Tíminn - 26.02.1994, Qupperneq 18

Tíminn - 26.02.1994, Qupperneq 18
18 Laugardagur 26. febrúar 1994 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir Laugardagur 26.febrúar 0HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Músik ab morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Úr segulbandasafninu: 10.00 Fréttir 10.03 Þingmál 10.25 í þá gömlu góöu 10.45 Ve&urfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Botn-súlur IS.IOTónlistarmenn á lý&veldisári 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Hádegisleikrit li&innar viku: 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19:35 Frá hljómleikahöllum heimsborga 24.00 Fréttir 00.10 Dustab af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Laugardagur 26. febrúar 08.25 Ólympíuleikamir í Lil- lehammer 09.45 Morgunsjónvarp bam- i anna 11.45 Póstverslun - auglýsingar 11.55 Ólympíuleikamir í LHIehammer 13.00 Söngvakeppnin hjá Hemma Gunn 14.15 Ólympíuleikamir í Lillehammer 14.55 Enska knattspyrnan 16.50 Ólympíuleikamir í Lillehammer 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn (9:13) 18.25 Ólympíuleikamir í Lillehammer 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandver&ir (7:21) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (6:22) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, b'su og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þý&andi: Ólafur B. Gu&nason. 21.15 Geimflugib (íhe Flight of the Navigator) Banda- rísk bíómynd frá 1986. Þetta er æv- intýramynd um 12 ára sná&a sem er numinn á brott af geimverum og er jafngamall þegar hann snýr aftur til jarbar 8 árum si&ar. Leikstjóri: Randal Kleiser. A&alhlutverk: joey Craner, Veronica Cartwright og Cliff de Young. Þý&andi: Yrr Bertelsdóttir. 22.50 Ólympíuleikamir í Ljllehammer Hátí&arsýning keppenda. 23.50 Hús dómarans (Maigret et la maison du juge) Frönsk sakamálamynd byggb á sögu eftir Georges Simenon um hinn slynga lögreglufulltrúa Jules Maigret. í þetta sinn er Maigret kalla&ur til starfa á ey&ilegum sta& vi& sjávarsíb- una eftir a& gömul kona segist hafa sé& lík í húsi dómarans. A&alhlutverk: Bruno Cremer. Þý&andi: Ólöf Péturs- dóttir. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 26. febrúar 09:00 Me&Afa 10:30 Skot og mark 10:55 Hvítiúlfur 11:20 Brakúla greifi 11:45 Ferb án fyrirheits 12:10 Likamsrækt 12:25 NBA tilþrif 13:00 Evrópski vinsældalistinn 13:55 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 14:05 Henry Fonda 15:00 3-BÍO 16:30 NBA tilþrif 17:00 Hótel Marlin Bay 18:00 Popp og kók 18:55 Falleg hú& og frískleg 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (BeadleVs About) Gamansamur breskur myndaflokkur me& há&fuglinum |eremy Beadle. (10:12) 20:35 Imbakassinn Grínrænn spéþáttur me& dægurivafi. Umsjón: Gysbræ&ur. Stöö 2 1994. 21:00 Á norbursló&um (Northem Exposure) Vanda&ur og skemmtilegur framhaldsmyndaflokkur. (15:25) 21:50 í klóm amarins (Shining Through) Myndin gerist á þeim tíma er Hitler var a& leggja Evr- ópu undir sig og segir frá Lindu Voss sem er einkaritari hjá lögfræ&ingnum Ed Leland. Hún hefur lúmskan grun um abyfirmabur hennar fari annab slagib í njósnafer&ir til Evrópu og eftir ab Bandarikjamenn dragast inn í heimsstyrjöldina kemur í Ijós a& Ed er mjög háttsettur innan leyniþjónustunnar. Linda er af býskum ættum og þegar lykilma&ur bandarísku leyniþjónustunnar í Beriín fellur, tekst henni a& sannfæra Ed um a& hún sé manneskjan sem geti hvab best fyllt upp I skarbib. Hörkuspennandi rómantísk strí&smynd me& afbrag&sleikurum. A&alhlutverk: Michael Douglas, Melanie Griffith, Liam Neeson, joely Richardson og John Gielgud. Leikstjóri: David Seltzer. 1992. Bönnub börnum. 23:55 Tveir á toppnum 3 (Leathal Weapon III) Tvíeykib Martin Riggs og Roger Murtaugh er komib á ícreik og þeim kumpánum bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. Roger hefur hugsaö sér a& setjast í helgan stein og hætta þessu stórhættulega stre&i meö félaga sínum. En þá fer allt í bál og brand og hann hreinlega verbur a& hjálpa félaga sínum a& klófesta fyrrverandi lögreglumann sem hefur gengib til li&s vib fantana á götunni. Og smá- bófinn Leo Getz er aubvitab aldrei langt undan því síst af öllu vill hann missa af ævintýrum uppáhaldslög- gæslumanna sinna. Hágæ&a hasar- mynd me& grínívafi. A&alhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, joe Pesci og Rene Russo. Leikstjóri: Richard Donner. 