Tíminn - 27.03.1993, Blaðsíða 24

Tíminn - 27.03.1993, Blaðsíða 24
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 K I N G L#TT# alltaf á imðvikudögum NÝTTOG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SÍMI73655 Verslið hjá fagmönnum Hamarsböfða 1 - s. 674744 Tíminii LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 Leitað leiða til að treysta byggð, auka skilvirkni, efla staðbundið vald og sveitarfé- lög verði ekki fleiri en 30-35. Sveitarfélaganefnd: Stofnuð verði fimm reynslusveitarfélög Til að ná því markmiði að treysta byggð í landinu, efla staðbundið vald og auka skilvirkni stjórnsýsl- unnar leggur sveitarfélaganefnd til við félagsmálaráðherra að sveitar- stjórnarstigið verði eflt með stækkun sveitarfélaga. Þannig verði þeim gert kleift að taka að sér framkvæmd verkefna frá ríkinu og hafa forræði yfir fleirí málum en nú er. En forsendan fyrir stækkun sveitarfélaga eru greiðar samgöng- ur. Meðal tillagna sveitarfélaganefnd- ar er lagt til að unnið verði að stofnun fimm reynslusveitarfélaga og að félagsmálaráðherra skipi fjög- urra manna verkefnastjórn sem hafi yfirumsjón með tilraunaverk- efninu. Gert er ráð fyrir að lög þess efnis verði sett á næsta ári þegar drög að samningum milli ríksins og viðkomandi reynslusveitarfélaga liggur fyrir. Jafnframt leggur nefndin til að settar verði á fót umdæmanefndir í öllum landshlutum sem geri til- lögu að nýrri skiptingu landshluta í sveitarfélög sem greidd verða at- kvæði um samtímis í hverjum landshluta. í tillögum nefndarinnar er tekið mið af því að sveitarfélög landsins verði í framtíðinni 30-35 og öll Með stækkun sveitarfélaga skapast möguleikar til markvissrar fjárfestingar, sérhæfingar og öflugri atvinnu- og þjónustusvæða. Á myndinni er Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Timamynd Áml BJama sveitarfélög verði sameinuð innan héraðs eða sýslu. Þannig myndu sveitarfélögin ná yfir mjög stór svæði og í undantekingartilfellum yrðu þau með færri en eitt þúsund íbúa. Hrafn í Skandinavíu aö selja afuröir sín- ar Það er engin lognmolla f krlng- um Hrafn Gunnlaugsson dag- skrárstjóra frokar en ondranaor * olns og kemur fram f frétt f Tlman- um I dag. Dropatoljari hofur spurnlr af þvf að þessa dagana sé Hrafn (Skandinavfu þar sem hann eigi f vlðrasðum vfð ráðamenn norraonna sjónvarpsstöðva. Erindl Hrafns þangað sé að selja þeim „tyggjðmyndlna" sem Hrafn gerði eftir handriti Davfðs Oddssonar og sjónvarpsmyndlna Engfa- kroppa sem Friðrik Þór Frfðriks- son gerðf efUr handrlti Hrafns. Sjónvarpið er framleiðandi bcggja myndanna. Dropateljar) hefur hferað að Hrafn bjóðl hins vegar sjónvarpssfjórunum ekkf aörar myndir sem Sjónvarpið hefur framleltt tll kaups elns og t.d. nýja mynd eftir Sigurbjörn Aöatstcins- son eða fiskamyndimar þrjár. Hraffn tekur upp út- varpsráösfund ...Hrafn Gunnlaugsson sat fund útvarpsrððs fyrlr rúmri vlku slðan þar sem m.a. var rætt um Inn- lenda dagskrórgerð. (Itvarpsréðs- mönnum bré f brún eftlr fundfnn þegar spurðfst að Hrafn hefði haft með sér Iftfð segulband é fundinn og tekið hann allan upp án vitund- ar útvarpsráðs. Mðllð var rætt é útvarpsróðsfundf (gær og vildu menn gjaman fá skýringar fré Hrafnf. Útvarpastjóri mun væntan- fega nafna þetta vfð kappann þeg- ar hann kemur til landsins eftlr helglna. Alþýöublaöiö segir stjórnleysi ríkjja f söiu búvara Alþýðuflokksfólag Reykjavfkur hélt fund um landbúnaðarmél fyrlr skemmstu. Alþýöublaðlð sagöl að sjálfsögðu frá fundinum. Það hef- ur eftir Jónasl Þór Jónassynl, kjötkaupmanni eftirfarandl orð: „Jónas sagði að sölu- og dreifing- arkerfið á isfenskum landbúnaðar- vðrum væri nánast stjórnlaust. Það væri augljóst að sumir aðilar fengju kjðt á lægra verðl en aðr- lr.