Tíminn - 11.09.1993, Blaðsíða 30
30 Tíminn
Laugardagur H. september 1993
Strútur og EiríksjökuU, 1948.
Vatnslitamyndir í Safni Ásgríms Jónssonar
Opnuð hefur verið sýning á vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar í safni hans við Berg-
staðastræti. Á heimili Ásgríms eru myndir sem hann málaði fyrstu árin eftir að hann
settist að hér heima árið 1909, m.a. á ferðum sfnum í Skaftafellssýslum árið 1912. í
vinnustofunni eru hinar stóru myndir hans frá 5. áratugnum.
í sumar var gefið út veggspjald eftir einni af vatnslitamyndum Ásgríms úr Húsafells-
skógi, „Strútur og Eiríksjökull“ frá 1948, og er það til sölu í safninu.
í vetur verður safnið opið á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30-16. Lokað í des-
ember og janúar.
Líf og fjðr í Kænunni
í HafnarfirAi
í dag, laugardag, kl. 11-16 verður starf-
ræktur flóamarkaður í tjaldi við veit-
ingahúsið Kænuna í Hafnarfirði. Þar
gefst fólki kostur á að selja notað og nýtt
Verði á básum verður stillt í hóf. Áhuga-
sömum seljendum er bent á að hafa sam-
band í síma 651550.
í sama tjaldi hefur Kænumarkaðurinn
verið starfræktur á hverjum sunnudegi
síðan í maí, við mjög góðar undirtektir. Á
Kænumarkaðnum fsst fjölbreytt úrval
af nýjum fiski frá trillukörlum, fisksöl-
um og öðrum fiskframleiðendum á mjög
hagstæðu verði. Einnig eru seldir góm-
sætir hafnfirskir ostar, blóm, nýjar kart-
öflur, kökur og margt fleira.
í kvöld, laugardag, verður síðan dúndr-
andi réttarball í Kænunni f tengslum við
réttardag sem verður haldinn f bænum.
Þar mun Capri tríó leika gömlu dansana
og hefst fjörið kl. 22 og stendur til kl. 03.
Gestir eiga kost á að gæða sér á kjam-
mikilli réttardagskjötsúpu milli dansa
eða rölta út fyrir og teyga að sér ilmandi
sjávarloftið við smábátahöfnina.
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágrenni
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfis-
götu 105, kl. 10. Farið verður í Sand-
gerði með leiðsögumanni. Veitingar í há-
deginu.
Sunnudag: Bridskeppni, tvímenningur,
kl. 13 í austursal. Félagsvist kl. 14 í vest-
ursal. Dansað í Goðheimum kl. 20.
Mánudag: Opið hús í Risinu kl. 13-17.
Lögfræðingurinn er til viðtals á þriðju-
dögum. Panta þarf tíma í s. 28812.
Fríkirkjan í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14 f Friðrikskapellu á
athafhasvæði Vals við Hlíðarenda. Org-
anisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson.
Markaður og kaffisala
fyrir kristniboðið
í dag, laugardag, verður haldinn græn-
metismarkaður f húsi KFUM og KFUK
við Holtaveg (gegnt Langholtsskóla).
Markaðurinn hefst kl. 14 og rennur
ágóðinn til kristniboðsstarfsins f Eþíópfu
og Kenýu.
Það eru nokkrar konur í hópi kristni-
boðsvina sem standa fyrir markaðnum.
Þama verður seldur ýmiss konar jarðar-
gróði, eftir því hvað konunum tekst að
útvega á söluborðin, en þær eru háðar
því hversu kristniboðsvinir og aðrir vel-
unnarar vilja gefa af uppskem sumars-
ins.
Þá efnir Kristniboðsfélag karla til kaffi-
sölu á morgun, sunnudag, í Kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 58, efstu hæð.
Þeir, sem vildu gefa þeim kökur, em
beðnir að koma með þær í Kristniboðs-
salinn eftir kl. 11 á sunnudag. Kaffisalan
verður opin kl. 14.30 til 18. Ágóðinn
rennur til kristniboðsstarfsins.
