Tíminn - 18.09.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.09.1993, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. september 1993 Tíminn 3 Ríkið á tvo ráðherrajeppa sem lítið eöa ekkert eru notaðir Guðmundur Árni kominn á jeppa Eftir ráðherraskiptin í sumar situr ríkið uppi með einn verkefnalaus- an ráðherrabíl. Jeppinn sem Jón Sigurðsson seðlabankastjóri ók á meðan hann var ráðherra er verk- efnalaus í umsjá viðskiptaráðu- neytisins því að núverandi við- skiptaráðherra, Sighvatur Björg- vinsson, ekur á eigin bfl. Eftirmað- ur Sighvats, Guðmundur Ámi Stefánsson heilbrigðisráðherra, keypti sér bfl f sumar. Bfllinn sem Guðmundur Ámi keypti er jeppi árgerð 1991 af gerð- inni Mitsubishi Pajero. Bfliinn var keyptur af Glóbus hf. 20. júlí í sumar. Tímanum er ókunnugt um verð bflsins. Samkvæmt reglugerð sem fjár- málaráðherra gaf út í desember 1991 geta ráðherrar annað hvort fengið bfl til afnota frá ríkinu eða keypt sér bfl sjálfir. Velji menn síð- ari kostinn sér ríkið um að greiða allan kostnað við rekstur bflsins og greiðir eiganda hans auk þess 20% fymingafé á ári, m.ö.o. viðkom- andi ráðherra fær bflinn greiddan frá ríkinu á fimm ámm. Þar sem bfllinn sem Guðmundur Ámi keypti er að verða tveggja ára gam- all fær hann bflinn ekki greiddan nema að 60% hluta með fyminga- fé. Auk jeppans sem Jón Sigurðsson notaði á ríkið annan jeppa sem fjármálaráðherra og forsætisráð- herra hafa til afríota, en báðir fengu sér nýja ráðherrabíla þegar þeir urðu ráðherrar. Tákmörkuð not hafa verið af þessum jeppa. Borgarráð samþykkir að láta endurskoða reglur um áletrun og staðsetningu skilta í Reykjavík: Sótt um að reisa skilti sem þegar hefur risið Stjómendur veitingastaðarins McDonalds hafa lagt inn umsögn til borgaryfirvalda í Reykjavík um leyfi til að reisa skilti við veitinga- staðinn. Skiltið hefur hins vegar þegar verið reist. Hæð skiltisins biýtur þær hefðir sem borgaryfir- völd hafa mótað um stærð og gerð skilta í borginni og einnig ný- gerða samþykkt bygginganefndar. Borgarráð samþykkti í vikunni að láta fara fram endurskoðun á reglum um stærð og gerð skilta í borginni. Bygginganefnd Reykjavíkur sam- þykkti á fundi sínum 9. september tillögu um breytingu á reglum um áletranir og staðsetningu skilta. Tillagan gerir ráð fyrir að áletranir á skiltum skuli vera á íslensku og að efsta brún skiltis megi ekki vera hærri en sjö metrar. Táka á þó tillit til hæðar húsa í nágrenninu, þó ekki til hækkunar. í greinargerð með tillögunni segir að fyrir báð- um þessum atriðum hafi verið að myndast hefð í túlkun embættis- manna á núverandi reglum. Tillagan fór fyrir borgarráð á þriðjudaginn. Þar var ákveðið að fresta málinu, en samþykkt að láta fara fram heildarendurskoðun á núverandi reglum um skilti í borginni. Reglurnar eru þriggja ára gamlar. um um ný skilti í borginni yrði frestað meðan endurskoðun á reglum um skilti stæði yfir. Þessi tillaga var felld á jöfnum atkvæð- um. Tveir sjálfstæðismenn studdu tillöguna og einn sat hjá. Kristín Á. Ólafsdóttir borgarfull- trúi sagðist vera ósátt við þessa niðurstöðu. Hún sagði að það væru mjög undarleg vinnubrögð ef farið yrði að setja upp ný skilti, sem hugsanlega væru í ósamræmi við fyrirliggjandi samþykkt bygg- inganefndar og þær hefðir sem mótast hefðu um afgreiðslu þess- ara mála hjá borginni, á meðan endurskoðun reglnanna stæði yfir. Kristín sagðist bíða eftir að sjá hvaða afgreiðslu