“ Ja héma, slæmt ef satt er. Það er grelnllega vandlifað. Ai- þýðuflokkurinn og Alþýðublaðiö hafa um árabll gagnrýnt ofstjórn f sölu og dreifingu búvara. Á slð- ustu mlsserum hefur verið dregið úr mlðstýríngu og samkeppni milli söluaðlfa or orðfn mlkil, svo mlkil að Alþýðublaðinu er greinilega nóg boðlð. Þess má geta aö f sama tölublaði Alþýðublaðsins er grein um ný samkeppnisiög. ...Ármann Ármannsson, eig- andi Ingimundar hf. sem rekur m.a. rækjuvinnslu ó Siglufirði í húsum gömlu Slgló heitlnnar, tók slg til i vikunni og rak fram- kvæmdastjóra slnn é Slgluflrðt, Ara Guðmundsson. Ástæöa óvlss... í sttittu máli Fullvoldlnu á Fróni, farga ar reynt af Jónl. Vióleitnin telst með tjónl og fifheyra erklflóni ...Og ein fyrir þé sem iengra eru komnlr Rikisstjórnar ranga-hund rak á skakka veginn Stafar þaö af stífri lund, og statikk hinum megin. Ennfremur er lagt til að rekstur grunnskóla flytjist að fullu frá ríki til sveitarfélaga frá og með 1. ágúst 1995, reglum um jöfnunarsjóð sveitarfélaga verði breytt þannig að sjóðurinn fjár- magni m.a. í fimm ár sérstakt átak vegna sameiningar sveitarfélaga og að ýmis þjónustu- og stofnframlög virki hvetjandi til sameiningar. Einnig að ríkið taki til gagngerrar endurskoðunar umdæmamörk og verkefni umboðsvalds ríkis í héraði. Hugmyndin að stofnun reynslu- sveitarfélaga er skilgreind þannig að sveitarfélög fái, á grundvelli um- sókna, heimild í tiltekinn tíma og í tilraunaskyni til að taka að sér framkvæmd nýrra verkefna, undan- þeginna tilteknum ákvæðum laga og reglugerða sem kveða á um skyldur sveitarstjórna og takmarka ákvörðunarvald þeirra, reyna nýtt rekstrar- og fjármögnunarfyrir- komulag í tilteknum málaflokkum og þróa nýjungar í stjórnsýslu. Þetta tilrauna- og þróunarverkefni er m.a. sótt í smiðju hinna Norður- landanna. Að mati félagsmálaráðherra er brýnt að tekið verði til hendinni í sameingu sveitarfélaga, enda nú- verandi skipan löngu orðin úrelt og ekki í takt við þróun þjóðfélagsins. Sömuleiðis megi rekja einhæfni at- vinnulífsins til sveita og sjávar, m.a. til smæðar sveitarfélaga. -grh verður ekkert frísvæði Þröstur Ólafsson, aðstoöarmað- ur utanríkisráðherra, segir ljóst aö ef EES-samningurinn taki ekki gildi verði ekkert úr hug- myndum manna um stofnun frí- svæöis á Suðurnesjum. Hann segir að áhugi fyrírtækja frá Bandaríkjunum og víðar á að setja upp starfsemi hér á landi sé fyrst og fremst til kominn vegna þess að með því telji þau sig geta selt vörur tollfrjálst inn á Evr- ópumarkað. „Ef EES dettur uppfyrir er eng- inn grundvöllur fyrir frísvæði hér á landi. Þessi fyrirtæki eru ekki að hugsa um að koma sér fyrir hér vegna íslands heldur til að komast bakdyramegin inn í Evr- ópu,“ sagði Þröstur. Jón Baldvin Iýsti yfir miklum efasemdum á þingi í fyrradag um gildistöku EES-samningsins. Hann sagði að miklir erfiðleikar væru á því að fá samninginn og bókunina við hann samþykktan í ýmsum EB-ríkjum. Auk þess væri hætta á að vandkvæði í sambandi við samþykkt Maastricht-sam- komulagsins spilltu fyrir EES- samningnum. Þröstur sagði að vissulega héldu íslensk stjórnvöld enn í þá von að EES-samningurinn tæki gildi fyrr en seinna. Menn vildu hins vegar ekki vera með neina óþarfa bjartsýni. Þröstur minnti á að Jón Baldvin hefði oft á tíðum ver- ið gagnrýndur fyrir að vera of bjartsýnn um framgang EES- málsins. -EÓ T?TTT N I DÆMALAUSI „Það besta við að strjúka að heiman er að striúka heim aftur.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.