Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. mars 1995 SMnm 3 Félag eldri borgara; Brýn þörffyrir 196 einstaklinga aö komast í hjúkrunarrými: Óbætanlegt tjón að loka Hvítabandi og Hafnarbúðum Frá fundi eldri borgara ígœr. F.v. Cubríbur Ólafsdóttir, Páll Gíslason og Bergsteinn Sigurbarson. „Viö teljum ab óbætanlegt tjón hljótist af því aö loka Hvítabandinu og Hafnarbúö- um og fækka þannig verulega hjúkrunarrúmum í Reykja- vík," segir m.a. í ályktun stjórnar Félags eldri borgara (FEB) í Reykjavík. Félaginu hafa borist fréttir af því aö stjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur og heilbrigöisrábuneytib séu ab rábgera lokun á þessum tveim hjúkrunarheimilum aldraöra, þar sem 45 sjúkling- ar meö rnikla hjúkrunar- þyngd dvelja aö jafnaöi. Ráö- gert sé aö flytja þá á tvær nýj- ar deildir á Landakoti, sem rúmi allt aö 40 sjúklinga, þar sem einnig eigi aö „koma fyr- ir" 15 sjúklingum vegna lok- unar deildar á B-álmu Borgar- spítalans. „Þetta eru haröneskjulegar áætlanir til ab fækka hjúkrunar- rúmum fyrir aldraba um ab minnsta kosti 20," segja stjórn- armenn FEB. Slíkri fækkun megi Reykvíkingar síst viö núna því samkvæmt ströngu vistunar- mati hafi um 200 einstaklingar veriö í brýnni þörf aö komast aö í hjúkrunarrými í janúar s.l. Þetta séu aldraðir sjúklingar sem ekki sé lengur hægt að veita viö- unandi hjúkrun og þjónustu í heimahúsum. Stjórnarmenn FEB segjast sömuleiöis vonast til að hætt sé vib hugmynd um aö flytja 24 sjúklinga af hjúkrunardeild Heilsuverndarstöövarinnar viö Barónsstíg, sem „er heimili þess Engar jarbhrœringar hafa fundist vib Hvera- gerbi síbustu daga. Ragnar Stefánsson: „Smá hreyt- ingur er vib- varandi" Engra jaröhræringa svo heitið geti hefur orðiö vart í Hvera- geröi og Ölfusi síöan á þriðju- dag. „Þaö er þó viðvarandi smá hreytingur," sagöi Ragnar Stef- ánsson, jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við Tímann. ■ fólks sem þar dvelur", yfir á Grensásdeild Borgarspítala. Þar er ekki átt við aö slæmt væri fyr- ir aldraða að fara á Grensás- deild, heldur virðist það ekki skynsamleg ráðstöfun. Grensás- deildin hafi öðru og mikilvæg- ara hlutverki ab gegna við end- urhæfingu slasaðra og lömunar- sjúklinga. Mikil' þörf sé fyrir þá þjónustu. Formabur FEB, Páll Gíslason, segir ástand mála í Reykjavík nú þvílíkt að ekki sé hægt að Sunnlenskir ibnabarmenn hafa stofnab meb sér nýtt félag, Sunn- ibn, Sunnlenska ibnfélagib. Ab- ildarfélagar, sem eru rúmlega 200 meb ibnnemum, eru fyrrverandi félagar í Félagi byggingarmanna í Árnessýslu, Ibnsveinafélags Rang- árvallasýslu auk ibnabarmanna úr V-Skaftafellssýslu. Á stofnfundinum sem haldinn var á Hvolsvelli sl. sunnudag voru nýgerðir kjarasamningar á almenn- um markaði samþykktir og félaginu kosin stjórn. Formabur Sunnibnar er Ármann Ægir Ármannsson, fækka hjúkrunarrýmum og láta spamaðarráðstafanir bitna í slíkum mæli á þessari þjónustu við aldraöa borgara. Meöalaldur fólks á hjúkrunarheimilum í Reykjavík sé kringum 85 ár og sjúklingar með heilabilun (Alz- heimer) séu stækkandi vanda- mál. Páll vekur m.a. athygli á því að hjúkrunarrúmum hafi ekki fjölgað eins mikið og ætla mætti með Skjóli og Eir. Því þar á móti hafi plássum fækkab tals- vert á Grund og Hrafnistu á Hveragerði og er félagib aöili ab Samibn, ASÍ og Alþýðusambandi Suburlands. Þá er félagib opib öll- um ibnaöarmönnum og er þess ab vænst að fleiri komi aö félaginu en