Tíminn - 29.05.1993, Side 26

Tíminn - 29.05.1993, Side 26
26 Tíminn Laugardagur 29. maí 1993 Gullbrúökaup I dag, 29. ma(, eiga hjónin Guöfínna Guömundsdóttir og Stefán Jasonarson (Vorsa- bæ í Flóa 50 ára hjúskaparafmæli. Félag eldri borgara í Reykjavik Allt félagsstarf í Risinu og Goðheimum fellur niður hvftasunnudag og mánudag og þriðjudag. Danskennsla Sigvalda kl. 20 þriðjudag. Háskólafyririestur Dr. Joan Maling, prófessor ( málvfsind- um við Brandeis-háskóla f Bandarfkjun- um, flytur opinberan fyrirlestur í boði Heimspekideildar Háskóla íslands, Mál- vfsindastofnunar háskólans og íslenska málfræðifélagsins þriðjudaginn 1. júnf n.k. kl. 17.15 (stofu 308 í Ámagarði. Fyrirlesturinn nefnist Impersonal passives from a cross-lingulstlc per- spective og fjailar um ópersónuiega þol- mynd í ýmsum tungumálum, m.a. pólsku, úkrafnsku, (rsku, finnsku og tyrknesku, með samanburði við ís- lensku. Joan Maling hefur um langt árabil verið áhrifamikill fræðimaður, haldið fyrir- lestra um rannsóknir sínar víða um lönd og birt um þær fjölmargar greinar í virt- um fræðiritum. Einkum er hún kunn fyrir rannsóknir sínar á íslenskri setn- ingafræði, og var hún m.a. annar af tveimur ritstjórum bókarinnar Modem Icelandlc Syntax (Setningafræði nú- tímaíslensku), sem kom út hjá Academic Press árið 1990 og hefur vakið allmikla athygli. Hún er einnig aðalritstjóri hins víðicunna máivísindatímarits Natural Language and Linguistic Theory, sem gefið er út af Kluwer Academic Publish- ers. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Nýtíndir, fjörugir og spriklandi laxa- og silungsmaðkar vilja komast f kynni við hressa veiöf- menn. Verð aöeins 15 og 20 krónur stk. Uppl. I s. 672822. Hjólaskoðun lögreglunnar íReykjavík Nú stendur yfir hjólaskoðun við grunn- skóla borgarinnar, á vegum lögreglunn- ar í Reykjavík. Tímasetning hefur verið auglýst f öllum skólum. Lögreglan telur mjög mikilvægt að ná til flestra hjól- reiðabama. Nú fer í hönd sá tími sem slys á fólki á reiðhjólum eru hvað algengust Lögregl- an leggur áherslu á að sem flest böm mæti með hjól sín til skoðunar og að for- eldrar hafi eftirlit með yngstu bömun- um, þegar þau byrja að hjóla, og veiti þeim tilsögn f umferðinni. Einnig vill lögreglan minna á að böm- um yngri en sjö ára er óheimilt að vera á reiðhjólum á almannafæri. Böm yngri en tíu ára ættu ekki að hjóla á akbraut- um. Heimilt er að hjóla á gangstéttum og gangstígum þar sem það er hægt án hættu eða óþæginda fyrir gangandi veg- farendur. „Fækkum reiðhjólaslysum og öðrum slysum f umferðinni. Sameinumst um betri umferð," segir í fréttatilkynningu frá umferðarfræðslu lögreglunnar f Reykjavík. UmferöarfræAsla fyrir 5 og 6 ára börn Lögreglan f Reykjavík, umferðamefnd Reykjavíkur og Umferðarráð efha til um- ferðarfræðslu í júnf fyrir böm sem fædd eru árin 1987 og 1988. Gert er ráð fyrir að hvert bam mæti tvo daga í röð, klukkustund í senn. Fræðslan fer fram (grunnskólum borg- arinnar, sem hér segir I. og 2. júní: Grandaskóli kl. 09.30; Hvassaleitisskóli kl. 11 og 13.30; Hamra- skóli kl. 15. 