Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 17. mars 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin AO 22. des.-19. jan. Jess. Hann er kominn. Byrj- aöu á humar og hvítvíni í morgunverð, meldaðu veik- indi þar næst, farðu á Holt- ið í hádeginu og sittu með elskunni þinni í kvöldsól- inni og segöu henni að hún sé guöleg vera. Föstudagar eru til aö hafa gaman af þeim. &•. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Frábær dagur fyrir vatns- bera. Jafnvel peðin í merk- inu fara alla leiö og breytast í kóngafólk. Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Fiskarnir ekki slæmir í dag. Greindin leiftrandi og orð- heppni með afbrigöum. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrúturinn upp úr þung- lyndinu og sjarmerar aila með sætu brosi og hýrri há. Kjúklingar breytast í Pek- ingandir og smjöriö mun drjúpa. Nautið 20. apríl-20. maí Nautið flott samkvæmt hefö og býsna töff. Heppi- legur dagur til að róa á ný og dýpri mið en fyrr. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbar, þessi vandamála- stærð sem oftast líður eins og þeir eigi ekki heima á þessari pláhnetu, verða heilbrigðir í dag. Hægt að gleðjast yfir minni hlutum. h. Krabbinn 22. júní-22. júlí Krabbi kúkalabbi. Gneist- andi af þokka og geistlegir yfirburðir algjörir. Frábært kvöld framundan. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Ljónið fer ekki varhluta af geðklofinni gleðispá dags- ins. Sjálfsánægja þess verð- ur svo mikil í dagslok að allir aðrir menn bölva fæð- ingu sinni. J&. M'yian 23. ágúst-23. sept. Meyjan, varfærin en sérgef- in og ákaflega traust. Eyðir gömlu deilumáli og verður föömuð og knúsuð fram á morgun. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Vogin uppi um þessar mundir og þungt lóð þarf til að leiðin liggi niður. Sénsar á hverju strái fyrir einstæðar. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn í forustuhlut- verki eins og oft áður. Stöðuhækkanir í hrönnum eftir hádegi. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Hmm, þú. Jújú. Þú sannar tilverurétt þinn í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Framtíbardraugar eftir ÞórTulinius Á morgun 18/3. Uppselt • Sunnud. 19/3. Uppselt Miövikud 22/3. Uppselt • Fimmtud. 23/3. Uppselt Laugard. 25/3. Fáein sætl laus Sunnud. 26/3 • Miövikud. 29/3 Ófælna stúlksn eftir Anton Helga jónsson Þri&jud. 21/3 kl. 20.00 Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fi&rildin eftir Leenu Lander Leikgerb: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm 5. sýn. sunnud. 19/3. Cul kort gilda. Fáein sæti laus 6. sýn. sunnud. 26/3. Cræn kort gilda 7. sýn. fimmtud. 30/3. Hvít kort gilda Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Aukasýning vegnö mikillar aðsóknar í kvóld 12/3 Föstud. 24/3 ■ Laugard. 1/4 Allra sibustu sýningar Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, Tónlist: |ohn Kander. - Textar: Fred Ebb. Á morgun 18/3 - Fimmtud. 23/3. Fáein saeti laus Laugard. 25/3. Naest síbasta sýning Föstud. 31/3. Sí&asta sýning Sólstafir norræna menningarhátíbin Frá Finnlandi, hópur Kenneths Kvamström sýnir ballettinn: 1.... and the angels began to scream og 2. Carmen?! Frá Noregi, hópur inu Christel johannessen sýnir ballettinn: 3. „Absence de fer" Sýningar þribjud. 21. mars og mibvikud. 22. mars. Mibaverb 1500 kr. Mi&asalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfmi11200 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Barnaleikritib Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist Á morgun 18/3 kl. 15.00 Laugard. 25/3 kl. 15.00 Mi&averb kr. 600 Taktu lagið, Lóa! eftir Jim Cartwright í kvöld 17/3. Uppselt - Á morgun 18/3. UppseH. Föslud. 24/3. Uppselt - Laugard. 25/3.Uppselt. Sunnud. 26/3. Uppselt - Fimmtud. 30/3. Uppselt .Föstud. 31/3. Uppselt - Laugard. 1/4. UppsellSunnud. 2/4. Uppselt Aukasýning sunnud. 19/3.Uppselt Aukasýning fimmtud. 23/3. Uppselt Fimmtud. 6/4 - Föstud. 7/4. Uppselt Laugard. 8/4 - Sunnud. 9/4 Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Laugard. 25/5. Nokkur sæti laus Sunnud. 26/3 - Fimmtud. 30/3 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 19/3 kt. 14.00 - Sunnud. 26/3 kl. 14.00 Sunnud. 2/4 kl. 14.00 Síbustu sýningar LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Sunnud. 19/3 kl. 16.30 Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI ,i m 8 „Hafbu ekki áhyggjur af því að nýju skórnir mínir blotni. Ég er búinn að týna þeim einhvers staðar." cjí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein 5. sýn. í kvöld 1 7/3. Uppselt 6. sýn. á morgun 18/3. Uppselt 7. sýn. sunnud. 19/3 . Uppselt 8. sýn. fimmtud. 23/3. Uppselt Föstud. 24/3. Uppselt föstud. 31/3. Uppselt Laugard. 1/4. Nokkur sæti laus Sunnud. 2/4. Örfá sæti laus Föstud. 7/4. Örfá sæti laus Laugard. 8/4. Örfá sæti laus Sunnud. 9/4. nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega EINSTÆDA MAMMAN Mf \ yp L.,.,n ffi BULLS 1 /f > 1 N I65Í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.