Tíminn - 11.09.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.09.1993, Blaðsíða 1
Frétta-Tíminn...Frétta-síminn...68-76-48...Frétta-Tfminn...Frétta<síminn...68-76-48...Frétta-Tíminn...Frétta-síminn...68"76-48. Laugardagur 11. september 1993 171.tbl.77. árg. VERÐí LAUSASÖLU KR. 125.- Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segist efast um að úrskurður forsætisráðherra standist lög: Uni því ekki að vald sé flutt milli ráðuneyta“ Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segist efast um að úr- skurðurforsætisráðherra um að landbúnaðarráðherra farí með for- ræði varðandi innflutning á landbúnaðarvörum sé lögmætur. Hann segist telja ótvirætt að með úrskurðinum hafi vald veríð fært frá viðskiptaráðuneyti til landbúnaðarráðuneytis. Jón Baldvin segir að það sé alveg Ijóst að Alþýðuflokkurínn muni ekki una því að vald sé flutt á milli ráðuneyta með þessum hætti. Þetta segir Jón Baldvin í helgar- viðtali við Tímann. í viðtalinu segir Jón Baldvin að það sé alveg skýrt í lögum að innflutningur á unnum kjötvörum sé heimill. Hann viðurkennir að búvörulög og lög um dýrasjúkdóma tak- marki innflutning á búvörum en þessi lög banni ekki innflutning á unnum búvörum. Grundvall- arreglan, sem staðfest var með breytingum á innflutningslög- um 1992, sé að allur innflutn- ingur sé frjáls nema önnur lög kveði á um annað. Jón Baldvin spyr þá þingmenn sem segjast hafa stutt frumvarpið um inn- flutning í ógáti hvort þeir séu ekki læsir. Jón Baldvin segist treysta því að innflytjendur muni leita réttar síns til dómstóla í þessu máli. -EÓ Sjá viðtal við utanríkisráðherra á blaðsíðu 6-7. Hvor er sterkari, Davfð eða Jón? Davíð hefur nú, að þvf er Jón Bald- vin segir, tekið vald frá vlðsklpta- ráðherra. Jón Baldvin segir alveg Ijóst að Alþýðuflokkurinn munl ekki una þvf. Tímamynd Aml Bjama Stjómvöld og bændur togast á um hvernig eigi að reikna út greiðslumark á næsta verðlagsári: Greiðslumark lækkað um a.m.k. 350 tonn Líklegt er talið að greiðslumark í sauðfjárframleiðslu verði lækkað um a.m.k. 350 tonn á næsta verðlagsári. Framleiðsluráð hefur lagt til að greiðslumark verði ákveðið 7.800 tonn, en greiðslumark á þessu árí er 8.150 tonn. í fjármála- og landbúnaðarráðuneytinu liggja fyrír útreikningar sem gera ráð fyrír allt að 7.300 tonna greiðslumarki. Landbúnaðarráðherra mun taka ákvörðun í málinu eftir helgina. í búvörusamningnum er að finna birgða við Iok verðlagsárs og sölu formúlu sem kveður á um hvemig síðustu mánuði ársins. Það sem eigi að reikna út greiðslumark fyr- flækir þennan útreikning er hin ir nýtt verðlagsár. Táka á tillit til mikla útsala á lambakjöti sem rík- Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra stóð ekki að samþykkt fjárlagafrumvarpsins á ríkisstjórnarfundi í gær: Jóhanna gekk út af ríkisstjórnarfundi Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra gekk út af ríkissijórnarfundi í gær þegar ríkisstjórnin fjallaði um tillögu hennar um húsaleigubætur. Á fundinum var flárlagafrumvarpið samþykkt, en Jóhanna stóð ekki að samjjykktinni. Staða Jóhönnu innan ríkisstjómarinnar er óviss eftir þessa hörðn deilu. Þingflokkur Alþýðuflokksins sam- þykkti í vikunni að styðja tillögu Jó- hönnu um húsaleigubætur. Tillaga flokksins var að húsaleigubætur yrðu fjármagnaðar með spamaði í húsnæð- iskerfinu. Tveimur þingmönnum flokksins var falið að semja um þetta við Sjálfstæðisflokkinn. Þingmenn- imir ræddu um þetta mál við Davíð Oddsson forsætisráðherra fyrir ríkis- stjómarfundinn í gær og töldu þeir sig hafa náð samkomulagi um málið. A fundinum í gær mætti málið hins veg- ar harðri andstöðu Friðriks Sophus- sonar fjármálaráðherra. Til