3. og 4. júní: Árbæjarskóli kl. 09.30; Seljaskóli kl. 11 og 13.30; Fossvogsskóli kl. 15. 7. og 8. júní: Hólabrekkuskóli kl. 0930 og 15; Breiðholtsskóli kl. 11 og 13.30. 9. og 10. júní: Álftamýrarskóli kl. 09.30; Foldaskóli kl. 11 og 13.30; Ártúnsskóli kl. 15. II. og 14. júnf: Breiðagerðisskóli kl. 09.30; Laugamesskóli kl. 11 og 13.30; Selásskóli kl. 15. 15. og 16. júní: Langholtsskóli kl. 09.30 og 15; Hlíðaskóli kl. 11 og 13.30. 21. og 22. júní: Húsaskóli kl. 09.30; Fellaskóli ki. 11; Vesturbæjarskóli kl. 13.30; Vogaskóli kl. 15. 23. og 24. júní: Melaskóli kl. 09.30 og 15; Austurbæjarskóli kl. 11 og 13.30. Á námskeiðinu verður farið yfir nokkr- ar mikilvægar umferðarreglur, sögð saga af Snuðm og Tuðm og sýndar fróðlegar og skemmtilegar kvikmyndir. Bömin fá verkefnablöð til að teikna á heima og auðvitað „löggustjömu" fyrir teikning- Norsk-íslensk guösþjónusta í Hallgrimskirkju Hvítasunnudag 30. maí kl. 14 verður norsk-íslensk guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju í tengslum við vestnorsku dagana í Reykjavík. Halfdan Tschudi Bondevik, dómprófast- ur í Björgvin, predikar. Sigurður Pálssor þjónar fyrir altari. Guðsþjónustan fei firam á norsku, en fluttur verður útdrátt ur úr predikuninni á (slensku. Vináttufélag íslands og Lettlands stofnaö Latvija, vináttufélag íslands og Lett- lands, var stofnað í Reykjavík 24. aprfl sl., og er tilgangur félagsins að auka og efla samskipti íslendinga og Letta. Markmið félagsins em: Efnahagsleg að- stoð; Ld. með því að senda Lettum upp- lýsingar og tækni sem þeir geta notað en við getum séð af. Ennfremur menning- arsamvinna; kynning Lettiands á íslandi og íslands f Lettlandi, Ld. með skiptum á fjölmiðlaefni; og pólitískur stuðningur, svosem með þvf að hvetja til stuðnings við sjálfstæðisbaráttu og lýðræðisþróun Letta. Og sfðast en ekki s(st félagsleg tengsl, Ld. með því að liðsinna Lettum sem hingað vilja koma í heimsókn. Þeir sem vilja ganga í félagið geta til- kynnt sig til gjaldkera félagsins, Guðrún- ar Halldórsdóttur skólastjóra, í síma 14862 og 23541. Þeir sem ganga f félagið fyrir 1. ágúst munu teljast stofnfélagar. Aðrir stjómarmeðlimir em: Amór Hannibalsson (formaður), Hrafn Harðar- son, TVyggvi V. Lfndai, Dagur Þorleifs- son, Ámi Waag og Iveta Geidane. K U B B U R gJA/ÐÞEMA/V m>l?AJÁI?/VD/M SfMK&fítPAF m/VC/M (PUÍSU- sjoppumo<í PfZZA-STÖÐUM /EVISTARF AGÖT ’ U — O ÞÉR STAPFSEMff/A. I tlö^t í'ReiNQ? 6767. Lárétt I) Frekja. 6) Líti. 7) Fiskur. 9) Dauði. II) Nes. 12) Eins bókstafir. 13) Handa. 15) Grjóthlíð. 16) Skelfing. 18) Fossar. Lóðrétt I) Þráhyggjan. 2) Blettur í hests- auga. 3) KomasL 4) Gljúfur. 5) Skrif- aðra. 8) Ásaki. 10) Forfeður. 14) Fugl. 15) Kona. 17) Tveir eins. Ráðning á gátu no. 6766 Lárétt 1) Methafi. 6) Tál. 7) Rót. 9) Tau. II) SR. 12) TF. 13) Val. 15) Sto. 16) Óró. 18) Niðarós. Lóðrétt 1) Marsvín. 2) TTT. 3) Há. 4) Alt 5) Iðufoss. 