Tíminn - 04.09.1993, Síða 12
12 Tíminn
Laugardagur 4. september 1993
KYNNING Á ÍTALSKA BOLTANUM... KYNNING Á ÍTALSKA BOLTANUM..
Argentínumaöurinn
og markamaskínan
Abel Balbo hefur
veriö seldur til
Róma og eru mikl-
ar vonir bundnar
vió hann þar.
an Panucci, kostaði Milan um 600
milljónir ísl. króna frá Genúa. Aless-
andro Orlando, 23 ára vinstri bak-
vörður, kom ffá Udinese, en mun
sennilega spila vinstra megin á miðj-
unni hjá Milan. Angelo Carbone snýr
aftur til liðsins eftir tveggja ára fjar-
veru í láni til Bari og Napoli og vam-
armaðurinn Rufo Emiliano Verga
snýr aftur eftir dvöl í Iáni hjá Fiorent-
ina og Venezia. Rúmeninn Florin
Raducioiu hefur verið fenginn að láni
frá Brescia í eitt ár og sömu sögu er að
segja af danska snillingnum Brian
Laudmp, sem sætti sig ekki við að
spila í 2. deild með Fiorentina. Þá
endurheimti Milan tvo leikmenn úr
Iáni, en ákvað síðan að lána þá áfram,
þar sem þeir áttu litla möguleika á að
komast í byrjunarliðið. Brasilíski
framherjinn Elber, sem hefur verið í
láni hjá Grasshoppers í Sviss, hélt
þangað aftur og innherjinn Christian
Lantignotti kom frá Cesena, en var
svo lánaður til nýliða Reggiana, þar
sem hann á mun meiri möguleika á
að fá að spila eitthvað í vetur.
Hollensku snillingarnir Ruud Gullit
og Frank Rijkaard eru horfnir á braut
frá Milan, Gullit til Sampdoria og
Rijkaard til Ajax. Hinn tryggi miðvall-
arleikmaður, Alberigo Evani, hefur
verið lánaður til Sampdoria endur-
gjaldslaust eftir 13 ára veru í aðalliði
AC Milan. Foggia hefur fengið tvo
leikmenn frá Milan í sumar, þá Gio-
vanni Stroppa sem var í láni hjá Lazio
síðasta tímabil og Max Cappelíini sem
var í láni hjá Como síðasta tímabil. Þá
hafa sex efnilegir leikmenn verið lán-
aðir til minni liða til að öðlast
reynslu: markvörðurinn Carlo Cudic-
ini, sem lék nokkra leiki í aðalliðinu á
síðasta tímabili, er farinn til Como,
varnarmaðurinn Martino TVaversa til
Bologna, framherjamir Giacomo Lor-
enzini og Davide Dionigi til Pisa og
Vicenza, markvörðurinn Francesco
Toldo til Fiorentina og vamarmaður-
inn Stefano Torrisi til Reggiana.
Sennilegt byrjunarlið: Rossi, Tass-
otti, Maldini, Albertini, Costacurta,
Baresi, Eranio, Boban, Papin, Sav-
icevic, Simone.
NAPOLI
Marcello Lippi hefur tekið við sem
þjálfari Napoli, en hann náði mjög
sem hann fékk lítið að spreyta sig og
fríherjinn Giovanni Bia kemur frá
Parma, sem á þó enn helming samn-
ings hans. Fabio Pecchia er efnilegur
vamartengiliður, sem fenginn er að
Iáni frá Parma, en þangað kom hann
fyrr í sumar frá Avellino. Roberto
Bordin er reyndur tengiliður, sem
kemur frá Atalanta, og Mario Mass-
imo Caruso lítill og léttleikandi leik-
stjómandi frá Modena. Tveir af efni-
legustu leikmönnum ftalíu, Eugenio
Corini og Renato Buso, komu frá Na-
poli, Corino að láni fyrir 66 milljónir
og samningur Busos var keyptur að
hálfu fyrir 130 milljónir. Nú í vikunni
var svo kantmaðurinn Paolo Di Canio
fenginn að láni frá Juventus.