mjög harðra orðaskipta kom milli hans og Jóhönnu sem endaði með því að Jó- hanna gekk af fundi. Friðrik krafðist þess að húsaleigubætur yrðu fjár- magnaðar með niðurskurði innan fé- lagslega húsnæðiskerfisins og var það samþykkt eftir að Jóhanna hafði geng- ið af fimdinum. Jóhanna hefur varið félagslega húsnæðiskerfið af hörku á liðnum árum og hún mun vera ófáan- leg til að skera þar niður til að ná fram húsaleigubótum. -EÓ ið efndi til í ágúst í fyrra. Þá seld- ust á einum mánuði 1.600 tonn af kindakjöti, en það er svipað og selst á þremur mánuðum við venjulegar aðstæður. Þessi mikla sala leiddi til þess að mun minna seldist af lambakjöti framan af síð- asta verðlagsári. Það sem togast er á um milli bænda og stjómvalda er að hvað miklu leyti á að taka tillit til kjötútsölunnar í fyrra þegar greiðslumark fyrir næsta ár verður ákveðið. Framleiðsluráð hefur fjallað um málið og það leggur til að greiðslumarkið verði ákveðið 7.800 tonn, sem er 350 tonnum minna en á þessu verðlagsári. Embættismenn í fjármála- og landbúnaðarráðuneyti hafa einnig reiknað greiðslumark út frá mis- munandi forsendum. Út úr þess- um útreikningum hafa komið 7.300 tonn, 7.600 tonn og 7.650 tonn. Það verður síðan landbúnað- arráðherra að taka endanlega ákvörðun í málinu og hún verður að liggja fyrir í síðasta lagi 15. september næstkomandi. Nú em til í landinu um 1.200 tonn af kindakjöti. Þó að þetta sé allmikið magn er það mun minna en stundum áður. Ekki em mörg ár síðan til vom í landinu um 3.000 tonn af lambakjöti við upp- haf sláturtíðar. í síðasta mánuði var verð á lambakjöti lækkað til að auka söl- una. Rúmlega 1.000 tonn af kjöti seldust sem þykir gott. -EÓ Verðmæti vöruútflutnings minnkaði um 3% milli ára og um 10% á tveim árum: Innflutningur 11% minni en í fyrra Innfiutningur heldur enn ál'ram að minni en fyrstu sjö mánuði síðasta dragast saman. Þannig var inn- árs. flutningur í júlí rúmlega 20% Innflutningur hefur þá minnkað f minni að raunvirði en í sama mán- kringum fímmtung (20%) á tveím uði í fyrra. Mestur varð samdrátt- árum, eða meira en tíu milljarða urinn i innflutningi fjárfestingar- króna. Því fyrstu sjö mánuðina vara, til stóriðju og á olíu, en al- 1991 var vöruinnflutningurinn mennur innflutningur var 14% rúmlega 54 miiljarðar króna. Hann minni en fyrir ári. Verðmæti út- haföi sföan minnkað niður f rúma flutnings var hins vegar heldur 47 milljarða f fyrra og enn niður í (tæplega 2%) meíra nú í júli en í aðeins um 44 milljarða f ár, sem áð- fyrra. ur segir — þrátt fyrir að meðalverö Fyrstu sjö mánuði ársins erverð- erlends gjaldeyris sé nú nærri 6% mæti vöruútflutnings (52 milljarð- hærra en fyrstu sjö mánuði síðasta ar) um 3% minna en á sama tíma- árs. Innflutningur hefur því bili i fyrra. minnkað ennþá meira að raungildi Innflutningur hefur á sama tíma (22-23%) á þessu tveggja ára tíma- minnkað miklu meira. Fyrstu sjö bili. Af þessum „sparnaði“ lands- mánuði ársins voru fluttar inn vör- manna leiðir, að vöruskiptajöfnuð- ur fyrir rúma 44 milljarða króna, urinn (fob/fob) var jákvæður um sem er rúmlega 11% samdráttur 7,6 milljarða króna fyrstu sjö mán- milti ára, reiknað á sama gengi, uði ársins, borið saman við 3,3 Þessi samdráttur kemur fram á öll- milljarða á sama tíma f fyrra og að- um helstu liðum. Almennur inn- eins 0,4 milljarða í júlílok árið flutningur er nú rúmlega 10% 1991. -HEI Stórviðburður í sjávarútvegi við Norður-Atlants- haf í fjórða sinn í Reykjavík. Blaðauki um ís- lensku sjávarútvegssýninguna í Laugardal sem hefst nk. miðvikudag: Nýjasta tækni við veiðar og vinnslu ð Blaðsíður 11-22 * J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.