Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 23

Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 23
Föstudagur 17. mars 1995 Hnéw 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR SAM\ SAM\ IRíGNBOGIMN Trúir þú að hægt sé að sprengja sér leið út úr Boeing 747 farþegaþotu í tuttugu þúsund feta hæð og komast lifandi til jarðar? Wesley Snipes er mættur i ótrúlegri háloftahasarmynd. Æðisgengnustu háloftaatriði sem sést hafa. Horfðu til himins á Akureyri og í Reykjavík um helgina, það gæti eitthvað dottið i hausinn á þér!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á spennumyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ 4 1 fP , II? \ I • I I “ .1 II \ 1 1 AFHJUPUN Sýndkl. 6.50, 9 og 11.15. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Hann er mafí.ufonngi, hún er kviðdómandi. Ólíkt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. En er mögulegt að berjast við mafíuna eða verður maður að ganga í lið með henni? „Trial By Jury“ er mögnuð spennumynd, full af stórleikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! Aðalhl.: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byrne. Leikstj.: Heywood Gould. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og Esju. BtÓHÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR THE LION KING M/islensku tali kl. 5. M/ensku tali kl. 9.10. PABBI ÓSKAST . JP * ? 'M **? : Áb Paul Newman, Bruce Willis, Melanic Griffith og Jessica Tandy í hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins frá leikstjóranum Robert Benton (Kramer gegn Kramer). Newman er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 9. NELL Allir vilja eignast Húgó því hann er skemmtilegur og sniöugur. Hann vill ekki aö neinn eigi sig heldur vill hann bara flakka um skóginn sinn frjáls eins og fuglinn. Skemmtileg og spennandi mynd sem er aö sjálfsögöu á íslensku. Sýnd kl. 5 . FIORILE Dramatisk ástarsaga, krydduö suðrænum ákafa. Margverölaunuö gullfalleg mynd Taviani bræöranna ítölsku. Sýnd kl. 5 og 7.05. Allra siöasta sýn. FORREST GUMP Sýnd kl. 9. SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafanna Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs Sýnd kl. 6.40. HÁLENDINGURINN 3 Aðalhlutverk: Christopher Lambert og Mario Van Peebles. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. SHORT CUTS Reiö Roberts Altmans um Ameríkuland. Ath. Ekki ísl/texti Synd kl. 9.10. B.i. 16. ára. Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á næsta sölustað. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. SKQGARDYR Ð BAKU — Troops guarded key buildings in Azerbaijan's capital Baku after Pre- sident Haydar Aliyv said the country was on the brink of civil war and wo- wed to put down what he called a co- up attempt. Aliyev, speaking on tele- vision on Wednesday night after three days of unrest in the former Soviet republic, said Deputy Interior Minister Rovshan Javadov was trying to overthrow him leading a mutiny of the elite OPON police force. rome — Italian Prime Minister Lamb- erto Dini won a knife-edge confi- dence vote in the Chamber of Deputies (lower house) after putting his political survival on the line to rescue an emergency budget. The former central banker won the do- or- die test by 315 votes to 309 with one abstention. SARAJEVO — Bosnia's army command- er has predicted more war in his co- untry and suggested that a wider Balkan conflict would actually help Bosnia by spreading Serb forces more thinly. General Rasim Delic's comm- ents reinforced U.N. concern that a fraying ceasefire on Bosnia is about to give way to widespread flghting once it formally expires on May 1. london — Up to three million Rwandan refugees face starvation next month and a deepening food crisis vould trigger another outbreak of regional violence, two leading Brit- ish charities, Oxfam and Save the Children said. tunis — PLO leaders, meeting in Tun- is to assess the slow-moving peace de- al with Israel, said there would be no process without Israeli troop re- deployment in the West Bank prior to Palestinian elections. washington — U.S. consumer prices advanced moderately in February, the government said, indicating that in- flation remains largely in check. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er óiýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinri. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! í aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf) og leikstjórinn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 6.50 og 9. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 5 og 11.10. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. íiiiiiiTnmnrmiiii ttt Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Öttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR 'T"'»Wliit Stlllm«n’»-| Barcelona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LITBRIGÐI NÆTURINNAR ■v,. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. Sími 32075 LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR: í fyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBY DIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX. DEMON KNIGHT Nýjasti „sálfræði thriller" Johns Carpenters sem gerði Christine, Halloween, The Thing. Með aðalhlut.verk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og óskarsverðlaunahafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). Sýnd kl. 5, 7, 9og11. MILK MONEY Melanie Griffith og Ed Harris leiða hér saman hesta sína í þessari rómantísku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tho Lone Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik“. Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. r~;'y ___ HASKOLABIO Slmi 552 2140 Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. SAGA-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 THE LAST SEDUCTION Sýnd kl. 9 og 11.10. 11111111I.1.U AFHJÚPUN Jk Sýnd kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5 og 7. LEON QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýnd kl. 9 og 11. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskríft að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sl'MI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. WORLD NEWS HIGHLIGHTS Slmi 19000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: HIMNESKAR VERUR Sönn saga af umtalað- asta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður annarar þeirra? ★ Hlaut Silfurijónið á kvik- mynda- hátiðinni i Feneyjum. ★ Þriðja besta mynd siðasta ársað mati timaritsins Time. nCAVCiN ★ Tilnefnd til’öskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarri sögu. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. Leikstjóri: Peter Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. í BEINNI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.