Tíminn - 18.09.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 18. september 1993
Tíminn 23
IMKEIKHÚSL' 1
IkvikmynpahúsI
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sfmi 11200
Smfðaveikstæölð:
Feröalok
eftir Steinunnl Jóhannesdóttur
Frumsýning I kvöld kl. 20.30. Uppselt
2. sýning á morgun Id. 20.30
Lýsing: BJöm Bergsveinn Guðmundsson
Leikmynd og búningar Grétar Reynisson
Tónlist Hróðmar Ingl Sigurbjömsson
Leikstjórn: Þórhallur Slgurðsson
Leikendun Halldóra Bjömsdóttir, Sig-
uröur Sigurjónsson, Amar Jónsson,
Edda Amljótsdóttir, Baltasar Kor-
mákur og Áml Tryggvason.
Stóra sviðið:
Kjaftagangur
eftir Nell Simon
Laugardaginn 25. september kl. 20.00
Sunnudaginn 26. september Id. 20.00
Sala aögangskorta
stendur yfir.
Verö kr. 6.560.- pr. sæti
Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 5.200 pr. sætl
Fmmsýningarkort kr. 13.100 pr. sætl
Ath. KYNNINGARBÆKLINGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS liggurframmi m.a. á
bensinstöðvum ESSO og OLlS
Miöasala Þjóðleikhússins verður opin alla
daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu
stendur. Einnig verður tekiö á móti pönt-
unum I slma 11200 frá kl. 10 virka daga.
Grelðslukortaþjónusta
Græna Ifnan 996160 —
Leikhúslfnan 991015.
Indóklna
Sýnd kf. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Slhrer
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15
Sýnd mánud. W. 5,9.15 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Rauði lampinn
Geysi falleg verölaunamynd.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15
Eldur á hlmni
Sýndld. 7
Bönnuð innan 12 ára.
Skuggar og þoka
Sýnd Id. 5 og 7.15
Sýnd mánud. kl. 7.15
Bönnuð innan 12 ára.
Jurassic Parfc
Vinsælasta mynd allra tlma.
Sýnd Id. 2.30, 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuöinnan 10ára
Ath! Atriði I myndinni geta valdiö ótta hjá
bömum upp að 12 ára aldri.
(Miöasalan opin frá kl. 16.30)
Vlð árbakkann
Sýnd kl. 9 og 11.15
Óslðlogt tllboð
Umtalaðasta mynd ársins sem
hvarvetna hefur hlotið metaðsókn.
Sýnd kl. 5
Slöustu sýningar
Bamasýningar - Miöaverö kr. 200
Skjaldbðkumar 1
Sýnd laugand. og sunnud. kl. 3
Bróðlr mlnn IJónshjarta
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3
Lukkulákl
Sýnd sunnud. kl. 3
le:
REYKJA)
september.
STÓRA SVIÐIÐ Kl_ 20:
Spanskflugan
eftir Amold og Bach
Frumsýning fcstud 17. sepl Uppselt
2 sýn. laugaiti. 18/9. Grá kort glda Uppselt
3. sýnisurrud. 19/9. Rauð kort gMa. Uppselt
4. sýn. limmlud. 23/9. Blá kort gida Örfá sæti laus
5. sýa föstud. 24/9. Gii kort gida Fáein sæli laus
6. sýn laugard. 25/9. Gran kort gida Fáeti sæli laus
Miðæalan er opri aBa daga frá M. 13-20 meðan á
kortasölu stendur. Auk þess er tekið á móti miðapönt-
unum I slma 680680 frá Id. 10-12 alla vika daga
GreLöslukortaþjónusta
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
mmuBommMooo
Áreltnl
Spennumynd sem tekur alla á taugum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö bömum innan 12 ára.
Ein mesta spennumynd allra tlma
Red Rock West
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Stórmynd sumarsins
Super Marlo Bros
Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11
Mhymlngurlnn
Umdeildasta mynd árains 1993
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Loftskeytamaðurlnn
Frábær gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
RAUTT LJOS
RAUTT LJOSJ
UMFERDAR
RÁÐ
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Sföumúla 39 -108 Reykjavík • Sfmi 678500 ■ Fax 686270
Sjúkraliði óskast
í 50% starf í aðstoð við böðun.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í félags- og þjónustu-
miðstöðinni í Norðurbrún, sími 68 69 60.
/
Gott og fljótlegt.
1 kg ýsuflök, roöflett
Brauðmylsna
1 dl brætt smjör/smjörlíki
Safi úr 1/2 sítrónu
1 tsk. sinnep
1 1/2 tsk. salt
1/4 tsk. pipar
Fiskflökin sett í smurt og raspi
stráð eldfast mót. Blandið saman
smjöri, sítrónusafa, sinnepi, salti
og pipar og hellið blöndunni yfir
fiskinn í mótinu. Látið álpappír yf-
ir og mótið sett í 225° heitan ofn
og haft þar í 30-40 mín. Berið
grænmetissalat og kartöflur með.