byggingarmenn. Magnús Ögmundsson gjaldkeri hins nýja félags segir að tilgangur- inn með sameiningu félagana í eitt félag sé m.a. ab stækka einingu ibn- abarmanna á svæðinu og gera hana jafnframt öflugri. Hinsvegar munu engar breytingar verba á skipulagi lífeyrissjóöa ibnaðarmanna og t.d. munu byggingarmenn í Árnessýslu CS undanförnum árum, sökum mikilla þrengsla ábur fyrr. Páll sagði sömuleiöis ástæbu til að vekja athygli á muninum á spítala og hjúkrunarheimili. Fólk geti vandræðalaust legiö á spítala í nokkrar vikur eða jafn- vel mánuði án þess aö hafa með sér nokkra persónulega muni. Annað eigi við um hjúkrunar- heimili, þar sem fólk býr lang- dvölum og eigi oft ekkert annað heimili. verða áfram aðilar að sameinuðum lífeyrissjóði Samiðnar í Reykjavík og Rangvellingar halda áfram ab greiða í sinn lífeyrissjób. Gjaldkeri Sunniðnar segir að sameining iðnfélaga á svæðinu sé búin að vera í deiglunni í einhver ár og m.a. hafi Félag byggingarmanna í Árnessýslu reynt að fá fleiri til liðs við sig. Það hefði hinsvegar ekki gengið nema að leggja það félag niður og stofna nýtt félag iðnaðar- manna. Þá hefði Iðnsveinafélag Rangárvallasýslu bæði verib fá- mennt og haft litla starfsemi og Póstmannafélag íslands: Harborbir vegna stefnu og viljaleysis ríkisvalds Á fjölmennum félagsfundi í Póstmannafélagi íslands þann 14. mars síðastlibinn, var samþykkt ályktun um kjaramál og stöbu samninga og voru fundarmenn mjög harborbir í garb ríkisstjórnar vegna stefnu og viljaleysis í þeim samningavibræbum sem nú standa yfir. í ályktuninni segir m.a. eftir- farandi: „Félagsfundur í Póst- mannafélagi íslands mótmælir harðlega þeim seinagangi og áhugaleysi sem einkennir fram- komu ríkisvaldsins í viðræðum við félagiö í yfirstandandi kjaradeilu. Á engan hátt hefur verið komið til móts við félagið og launakröfur þess. Félagsmenn í póstmannafé- laginu eru meðal lægst launuðu opinberra starfsmanna. 1. júlí fengu 36% póstmanna greiddar láglaunabætur og meballaun dagvinnu em innan við 70 þús- und kr." í ályktuninni er einnig minnt á kröfu félagsins um tólf þús- und kr. hækkun launa og því hafi á engan veginn verib sinnt. Póstmenn telja þessar kröfur sanngjarnar launakröfur til leiðréttingar á óréttlátum laun- um sínum. Fundur Póstmannafélagsins, en félagið telur um eitt þúsund félagsmenn, lýsti ennfremur yf- ir fullum stuðningi við kennara í réttmætri baráttu þeirra fyrir bættum kjörum. ■ iðnaðarmenn í V- Skaftafellssýslu ekki verið með neitt stéttarfélag. Mun betra atvinnuástand er meðal iðnaðarmanna á félagssvæbi Sunnibnar en á sama tíma í fyrra. Þá voru 19 á atvinnuleysiskrá en voru aðeins 8 um miðjan mánuð- inn. Aðeins ein stórframkvæmd er á félagssvæðinu og er það nýja fang- elsisbyggingin á Litla Hrauni. Aftur á móti virðist sem batnandi al- mennt árferði í efnahagslífinu hafi leitt til fleiri atvinnumöguleika meðal iðnaðarmanna á Suðurlandi miðað vib þab sem var fyrir ári. ■ lönaöarmenn á Suöurlandi: Sameinast í eitt félag RÓPAVOGSBÚAR Kosningaskrifstofa B-listans verður formlega opnuð í kvöld að Digranesvegi 12. Halldór Asgrímsson og efstu menn B-listans í Reykjaneskjördæmi lcgffla af stað í hestaferð frá Gusts-húsunum klukkan 17 og koma við í BYKO, Bónusi og Nóatúni í Hamraborg og enda ferðina við kosningaskrifstofuna. FUF í Kópavogi mun siðan sjá um skemmtun á kosningaskrifstofunni. Framsókn á Reykjanesi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.