Tíminn - 12.06.1993, Blaðsíða 26

Tíminn - 12.06.1993, Blaðsíða 26
26 Tíminn Laugardagur 12. júní 1993 Hafturgðnguhópurinn: Sigling um sundm Þann tólfta júní fyrir 80 árum var Einar Pétursson verslunarmaður handtekinn að fyrirmælum yfirmanns danska varð- skipsins Islands Falk fyrir að vera með „Hvítbláann" (hugmynd Einars Bene- diktssonar að þjóðfána fyrir Islendinga) f skut lftils kappróðrarbáts. Þetta atvik er talið hafa flýtt fyrir þvf að ísland varð fullvalda ríki. 111 að minna á þennan atburð á vett- vangi verður boðið í sjóferð með farþega- bátnum Geysi f dag, laugardag, kl. 16 ftá ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavlkur, óskar eftir tilboðum (verkið „Stofnlögn I Kópavogsdal — 2. áfangi*. Verkið felst I lagningu einangraðrar plpu DN 350/500, u.þ.b. 1.000 m aö lengd. Auk þess skal byggja steinsteypt tengihús, 17 m2, við enda lagnarinnar. Verkinu skal lokið 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 23. júni 1993, W. 15,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Innkaupastofnun Reykjavikurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykja- vlkur, óskar eftir tilboðum I akstur með skólaböm fyrir grunn- skóla Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboðin verða opnuð á sama stað miövikudaginn 23. júnf 1993, W. 15,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 m V E L L GEIRI Suðurbugt, bryggju neðan við Hafnar- búðir. Siglt verður út á gömlu skipaleg- una, síðan inn fyrir Laugames og farið sundið á milli Skarfakletts og Laugar- ness, út Viðeyjarsund útundir sjöbauju og til baka Engeyjarsundið gömlu inn- siglingarleiðina til Reykjavíkur. I leiðinni verður rifjuð upp fánatakan og sagt frá hvemig umhorfs var á hafnar- svæði Reykjavíkur 1913 um leið og sigl- ingarinnar um sundin blá verður notið. Ferðin tekur um eina og hálfa klukku- stimd. Allir velkomnir. Eftir sjóferðina verður boðið upp á stutta göngu um Grófina, en þaðan lagði Einar frá landi f þessa örlagaríku ferð og þar var hann verslunarmaður hjá Th. Thorsteinsson. Norræna húsið: Utskyggnusýnlng og fyrirlestur um Edvard Grieg Mánudaginn 14. júní og þriðjudaginn 15. júní kl. 14-17 er litskyggnusýning í Norræna húsinu sem nefnist: „í trúnaðl sagt“. Þessi sýning er um Edvard Grieg og er byggð á hans eigin orðum. Grieg skrifaði vel og mikið, eftir hann liggja meira en 20.000 sendibréf, sem er mikil- væg uppspretta til skilnings á mannin- um Edvard Grieg. Það er undirbúnings- nefndin að Grieg-hátíðarhöldunum sem setti þessa sýningu saman, en í ár eru 150 ár frá fæðingu tónskáldsins. Sýningin tekur um 17 mfn. og gengur ffá W. 14-17. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Þriðjudaginn 15. júní heldur Atli Heim- ir Sveinsson tónskáld fyrirlestur í Nor- ræna húsinu. Fyrirlesturinn nefnir hann: „Grieg ffá sjónarhóll nútfmatón- sldttds". Þar mun hann segja frá verkum Gríegs, leika á pfanó og spila tóndæmi af hljómplötum. Fyrirlesturinn er á fs- lensku og tekur um 40 mínútur. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Félag eldri borgara í Reykjavík Sunnudagun Brids, tvímenningur W. 13. Félagsvist W. 14 f Risinu. Dansað W. 20 f Goðheimum. Mánudagun Opið hús f Risinu W. 13-17. Frjáls spilamennska. Félag ekferi borgara Kópavogi Spilað verður bingó á sunnudag f félags- miðstöðinni Gjábakka, Fannborg 8, W. 15. Húsið öllum opið. Ráöstefna um hjúkrun á Akureyri Ráðstefna á vegum heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri verður haldin f safnaðarheimili AkureyrarWrkju dagana 14.-15. júní n.k. Ráðstefnan er ætluð heilbrigðisstéttum og er öllum opin. Fyrirlesarar verða bæði innlendir og er- lendir og umræðuefni þeirra fjölbreytt. Fjallað verður um hjúkrunarvísindi, hjúkrun aldraðra, umönnun sængur- kvenna, umönnun alnæmissjúWinga og HlV-jákvæðra og margt fleira. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu heil- brigðisdeildar f síma %-11770. Þátt- tökugjald er kr. 4000. Einnig er hægt að skrá sig til þátttöku í einn dag og er gjaJdið þá kr. 2500. Greiða skal þátttöku- gjaldið við afhendingu ráðstefinugagna að morgni 14. júní. f tengslum við ráðstefnuna verður sýn- ing á bókum og hjúkrunargögnum í sal- arkynnum safnaðarheimilisins. Leiörétting á skák- þraut í síöasta blaöi «.ea iausn a skakþraut fra fostudeei ( t eær) er: nnrmer- Huhner. Busum 1 °6R Svarfur leikur og vinnur. i..... Hc8xc5. 2. Dc3xc5. Hb8-c8. 3 Dc^xbri. Hc8xc1+ 4. KglC, jj’xbó og svartur vumur. Hl/AÐAl/fTtfmfqOiV. y EFMtHEFÐWMUAÐ HEFÐ/MBJAI?(}AVt(£R?, ' /?>»op5 K'no c K U B B U R Z/W/O/tMA &w? mrÞú fAham? ÆVISTARF AGÖTU 6776. Lárétt 1) Gamalmennis. 6) Óreiðu. 7) Stía. 9) Són. 11) Kyrrð. 12) 1500. 13) Óhreinka. 15) Hraði. 16) Rani. 18) Blíð. Lóðrétt 1) Æpti. 2) Togaði. 3) Röð. 4) Egg. 5) Póstpakki. 8) óiga. 10) Tóns. 14) Elska. 15) Máttur. 17) Tvíhljóði. Ráðning á gátu no. 6775 Lárétt I) Valmúar. 6) Álf. 7) Enn. 9) Ans. II) Te. 12) ÁL 13) Nit 15) Ælu. 16) Úir. 18) Minning. Lóðrétt 1) Víetnam. 2) Lán. 3) ML. 4) Úfa. 5) Rostung. 8) Nei. 10) Nál. 14) Tún. 15) Æri. 17) In. 1 aíUok ettir H. Kinck 1926. Þetta er fremur erfltt og oft er gott að hafa taflborð. Hvítui' leikui og vinnur. 1. Hc5-c7+, Hd8-d7. 2. Dcl-c5+. Ke7-d8. 3. Kg5-h6 og svartur er í leikþröng og tapar. Kvöld-, n»tur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik frá 11. tll 17. júnf er i Laugarnes apóteki og Arbæjar apótekl. Það apótek eem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aO kvöldl til kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknie- og lyfjaþjónushj eru gefnar I alma 10888. Neyöarvakt Tannlaknafálags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Sfmsvari 681041. Hifnarfjörður Hafnartjarðar apótek og Horóurbæjar apó- tek etu opin á viricum dögum fiá U. 9.00-18.30 og tl skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag U. 10.00-1200. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Sljömu apótek eru opin virica daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvökJ-, nætur- og helgidagavörsiu. A kvötdin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörstu, H U. 1200. A helgidögum er opið frá U. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. A öórum timum er lyfjafræóingur á bakvakl Upplýv ingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflivikur. Opió virka daga frá U. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga U. 1000-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá U. 8.00- 18.00. Lokað I hádegaiu mili U. 1230-14.00. Seffoaa: Setfoss apótek er opU tl U. 18.30. OpUerá laug- ardögum og sunnudögum U. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarins er opiö vika daga B U. 1030. A laugard. U. 1000-13.00 og sunnud. U. 13.00-14.00. Garóaiuer ApótekU er opió rúmheiga daga U. 900-18.30, en laugardaga U. 11.00-14.00. 11. Júnf 1993 kl. 10.57 Oplnb. vlðm.gengl Gsngi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar.... ...63,69 63,85 63,77 Stertlngspund ...97,33 97,57 97,45 Kanadadollar ...49,74 49,86 49,80 Dönsk kröna .10,231 10,257 10,244 Norsk króna ...9,246 9,271 9,259 Sænsk króna ...8,837 8,852 8,841 Finnskt mark .11,611 11,641 11,626 Franskur frankl .11,623 11,653 11,638 Belgfskur franki .1,9002 1,9050 1,9026 Svissneskur franki. ...43,61 43,71 43,66 Hollenskt gytllni ...34,88 34,96 34,92 Þýskt mark ...39,10 39,20 39,15 ftölsk Ifra 0,04280 0,04290 0,04285 Austurrískursch.... ...5,562 5,576 5,569 Portúg. escudo .0,4115 0,4125 0,4120 Spánskur pesetl..... .0,5090 0,5102 0,5096 Japansktyen .0,5982 0,5996 0,5989 Irekt pund ...95,44 95,68 95,56 SirsL dráttarr. ...90’37 90’59 90’48 ECU-Evrópumynt... ...76,43 76,63 76,53 Grísk drakma .0,2867 0,2875 0,2871

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.