1992. Stranglepa bönnub bömum. 01:50 Ómakleg málagjöld (Let Him Have It) Sérstaklega vel leikin og grípandi bresk kvikmynd sem byggb er á sönnum atbur&um. Myndin gerist á eftirstrí&sárunum í Bretlandi og segir sögu Derek Bentley, sextán ára unglings, sem er dálítiö á eftir jafnöldrum sínum í þroska og er dreginn inn í veröld glæpa og ofbeldisverka. Derek er ákær&ur fyrir a& hafa myrt lögreglu- þjón meö köldu bló&i og á erfitt meö a& bera hönd yfir höfub sér. A&alhlutverk: Chris Ecdeston, Paul Reynolds, Tom Courtenay, Tom Bell, Clare Holman, Mark McGann og Eileen Atkins. Leikstjóri: Peter Medak. 1991. Stranglega bönnuö bömum. 03:40 Laun lostans (Deadly Desire) Frank Decker rekur ásamt félaga sfnum fyrirtæki sem sér- hapfir sig í öryggisgæslu. Fyrirtækib gengur vel óg félagarnir eru í þann mund ab ganga frá ábatasömum samningi þegar Frank fellur fyrir rangri konu. Valdamikill ma&ur ræöur hann til a& vemda konuna sína en þegar samband Franks vi& konuna ver&ur nánara en samib var um flækist hann í net spillingar og .ofbeldis. A&alhlutverk: Jack Scalia, Kathryn Harrold, Will Patton og Joe Santos. Leikstjóri: Charies Correll 1990. Lokasýning. Bönnub bömum. 05:10 Dagskrárlok Stö&var 2 Vib tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 27. februar HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Á orgelloftinu 10.00 Fréttir 10.03 Skáldib á Skribuklaustri 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Glerárkirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tón- list 13.00 Heimsókn 14:00 Lindin 15.00 Af im og sál um landib allt 16.00 Fréttir 16.05 Þý&ingar, bókmenntir og þjób- menning 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Næturgalinn 17:40 Úr tónlistariífinu 18.30 Rimsframs 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Frost og funi 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap 21.50 (slenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Orö kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Tónlist 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkom í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Sunnudagur 27. febrúar 08.25 Ólympfuleikamir f Lil- lehammer 10.45 Morgunsjónvarp bam- anna 11.55 Ólympíuleikamir í Lillehammer 13.20 Ljósbrot 14.05 Ólympfuleikarnir f Lillehammer 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Ólympíuleikamir í Lillehammer 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Ólympíuleikamir í Ullehammer 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Gestir og gjömingar Skemmtiþáttur í beinni útsendingu frá veitingasalnum Skrú&i á Hótel Sögu f Reykjavík. Dagskrárgerb: Bjöm Emilsson. 21.20 Þrenns konar ást (8:8) Lokaþáttur (Tre Karlekar II) Sænskum myndaflokkur. Þetta er fjöiskyldu- saga sem gerist um mibja öldina. Leikstjóri: Lars Molin. A&alhlutverk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, jessica Zandén og Mona Malm. Þý&- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.15 Kontrapunktur (5:12) Finnland - Danmörk. Fimmti þáttur af tólf þar sem Nor&urlandaþjó&irnar eigast vi& í spumingakeppni um sí- gilda tónlist. Þý&andi: Ýrr Bertels- dóttir. (Nordvision) 23.15 Nýárstónleikar í Vínarborg Upptaka frá tónleikum þar sem Fíl- harmóníusveit Vínarborgar leikur tónlist eftir þá Johann, Josef og Edu- ard Strauss og Joseph Lanner. Stjóm- andi er Lorin Maazel. Kynnir er Berg- þóra Jónsdóttir. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 27. febrúar A 09:00 Só&i , 09:10 Dynkur f^SJJJB'2 09:20 Ö vinaskógi fe’’ 09:45 Lísa í Undralandi 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Súper Maríó bræ&ur 11:00 Artúr konungur og riddararnir 11:35 Chriss og Cross 12:00 Áslaginu ÍÞÞRÓTTIR A SUNNUDEGI 13:00 NBA körfuboltinn 13:55 ítalski boltinn 15:45 NISSAN deildin 16:05 Keila 16:15 Golfskóli Samvinnufer&ar-Landsýnar 16:30 Imbakassinn 17:00 Húsib á sléttunni 18:00 í svi&sljósinu 18:45 Mörkdagsins 19:19 19:19 20:00 Lagakrókar (LA. Law) Bandarískur framhalds- myndafiokkur. (20:22) 20:50 Hjartsláttur (Heartbeat) Adrian og Bill vinna vi& sömu sjónvarpsstöðina, búa í sama hverfinu og versla í sömu búbunum en þau hafa aldrei hist. Bill er fráskil- inn upptökustjóri og býr í órafjar- læg& frá fyrrverandi eiginkonu og tveimur sonum. Adrian er giftur upptökustjóri hjá sömu sjónvarpsstöb en eiginma&urinn , hljópst á brott þegar hann frétti a& hún væri me& bami. A&alhlutverk: John Ritter, Polly Draper, Nancy Morgan og Kevin Kilner. Leikstjóri: Michael Miller. 22:20 60 mínútur 23:05 Sing Rómantísk dans- og söngvamynd frá framlei&endum "Footloose". Dominic er svalur náungi sem getur dansab betur en flestir a&rir en hefur meiri áhuga á a& stela og slást. Hann ver&ur skyndilega og óumbebib mi&depill athyglinnar þegar tónlistarkennari skólans bibur hann ab taka a& sér a&alhlutverkiö í söngleik. A&alhlutverk: Lorraine Bracco, Peter Dobson og Jessica Steen. Leikstjóri: Richard Baskin. 1989. Lokasýning. 00:40 Dagskráríok Stöðvar 2 Vi& tekur næturdagskrá Bylgjunnar Mánudagur 28. febrúar 06.45 Ve&urfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfiriit og ve&ur- fregnir 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fri&geirsson- ar. 8.00 Fréttir 8.10 Markaburinn: Fjármál og vi&skipti 8.16 A& utan 8.30 Úr menningariífinu: Tí&indi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Eiríkur Hansson 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.15 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Markaburinn: HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Regn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glata&ir snillingar 14.30 Einn hugur, tvö kyn 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 _ Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Njáls saga 18.30 Um daginn og veginn 18.43 Gagnrýni. (Endurt. úr Morgun- helqina þætti). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlist á 20. öld 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hérog nú 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Samfélagib í nærmynd 23.10 Stundarkom í dúr og moll 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Mánudagur 28. febrúar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Sta&ur og stund 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Gangur lífsins (16:22) (Life Goes On II) Bandarískur mynda- flokkur um hjón og þrjú böm þeirra sem sty&ja hvert annab í blíbu og strí&u. A&alhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þý&andi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Já, forsætisrá&herra (6:16) Sigur lý&ræ&isins (Yes, Prime Minist- er)Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker forsætisrá&herra og sam- starfsmenn hans. A&alhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Endursýning. Þý&- andi: Gu&ni Kolbeinsson. 22.00 Spekingar spjalla (Prisvárda tankar) Hinar árlegu hringbor&sumræ&ur nóbelsverb- launahafa í bókmenntum, raunvís- indum og hagfræöi fóru fram í des- ember sl. Umræ&um stýrir Lou , Dobbs, fréttastjóri efnahagsmála hjá CNN. Þý&andi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þjó& í vanda Jón Óskar Sólnes fréttama&ur ræ&ir vib dr. Gjuro Dezelic, fyrsta sendi- herra Króatfu á íslandi, sem afhenti nýveriö forseta íslands trúna&arbréf sitt, um ástandib á Balkanskaga, af- skipti Króata af stri&inu í Bosnfu og Hersegóvínu og fri&arumleitanir vi& Serba sem hafa hemumib þri&jung Króatíu. Þá ræ&ir sendiherrann um tengsl íslands og Króatíu og sam- starfshorfur á svi&i menningar og vi&skipta. 23.35 Dagskrárlok Mánudagur 28.febrúar 16:45 Nágrannar 17:30 Á skotskónum fÆnrAn n ' Andinn í flöskunni r*úJOB£ 18:15 Popp og kók •r 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1994. 20:35 Ney&arlínan (Rescue911 Bandarískur mynda- flokkur. 21:25 Matrei&slumeistarinn Ari Trausti Gubmundsson er gestur Sigur&ar í þessum þætti og er á- hersla lög á su&urþýska matreibslu og pottrétt frá Andesfjöllum. Allt hráefni sem notab er fæst í Hagkaup. Umsjón: Sigur&ur L. Hall. Dagskrár- gerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1994. 