Tíminn - 29.05.1993, Side 19
Laugardagur 29. maí 1993
Tfminn 19
Vestnorsk hátíð í Reykjaskóla
Hópur 55 manna væntanlegur á annan í hvítasunnu
í Reykjaskóla í Hrútafírði verður
haldin vestnorsk hátíð á annan í
hvítasunnu, þ.e. mánudaginn 31.
maí. Tilefni hátíðar þessarar er að
í sambandi við afmælishátíð Nor-
ræna hússins kemur til landsins
55 manna sýningarhópur frá Voss
í Vestur- Noregi. Hópurinn verður
með eina sýningu í Reykjavík 29.
maí. Norðmennimir höfðu einnig
mikinn áhuga á að halda eina sýn-
ingu úti á landi og varð Reykja-
skóli fyrir valinu.
Að sögn Sigríðar Gróu Þórarins-
dóttur, ferðamálafulltrúa V- Húna-
vatnssýslu koma Norðmennimir
til Hrútafjarðar á hvítasunnukvöld
og verður tekið á móti þeim með
lúðrablæstri í Staðarskála. Þar
munu lúðrasveitir bama á
Blönduósi og Skagaströnd spila
fyrir hina norsku gesti undir
stjóm Skarphéðins Einarssonar.
Brúðkaupsreið að
fomum sið
Daginn eftir hefst síðan sjálf há-
tíðin í Reykjaskóla á skrautreið,
svokölluðu „Ridande Vossabrud-
laup“. Brúðkaupsreiðin er byggð á
gamalli hefð þar sem í Voss hélst
lengi sá siður að koma ríðandi til
brúðkaups. Fram á síðustu öld
gátu brúðkaupsveislur staðið allt
að einni viku og alveg fram á okk-
ar tíma getur brúðkaupsveislan
staðið í tvo til þrjá daga. Þá var
bmggað og bakað í marga daga á
undan.
Á brúðkaupsdaginn hófst reiðin
til kirkju frá heimili brúðgumans.
Fremst í flokki vom foreldrar
brúðhjónanna, þar næst veislu-
stjóri og fiðlari. Á eftir þeim riðu
brúðhjónin og var það tilkomu-
mikil sjón að sjá. Brúðarhesturinn
átti að vera hvítur og viljugur og
var brúðurin sú eina sem reið í
hnakk; Tiinar konumar ríðu í
kvensöðli. Á höfðinu bar brúðurin
brúðarkórónu (Vossahlað) sem var
skreytt perlum og silfri. Brúðar-
sveinamir riðu á eftir brúðhjón-
unum enda áttu þeir að gæta
brúðarhestsins. Næstar í röðinni
vom giftar konur og ungar stúlk-
ur. Þar næst riðu karlamir eftir
tign og stöðu og ungu piltamir
komu á eftir þeim. Lestina rak
kjallarameistarinn með öltunnu á
kerrn. Eftir hina hátíðlegu athöfn
í kirkjunni riðu fylgdarsveinar í
spretti heim til bæjar og tilkynntu
með byssuskoti að brúðarveislan
væri hafin.
Önnur atriði
Auk brúðkaupsreiðarinnar halda
Norðmennimir þjóðdansasýningu
og kynna vestnorskan heimilisiðn-
að. Á vegum heimamanna verður
sett upp markaðstjald þar sem
húnvetnsk handiðn og listiðnaður
verður kynnt og selt. í markaðs-
Stefnt er að því að vera með fulla
starfsemi til 1. september og mun
skrifstofan í sumar verða til húsa í
húsnæði Framhaldsskóla Vest-
fjarða á Torfnesi.