Napoli hefiir þurft að selja nokkra af
sínum bestu mönnum vegna fjár-
hagsörðuleika og er þar helst að nefina
leikstjómandann Gianfranco Zola,
sem seldur var til Parma fyrir 350
milljónir, auk þess sem Napoli fékk
Bia og Pecchia frá Parma. Miðjumað-
urinn Massimo Crippa var einnig
seldur til Parma, markvörðurinn Gio-
vanni Galli til Tónno og brasilíski
framherjinn Careca, sem orðinn er 32
ára, var seldur til Kashima Antlers í
Japan. Angelo Carbone var í láni frá
AC Milan og snéri aftur þangað og
vamarmanninum Paolo Ziliani, sem
féll á lyfjaprófi á síðasta tímabili vegna
kókaínneyslu, var skilað aftur til
Brescia.
Sennilegt byijunarlið: Táglialatela,
Gambaro, Francini, Bordin, Bia, Nela,
Di Canio, Them, Buso, Corini, Polic-
ano.
PARMA
Lið núverandi Evrópumeistara bikar-
hafa, Parma, þykir líklegt til að blanda
sér í baráttuna um meistaratitilinn að
þessu sinni. Þjálfarinn, Nevio Scala,
byggir liðið að mestu upp á sömu
mönnum og á síðasta tímabili, auk
þess sem hann hefur fengið til liðsins
nokkra góða leikmenn. Markvörður-
inn Luca Bucci snýr aftur frá Reggi-
ana, þar sem hann var í láni, en hann
var valinn besti leikmaður 2. deildar á
síðasta tímabili. David Balleri er eitil-
harður bakvörður, sem kemur frá Co-
senza, og tveir efnilegir miðverðir,
Roberto Matagliati frá Solbiatese og
Diego Pellegrini frá Empoli, vom
. KYNNING Á ÍTALSKJ
Síðari hluti
fékk Parma einnig til sín þá Fabio
Pecchia frá Avellino og Giovanni Bia
frá Cosenza, en þeir koma báðir til
með að leika með Napoli í vetur.
Sennilegt byrjunarlið: Bucci, Ben-
arrivo, Di Chiara, Minotti, Apolloni,
Gmn, Crippa, Zoratto, Melli, Zola,
Brolin.
PIACENZA
Nýliðar Piacenza em eina liðið í 1.
deild sem ekki hefur útlendinga í her-
búðum sínum. Þjálfarinn, Luigi
Cagni, hefur ekki fengið mikið fjár-
magn til að kaupa nýja leikmenn í
sumar og byggir því að mestu lið sitt á
þeim leikmönnum sem komu félag-
inu upp í 1. deild. Hann borgaði þó
um 80 milljónir til AC Milan fyrir
þeirra helming af samningi Iiðanna
við markvörðinn Massimo Táibi og
rúmlega 50 milljónir fyrir framherj-
ann Marco Ferrante frá Napoli, sem
var í láni hjá Parma á síðasta tímabili.
Þá kom bakvörðurinn Cleto Polonia
frá Verona í skiptum fyrir tengiliðinn
Fabrizio Fioretti. Ekki var endumýj-
aður samningur við hinn 32 ára fram-
herja, Fulvio Simonini, en óvíst er
hvar eða hvort hann leikur knatt-
spymu í vetur.
Sennilegt byijunariið: Taibi, Chiti,
Carannante, Suppa, Maccoppi, Lucci,
Turrini, Brioschi, De Vitis, Moretti,
Piovani.
