f leiðangrin- um, en þau störfuðu engu að síður undir hans stjóm. Sjálf hlaut Sharon 16 hnífstungur og þegar hún bað ófæddu bami sínu vægðar, svaraði Susan Atkins: „Reyndu að skilja það, óþverrinn þinn, að mér er sama um þig. Þú átt að deyja og mér er sama.“ Sharon og allir gestir hennar Iágu í valnum, þegar innrásarliðið hélt f burtu. Nóttina eftir vom miðaldra hjón, Leno og Rosemary LaBianca, drepin á hroðalegan hátt hinum meginíborginni. Morðin vöktu gífurlega athygli og andstyggð á sínum tíma og þau sem voðaverkin frömdu fengu sinn dóm. Þau sitja öll í fangelsi enn og Charles Manson, foringinn, er þar víst tryggi- lega geymdur, þar sem hann hefur verið úrskurðaður ofeóknarbijálaður kleyfhugi. En gerendumir fiórir hafa gert ítrekaðar tílraunir til að fé reynslulausn og hafa fengið til liðs við sig hina og þessa aðila, sem berj- ast fyrir því að þau fói frelsi. f þeim hópi er ma. dóttir LaBianca-hjón- anna. En mæðgumar Doris og Patti hafa ekki verið á því að fólk, sem hefur níu mannslíf á samviskunni, eigi minnsta rétt á því að komast út í þjóðfélagið á ný. Báðar hafa þær stað- ið augliti til auglitis við morðingja Sharon og ekki séð þar votta fyrir minnstu iðrun. Patti bendir m.a.s. á að illvirkjamir heföu hlotið dauða- dóm, ef dauðarefsing heföi ekki verið afnumin í Kalifomíu. í þeim tilgangi að halda morðingj- um Sharon innilokuðum til eilíföar var Doris búin að stofna samtök til að beijast fyrir réttindum fómarlamba glæpa, og Patti hefúr haldið því starfi áfram. Hún hefúr þegar safhað 20.000 undirskriftum til viðbótar þeim 300.000, sem mamma hennar var búin að fé, en það sér samt engan veginn fyrir endann á baráttu hennar. Enn og aftur eiga morðingjar Sharon Táte eftir að óska eftir náðun, og enn og aftur á Patti Táte eftir að standa augliti til auglitis við þá. „Það sem mér þykir skelfilegast er að þegar nafn Charles Manson er nefnt, dettur öllum í hug nafn Shar- on Táte. Charles Manson er ímynd hins illa og ósjálfrátt tengist nafn Sharon þá líka því sem illt er. Ég hata það,“ segir Patti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.