Tekist hefúr samstarf við Vestur-
tjaldinu verður einnig kaffisala og
veitingasala. Byggðasafn Húnvetn-
inga og Strandamanna við Reykja-
skóla verður opið með leiðsögn og
kynningu á sögu og handverki
fyrri alda. Einnig mun hestaleigan
í Galtanesi sjá um hestaleigu fyrir
gesti. Að sögn Sigríðar Gróu er
dagskráin á annan í hvítasunnu
ferðir um sameiginlegan rekstur á
skrifstofunni í sumar. Þetta mun án
efa styrkja starfsemina mikið því
Vesturferðir munu hafa ýmsar ferð-
ir í boði auk þess að sjá um bókanir
í gistingu, vera með umboðssölu
annars sem hér segir:
H. 14.00-15.00 Hópur Norð-
manna frá Voss fer brúðkaupsreið
sína.
M. 13.30-17.00 Voss Husflidslag
kynnir vestnorskan heimilisiðnað
í barnaskólanum.
H. 13.30-18.00 Markaðstjald
Gallerí Bardúsa, þar sem hún-
ýmiss konar og afgreiðslu lang-
ferðabfla, svo dæmi séu tekin.
Vonast er til að varanleg lausn fá-
ist á húsnæðismálum upplýsinga-
skrifstofúnnar með haustinu og er
markmiðið að vera með hlutastarf-
semi einnig yfir vetrarmánuðina.
Að starfseminni standa Ferða-
málafélag ísafjarðarsýslu, sem er
aðildarfélag og hefur að megin-
markmiði að efla ferðaþjónustu og
styrkja hana sem atvinnugrein.
Bæði einstaklingar og fyrirtæki eru
meðlimir í félaginu og eru allir ný-
vetnsk handiðn og list er til sýnis
og sölu.
M. 15.00-18.00 Störfog lífshætt-
ir fyrri kynslóða kynnt í Byggða-
safni Húnvetninga og Stranda-
manna.
H. 15.00-18.00 Hestaleiga fyrir
gesti á vegum Hestaleigunnar í
Galtanesi.
ísafirði
ir félagar hjartanlega velkomnir að
ganga í lið með félaginu og stuðla
með því að aukinni uppbyggingu á
ört vaxandi og arðbærri atvinnu-
grein.
Auk þessa hefur fengist veglegur
fjárstyrkur til starfseminnar frá lsa-
fjarðarkaupstað og ýmsum ná-
grannasveitarfélögum.
Símanúmer skrifstofunnar verður
94-5121 og bréfsímanúmer 94-
5122. Opið verður í sumar 8-14
mánudaga til föstudaga og 10-14
um helgar.
U pplýsi ngam iðstöð á
Um miðjan maí mánuð tekur til starfa á fsafírði upplýsingaskrifstofa
fyrir ferðamenn. Skrifstofan mun veita allar almennar upplýsingar um
áhugaverða staði, atburði og þá þjónustu sem í boði er. Munu upplýsing-
amar að stærstum hluta miðast við Vestfirði. Aðilar í ferðaþjónustu inn-
an fíórðungsins eru hér með hvattir til að senda inn upplýsingar er að
gagni kynnu að koma til bættrar þjónustu við þá ferðamenn sem munu
sækja Vestfirði heim.
T-
"\f. „
fcev
'Jo>f
VXv
' v>.
"V \ V / s
t—r
•fXj/
Skattframtal lögaðila:
Skilafrestur rennur út
þann 31. maí
Síðasti skiladagur skattframtals lögaðila er 31. maí.
Skattframtalinu á að skila til skattstjóra
í viðkomandi umdæmi.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
A-r,i\T
■V
Fundarboð
Aðalfundur Límtrés h.f. verður haldinn mánu-
daginn 7. júní 1993 kl. 21.00 í Félagsheimilinu
Ámesi, Gnúpverjahreppi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. 7. grein
samþykktar félagsins.
2. Önnur mál.
Stjómin.
MEN NTAMÁLARÁÐU NEYTIÐ
Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík
fer fram í Miðbæjarskólanum við Frfkirkjuveg dagana 1. og 2.
júnt n.k. frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fýlgi Ijósrit af prófisklr-
teini.
Námsráðgjafar verða til viðtals I Miðbæjarskólanum innritunar-
dagana.