Tíminn - 12.06.1993, Blaðsíða 25

Tíminn - 12.06.1993, Blaðsíða 25
Laugardagur 12. júní 1993 Tíminn 25 H ÚTVARP/SJÓNVARP frh. fcu*, aftlr ta Andm FogMrtm. Sigurþór A. Hcimisson les þýflingu ÁHheiöar Kjahansdflttur. 14.30 («l.n«k (kákfc opinbarir atarfmiMn f 1100 ár 2. þáttur af 6 um bókmenntir. Umsjfln: Hrafn Jökuisson og Koibrún Bergþórsdóttir. (Brmig útvarpað fimmtudag kl. 22.35). 15.00 Frtttk. 15.03 TónmMntkr Metropoiitarvógera Umsjón: Randver Þortáksson (Aflur útvarpafl á iaugardag). SfOOEOISVTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttk. 16.04 Skfma Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harflardóttir. 16.30 Veflurfregnir. 1640 Fráttir frá frtttnstofu bernanna 17.00 Fráttir. 17.03 Fartalag TónSst á slódegi. Umsjón: Krist- inn J. Nlelsson. 1600 Fráttfav 1603 fcfááatþal Óiafs saga heiga. Oiga Guflrún Amadótbr les (34). Jótunn Sigurflardóttir rýnir i text- ann og veftir fýrir sér fdrvitnilegum atriðum. 1630 Um dagfmt og vngkm Auflurvr Bragi Sveinsson talar. 1648 Pánarfregnlr. Angfýelngar. KVÖLDÚTVARP KL 1600-0100 1600 KvtUdfrtttir 1630 Auglýsingar Vaflurfregnir. 1635 Stof Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 2600 TánRat á 26 ðid- .C'est bien la nurt* eftir Giadrrto Cselsi. Vaiur Pálsson leikur á kontrabassa. - J-espas, les pentes' efBr AHa Ingólfsson. CAPUT- hópuinn lekur; Guðmundur 0« Gurmarsson s^ónv ar. (Frá tónlekum CAPUT-hópsins I Nonæna hús- Inu 21. mars 1992) - Sinfbnia efbr Ludano Berio. New Swingle Singers syngja með Þjóöarhljómsveit Fralddands; Pterre Bouiez stjómar. Einieikari á fifllu: Régis Pasquier. - Þrjú smáverk efbr Giadnto Scelsi. Daniel IGentzy lekur á saxófón. Umsjón: UnaMar- grét Jónsdóttir. 21.00 Smnanraka a. Hvaiaþáttur Siguröar Ægis- sonar (hnisan). b. Ferjukonur við ðlfusá efbr Þór- urmi Magnúsdóttur Sigrún Guðmundsdótbr les. c. Bergþór risi I Bláfe*. Jón R. Hjálmarsson ftytur þjóðsagnaþátL Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isa- tkflQ. 22.00 Fráttk. 2207 Ttrtfaldm krrartwtt nr. 1 f dmo6 água 65 aftir Louis Spohr Kammersveit fáiaga úr SL Marbn in the Rekls-hljómsveitmni ieikur. 2227 Ort krflldsins. 2230 Vaflusfragnht 2235 SamfáiagiA í nsennynd Endurtekið efni úr báttum Rflirmar viku 2610 Sbmdafkntn f dúr og mel Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á suimu- dagskvöld Id. 00.10). 2400 Frtttic. 0610 Ferflalag Endurtekirm tónistarþáttur frá sifldegi. 01.00 Nseturútaarp á ■ Hi 703 MorgunútvarpM - Vaknafl U Waina Krisbn Ólafedótbr og Krisþán Þorvaldsson hefta dag- irm með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum. Veðurspá Id. 7.30. 800 Morgunfráttk-Morgunútvarpiö heldur á- fram, meðal annars mefl Bandarikjapisbi Karts A- gústs Útfssonar. 903 f lauau krítL Umsjón Klemens Amarsson og Sigurður Ragnarsson. -Veflurspá kL 10.45. 1200 Frtttaýflrlft og voflur. 1220 Hádooiafráttk 1245 Hsftir aiáfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 1603 tnorralaug Umsjón: Snorri Sturtuson. 1600 Fráttir. 1603 Dagskrt: Dmgurmálaútvarp og frtttir Starfsmerm dægurmálaútvarpsins, Arma Krisbne Magnúsdótbr, Asiaug Dóra Eyjóifsdótbr, Fjalar Slgurðarson, Jón Gústafsson, Leifur Hauks- son, Sigurflur G. Tómasson og fréttaritarar heima og erfendisiekjastórogsmámál. - Krisbrm R. Ólafs- son talar frá Spáni. - Veðurspá U. 16.30. 17.00 Fráttte Dagskrá - Mekihomið: Óðurirm H gremjurmar Simirm er 91-68 60 90. 17.50 HátaðofrtHMilflltki Fréttaritarar Otvarps líta I biöfl fyrir norflan, surman, vestan og austan. 1600 Frtttic. 1603 Þýóflarsálin - Þýóflfiatdur f boinni út- ssnrlngii Sigurflur G. Tómasson og Leifur Hauks- son. Slmirm er 91 - 68 60 90. 