Tíminn - 22.05.1993, Blaðsíða 23

Tíminn - 22.05.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 22. maí 1993 Tíminn 23 LEIKHUS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfml11200 Smfðaveifcstsðlð M. 20.30. Gestaleðoir frá Remould Theatre I Mull. TOGAÐÁ NORÐURSLÓÐUM Leitait með söngvum um Iff og störf bfeskra togarasjómanna. eftir Rupert Creed og Jim Hawkins Frumsýning þriðjud. 25. mal. 2. sýníng miðvikud. 26. maf. 3. sýning fimmtud. 27. mal. 4. sýning föstud. 28. mai. Aðelns þessar flórar sýnlngar. Ðda er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Stóra sviðið kL 20.00: KJAFTAGANGUR efbr Neii Slmon 7. sýn. I kvöld. Uppsell 8. sýn. fimmtud. 27. mai. UppselL 9. sýn. mánud. 31. mai. (annan I hvitasunnu). UppselL Fmmtud. 3. júnl. Fáein sæb laus. FöshJd. 4. júnL UppselL Laugard. 12. júnl. Örfá sæb laus. Sunnud. 13. júnl. Örfá sæb laus. MY FAIR LADY Söngleikur effir Lemer og Loewe Allra sfðustu sýnlngar Föstud. 28. mal. Fáein sæb laus. Laugard. 5. júni. Næst siðasta sýnlng. Föstud. 11. júnl Sfðasta sýning JUmaHícjv S)ýiin/ í 3Có£i4 efbr Thortjjöm Egner Á motgun kl. 14.00. Nokkur sæb laus. A morgun Id. 17.00. Nokkur sæb laus. Sunnud. 6. júni kl. 14.00. Sunnud. 6. júnl Id. 17.00. Ath. Sfðustu sýningar þessa leikárs Lltla sviðið Id. 20.30: dhixv ^en^wv menrdwle^intv efbrWIIIy Russel Vegna Qölda áskorana; Á morgun. UppselL Miðvikud. 26. mal. Nokkur sæb laus. Föstud. 28. maf. Nokkur sæb laus. Aðeins þessar 3 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Liba sviðsins efbr að sýningar hefjasL Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýnlngar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðnrm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá Id. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSK) - GÖÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Lelkhúslinan 991015 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar KVIKMYWDAHÚSll Frumsýnir frábæra gamanmynd Löggan, stúlkan og Mflnn Sýnd á Cannes-hátíöinni 1993 Sýnd Id. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára. Allt fyrir ástfna Sýnd kl. 5 og 7 Mýs og menn efbr sögu John Stelnbeck. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára. LHandi Mynd byggð á sannri sögu. Sýndki. 5, 9 og 11.15 Stranglega bonnuö Innan 16 ára. Ath. Atriðl I myndlnnl geta komlð illa við viökvæmt fölk. JennHwr 8 Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Vinir Péturs Sýndld. 9 og 11.05 Karfakórinn Hekla Sýndld. 7.15 Slöasta sýningarhelgi. Howards End Sýndld.5 Candyman Spennandi hrollvekja Sýndkl. 5, 7, 9og11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Óllklr helmar Sýnd kl. 5 og 9 Loftskeytamaðurlnn Frábær gamanmynd SýndkJ. 3, 7, og 11 Slðleysl Mynd sem hneykslað hefur fölk um allan heim Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuö innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Ferðin bl Las Vegas Sýndki. 3, 5, 7,9og11 Englasetrlð Frábær gamanmynd Sýndkl. 7og11 Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 9 I tilefni þess að hún keppir á Cannes- keppninni 1993. Tonunl og Jenni Með Islensku tali Sýnd kl. 3 og 5 leikfElag WÉÆl REYKJAVlKUR MIP Siml 680680 StAra svið: Ronja ræningjadóttir efbr Astrid Llndgren—Tónllst Sebasban Laugard. 22 mal. - Sunnud. 23. mai Miðaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir bóm og fullotðna. [ lok teikárs RONJU RÆNINGJA GRILL Efbr sýningar á Ronju bjóðum við áhorfendum uppá grillaðar GOÐA-pylsur og EGILS-gosdrykki. LHIa svlðið: Dauðinn og stúlkan efbrAriel Dorfman Aukasýning: Laugard. 