Tíminn - 29.05.1993, Blaðsíða 27

Tíminn - 29.05.1993, Blaðsíða 27
Laugardagur 29. maí 1993 Tíminn 27 ■ LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚSl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml11200 Störasvlðlðld. 20.00: KJAFTAGANGUR eför Neil Slmon 9. sýn. mánud. 31. mal. (annan I hvltasunnu). Örfá sæti laus. Fimmtud. 3. júnl. Orfá sæti laus. Föstud. 4. júnl. Uppsell Laugard. 12. júní. Uppselt Sunnud. 13. júnl. Örfá sæti laus. Slðustu sýningar þessa leikárs MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Aðeins þessar tvær sýnlngar eför. I kvöld 5. júni. Næst sfðasta sýnlngar eftir. Föstud. 11. júnl Sfðasta sýning 2)ýörv v ^KmI&o&ÍLcu^v eftir Thortjjöm Egner Sunnud. 6. júnl kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 6. júnl kl. 17.00. Ath. Sfðustu sýningar þessa lelkárs Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. ASgöngumiðar á allar sýningar greiðíst viku fýrír sýningu, ella seldir öðrum. Laugardag fyrír hvltasunnu er miðasala Þjóð- leikhússins opin frá 13-18. Lokað er á hvlta- sunnudag. Annan dag hvltasunnu er opið frá 13-20. Slmapantanir I síma 11200. Grelðslukortaþjónusta - Græna Ifnan 996160 - Leikhúslinan 991015 ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ - GÖÐA SKEMMTUN BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Ath. Engar sýnlngar hvftasunnudag. Nýjasta mynd Frands Ford Coppola Siglt tfl slgura Sýnd Id. 5, 7.30 og 10 Lðggan, stúlkan og bófinn Sýnd á Cannes-hátlðinni 1993 Sýnd M. 5, 7 og 9 Sýnd 2.1 hvitas. Id. 5, 7,9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára. Ltfanrfi Mynd byggð á sannrí sögu. Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd 2.1 hvltas. kl. 5,9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ath. Atriði I myndinni geta komiö illa við viðkvæmt fólk. Hýs og menn eftir sögu John Steinbeck. Sýnd W. 5 og 9 Sýnd 2.1 hvltas. Id. 5. 9og11 Bönnuð innan 12 ára Jsnnlfsr S Sýnd Id. 9 Sýnd 2.1 hvitas. kl. 9og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Vinir Péturs Sýnd Id. 7 Slðustu sýningar KarlakóHnn Hskla Sýndld. 7.15 mmmGmniLo Candyman Spennandi hrollvekja. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuö innan 16 ára Óllklr helmar Sýnd Id. 5 og 9 Loftskeytamaðurlnn Frábær gamanmynd. Sýnd Id. 7 og 9 Siðleysl Mynd sem hneykslað hefur fölk um allan heim. Sýnd kt. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Ferðin til Las Vegas. Sýnd k). 5, 7 og 9 Englasetrlð Frábær gamanmynd. Sýndki. 7 Tomml og Jennl Islenskt tal. Sýnd Id. 5 Ath. Engar sýningar sunnudag SOÐASKAPUR - ELDHÆTTA Sýnum alhliða tillitssemi í umferðinni! «ix FEROAR Auglýsing um legu vegar yfir - Hraunsfjörð í Helgafellssveit og Eyrarsveit Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér- meö lýst eftir athugasemdum við tillögu að legu vegar um Seljadal og Hraunsfjörð, samtals 4,75 km. TlHaga að legu vegarins mun liggja frammi á eftirfarandi stöðum frá 28. maí til 9. júlí 1993 á skrifstofutíma alla daga nema laugardaga og sunnudaga: 1. Skrifstofa Eyrarsveitar, Grundargötu 30, Grundarfirði. 2. Oddviti Helgafellssveitar, Gríshóli, Helgafellssveit. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á framan- greinda staði fyrir 23. júlí 1993 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, telj- ast samþykkir tillögunni. Sveitarstjórinn í Grundarfiröi. Oddvrti Helgafellssveitar. tf/(etu£a&a 200 gr hnetur 3 stór egg 200 gr sykur Skraut: 2 1/2 dl ijómi (1 peli) 75 gr súkkulaði Hnetumar malaðar. Eggin þeytt ljós og létt með sykrinum. Hnet- unum hrært út í. Deigið sett í vel smurt form (ca. 22 sm). Kakan bökuð við 175“ í 45 mín. Kakan er látin kólna í forminu í ca. 15 mín. Tekin varlega úr og kæld alveg. Rjóminn þeyttur og settur yfir kökuna. Gróft hökkuðu súkkulað- inu stráð yfir rjómann. Kakan er tilvalin sem eftirréttur, eða bara fín kaka á kaffiborðið. Falleg og frísk ef þú borðar meiri fisk Næringarfræðingar eru á einu máli að það að borða fisk verji hjartað gegn myndun blóðtappa, styrki húðina, sé vörn gegn hrukkum og sé hjálp gegn exemi. Ófædda barnið nýtur Iíka góðs af í gegnum móðurina. Ódýrt fegrunarlyf er að baða vel andlitið úr köldu vatni, kvölds og morgna. Nýja „make-up“ kremið frá Helenu Rubinstein heitir „Succinescence" og verndar húðina samtímis því að veita silkimjúka áferð. Aöeins fyrir golfara Golf er eins og ástarævintýri: Ef þú tekur það ekki alvarlega, þá er það ekkert skemmtilegt; ef þú tekur það alvarlega, ja, þá getur það sannarlega valdið þér vonbrigðum. Konan sem ekki spilar golf: ,J4amma varaði mig við „golfurum", en mér datt aldrei í hug að það gæti verið svona slæmt!“ Afatárteýt írauð á morgunverðarborðið eða með kaffinu viö blöðrubólgu: Förum varlega I að klæðast vorfötunum of snemma. Það getur einfald- lega kallað á blöðrubólgu, sem á það svo til að koma aftur og aflur, þegar maður hefur einu sinni fengíð hana. Eínkennin eru; Tlð og sárs- aukafull þvaglát, sterk lykt af þvagi, og jafnvel hiti. Sjálf- sagt er að hafa samband við lækni, og eins er gott að vita hvernig varast ber að fá blöörubólgu. Drekktu mikið vatn, það skolar biöðruna og hrelnsar burtu bakterfur. Tæ- mið blöðruna alveg f hvert skipti. Notið hlýjan nærfatn- að. Foröist blaut sundföt. V J 50 gr ger 3 dl appelsínusafi 1 1/2 dl vatn 2 msk. mataroha 1/2 tsk. salt 2 msk. sykur 2 tsk. kanill 100 gr rúsínur 100 gr gráfíkjur 200 gr heilhveiti 400 gr hveiti Appelsínusafinn hitaður ylvolgur og hrærður út í gerið. Vatni, mat- arolíu, salti, sykri, kanil, rúsínum og söxuðum gráfíkjum bætt út í. Mjölinu hrært út í, svo úr verði mátulega þétt deig. Deigið hnoð- að, látið hefast þar til það hefur tvöfaldað stærð sína. Deigið form- að aflangt og sett í vel smurt form. Látið hefast vel aftur og bakað við 200“ í ca. 40 mín. Tekið úr forminu og bakað síðast án forms. Borðað með eða án smjörs. 100 gr smjör 50 gr sykur 1 tsk. vanillusykur 2 stór egg 250 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 3 dl mjólk Egg og sykur þeytt vel saman. Bræddu smjörinu hrært saman við. Hveiti, lyftidufti og vanillu- sykri hrært út í. Bomar fram með sultu, sykri og/eða þeyttum rjóma. (Jí° Nokkrir góöir: Jói; „Ég hef týnt hundinum mínum.“ Palli: .Auglýstu eftir honum í Tímanum." Jói: „Þýðir ekki. Hann kann ekki að lesa.“ Á hótelinu: Þjónninn: „Þú hefur brennt gat á dúkinn." Gesturinn: „Nei, það hef ég ekki gert“ Þjónninn: „Undarlegt, það sagði líka gesturinn sem var hér á undan." Elli: „Mamma segir að snúð- arnir, sem hún keypti í gær, hafi verið glerharðir." Bakarinn: „Ég hef nú bakað snúða frá því löngu áður en mamma þín fæddist." Elli: „Nú, voru þeir kannski svo gamlir?“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.