1600 Kvðidfrtttir 1632 Rokkþáttur Andkau Jónsdáttur 0.10 AM f góflu Umsjón: Guðrún Gunnarsdótbr. (Úrvai útvarpaö kL 5.01 næstu nótt).- Veðurspá Id. 22.30. 0610 i háttfcm Umsjón: Eva Asrún Albertsdótbr leikur kvöidtónlisL Margrét Blöndal leikur kvöldtón- EsL 01.00 til kL 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. MXTURÚTVARPW 01.00 Nssturtónar 01.30 Vaflurfragnb. 01.35 Glafsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 0200 Fráttir. 0204 Sramudagsmorgtam mað Svavari Gaats (Endurtekinn þáttur). 0600 Næturlðg 0630 Vaðurfragnb.- Næturiögin halda áfram. 0600 Fráttir af vaðtf, færflogf 0605 Allt f góðu Umsjón: Guflrún Gunnarsdótbr. (Endurtekifl úrval frá kvöidinu áður). 0600 Fráttir af vaflrf, fserð og flugsam 0601 Morgimtónar Ljúf lög I morgunsárið. 0645 Voðurfragnb Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2 Útvarp Horðurland Id. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. mmmszi Mánudagur 14. júní 1993 1650 Táknmálsfrtttb 1600 TðfraMuggbm Pála pensiD kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá mifl- vikudegi. Umsjón: Sigrún Haildórsdótbr. 2600 FrttUr og Ifcróttb I sumar verflur sérstök umfjöllun um Iþfótbr I fréttabmum á sunnudögum og mánudögum. 2635 Voflur 2640 Sbnpsonfjðlekyldan (1734) (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um uppátæki Simpson-Pskytdurmar. Þýdandi: Ólafúr B. Guðna- soa 21.10 Hýfssta tsekni og vftlml I þætbnum vetöur fjallað um svarthol I geimnum, ný viðhorf H bama með Down-heilkenni, nýungar I þrflun geisia- diska, mörgæsarækt og kennsluhugbúnað. Umsjðn: Siguróur H. Richter. 21.30 Úr hki náttúrunnor (65) Undraheimar hafdjúparma Bresk náttúnjlftsmynd. Kafaramir Mike deGruy og Martha Holmes virða fyrir sér hnúfubaka og litskrúóuga ftska við Hawaii-eyjar. Þýðandi: Gytti Pálsson. 2205 Húebóndkui (23) (Husbonden - Piraten pá Sandön) Sænskur myndaflokkur ad hluta byggö- ur á sarmsöguiegum atburðum. A öndverflri nítjándu sw LU 4.«_t ÍSI-ujj.. _;__i A iau ijbi rnns nJtaij nflos111 wjmsviJU aslisu a Sandey, afskekktri eyju norðuraf Gotlandi. I ðveðr- um fónist abmörg skip á giynningunum vió eyna en enginn skipbrotsmanna komst lifandi I land. Sá orðrtmur korast á kreik aó Gothberg hefði girmt skipverja tb að sigta upp á grynningamar og drepiö þá sera reyndu aö synda i land þegar skipin brotn- uöu. Með ránsfengnum drýgði hann siðan þær rýiu tekjur sem hann hafði af fisk- og selveiði. Sagan er sögó frá sjónarhóli fjórtán ára pilts sem gerist vinnu- maður hjá tjölskyldurmi. Leiksljóri: Kjeil Sundval. Aöalhlutverk: Sven Wofter, Ariton Gianzelius, Gun Arvidsson, Katarina Eweriöf og Heiena Bergström. Þýóandi: Jóhanna Þráinsdótbr. 2600 EMufrtHb og dagskrtriok STÖÐ |E3 Mánudagur 14. júní 16:45 NágrasaiarAstralskurframhaidsmynda- flokkur um góða grarma við Ramsay-sbæb. 17:30 Rwgnbopa-Bbta Litrik og fabeg teikni- mynd med Islensku tali. 17:50 tkfaldbðkusnar Skemmbleg teiknimynd um þessar hetjur hoiræsarma. 1610 PoppogkókEndurtekinnþátturfrásfð- asbiðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Coia 1993. 1610 1610 2615 GrMmeistarlnn Gestir Siguróar L Hab vió griilið eni bstamannshjónin Baltasar og Krisflana Samper. Dagskrárgert: EgHI Eövarflsson og Margrét Þóröardóttir. Stöð 2 1993. 