Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 17. mars 1995 Athugasemd frá Almenna bókafélaginu Vegna fréttar í Tímanum um söluaöferöir félagsins í Tímanum sl. þríbjudag er slegib upp án gagnrýni samansafni af ósannindum, rangtúlkunum og misskilningi um söluabferbir AB, sem ab meginstofni til kemur efnislega frá Neytendasamtökun- um eba fulltrúa þeirra. Ásakan- irnar eru alvarlegar, en þótt seint sé skal þeim nú svarab eins og þær eru kynntar í blabinu: Tíminn: „... Þab eru dæmi um ab forlagib bjóbi bókaflokk meb 20% afslætti þótt síðar komi fram ab fólkib var látib borga 4.000 umfrm verblistaverb..." Þetta er rangt. Hér er um ab ræba 16 bindi af Sögu Mannkyns auk lykiibókar sem seld eru á sértilboði mv. skuldabréf og Visa kjör og er hvergi annars stabar í bobi. Um- ræddur flokkur 16 bóka, sem 10 ár tók ab gefa út, hefur aldrei verib til sölu á almennum markabi, bæk- urnar hafa eingöngu staðið klúbb- félögum til boba í gegnum árin og nú í einu lagi þegar safnib er allt út komib. Vib fullyrbum ab þessi glæsilegi bókaflokkur sé hverrar krónu virbi, en einstakur og á hon- um er eitt verb, tilbobsverb þab sem nú er bobib. Tíminn: „... Þab hefur m.a. tals- vert borib á því ab þeir hafi verib ab selja háöldrubu fólki og jafnvel þroskaheftu sem kannski er þab al- varlegasta ..." Þetta er rangt. Markhópur sá sem valinn hefur verib er samsettur úr ýmsum áttum, fyrrum vibskipta- vinum AB og öbrum, og sá hópur er á öllum aldri. Bóksalan fer öll fram í heimahúsum eftir að við- mælandi hefur þegib bob um kynningu á bókaflokki. Þegar sölu- mabur kemur á staðinn er þab aub- vitab hans ab meta hvort vibmæl- andi sé ekki í stakk búinn af ein- hverjum ástæbum vegna aldurs, vanþroska eba af öbrum ástæbum ab taka skuldbindandi ákvörbun um kaup, t.d. meb ab skrifa undir skuldabréf eba Visa/Euro samning. Sem betur fer eru margir borgarar, sem fæddir eru t.d. fyrir 1920, vel færir um ab ákveba sig um kaup, sem gjarnan eru þá hugsub fyrir af- kornnendur þeirra og af þeim kaup- um verba engin eftirmál. í tilfell- um, þar sem í ljós kemur ab vib- komandi hefur af einhverjum ástæbum ekki skilib ebli samnings- ins, þá ganga þeir samningar ebli- lega til baka. Nokkur fjöldi samn- inga hafa þannig gengið til baka, sem er þó abeins brot af gerbum samningum. Varbandi hib ósmekk- lega dæmi um þroskahefta stúlku þá leystist þab mál farsællega fyrir alla abila og sú stúlka t.a.m. bar þab ekki meb sér ab geta ekki tekib skuldbindandi ákvörbun um kaup. Salan fór fram í góbri trú en henni var ab sjálfsögbu rift þegar í ljós kom hvernig í málum lá. Tíminn: „... Þegar fólk hefur vilj- ab rifta kaupunum vandast málib og erfiblega gengur ab fá ab skila bókunum í samræmi vib lög um hússölu- og fjarsölu, sem m.a. skyldar seljanda að upplýsa kaup- anda um 10 daga skilarétt..." Þetta er rangt. Meginreglan hjá AB er sú ab tekist hefur samkomu- lag um skil vilji vibskiptavinir gera þab og ab öllu leyti er meginreglan að lúta lögum landsins og góðri vibskiptavenju. Mikib er gert úr lögum um fjar- og húsasölu sem eru skilgreind út frá tveimur lykilorðum: varbandi húsgöngu að sölumabur komi óbobinn, sem er ekki í okkar tilfelli, og hvab fjarsölu varðar ab kaup- andi og seljandi hittist ekki augliti auglitis. Þrátt fyrir ab þessi lög eigi ekki vib þá látum vib almennt þessa 10 daga reglu gilda og reyn- um ab mæta óskum manna hverju sinni. Tíminn: „... söluabferbum er lýst þannig ab hringt er og talab um happadrætti og síban sé lofab kjara- kortum og öbru sem í engu stenst og vibskiptavinir fái jafnvel ekki gjafabók eins og lofab er." Hér er mörgu ruglab saman og Líkt og abrir flokkar er Alþýöuflokkurinn nú kominn á fullt skriö í kosningabaráttu sinni. Af hálfu flokksins er lögö áhersla á þann málfutning aö innganga í Evr- ópusambandiö sé afar aröbœr fyrír íslendinga og kostnaöur viö heimilis- hald og innkaup nauösynjavara lœkki stórum, veröi gengiö í ESB. í verslun Bónuss viö Holtagaröa ígœr færöi jón Baldvin Hannibalsson for- maöur Alþýöuflokksins rök fyrír þess- um meintu kjarabótum — og ódýr- arí innkaupakörfu og var myndin tekin viö þaö tilefni. Tímamynd CS rangfært. Almenna bókafélagib stendur um þessar mundir fyrir sölu á tvenns konar bókaflokkum: Sögu Mannkyns í 16 bindum og 11 matreibslubókum í öskju. Söluað- ferbin er sú sem ábur er lýst og eng- in heimsókn á sér stab nema vilji vibskiptavinarins standi til ab fá heimsókn. Engum happdrættis- vinningi