21:55 Læknalíf (Peak Practice) Breskur framhalds- myndaflokkur um þrjá lækna, sam- starf þeirra og vináttu. (3:8) 22:45 Vopnabræ&ur (Chiwies) Vanda&ur breskur spennu- myndaflokkur. (5:6) 23:35 Sólstingur (Too Much Sun) Peningar eru allt, e&a svo segja systkinin Bitsy og Sonny. Þau eiga au&ugan fö&ur sem hefur ætíb séð Jseim fyrir nægu skot- silfri. Seamus Kelly er fégrá&ugur prestur sem er gó&ur vinur fö&ur þeirra. Þegar sá gamli deyr kemur þetta fólk saman til ab fá a& vita hvab stendur í erf&askránni. Þar kemur í Ijós a& karlinn ánafnar þvf barni sínu, sem fyrr eignast barn, öll auðæfi sfn. Ab ö&rum kosti rennur allt hans fé til prestsins. Undir öllum venjulegum kringumstæ&um myndi þe:ta ekki vera vandamál en hæng- urinn er sá a& Bitsy er ástfangin af Susan og Sonny er ástfanginn af Ge- orge. Hva& þau gera til a& halda au&æfunum, kemur í Ijós í þessari frábæru gamanmynd. A&alhlutverk: Robert Downey Jr., Laura Emst, Eric Idle og Ralph Macchio. Leikstjóri: Ro- bert Downey. 1990. 01:10 Dagskrárlok Stö&var 2 Vib tekur næturdagskrá Bylgjunnar. APÓTEK Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka f Reykjavík frá 25. febr. til 3. mars er í Reykjavfkur apóteki og Borgar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virfca daga en fcl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læfcnfs- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041. Hafnarflöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurtiæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag W. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tii kf. 19.00. Á helgidögum er opiö frá M. 11.00- 1Z00 og 20.00-21.00. Á öömm timum er lyQafræöingur á bakvakL Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá W. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga W. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá W. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu milli W. 1Z30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til W. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum W. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti W. 18.30. A laugard. H. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams...............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama .....7.........5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ............15.446 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ...........11.583 Fullur ekkjulifeyrir........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæöingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaWings............. 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaWings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 25. febrúar 1994 kl. 10.55 Opinb. Kaup viöm.gengi Sala Gengl skr.fundar Bandaríkjadollar 72,65 72,85 72,75 Steríingspund ...107,59 107,89 107,74 Kanadadollar. 53,94 54,12 54,03 Dönsk króna ...10,791 10,823 10,807 Nofsk króna 9,751 9,781 9,766 Ssnsk krúna 9,078 9,106 9,092 Finnskt mark ...13,059 13,099 13,079 Franskur franki ,...12,426 12,464 12,445 Belgiskur franki ,...2,0499 2,0565 2,0532 Svissneskur franki.. 50,58 50,74 50,66 Hollenskt gyllini 37,61 37,73 37,67 Þýskt marfc 42,25 42,37 0,04326 6,026 42,31 0,04319 6,017 ítölsk líra .0,04312 Austumskur sch 6,008 Portúg. escudo ...0,4157 0,4171 0,4164 Spánskur peseti ....0,5187 0,5205 0,5196 Japanskt yen ....0,6917 0,6937 0,6927 ....103,15 103,49 101,66 103,32 101,51 SérsL dráttair ....10L36 ECU-Evr6pumynL... 81,75 82,01 81,88 Grísk drakma ....0,2917 0,2927 0,2922 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 )B 19 27. Lárétt 1 auöveld 4 nögl 7 súld 8 svar- daga 9 tengja 11 andartak 12 óstööuga 16 kraftar 17 lík 18 gljúfur 19 bleyta Ló&rétt 1 bygging 2 þjóta 3 hrútlamb 4 strýtuna 5 eftirgefanleg 6 tryllta 10 tré 12 hrædd 13 vafi 14 lítil 15 fugl Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt 1 þæg 4 orf 7 ósa 8 pár 9 fiskirí 11 enn 12 aflýstu 16 tál 17 kæn 18 aka 19 ári Ló&rétt 1 þóf 2 Æsi 3 gasella 4 opinská 5 rár 6 frí 10 kný 12 ata 13 fák 14 tær 15 uni

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.