Tíminn - 26.02.1994, Page 5
Laugardagur 26. febrúar 1994
Wmmm
5
Er baráttan vib
atvinnuleysið töpuð?
Jón Kristjánsson skrifar
Atvinnuleysib hérlendis fer vaxandi. í
janúar síðastlibnum jafngilda at-
vinnuleysisdagar því ab þab hafi ver-
ib 7,7% af mannafla eba ab 9515 manns
hafi verib atvinnulausir ab mebaltali í
mánubinum.
Þetta er mesta atvinnuleysi sem hefur ver-
ib skráb í einum mánubi, en til saman-
burbar má nefna ab í desember mældist
þab 6,3% og í nóvember 4,7%.
Sjómannaverkfallib í upphafi mánabarins
gæti hafa haft áhrif á þessar tölur til hækk-
unar, en þab breytir ekki þeirri stabreynd
ab atvinnuleysi er ab festa rætur á íslandi
og afleibingar þess byrjabar ab grafa um sig
í þjóbfélaginu.
Uggvænleg stabreynd
Þær atvinnuleysistölur, sem birtust fyrstu
viku þessa árs, eru uggvænlegar stabreynd-
ir, sem ættu ab valda stjómendum lands-
ins miklum áhyggjum. Tímabyndin upp-
sveifla í lobnufrystingu má ekki villa
mönnum sýn, þótt vissulega sé hún mikill
hvalreki og auki tekjur einstaklinga og
þjóðarbúsins. Langtímavandinn er fyrir
hendi og sú stabreynd ab atvinnuleysi hef-
ur aukist jafnt og þétt.
Jákvæbar hagstæröir — en ...
Tölur úr þjóðarbúskapnum sýna ab ekki er
með sanni hægt ab tala um harba kreppu
árib 1993. Sjávarvöruframleibsla hefur
aukist á árinu um 6%, og þrátt fyrir ab sjáv-
arafurbaverb í SDR hafi dregist saman um
13,6% hafa útflutningstekjumar í heild
ekki minnkað, en í raun aukist um 1%.
Innflutningur á árinu hefur dregist mun
meira saman, eba 8,6%, þannig ab vöru-
skiptajöfnuðurinn er hagstæbur og vib-
skiptajöfnubur sem hlutfall af þjóbarfram-
leibslu er hagstæbari.
Þetta er aubvitab jákvætt, en bak vib allar
þessar tölur stendur óhögguð ein uggvæn-
leg stabreynd. Atvinnuleysib eykst stöb-
ugt, og til þess má rekja áhrif á hagstærðir
svo sem ríkissjóbshalla og innflutning.
Halli á ríkissjóbi, sem beinlínis má rekja til
samdráttarins, nemur yfir fjórum milljörb-
um króna.
lönd Evrópubandalagsjns. Samanburbar-
fræðin sýnir uggvænlegar stabreyndir í
þessu efni. Árib 1991 höfbu um 50% þess
fólks, sem leitabi atvinnu í EB-ríkjunum,
verib atvinnulaust í 12 mánubi eba lengur,
á móti abeins 6% í Bandaríkjunum. Hættu-
merkin blasa vib, og þab er áríbandi ab
bregbast vib meb sannfærandi hætti.
Er atvinnuleysiö komiö
til aö vera?
Þessi spuming er brennandi og ef til vill
hefur ekki verib reynt sem skyldi ab kryfja
hana til mergjar í opin-
berri umræbu hérlend-
is. Af hálfu samtaka at-
vinnurekenda er lagt
mikib kapp á ab draga
ríkissjóbshallann fram í
dagsljósib sem mesta
bölvaldinn í efnahags-
málum. Ekki skal dreg-
ið úr því hér ab langvar-
andi ríkissjóbshalli sé
hættulegur efnahagslífinu. Hitt er þó stab-
reynd ab snöggur samdráttur í rekstri ríkis-
ins er síst til þess fallinn ab draga úr at-
vinnuleysinu í landinu. Á síðustu 10 árum
hefur þab verib svo hér eins og í Vestur-
Evrópu ab ný störf hafa í ríkum mæli orðib
til í opinberri þjónustu á meban í Japan og
Bandaríkjunum hafa ný störf orbib til að
stærri hluta í einkageiranum. Þetta er
hættumerki, sem vib Islendingar verbum
ab taka mib af.