er heldur lofab, því ef vib- komandi þiggur kynningu á bóka- flokknnum sem um ræbir fær hann bók ab gjöf frá forlaginu. Vib full- yrðum ab þetta stendur, hvort heldur sem af kaupunum verbur eba ekki. Hins vegar vitum vib um tilvik þar sem vibkomandi neitar ab þiggja kynninguna þegar sölu- maðurinn kemur, eftir ab hafa þáb kynningu í gegnum síma. Þar meb eru forsendur brostnar fyrir gjöf- inni eins og augljóst er. Hér hlýtur því að vera um misskilning ab ræba þar sem vinnuregla forlagsins er skýr eins og ábur hefur verib lýst. Hvab matreibslubækurnar varbar þá eiga allir kaupendur ab safninu ab hafa fengib tvö tölublöð af tíma- ritinu Heimsmynd ásamt gullkorti Matarklúbbsins, eins og lofab er, þannig ab hér hlýtur ab vera um misskilning ab ræba. Ab lokum: Vib hjá Almenna bókafélaginu erum ab halda upp á 40 ára afmæli félagsins meb því ab bjóba tvö mjög girnileg tilboð á vöndubum bókum ásamt gjöfum sem þeim fylgja. Sölustjórar AB sem stýra verkinu vanda alla vinnu við söluna og njóta fulls trausts. Allar söluaðferbir í beinni sölu eru góbra gjalda verðar ef heibarlega er stabib ab málum og þab vill Almenna bókafélagib svo sannarlega gera. ■ Móbuharbindin hin fyrstu I. Forvitnilegt væri ab vita hvab rábib hefur þeim upplýsingum sem rötubu í elstu bækur og annála íslendinga. Sumar stab- reyndir eba munnmæli hafa glatast meb horfnum handritum, en annab komst aldr- ei á skinn. Af hverju? Eitt þótti lítilvægt, annab ekki hæfandi og enn annab var vís- vitandi látib falla burt vegna tiltekinnar hugmyndafræbi eba hagsmuna. Ætli forver- ar okkar hafi ekki hugsab á þeim nótum, líkt og tíbkast nú? II. Frásagnir fyrrum af eldgosum eru harla fátæklegar í gömlum bókum. í mib- aldabókmenntunum er lítib um slíkt, stutt- aralegar tilvísanir eru til, eins og í Völuspá eba Landnámu, eba jafnvel örstutt frásögn af jarbeldi þar eba hér meb þessum eba hin- um afleibingum. Nefna má ab þess er getib í Sturlungu ab eldur hafi verib uppi á Reykjanesi og gjóskufall skert nautastofn Snorra Sturlusonar (1224-1226). Annálar eru mjög knappir ab formi og miklar ham- farir afgreiddar meb einni línu eba svo. Fyrstu sæmilega ítarlegu lýsingar á eldgos- um eru frá 17. öld (t.d. Kötlugosi) og 18. öld (t.d. Öræfajökulsgosi og Skaftáreídum). Eld- gos eba náttúrulýsingar voru ekki ofnar inn í ritab mál fyrrum, ab neinu marki, vegna einhverra ástæbna. Þær kunnum vib ekki ab skýra meb vissu. III. Tekist hefur ab finna nokkub öruggar UM- HVERFI Ari Trausti Gubmundsson jarbeblisfræbingur vísbendingar, studdar aldursgreiningum, um ab 'mikib eldgos hafi orbib í Eldgjá norbaustan Mýrdalsjökuls í kringum 930. Um er ab ræba feiknarlegt gjósku- og hraungos af svipabri stærbargrábu og Skaft- áreldar. Áhrif þess á landib og veburfarib hljóta ab hafa verib svipub og vib þekkjum af góbum heimildum um Móbuharbindin á 18. öld. En varla er stafkrók ab finna um ab slíkt hafi gerst á 10. öld, mitt í nákvæmum útlistunum á landnáminu og vegferð land- námsmanna fyrsta mannsaldurinn eba svo. Reyndar er sagt frá því ab menn hafi orðib ab færa til bæ á svæbi þar sem nú er Mýr- dalssandur, vegna þess ab jarbeldur hafi ógnab honum nokkru eftir landnám. En þab er allt og sumt. IV. Eldgjárgosib um 930 hefur líklega byrjab meb eldgosum undir Mýrdalsjökli, sem þá var væntanlega mun minni en hann er nú — þ.e. meb Kötlugosum, en virknin svo færst smám saman norðaustur eftir sprungukerfinu, tugi kílómetra í átt ab Vatnajökli. Öflugar goshrinur meb gjósku- falli og miklu hraunrennsli ribu yfir og hundrub ferkílómetra hraunflæmi þöktu landið ab þeim loknum. Áhrif gossins á veburfar hljóta ab hafa verib mikil, vegna þess ab lofttegundir og öskuryk stórgosa af þessu tagi valda ávallt umtalsverbri kólnun. Mann- og skepnufellir, eyddar eba skemmdar bújarbir og ónýtir hagar hljóta að hafa skekib ungt samfélagib, þó ab þétt- býli hafi ekki verib fyrir ab fara á fslandi á 10. öld. V. Tæpum tveimur öldum síbar spjó Hekla kynstrum af gjósku yfir landib og eyddi einhverri byggb (1104). Öræfajökull gaus ótæpilega rúmum tveimur öldum síb- ar (1362) og á 15. öld varð mikib gos, sem gjörbreytti landi á Veibivatnasvæbinu. Ein lína og rétt rúmlega þab finnst um hvert þeirra í ritubum heimildum, en þurrlega frá greint. Og stórgosib í Vatnaöldum laust fyr- ir 900 með gjóskufalli víba um land nær ekki inn í Landnámu. ■ Ófœrufoss áöur en steinboginn féll.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.