Tíminn - 22.05.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.05.1993, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. maí 1993 Tíminn 11 Landlæknir um kærumál Láru Höllu Maack: Ummæli hennar eru meiðandi Tímanum hefur borist eftirfarandi yfiriýsing frá Ólafi Ólafssyni landlækni í kjölfar fréttaflutnings af kærumáli Láru Höllu Maack til siöanefndar Læknafélags Islands vegna áminningar land- læknis: „í bréfi siðanefndar Læknafélags íslands kemur fram að áminning Um hvaö sömdu hjúkrunarfrsöingar? Finnur Ingólfsson alþingismað- ur hefur óskað eftir því í bréfi til Sighvats Björgvinssonar heil- brigðisráðherra að samskonar samningar verði gerðir við hjúkrunarfræðinga á heilsu- gæslustöðvunum í Reykjavík og gerðir hafa verið við hjúkrunar- fræðinga á Ríkisspítölunum. Að sögn Finns reynist nú æ erfiðara að fá hjúkrunarfræðinga til starfa á heilsugæslustöðvunum. Tíminn hefur ekki fengið upp- gefið hvað felst í þeim samning- um sem gerðir hafa verið við hjúkrunarfræðinga á Ríkisspítöl- unum. landlæknis sé stjómvaldsákvörðun sem heyri ekki undir lögsögu nefiidarinnar og því skýtur skökku við að nefndin taki afstöðu í mál- inu. Persónulegar skoðanir nefiid- armanna tel ég ekki ástæðu til að ræða í fjölmiðlum, en mér vitan- lega hafa þeir aldrei kynnt sér störf starfsliðs eða starfsmanna á Með- ferðarheimilinu Sogni. Læknirinn hefur ítrekað farið niðrandi orðum um hæfni geðlækna sem hafa margra ára reynslu af meðferð ör- yggisgæslufanga og hafa unnið að undirbúningi og starfað við Með- ferðarheimilið Sogn. Ummæli læknisins um annað starfslið á Sogni sem unnið hefur af hæfni, kostgæfni og mannúð við erfiðar aðstæður og náð mjög góðum ár- angri eru meiðandi. Ef læknirinn dregur til baka og biðst afsökunar á endurteknum niðrandi orðum um hæfni þessa fólks skal ég athuga málið frekar.“ Stjórnunarstíll kvenna Kvennréttindafélag íslands mun reynslu kvenna sem stjómenda á standa fyrir námsstefnu um stjórn- ólíkum stöðum fjalla þær Hrafnhild- unarstíl kvenna í Komhlöðunni við ur Guðmundsdóttir, forstöðumaður Bankastræti miðvikudaginn 26. Droplaugarstaða, Hildur Petersen, maí kl. 18-21. forstjóri Hans Petersen hf., og Rann- í inngangserindi námsstefhunnar veig Rist, stjómdeildarstjóri hjá ísal. mun Anna K. Valdimarsdóttir sál- Að erindum loknum verða fyrir- fræðingur fialla um mismunandi spumir og umræður. Þátttökugjald eiginleika og aðferðir sem konur og er 1.500 krónur. Innifalinn er léttur karlar beita við stjómun. Um kvöldverður. RÚLLUVÉL OG PÖKKUN ... Alllr þðkkja KRONE Ifóðurvlnnslu ... en hefur þú kynnt þir nýju rúlluvélarnar? Fullkomln lallatýTlng Og þá er ekkl slður ástœða tll þess að athuga SILOMAC pokkunarvéllna............. Stfkbyggð og moð broUHIImubúnaðl FIJÓMrk og moð fmljara KRONE RÚLLUVÉL KR130/KR 160 Um árabll hata KRONE rúlluvélar staðlð undlr ströngustu kröfum, en lengl getur gott batnað! Háþrýstar rúllur með lágmarks allnotkun og hlndrunarlaus mötun ... alveg sérstokt trá KR130, kr. 910 þús. kr. + vsk. «§1Í KR 125, kr. 860 þús. kr. + vsk. BaEa • Mjög sterkbyggð, verktakavól • Þaulreynd á fslandl Þekkt fyrir þjónustu • Dragtengd með lyftlbúnaðl • Með brelðlllmubúnaðl og verð kr. 660 þús. + vsk. Járnhálsi 2, 110 Rvk. Sími 91-683266 Notaðar vélar til sölu Case 1494.... Case 1394.... Case 1294.... Case 685 XL .... Case 895 XI_A .. Ford 3600.... .........4X4..........árg. 1984 .........4X4..........árg. 1984 .........2X4..........árg. 1984 .........2X4..........árg. 1987 .........4X4..........árg. 1992 ..........2X4.........árg. 1977 Zetor 7745 með moksturstækjum.........4X4........árg. 1990 IMT 567 ..................4X4 ......árg. 1985 Krone KR-130 rúllubindivél...........árg. 1990 Krone KR-125 rúllubindivél...........árg. 1987 Deutz Fahr rúHubindivél baggastærð 1,5 m...................árg. 1989 Krone AM-2427 sláttuvél ............árg. 1991 PZ CM-186 sláttuvél ................árg. 1991 Pottinger Cat-185 sláttuvél ........árg. 1988 Landsberg heyvagn 28 m3..............árg. 1987 a D LO. Járnhálsi 2 • Sími 91483266 110 Rvik • PósthóH 10180 UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavikurttorgar, f.h. gatnamálastjórans f Reykjavík, óskar eftir tilboðum I gatnagerö i Borgarholti I, átt- unda áfanga. Helstu magntölur eru: Lengd gatna er um 390 m. Lengd holræsa er um 2.450 m. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík, frá og meö þriðjudeginum 25. maí gegn 15.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. júnl 1993 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 NY OG BETllI VBKB Vegna hagkvæmra samninga bjóðum við dráttarvélamar á einstaklega góðu verði teg drif ha verð kr. 362 2 62 1.355.000- 375 2 70 1.560.000- 390 2 80 1.599.000- 390T 4 90 1.965.000- * Öll verð eru án VSK teg drif ha verð kr. 362 4 62 1.564.000- 375 4 70 1.836.000- 390 4 80 1.897.000- 399 4 102 2.450.000- Ingvar Helgason hf. VÓIasala Sævarhöföa 2 slma 91-674000 MASSEYFERGUSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.