8) óra. 10) Att 14) Lóð. 15) Sór. 17) Ra. Kvöld-, natur- og helgidagavarali apótaka I Reykjavfk frá 28. mai Ul 3. Júnl er I Aueturlxejar apótekl og Breiðholta apótekl. Paó apótek aem fyrr er nefnt annaat eitt vörahma fri kl. 22.00 aó kvöldl Ul kl. 0.00 aö morgnl vlrka daga an kl. 22.00 á aunnudögum. Upplýalngar um laknia- og lyQaÞJónuatu eru gefnar I eima 18888. Neyöarvakt Tanrilaknifélags (alanda er starfrækt um helgar og á stórtiátiðum. Slmsvari 681041. Hamanjorour namanjaroar apoteK og NonxjrDæjar apó- tek eru opm á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akurayrl: Akureyrar apótek og Stjömu apötek eni opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að smna kvöld-, naatur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, H U. 19.00. A helgidögum er opið frá M. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. A öðrum timum er lyfjafræðirrgur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar i slma 22445. Apótak KeUavikur. Opið virka daga frá Id. 900-19.00. Laugard., helgidaga og aimenna fridaga M. 10.00-1200. Apótak Veatmannaeyja: Opið virka daga frá M. 8.00- 1900. Lokað I hádeginu mili M. 1230-14.00. Selfoaa: Seffoss apótek er opið 61 kL 1830. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum M. 10.00-1200. Akranea: Apötek bæjarins er opið vkka daga H M. 1830. A laugard. M. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00. Garöabsr Apötekið er opiö rúmhelga daga M. 900-1930, enlaugardaga M. 11.00-14.00. Gentfisslfr íninj i i 28. mai 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar 62,90 63,06 Stertingspund 97,96 98,20 Kanadadollar 49,62 49,74 Dönsk króna ...10,267 10,293 Norsk króna 9,284 9,308 8,738 Sænsk króna Finnskt mark ...11,631 11,661 11,711 Franskur frankl ...1L681 Belgiskur frankl ...1,9198 1,9246 Svissneskur frankl.. 44,02 44,14 Hollenskt gyllinl 35,14 35,22 39,41 39,51 0,04283 5,603 .0,04273 Austurriskur sch ...5,589 Portúg. escudo ...0,4095 0,4105 Spánskur pesetl ...0,4964 0,4976 Japansktyen ...0,5879 0,5893 (iskt pund 96,14 96,38 SérsL dráttarr.......89,83 ECU-Evrópumynt.......76,79 Grisk drakma........0,2902 90,05 76,99 0,2910 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mal 1993. Mánaðargreiðsiur Elli/örorkullfeyrir (gnrnnlffoyrir)............ 12.329 1/2 hjónalifeyrir...............................11.096 Full tekjutiygging ellillfeyrispega.............22.684 Full tekjutrygging örorkullfeyrisj)ega..........23.320 Heimilisuppbót 7.711 5.304 10.300 10.300 1.000 Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama 5.000 Mæðraiaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri. 10.800 Ekkjubætur/ekkiisbætur 6 mánaöa 15.448 Ekkjubætur/ekMlsbætur 12 mánaða 11.583 12.329 15.448 ?5non 10.170 Vasapeningar v/sjúkralrygglnga 10.170 Daggraiöslur Fullir fæðingardagpeningar 1.052 Sjúkradagpeningar einstakrmgs............52620 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaMings.............665.70 Slysadagpenlngar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.