20-45 Covfngton kastali (Covington Cross) Nýr breskur myndaflokkur i þréttán þáttum sem ger- ist á riddaraöidinni og segir frá einstæöum, fimm bama föður sem hefur I mörg hom aö lita. (1:13) 2140 Á fertugsaiibi (Thirtysomething) Banda- riskur framhaidsmyndaflokkur um vináttu, ást og hjönabönd. (22:23) 2630 Blaðaanápur (Urban Angei) I þessum þæbi kemst Victor á spor tveggja lógrégluþjdna sem þiggja mútur frá hórmangara. (2:15) 2620 Hsialarinn (Whispertdb) Hörkuspermandi sakamálamynd um blaðakonu sem flækist I frekar 6- geðsiegt mortmál. Sér tb aðstoðar fær hún neyndan rannsóknaibtaöamarm sem lætur sér fátf fyrir bijósb brerma. Við rannsóknina kemst harm aó þvi að mortin virðast terrgjast fortið konunnar. Afiaihlut- veric Loni Andetson, Joe Penny og Jeromy Slate. Leikstjóri: Chrisban I. Nyby II. 1988. Lokasýning. Stranglega börmuö bömum. 00:50 Dagskrtriok Við tekur næhirdagskrá Bytgjunnar. Grettir sterki Síðast liðinn mánudag hófst lestur nýrrar barna- og unglingasögu á Rás eitt kl. 9.45 í útvarpinu. Sagan heitir „Grettir sterki" og höfundur- inn er Þorsteinn Stefánsson, búsett- ur í Danmörku. Þýðandi er Sigrún Klara Hannesdótt- ir. Ég hef lesið þessa bók, mér til mikill- ar ánægju. Eins og nafnið bendir til er þetta söguleg skáldsaga, efnið sótt í Grettissögu. Höfundurinn rekur æsilegustu atburði sögunnar, til dæmis óknytti Grettis í æsku, kraftaafrek, vígaferli, glímuna við Glám, Drangeyjarsundið fræga og loks ævilok hans. Þorsteinn lýsir þessari stórbrotnu atburðarás á einkar trúverðugan og aðgengilegan hátt, fellir úr, getur í eyður, varpar nýju ljósi á persónur, útskýrir sumt, sem er torskilið, þannig að sagan fer ekki fram hjá neinum. Stíll skáldsins er knappur, fellur vel að efninu, en jafnframt Ijós og lifandi. Sagan af Gretti sterka er litrík og spennandi og á erindi við yngri sem eldri hlustendur. Lestur Hjalta Rögnvaldssonar leik- ara er afbragðs góður, svo að ég hefði ekki kosið annan frekar. Heiða Nýtíndir, fjörugir og spriklandi laxa- og silungsmaðkar vilja komast I kynni viö hressa veiöi- menn. Verö aöeins 15 og 20 krónur stk. Uppl. I s. 672822. Cindy segir að mamma sln haldi sér niéri á jöröinni. Hin gullfallega og forríka sýningastúlka Cindy Crawford Hún var 20 ára gömul, þegar hún kom til New Yoric til að starfa sem sýningastúlka. „Engin stúlka ætti að byija í svona vinnu 14 ára. Þetta er harður heimur,“ segir Cindy ákveðin. í dag, sjö árum síðan hún byrjaði, er hún orðin bæði rík og fræg. Hún vakti fyrst athygli hjá Revlon- snyrtivörufyrirtækinu, Pepsi-Cola og nokkrum fatafyrirtækjum. Risa „plaköt" af Cindy meðfram öllum ökuleiðum urðu mörgum ökumanninum hættuleg. Cindy viðurkennir fúslega, að nektar- myndimar af henni í karlablaðinu „Playboy" hafi stórlega hjálpað sér á framabrautinni. „Ég hefi ekki leng- ur tölu á þeim forsíðum blaða sem birt hafa myndir af mér — en þær eru áreiðanlega yfir 200 talsins." Árið 1991 gaf Cindy sjálf út alman- ak með eigin myndum. Það varð al- veg bylting, og aldrei áður, síðan Farrah Fawcett sló í gegn, hafði annað eins skeð. Cindy var að nota þessa aðferð sem aðgöngumiða að kvikmyndaheiminum. Hver einasta tískusýning færir henni stórar fjár- upphæðir; þættir hennar með „trimm“-æfingum gefa einnig mik- ið af sér, því hver vill ekki iíta út eins og Cindy Crawford? Við bætum því hér við, að Cindy segist alltaf sofa átta tíma, og forðast að vera í mikilli sól. Það hefur hún gert síð- an hún var bam. Tískuþættir í sjónvarpi hafa gefið vel af sér, það er aðeins tímaspurs- mál hvenær Cindy verður kvik- myndastjarna. Það stendur til að hún leiki í mynd með Tony Curtis á næstunni. Svo er verið að spá í hana í aðalhlutverk gamanmyndar, sem á að heita „Kinka". Myndin fjallar um konu, sem á við vanda- mál að etja, sökum fegurðar sinnar. En hún er líka skapmikil — nokkuð sem Cindy