Langtíma atvlnnuleysi
Sú spuming er áleitin hvort vib séum ab
sigla inn í sama farið í atvinnumálum og
Aö setja sér takmark
Þab er afar áríbandi fyrir stjómmálamenn
ab gleyma sér ekki yfir hagtölum um
minni innflutning og fjárfestingar, sem
em í raun önnur hlibin á atvinnuleysi og
samdrætti. Þab á að vera forgangsverkefni í
...... stjómmálum ab halda
atvinnustiginu uppi í
landinu. Atvinnuieysi,
sem mælist í tugum pró-
senta, er ógnvænlegt
fyrir stórþjóbir, en
óbærilegt fyrir smáþjób.
Ef slíkt atvinnuleysi
verbur til þess ab fólk sé
án vinnu ámm saman,
““ er komin hér allt önnur
þjóbfélagsgerð en verib hefur, þjóbfélag fá-
tæktar og misréttis.
Menn
og mál
efni
Hvaö er til ráöa?
Þjóbaraubur okkar íslendinga er í hafinu
umhverfis landib, landinu sjáifu, gögnum
þess og gæbum. Hann liggur einnig í fólk-
inu sem landib byggir. Þjóbarauburinn er
ekki síst í því fólginn ab þab er framfara-
hugur í fólki. Slíkan framfarahug má ekki
drepa nibur með svartsýni og samdráttar-
tali.
Þrátt fyrir þetta er viss hugarfarsbreyting
naubsynleg. Hver þjóðfélagsþegn verbur í
sinni daglegu breytni ab hafa þab í huga
hver áhrif hann getur haft á atvinnu lands-
manna. Þab er hægt mebal annars meb því
ab beina vibskiptum sínum til innlendra
abila. Ekki síst á þetta við um þá, sem rába
fyrir málum opinberra aðila og fyrirtækja.
Möguleikar íslensks atvinnulífs liggja
einnig í því að fullvinna íslenskt hráefni til
lands og sjávar. Forsenda fyrir því til fram-
búbar er í fyrsta lagi greibur abgangur ab
mörkubum og í öðru lagi að ástand um-
hverfismála sé slíkt ab þab sé grundvöllur
ab hágæbaframleibslu.
Sömu leikreglur
Þótt vibskiptafrelsi sé forsenda framþró-
unar í atvinnuvegunum, verba íslendingar
ab leika eftir sömu reglum og aðrir. Hug-
sjón Alþýbuflokksins um óbeislaban inn-
flutning niburgreiddra landbúnabarafurba
byggist ekki á þeirri hugsun. Hún byggist á
því ab íslenskur landbúnabur geti keppt
eftir allt öðrum leikreglum en nágranna-
löndin hafa, sem selja sína offramleibslu
stórlega niðurgreidda. Átökin í landbúnað-
armálunum þessa dagana eru um þessa
glæfralegu hugsun. Landbúnaburinn er ab
sigla inn í breytingarskeið meb abild ab al-
þjóbasamningum, en grundvöllurinn er ab
tryggt sé ab möguleikar séu nýttir til þess
ab jafna abstöðu innlendrar framleibslu.
Tapaöur leikur?
Islendingar hafa ekki enn tapab onust-
unni um atvinnumálin og hafa enn tæki-
færi til þess ab verjast langtímaatvinnu-
leysi, ef rétt er haldib á spilunum. Hins
vegar mun útlitib dökkna mjög í því efni,
ef landbúnaburinn hrynur í landinu. Þá
brestur ein stoð atvinnulífsins og abrar
geta fylgt á eftir.