Félagsstarf SÁÁ að
hefjast í ÚHaldanum
í dag, laugardaginn 11. sept., hefst fé-
lagsstarf vetrarins hjá SÁÁ. Féiagsstaríið
fer fram í Úlfaldanum við Ármúla 17a.
Þar hefur SÁÁ stórt húsnæði á leigu yfir
veturinn, enda er mjög fjölbreytt félags-
líf sem SÁÁ-félagar og aðstandendur
þeirra stunda af kappi.
Af föstum liðum í félagslífinu má nefna
laugardagstafl, félagsvist, dansleiki og
opið hús á laugardögum. Á sunnudögum
fer fram danskennsla, á mánudögum er
spilað bridge, á miðvikudögum er kvöld
unga fólksins, á fimmtudögum em
óvæntar uppákomur og á föstudögum
skemmtanir af ýmsu tagi. Til viðbótar
þessum föstu liðum em á dagskrá tilfall-
andi uppákomur.
í tengslum við Úlfaldann er rekin kaffi-
stofan Mýflugan, sem opin er öll kvöld
vikunnar og frá hádegi á laugardögum.
Rekstrarstjóri Úlfaldans er Baldvin
Jónsson.
85 ára afmæli
Á morgun, 12. september, er 85 ára Una
Jóhannesdóttir frá Gaul, Stekkjarholti
20, Akranesi. Hún fæddist að Slitvinda-
stöðum í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Una
verður að heiman á afmælisdaginn.
Flóamarkaður
Kattavinafélagsins
Kattavinafélag íslands heldur flóamark-
að í Kattholti laugardag og sunnudag,
11. og 12. sepL, kl. 14-17. Allur ágóði
rennur til óskilakattanna í Kattholti.
Námstefna um landvernd
Þann 15. september nk. mun Endur-
menntunarstofnun Háskólans í sam-
starfi við Landgræðslu ríkisins standa að
námstefnu um það hvemig hagsmuna-
aðilar geti tekið aukna ábyrgð á land-
vemdarstarfi.
Námskeiðið er ætlað öllum er áhuga
hafa eða starfa að náttúruvemd og land-
nýtingu, s.s. landbúnaði og skógrækt
Markmið þess er að vekja skilning á
nauðsyn þess að samtengja vemdun og
nýtingu — stytta bilið milli landnotenda
og vemdunaraðila — efla hlutverk land-
notenda í fræðslu; vemdun, rannsókn-
um, ráðgjöf og skipulagi.
Leiðbeinandinn, sem hér er staddur á
vegum Landgræðslu ríkisins, er C.
Andrew Campbell frá Ástralfu. Hann er
skógræktar- og landbúnaðarfræðingur
og er einn af helstu leiðtogum „land-
vemdarbyltingarinnar miklu" (The
Australian Landcare Program) ÍÁstralíu,
sem hefur á undanfömum árum leitt til
gífurlegra breytinga á landnýtingar- og
náttúruvemdarmálum þar í landi. Þátt-
tökugjald er 6.000 kr. og fer skráning
þátttakenda fram hjá Endurmenntunar-
stofnun í síma 694923.
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Sfðumúla 39 -108 Reykjavík • Sfml 678500 - Fax 686270
Sjúkraliði óskast
í 50% starf í aðstoð við böðun.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í félags- og þjónustu-
miðstöðinni í Norðurbrún, sími 68 69 69.
Vegna mistaka þá barst ekki framhald af Hvell Geira og því birtist sagan ekki
næstu daga. Þessu verður vonandi kippt fljótt í liðinn og biður Tíminn
áhangendur Hvell Geira afsökunar á þessu.
KUBBUR
6538.
Lárétt
1) Mannsnafn. 5) Fiskur. 7) Drykkur.
9) Geð. 11) Lim. 13) Fæða. 14)
Eymd. 16) Danmörk. 17) Rólegra.
19) Ritar í bók.
Lóðrétt
1) Líflát. 2) Á heima. 3) Hross. 4)
Skafa. 6) Stilltar. 8) Bókstafur. 10)
Æviárum. 12) 250 grömm. 15) Eldi-
viður. 18) Sigla.