umsókn McDon- alds fengi um leyfi til að reisa skilti við veitingastaðinn, en þetta skilti er þegar búið að reisa. Hún sagðist óttast að umsóknin yrði samþykkt meðan verið væri að endurskoða skiltareglumar. -EÓ Þetta skiltl er alltof hátt ef fara á eft- Ir reglum sem gllda um gerð skilta f Reykjavfk. Á borgarstjómarfundi í fyrradag lögðu fulltrúar Nýs vettvangs til að tillaga bygginganefndar frá 9. sept- ember yrði samþykkt. Það var fellt. Þá lögðu þeir til að öllum umsókn- Verður sjúklingum sem ekki borga og ekki hafa heilsu- kortið vísað frá? Hjúkrunarforstjóri Borgarspítaia: rcT ciriri cén %JBCi I CVmlml Eæl# K A /^CDA CT PAD uERAST Tíu milljarðar í utanferðir á fyrri helmingi ársins: Höfum eytt 15% meira í utanferðum en í fyrra íslendingar voru búnir að eyða rúm- lega átta milljörðum króna á ferða- lögum sínum erlendis á miðju ári. Þetta er 15% hærri upphæð en á sama tíma í fyrra. Sé upphæðinni deilt niður á þá tæplega 59 þúsund íslendinga sem komnir voru heim úr utanferðum í júnílok verður sú niðurstaðan að hver þeirra hafi eytt um 136.000 krónum að meðaltali, borið saman við 115.400 krónur á mann á sama tíma í fyrra, sam- kvæmt tölum Seðlabankans. Sé ráð fýrir því gert að íslendingar borgi álfka há fargjöld í utanferðum eins og útlendingar sem hingað koma hækkar ferðakostnaður land- ans um 2,1 milljarð, eða í 10,1 millj- arð alls á fyrri hluta ársins. Það þýð- ir um 171.500 kr. ferðakostnað að meðaltali á mann. Það vekur m.a. athygli, að meðal- Jóninn eyðir vel yfir tvöfalt meira erlendis en meðalútlendingurinn skilur eftir hérlendis. Áætluð eyðsla erlendra ferðamanna hér innan- lands var rúmlega 3,2 milljarðar á fyrri helmingi þessa árs, eða tæplega 55.000 kr. á mann að meðaltali. Far- gjaldatekjur af þessum hóp eru áætlaðar um 2.140 milljónir króna, sem samsvarar 36.200 kr. á mann að meðaltali. - HEI „Það get ég ekki ímyndað mér sjúklingum um þjónustu ef þeir og ég get ekki séð það gerast," geti ekki borgað segir Sigríðun segir Sigríður Snæbjörnsdóttir, „Ég get ekki séð það fyrir mér hjúkrunarforstjóri á Borgar- gerast hér á íslandi. Við vitum spítaia, um það hvort hart verði um það t.d. í Bandaríkjunum að gengið eftir greiðslu sjúklinga sjúklingar eru sendir yfir á rík- sem ekki hafa efni á innlögn á isreknu sjúkrahúsin séu þeir sjúkrahús en hafa ekki greitt ekki með allar tryggingar á sér. heilsukort heilbrigðisráðherra. Þá er kannski svigrúm tíl að Sigríður segir að yfirleitt þegar senda fólk annað. Hjá okkur er gjaldtaka á sjúklinga hafi komið ekkert um slíkt að ræða og ég til umræðu hafi það vafist fyrir get ekki fmyndað mér að við stjóm sjúkrahúsa hvernig að ættum eftir að upplifa þann ætti að standa. „Vissulega yrði dag,“ segir Sigríður. það erfitt en þetta hefur ekkert Hún segist hafa skilning á þvf verið rætt í alvöru," segir Sig- að það verði að afla fjár til að til ríður og telur að aukavinna að veita alla þá þjónustu sem myndi fylgja innheimtu og eft- kröfur eru gerðar um og ein- irliti. hverjar leiðir verði að þvf að Um það hvort hægt sé að neita finna. -HÞ HAUSTVERÐ Á BÚVÉLUM Eigum örfáar vélar af eftirtöldum tegundum, sem við seljum á hausttilboðsveröi. Ilflljll lllll! 4 :^i; ► Kverneland GREENLAND LAþ EBspin CfflflS 'iEon Hafíö samband viö sölumenn okkar, sem gefa allar nánarí upplýsingar: Ingvar i Helgason hf. vélasala Sævarhöföa 2, SÍMI 91-674000.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.