finnst nauðsynlegt. Hún hefur afþakkað nokkur hlutverk, þar sem hún átti bara að leika „sæta heimska stelpu". Cindy hlakkar til haustsins, þá byrjar hún með sína eigin sjón- varpsþætti. Þá kemur í ljós hvort hún stenst samanburð við þær Bar- böru Walters og Oprah Winfrey. Einnig þar er samkeppnin hörð. Tálið er að milljónir manna horfi á þættina. Cindy fékk fegurð, gáfur og kímni í vöggugjöf. Það er því ekkert und- arlegt að hún fékk líka stórleikar- ann Richard Gere. Hann hafði nefnilega alls ekki haft áhuga á hjónabandi — fyrr en Cindy klófesti hann. „Ég er alls ekki að leita að manni til að sjá fyrir mér. Ég er íyr- ir löngu orðin fjárhagslega óháð öðrum. Peningar koma sambandi okkar ekkert við, fyrrverandi vinur minn var t.d. bara fátækur náms- maður. Ég ólst upp í úthverfi Chic- agoborgar. Þar þekktu allir alla. Mæðumar voru heima og hugsuðu um böm og bú. Faðir minn var raf- virki, mamma sá um uppeldi okkar þriggja systra og eins bróður. Hann dó 10 ára gamall, úr hvítblæði." Cindy getur aldrei gleymt því. Þess vegna gaf hún allar tekjur sínar af „almanakinu" til styrktar börnum með hvítblæði. Sjóðurinn ber nafn bróður hennar. JÉg átti góða æsku, en við þurft- um að vera sparsöm. Ég hafði sum- arvinnu á maísakri, og kaupið var lágt. Þegar ég byrjaði í skóla, veðj- aði ég við pabba, að ég gæti fengið hæstu einkunnir — og ég hélt því alveg fram að menntaskóla. For- eldrar mínir slitu samvistir, þegar ég var 17 ára. Eftir það sá ég alveg fyrir mér sjálf. Ég hef verið beðin um að láta fjar- lægja vörtuna, sem ég er með við munninn. Ég hef neitað því, og nú er hún nokkurs konar vömmerki fyrir mig. Velgengnin hefur ekki breytt mér neitt. Mamma mín hefur séð um það, að ég hefði „báða fætuma niðri á jörðinni". Hún hefur kennt mér að sýna þakklæti og auðmýkt. Mamma kenndi mér líka gildi pen- inganna, og þó að ég geti keypt það sem hugurinn gimist, er ég engin eyðslukló." Cindy vill ekki vera nein dægur- fluga. Hún veit að sýningastúlkur koma og fara, þær yngri taka við og þær eldri víkja. Þess vegna hefur hún augun opin fyrir öðmm störf- um, þar sem hún getur sýnt fram á að hún hefúr líka meira til að bera en fagurt andlit og fallegan „kropp". „Heitasta óskin mín í dag, er að eignast bam,“ segir Cindy. „Ef það skeður, ætla ég að hvíla mig á sýn- ingarstörfum. Ég hefi svo góðar minningar frá mínum æskuárum, og vil skapa mínum bömum þannig heimili." Það hefur verið gert mikið úr um- mælum Richards Gere, að hann sé of þreyttur til ásta, þegar hann komi heim úr kvikmyndaverinu. „Ég þarínast konu sem hefur til að bera móðurlegan kærleika," segir hann sjálfur. „Cindy veit hve gott mér þykir að láta „dúlla" í kringum mig, annars hefðum við aldrei gift okkur." Augsýnilega er Cindy skynsöm á því sviði líka. Hún hefur gaman af matseld, þó sjálf þurfi hún að gæta sín. Súpur, grillaður fiskur og gul- rætur er í miklu uppáhaldi. Úti borðar hún líka léttan mat og í hæsta máta eitt vínglas með. Þau eru „par“ sem oft er talað um sem það glæsilegasta í heiminum í dag. Þau eiga búgarð á austur- strönd Bandaríkjanna, íbúð í New York og hús í Los Angeles. Nóg pláss fyrir stóra fjölskyldu, sem þau óska sér. Áður en Richard tók búddatrú, var hann nokkuð fyrir- ferðarmikill og sjálfselskur piltur. En vinátta hans við Dalai Lama hef- ur gert hann auðmjúkan. Meðal annars notar hann mikinn tíma til að hjálpa tíbeskum vinum sfnum. Hann vonar að þeir verði ein fjöl- skylda. Og að lokum: mamma hennar Cindy hefur ekkert á móti því að verða amma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.