22. mal. Allra sfðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá Id. 13-17. Mðapantan'r I slma 680680 alla vika daga frá kl. 10- 12 Aögöngumiöar óskast sótfir þtem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Greiöslukortaþjónusta LEIKHÚSLlNAN slmi 99 1015 . MUNIÐ GJAFAKORTIN — TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarleikhús — Leikfélag Reykjavfkur GARÐSLÁTTUR Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00. Ný hárgreiösla ffyrir sumariö. Er þaö ekki aö koma, eöa hvaö? Rú.g'wuLÍoiíuý*' (Ca. 14 stk.) 3 dl mjólk 50 gr siqjör 25 gr gcr 1/2 tsk. salt 2 msk. sykur 1/2 msk. vanillusykur 2 egg Ca. 450 gr hveiti 100 gr rúsínur 1 egg til að bera ofan á bollurnar 1-2 msk. perlusykur Mjólk og smjör hitað saman, haft ylvolgL Gerið leyst upp í vökvan- um. Salti, sykri, vanillusykri og eggjunum bætt út í. Helmingi hveitisins hrært út í, rúsínunum bætt út í og deigið hnoðað með af- ganginum af hveitinu. Deigið látið hefast í 30 mín. Búin til lengja, skorin í bita, hnoðaðar bollur. Settar á bökunarpappírsklædda plötu og látnar hefast í 20 mín. áður en þær eru smurðar með hrærðu eggi og perlusykri stráð yfir bollurnar. Bakaðar við 210° í ca. 15 mín. // 5 stórar kartöflur 2 stórar gulrætur Salt 50 gr siqjör Skrælið kartöflurnar. Hreinsið gulrætumar. Rífið gróft niður og blandið saman ásamt smávegis salti. Látið á þurrt, hreint visku- stykki, svo mesti safinn síist úr blöndunni. Hitið 2/3 af smjörinu á pönnu, setjið kartöflu/gulrótar- blönduna á pönnuna, þrýstið þessu vel saman svo það verði eins og þykk pönnukaka. Steikt á pönnunni í ca. 5 mín. Tekið af pönnunni yfir á hlemm af potti, sett aftur á pönnuna með afgang- inum af smjörinu og steikt á hinni hliðinni á sama hátt og áður. Bor- ið fram beint af pönnunni. Súrs&tur iínarítt- ur ficff'it0 2 250 gr svínakjöt 1 dl „sweet and sour“ súrsæt sósa á flösku 150 gr grænmeti, t.d. sveppir, broccoli, paprika, púrra eða ann- að eftir smekk hvers og eins. Kjötið skorið í þunnar ræmur, steikt á pönnu. Grænmetinu bætt út í á pönnuna og steikt saman í nokkrar mínútur. Sósunni hellt yfir og allt látið krauma saman um stund. Bragðið til með salti og pipar. Borið fram með hrísgrjón- um, brauði eða kartöfium. Fisiu/° meö r&iiuM otf swppum 300 gr ýsuflak (roðlaust) Salt og pipar 100 gr sveppir 1 msk. smjör 1 1/2 di ijómi 1 dl hvítvín eða fískisoð 150 gr rækjur Fiskurinn þerraður með eldhús- rúllupappír, settur í vel smurt eld- fast mót, salti og pipar stráð yfir. Sveppimir látnir aðeins krauma í smjöri á pönnu og settir yfir fisk- inn. Víninu/fiskisoðinu og rjóm- anum hellt yfir fiskinn í forminu. Álpappír settur yfir og sett inn í heitan ofn (210°) í 15-20 mín. Mótið tekið út og rækjumar settar yfir fiskinn. Sett aftur í ofninn í 10 mín. í viðbót, þar til fiskurinn er soðinn. Borið fram með kartöflum og sítrónubátum. PastaMÚttuM 75 gr pastaskrúfur 1/2 púrrulaukur 1 msk. siqjör 3 cgg 1/4 dl mjólk 100 gr soðin skinka 3-4 hringir rauð paprika Smávegis pipar Púrran skorin í þunna hringi. Pastan soðin samkvæmt leiðbein- ingum á pakkanum. Eggin slegin saman og sett á pönnu með bræddu smjöri. Skinka, pasta, púrra og paprika sett á. Allt látið hitna og eggjakakan stífna við lág- an hita. Borið fram með brauði. Sæi&ef'CL&a&a 150 gr möndlur 2 dl sykur 4 eggjahvítur Mokkasnyorkrem: 3 eggjarauður 3/4 dl sterkt kaffl 3/4 dl sykur 75 gr smjör Möndlurnar malaðar, blandaðar sykrinum. Eggjahvíturnar stíf- þeyttar. Möndlum og sykri bland- að saman við. Sett í vel smurt kringlótt form (ca. 24 sm). Bakað við 180° í ca. 30 mín. Eggjarauður, sykur og kaffi sett í pott, hrært saman þar til það fer að þykkna, við vægan hita. Pottur- inn tekinn af plötunni. Smjörinu hrært saman við í smá klípum, og kremið kælt. Sett yfir marengs- botninn. Möndluspónum stráð yf- ir. Kökuna má frysta. Geymdu ekki gömul lyf. Þau missa notagildi og gætu orðið hættuleg bömum. ^ Hentu gömlum snyrtivör- um. Ef þú hefúr ekki notað kremíð eða varalitinn í heilt ár, þá á það ekki heima i skápnum lengur. W Farðu í gegnum fata- skápinn og aðgættu hvað er af fötum, sem ekki hafa ver- ið notuð f heflt ár eða iengur. Losaðu þig við þau. Það er til fúllt af fólki sem getur nýtt þau. Gerðu daginn i dag “ skemmtilegri en daginn i gær. Þá getur þú hiakkað til dagsins á morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.