Eöiaíaía
Coður eftírréttur.
1 kg epli
1 dl vatn
Sykur
Ca. 25 gr smjör
Deig:
100 gr smjör
100 gr sykur
4 egg
100 gr hnetur
2 msk. hveití
Eplin eru skræld, kjarnar teknir
úr og skorin í smábita. Soðin að-
eins mjúk í vatninu. Bragðað til
með sykri og smjöri. Aðeins kælt
og látið í velsmurt eldfast mót.
Smjörið og sykurinn er hrært vel
saman, eggjarauðunum hrært
saman við einni í senn. Smátt söx-
uðum hnetunum ásamt hveitinu
bætt út í deigið. Eggjahvíturnar
stífþeyttar og þeim blandað var-
lega saman við deigið, sem svo er
sett yfir eplin í eldfasta mótið.
Bakað í ca. 45 mín. við 200°. Borin
fram volg eða köld með þeyttum
rjóma, sem eftirréttur eða með
kaffinu.
mín. áður en henni er hvolft úr
forminu. Leggið stykki yfir kök-
una á meðan hún er að kólna.
Rás'maiolíuj0
Ca. 30 stk.
50 gr ger
3 dl volg mjólk
125 gr smjör
2 msk. sykur
1/2 tsk. salt
100 gr rúsínur
100 gr súkkat
Ca. 500 gr hveiti
1 egg til að bera yfir bollurnar áð-
ur en þær eru bakaðar
Bræðið smjörið, blandið mjólk-
inni saman við (hafið ylvolgt, ca.
37°) og hellið yfir gerið í skálinni.
Bætið egginu, sykri, salti, rúsín-
um og súkkati út í. Hveitinu
hrært saman við, svo úr verði
mátulega þétt deig. Látið hefast í
60 mín. Deiginu skipt í 30 bita,
hnoðaðar bollur, settar á bökunar-
pappírsklædda plötu og látnar hef-
ast í 30 mín. Bollurnar smurðar
með hrærðu egginu og bakaðar í
15-20 mín. við 200-250°.
Fom&aía m/möndlam RæfyufiorrétÚuj0
100 gr möndlur
200 gr smjör
200 gr sykur
3 egg
2 tsk. vaniUusykur
300 gr hveití
2 tsk. lyftiduft
1 1/2 (U rjómi
Malið möndlumar í möndlukvöm.
Smjör og sykur hrært ljóst og létt
og eggjunum bætt út í einu í
senn, hrært vel á milli. Möndlum
og vanillusykri bætt út í. Blandið
hveiti og lyftidufti saman og hrær-
ið út í deigið, með rjómanum.
Smyrjið vel aflangt kökuform (ca.
1 1/2-2 dl) og setjið deigið þar í.
Bakið kökuna neðarlega í ofnin-
um við 170° í ca. 60 mín. Setjið
pappír yfir, svo kakan verði ekki
dökk. Pmfið með trétannstöngli
eða prjóni hvort kakan er bökuð.
Látið kökuna bíða í forminu í 5-10
Fyrir 4.
150 gr majones
3 msk. sýrður tjómi
Sítrónusafi
Sinnep
Edik
200 gr rækjur
Smávegis þunnar seUerísneiðar
2 epU
Blaðsalat
DiU
Borið fram með ristuðu brauði
Majonesið bragðað til með sýrða
rjómanum, sítrónusafanum, sinn-
epinu og edikinu. Eplabitar, rækj-
ur og sellerí blandað út í. Sett í
fjórar skálar og skreytt með rækj-
um, salatblaði og dilli. Borið fram
kalt með brauði og smjöri.
Hægt er að búa þetta til með
góðum fyrirvara og láta bíða í
kæliskáp.
VÉR
BROSUM
„Ég á eina stórkost-
lega mataruppskrift,"
sagði konan. „í hvert
sinn sem ég sting upp
á að hafa hana í kvöld-
matinn, býður maður-
inn minn mér út að
borða.“
Ógiftir karlmenn vita
meira um konur en
þeir giftu. Já, auðvit-
að, annars væru þeir
líka giftir.
„Læknir, hvað á ég að
gera? Maðurinn minn
er svo hræðilega kvef-
aður.“
Læknirinn: „Segðu
honum að drekka
mikið og hvfla sig oft
og lengi.“
„Ef þetta er ráðið, þá
skil ég bara ekki hvers
vegna hann varð
svona kvefaður.“
Hann elskaði hana
svo mikið að hann til-
bað jörðina sem faðir
hennar fann olíuna í.