Tíminn - 12.06.1993, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.06.1993, Blaðsíða 17
Laugardagur 12. júní 1993 Tíminn 17 f- p P i i ji i i i I i Áætlanir langferðabifreiða r FÁLKIN N- Rvk-Hólmavík-Drangsnes- Ísaíjöröur Sunnudaga kl. 10.00 Þriðjudaga kl. 10.00 Föstudaga kl. 10.00 Vestfjarðaleið Reykjavík-Búðardalur Sunnudaga kl. 18.00 Þriðjudaga kl. 8.00 Fimmtudaga kl. 8.00 Föstudaga kl. 8.00 og 18.00 Rútan sem fer klukkan 8.00 á föstu- dögum stoppar ekki á Búðardal. Haldið er áfram að Staðarfelli. Síðari ferðin á föstudögum heldur áfram að Króksfjarðamesi og Reykhólum. Snæfellsnes Sérieyfisbifreiðar Helga Pétursson- ar Reykjavík-Snæfellsnes (Ólafsvík, Hellissandur, Grundar- fjörður og Stykkishólmur) Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga Laugardaga Sunnudaga kl. 7.00 og 9.00 kl. 9.00 kl. 9.00 kl. 9.00 kl. 9.00 og 19.00 kl. 13.00 kl. 19.00 Rútur virka daga, klukkan 13.00 og 17.00, fara ekki í uppsveitir Borgar- fjarðar. Rútan sem fer klukkan 20.00 á sunnudögum fer að Hvanneyri. Norðurleið Reykjavík-Borgarnes-Akureyri Borgarfjörður Reykjavík-Borgames Sérieyfisbifreiðar Sæmundar Mánud. kl. 8.00,13.00,17.00 og 18.30 Þriðjud. kl. 8.00,13.00,17.00 og 18.30 Miðvikud. kl. 8.00,13.00,17.00 og 18.30 Fimmtud. kl. 8.00,13.00,17.00 og 18.30 Föstud. kl. 8.00,13.00,17.00 og 18.30 Laugard. kl. 8.00,13.00 og 18.30 Sunnud. kl.13.00 og 20.00 Mánudaga Þriðjudag Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga Laugardaga Sunnudaga kl. 8.00 kl. 8.00 kl. 8.00 kl. 8.00 kl. 8.00 og 17.00 kl. 8.00 kl. 8.00 og 17.00 Suðurleiðir Reykjavík-Borgames-Siglufjörður Mánudaga kl. 13.00 Miðvikudaga kl. 13.00 Föstudaga kl. 13.00 Áætlun Flugleiöa ísafjörður Alla virka daga er flogið frá Reykja- vík klukkan 8.00 og 18.30. Á laugar- dögum er flogið frá Reykjavík kl. 9.00 og 18.30, en á sunnudögum eru þrjár ferðir, kl. 11.45 og 18.30, en auk þess er „kaffivél" sem leggur f hann frá Reykjavík kl. 15.30. Þessi áætlun gæti breyst innan tíðar þar sem Flugleiðir hyggjast leigja eina Fokker 50 vélina til útlanda og því gæti áætlun raskasL Venjulegt far- gjald, án nokkurra kvaða kostar 11.330 kr. fyrir manninn fram og til baka. Hægt er að fá afsláttar- og fjöl- skyldufargjöld, en þau eru skilyrt á ýmsan hátL Patreksfjöröur Flogið er til Patreksfjarðar, á mánu- dögum, þriðjudögum, fimmtudög- um og föstudögum klukkan 15.30. Auk þess er flogið til Patró á sunnu- dögum og er þá lagt í hann klukkan 11.45 frá Reykjavík. Fyrir manninn á venjulegu fargjaldi kostar 10.990 kr., fram og til baka. ■■ FÁLKINN hefur tekið yfir raftækniverslun og rafvélaverkstæði Rafbús hf., áður Jötuns hf. Starfsemin er til húsa á sama stað, að Höfðabakka 9, Reykjavík. Telemecanique RAFTÆKNIVORUR CROUPE SCHNEIDER-%- A^HUURRE NOUENCO HITABLÁSARAR SIGNODE’ bindivélar KÆLI- OG FRYSTIKLEFAR DJÚPFRYSTAR OG KÆLIBORÐ RAFMÓTORAR OG GÍRMÓTORAR RAFVÉLAVERKSTÆÐI - Mótorvindingar og allar aimennar rafvélaviðgerðir Bjóðum alla gamla og nýja viðskiptavini velkomna í raftæknideild okkar. Pekking Reynsla Þjónusta Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN FÁLKINN HÖFÐABAKKA 9* 112 REYKJAVl'K SÍMI: 91-685656 • FAX: 91-685174 SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK SfMI: 91-814670 • FAX: 91-685884 Áætlun íslandsflugs Bfldudalur Alla daga nema sunnudaga er flogið frá Reykjavík kl. 9.45. Á sunnudög- um er flogið klukkan 14.30. Fram og til baka til Bfldudals kostar 10.960 krónur fyrir manninn. Flateyri Alla daga nema sunnudaga er flogið frá Reykjavík kl. 9.45. Á sunnudög- um er flogið kl. 14.30. Fram og til baka til Flateyrar kostar 10.960 krónur fyrir manninn. Rif Á föstudögum er flogið frá Reykja- vík klukkan 16.00, en á sunnudög- um er flogið klukkan 18.00. Fram og til baka til Rifs kostar 5.400 krónur fyrir manninn. VERIÐ VELKOMIN Verslun Gissurar Tryggvasonar Bensínstöðin Stykkishólmi, sími 93-81254

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.