Ráðning á gátu no. 6537
Lárétt
1) Blakka. 5) Tól. 7) Tá. 9) Lævi. 11)
Una. 13) Rak. 14) Kamb. 16) Ra. 17)
Mikið. 19) Vaskri.
Lóðrétt
1) Bitull. 2) At. 3) Kól. 4) Klær. 6)
Bikaði. 8) Ána. 10) Varir. 12) Amma.
15) Bis. 18) KK.
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. september 1993. MánaöargreiösJur
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. september 1993. Máoaðargreiðstur
EHi/ötoffcullfeyrír (grurmlffeyrir)........ 12.329
1/2 hjónallfeyrir............................11.096
FuB tekjutrygging ellillfeyiisþega...........22.684
Fuí tekjubýgging örorliulífeyrisþega.........23.320
HeimHisuppbót............................... 7.711
Sérstök heimilisuppból........................5.304
Bamalffeyrir v/1 bams...................... 10.300
Meðlag v/1 bams .............................10.300
Mæðralaun/leðrBlaun v/1 bams................1.000
Mæðralaun/Feðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/Feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Eklqubætur/ekkilsbætur 6 mánaða................15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjullfeyrir..........................12329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448
FeBðingarstyrkur.............................25.090
Vasapeningar visbnanna...................... 10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingarrlagpeningar................1.052.00
Sjúkradagpeningar einslaklings................52620
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæn ...142.80
Slysadagpeningar elnstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ....142.80
Tekjutryggingarauki var greiddur I júll og ágúst englnn
auki grelöíst I september. Tekjutrygging, heimilisuppbót
og sérstök heimilisuppbót eni þvi lægri nú.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavik frá 10. til 16. sepL er I Ingólfs apóteki
og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 2200 að kvöidi
til kt. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja-
þjónustu oru gofnar f sima 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stóihátiðum. Slmsvari 681041.
Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðuibæjar apð-
tek eni opin á viikum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og til stdpbs
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag U.
10.00-1200. Uppfýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin
virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna
vikuna hvort að sinna kvökh nætur- og helgidagavórsiu. Á
kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vötslu, ti kl.
19.00. A helgidöguin er oplð frá U. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. A óömm timum er lytjafiæðingur á bakvakl Uppiýs-
ingar em gefnar I slma 22445.
Apðtek Keflavíkur: Oplð virka daga frá U. 9.00-19.00.
Laugaid., heigldaga og almenna frídaga U. 10.00-1200.
Apitek Vestmannaoyja: Opið virka daga frá U. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu mlli U. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö bl U. 18.30. Opið er á laug-
aidögum og sunnudögum U. 10.00-1200.
Aknnes: Apótek bæjarins er opð vika daga tH U. 18.30. A
laugaid. H. 10.00-13.00 og sunnud. U. 13.00-14.00.
Garðabar. Apótekið er opið rúmhelga daga U. 9.00-18.30,
en laugardaga U. 11.00-14.00.
Oplnb. viðm.gengi Gengl
Kaup Sala skr.fundar
Bandatfkjadollar... ....68,85 69,01 68,93
Sterlingspund ..106,33 106,57 106,45
Kanadadollar ....52,38 52,50 52,44
Dönsk króna ..10,355 10,379 10,367
Norsk króna ....9,795 9,817 9,806
Sænsk króna ....8,713 8,733 8,723
Finnskt mark ..12,063 12,091 12,077
Franskur franki ..12,180 12,208 12,194
Belglskur frankl.... ..1,9948 1,9992 1,9970
Svissneskur frankl ....48,90 49,02 48,96
Hollenskt gyllinl.... ....38,13 38,21 38,17
Þýskt mark ....42,82 42,92 42,87
ftölsk lira 0,04440 0,04450 0,04445
Austurrfskur sch... ....6,093 6,107 6,100
Portúg. escudo ..0,4184 0,4194 0,4189
Spánskur peseti.... ..0,5328 0,5340 0,5334
Japansktyen ..0,6456 0,6470 0,6463
Irakt pund ....99,44 99,66 99,55
Sérst dráttarr. ....97,69 97,91 97,80
ECU-Evrópumynt.. ....81,08 81,26 81,17
Grisk Drakma ..0,2969 0,2975 0,2972