Tíminn - 29.05.1993, Side 10

Tíminn - 29.05.1993, Side 10
10 Tíminn Laugardagur 29. maí 1993 Horn- bjarg VESTURFERÐIR — ný ferðaþjónusta á ísafirði: Skipuleggur lengri og skemmri ferðir um Vest- legur bæklingur með upplýsingum um þær. í boði eru bæði lengri og skemmri ferðir um Vestfirði, auk gönguferða um Homstrandir. Meðal annars má nefna skoðunarferðir um ísafjörð og nágrenni daglega nema sunnudaga, daglegar siglingar með Eyjalín eða Fagranesinu, útsýnisflug um Vestfirði og Homstrandir, auk ýmiskonar rútuferða. Þá verður í sumar í fyrsta sinn boðið upp á dagsferð um Homstrandir. í þessari ferð verður siglt til Aðaivíkur og síðan gengið yfir til Hesteyrar, það- an sem siglt verður til baka að kvöldi til ísafjarðar. Þessi ferð er tilvalin fyr- ir þá sem vilja kynnast náttúmperl- unni Homströndum án þess að fara í margra daga ferð, eða em e.t.v. að búa sig undir lengri ferð á þessar slóðir síðar. Önnur spennandi ferð er gönguferð í Kaldalón og að Drangajökli. Þetta er 3ja daga tjaldferð og auvitað verður fararstjóri í öllum gönguferðunum. Starfsemi í sumar Skrifstofan mun verða til húsa í Framhaldsskólanum á ísafirði á Torf- nesi, þar sem em góð bílastæði og rúmgóð skrifstofuaðstaða með snyrt- ingum. Einnig verður möguleiki að geyma farangur fyrir ferðamenn. Tekist hefur samkomulag við Ferða- málafélag ísafjarðar, sem mun reka upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í sumar á ísafirði um að upplýsinga- miðstöðin og Vesturferðir verði undir sama þaki. Ráðinn hefur vérið starfsmaður til starfa á skrifstofuna, Sigríður Krist- jánsdóttir, sem er útskrifuð úr IHTTI- háskólanum í Sviss. Hún er vel kunn- ug Vestfjörðum og mun sú þekking koma sér vel í þessu starfi. firði og Fyrir nokkru var stofnað í ísafirði félagið Vesturferðir hf. Stofnendur eru nokkrir einstaklingar á ísafiröi og Ferðaskrifstofa íslands hf. í Reykjavík. Opnunartími í sumar Tilgangur félagsins er að annast ým- iss konar þjónustu við ferðamenn á Vestfjörðum, svo sem skipulagningu og rekstur ferða um Vestfirði, bókanir á ferðum og gistingu, ýmiskonar um- boðssölu auk afgreiðslu langferðabfla. Einnig er gert ráð fyrir minjagripa- sölu og jafnvel verður aðstaða til að halda ýmiss konar sýningar, sem áhugaverðar eru fyrir ferðamenn. Vesturferðir eru ekki ferðaskrifstofa og mun skrifstofan því hvorki hafa með höndum sölu á flugfarseðlum innanlands né milli landa, en með tengslum við Ferðaskrifstofú fslands gefst kostur á að útbúa ýmiss konar pakkaferðir og tilboð. Þegar Ferðaskrifstofa Vestfjarða hætti sl. haust, kom stórt skarð í ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Með stofnun Vesturferða er þráðurinn tek- inn upp að nýju. Félagið hyggst fyrst um sinn hafa opna skrifstofu yfir sumarmánuðina á ísafirði, en á vet- uma verður fyrirspumum svarað af starfsfólki Ferðaskrifstofu íslands. Ferðir í sumar Vesturferðir bjóða margar ferðir í sumar og hefur verið gefinn út ítar- Flugfélag Austurlands hf. Sími 97-11122 LEIGUFLUG - ÚTSÝNISFLUG - SJÚKRAFLUG Áætlunarflug til: Bakkafjarðar - Vopnafjarðar - Borgarfjarðar Breiðdalsvíkur - Hornafjarðar - Reykjavíkur HAFIÐ SAMBAND VIÐ UMB OÐSMENN OKKAR OG KYNNIÐ YKKUR AFSLÁTTARVERÐIN! Skrifstofan verðuropin mánudaga til föstudaga kl. 8.00-14.00 og 16.00- 18.00. Laugardaga og sunnudaga er opið 10.00-14.00. Síminn er 94-5111 og heimasími Sigríðar er 94-3618. Tilboðsréttir SVG“ gilda nú allt árið 61 veitingastaður tekur þátt í tilboðinu Síðastliðin fjögur sumur hafa fjölmörg veitingahús og hótel innan Sambands veitinga- og gistihúsa boðið upp á svokallaða SUMARRÉTTI SVG (tourist menu), en þar er um aft ræfta tví- réttaða máltíð og kaffi á hag- stæftu verfti, auk þess sem h'til böra borða frítt og böra 6-12 ára greiða afteins hálft verð. Nú hefur verið ákveðið að réttir þessir taki gildi frá og með 1. maí og gildi allt árið. Nýja nafnið er TILBOÐSRÉTTIR SVG. Ástæða breytingarinnar er sú að sífelit er verið að reyna að auka ferða- mannastrauminn utan háanna- tímans og því er nauðsynlegt að koma til móts við þá ferðamenn til jafns við þá, sem koma yfir há- sumarið. Réttir þessir hafa verið mjög hjálplegir við sölu íslandsferða, þar sem erlendir ferðamenn geta séð það svart á hvítu að hægt sé að borða góðan mat á sanngjömu verði, ekki síst fjölskyldur með börn. Ennfremur er markmiðið að fá íslendinga til að borða á veitinga- húsum á ferðum sínum um land- ið í stað þess að taka með sér nesti eða borða hjá ættingjum og vinum. 61 veitingastaður tekur þátt í TILBOÐSRETTUM SVG og er þeirra getið í bæklingi SVG, „VEITINGAHÚS"

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.