REGGIANA
Lið Reggiana kom mjög á óvart er
það sigraði í 2. deild á síðasta tímabili,
enda liðið byggt upp á mjög ódýmm
leikmönnum. Nú ætla þeir sér stóra
hluti í 1. deildinni og hafa fengið til
sín ellefu nýja leikmenn til að styrkja
liðið. Markvörðurinn Claudio Táffarel
var fenginn að láni frá Parma ásamt
vamarmanninum Gianluca Franc-
hini. Einnig hefur Iiðið fengið að láni
þá Luigi Sartor, 18 ára vamarmann
frá Juventus, Stefano Torrisi, miðvörð
frá AC Milan sem keypti hann frá Ra-
venna fyrr í sumar, og leikstjómand-
ann Christian Lantignotti, einnig frá
AC Milan. Fyrrverandi landsliðsbak-
vörður Ítalíu, Luigi De Agostini, var
keyptur frá Inter, sænski framherjinn
Johnny Ekström kom ódýrt frá IFK
SÆVAR
HREIÐARSSON
SKRIFAR
UM ÍTALSKA
BOLTANN
Piacensa eina
liðið 11. deild án
útlendinga
Meistarar Milan mæta með talsvert breytt lið í vetur og virðist vera dá-
lítið breyttur hugsunarháttur þar á bæ. Má meðal annars nefna að þeir
hafa lækkað bónusa frá því í fyrra. Fastlega má búast við að Evrópu-
meistarar Parma verði í baráttunni í vetur og athygli vekur að aðeins
eitt lið í deildinni er án útlendinga. Hér birtist síðari hluti kynningar á
liðunum í 1. deild ítalska boltans og þar má finna lið eins og AC Milan,
Napoli, Parma og fleiri lið.
ACMILAN
Meistarar AC Milan em ákveðnir í að
halda titlinum og hafa fengið til sfn
marga leikmenn til að auka sam-
keppnina um stöður í liðinu. Besti
markvörður deildarinnar síðasta
tímabil að flestra mati, Mario Ielpo,
var keyptur frá Cagliari og hinn eftii-
legi og fjölhæfi vamarmaður, Christi-
góðum árangri með lið Atalanta á síð-
asta tímabili. Miklar breytingar em á
liðinu frá síðustu vertíð og má segja
aðskipthafi veriðum lið. Imarkiðer
kominn Giuseppe Taglialatela, sem
var í láni hjá Bari, og varamaður hans
verður Raffaele Di Fusco, sem hefur
verið varamarkvörður Tórínó undan-
farin ár. Bakvörðurinn Enzo Gambaro
var fenginn að láni frá AC Milan þar
fengnir til að auka breiddina í vöm-
inni. Stærstu kaup liðsins í sumar
vom á sóknartengiliðnum Gianfranco
Zola frá Napoli fyrir um 440 milljónir,
en auk hans nældi Parma í félaga
hans á miðju Napoliliðsins, Massimo
Crippa, og tengiliðinn Giovanni
Sorce, sem snéri aftur eftir ársdvöl í
láni hjá Messina.
Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn
Claudio Táffarel hefur verið lánaður
til Reggiana til að fylla í skarð Luca
Buccis og vamarmaðurinn Gianluca
Franchini fór einnig til nýliðanna.
Tengiliðurinn hárprúði, Marco Osio,
fór til Tóríno, Ivo Pulga til Vicenza og
framherjinn Marco Ferrante, sem var
í láni frá Napoli, fór til Piacenza. Þá
Gautaborg og með honum í fremstu
víglínu verður Michele Padovano,
sem kom frá Genúa. Massimiliano Es-
posito frá Catanzaro og Tarcisio Cata-
nese frá Cosenza vom fengnir til að
auka samkeppnina um stöður á miðj-
unni og markvörðurinn Alessandro
Cesaretti kemur aftur eftir að hafa
verið í láni hjá Chieve.
Reggiana hefur misst þrjá af sfnum
bestu mönnum í sumar: markvörður-
inn Luca Bucci snéri aftur til Parma,
bakvörðurinn Gianluca Francesconi
var seldur til Juventus á um 500 millj-
ónir og miðvörðurinn Max Carrado
snéri aftur til Genúa. Þá yfirgáfu þeir
Loris Dominissini (til Pistoiese),
Nunzio Falco (til Pro Sesto) og Marco