Tíminn - 22.05.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.05.1993, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. maí 1993 Tíminn 3 Vöruskipti við útlönd á fyrsta ársljórðungi 1993: Hagslæð um 3,3 milljarða Bændur - Verktakar Getum boðið báruvalsað ALUZINK Hentugt í inniklæðningar fyrir hverskonar útihús og iðnaðarhús. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 20,8 millj- arða króna, en inn fyrir 17,5 milljarða króna fob. Á þessu tímabili var vöruskiptajöfnuður viö útlönd hagstæður um 3,3 mllljarða króna, en var á sama tíma í fyrra hagstæður um 2 milljarða króna. í marsmánuði sl. voru fluttar út útlönd voru því hagstæð um 2 millj- arða í mánuðinum. Að mati Hag- stofunnar er það svipaður afgangur og var á vöruskiptunum við útlönd á fyrsta ársfjórðungi sl. árs. Fyrstu þrjá mánuði ársins var verð- mæti vöruútflutnings 2% minna á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Sem fyrr var mest flutt út af sjávar- afurðum eða 82% alls útflutnings- ins, sem er svipað og á sama tíma í fyrra. Verðmæti vöruinnflutnings á vörur fyrir 8,9 milljarða fob. og inn fyrir 6,9 milljarða fob. Vöruskipti við Fóstrur eða leikskóla- kennarar? fyrsta ársfjórðungi ársins var nær 10% minna á föstu gengi en árið áð- ur, en að frátöldum innflutningi á sérstakri fjárfestingarvöru og inn- flutningi til stóriðju og olíu, reynd- ist annar innflutningur hafa orðið um 7% minni en á sama tíma í fyrra. Á fyrsta ársfjórðungi ársins reynd- ist vöruútflutningur á áli fimmtungi minni, en útflutningur kísiljáms 77% meiri á föstu gengi en árið áð- ur. Útflutningsverðmæti annarrar vöru, að frátöldum skipum og flug- vélum, var 6% minni en á sama tíma í fyrra. -grii Verð á klæddum fm kr. 470,00 m/vask. Takmarkaðar birgðir. Útvegum einnig í miklu úrvali litaðar útiklæðn- ingar og þakrennur litaðar og ólitaðar. BYGGINGAREFNI ISVOR SAMBUKK - ÍSVÖR HF. Dalvegi 28 • Pósthólf 435 • 202 Kópavogi Sími 91 -641255 • Fax 641266 Á næstunni munu fóstrur á íslandi ganga til atkvæðagreiðslu um það hvort starfsheiti þeirra verður áfram fóstra eða hvort því verður breytt í leikskólakennari. Að sögn Guðrúnar öldu Harðardóttur, ný- kjörins formanns Fóstrufélags Is- lands, er tillagan til komin í beinu framhaldi af leikskólalögum sem voru sett árið 1991. Leikskólinn er viðurkenndur sem fyrsta skólastig- ið í menntakerfinu og yfirmaður leikskóla ber starfsheitið leikskóla- stjóri. „Önnur ástæða er sú að nafnið fóstra er notað í öðru samhengi f málinu. Ég get verið fóstra einhvers bams, þó að ég starfi ekki sem fóstra og sé ekki Iærð,“ segir Guðrún. — En þjónar slík nafnbreyting ein- hverjum tilgangi í kjarabaráttu fóstra? „Það er ekki aðalástæðan fyrir þessu. Breytt starfsheiti skiptir ekki máli launalega séð. Það hangir ekki á þeirri spýtu." Aðalfúndur fulltrúaráðs Fóstrufé- lags íslands var haldinn þann 8. maf s.l. Þar voru, auk breytinga á starfs- heiti, menntunarmál fóstra ofarlega á baugi. „Það er ósk Fóstrufélagsins að stefnt verði að því að allar upp- eldisstéttir menntist innan sama há- skólans og hafi þar af leiðandi sama grunn. Síðan verði hægt að velja sér sérsvið," segir Guðrún. GS. Listahátíö I Hafnarfiröi: Forsala hafin Forsala aðgöngumiða á Listahátíð í Hafnarfirði hófet í gær. Miðar eru seldir í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði, Bókaverslunum Sigfús- ar Eymundssonar, Austurstræti og Borgarkringlunni, og f Myndlistar- skóla Hafnarfjarðar, þar sem tekið er á móti miðapöntunum f síma 654986 frá kl. 13-19 alla daga. Miðar á rokktónleika Rage against the Machine og Jet Black Joe verða einnig seldir í hljómplötuverslun- um Steinars og Hljómalind. Fjöldi listamanna, felenskra og er- lendra, koma fram á hátíðinni sem stendur frá 4.-30. júní. Byggingar- vísitala lækkar Byggingarvísitala hefur lækkað undanfama þijá mánuði um 0,2%, sem jafngildir 0,8% lækkun á heilu ári. Ástæða lækkunarinnar eru breytingar á vörugjaldi, sem m.a. hafa leitt til lækkunar á verði steypu. Launavísitala fyrir maímánuð breyttist ekki miðað við mánuðinn á undan. Lánskjaravísitala hækkaði hins vegar um 0,7% síðasta mánuð- inn. Lánskjaravísitala hefúr hækkað um 2,5%, reiknað á sex mánaða grundvelli, en 2,2% ef miðað er við 12 mánuði. -EÓ ISLENSKUR IÐNAÐUR OKKAR ALLRA fslendlngar verða að standa vörð um sameiginlega hagsmuni. Vlð bætum lífs- kjör okkar allra með því að velja elgln tramlelðslu. Þetta gera aðrar Iðnaðarþjóðlr. Stöndum saman og byggjum upp fjölskrúðugan og kraftmlklnn tðnað. ÍSLAND ÞARFNAST IBNAÐAR. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Samtök atvlnnurakMða I IðnaM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.