Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 19
Föstudagur 17. mars 1995 19 Debet og kredit á Litla-Hrauni Nýlega heyröi ég í útvarpi frétt, sem ég taldi vissara aö lesa á prenti áður en ég tæki hana alvarlega. Og mikið rétt, nokkru síðar var hún staöfest í blöðum. Auðvitað var það barna- skapur í mér að trúa ekki liðinu á fréttastofu gömlu góðu Gufunnar möglunarlaust, enda var fréttin dæmigerð fyrir íslenskt samfélag. Og hver skyldu svo tíðindin hafa verið? Jú, dómsmálaráðherra hafði skipað nýjan yfirmann fangelsisins á Litla-Hrauni. Nú vill svo til, að í siðuðum samfélögum teljast fang- elsismál nokkuð sér á parti. Því eru yfirmenn fangelsa valdir úr hópi sérmenntaös fólks, fólks sem annað hvort hefur hlotið menntun sína í þar til gerðum menntastofnunum eða í lífsins skóla. Við íslendingar eigum orðið nokkuð af fræðimönnum á þessu sviöi. Auk þess hefur verulegur fjöldi annars fólks starfað að þess- um málum og öðrum þeim tengd- um, árum og áratugum saman. Nægir í því sambandi að nefna alla þá, sem starfa að áfengis- og vímu- efnavörnum, en eins og kunnugt er, er stór meirihluti fanga síbrota- menn, sem leiðst hafa út í afbrot vegna áfengis- og eiturlyfjaneyslu. Dómsmálaráöherra hefbi því átt ab vera í lófa lagib, að skipa viturlega í stöðuna. En hvað gerðist? Jú, ég segi og skrifa: Þorsteinn Pálsson gerði viðskiptafræðing að yfir- manni Litla-Hrauns! Það þarf mér hugmyndaríkari mann til að ímynda sér óskyldari þætti mannlegs lífs heldur en fang- elsismál og viðskiptafræði. Hins vegar þarf ekkert sérstakt hugmyndaflug til að ímynda sér viðskiptafræbing í Sjálfstæðis- flokknum. Og sé þess gætt, ab oftar en ekki eru flokkspólitísk sjónarmib látin ráöa ferðinni, þegar um emb- ættisveitingar er að ræða, þá kæmi mér það ekki á óvart, þótt hinn ný- skipaði fangelsisstjóri héngi aftan í stélinu á ránfugli þeim, sem er tákn Sjálfstæðisflokksins. Svo vill til, að Þorsteinn Pálsson er ekki aðeins dómsmálaráðherra. Hann er einnig sjávarútvegsráb- SPJALL PJETUR HAFSTEIN LÁRUSSON herra og kirkjumálaráðherra. Hvað skyldi sá mæti mabur segja, ef ein- hver útgerðarmaður réði prest sem skipstjóra? Eða hvernig ætli upplit- ið á honum yrði, ef honum bærust þau tíðindi aö klerkagengib í Þjóð- kirkjunni hefði kosið biskup úr Stýrimannaskólanum? Ætli blessab- ur maðurinn sæi ekki ástæðu til að slengja svo sem einum rábherra- hnefa í borðið og segja: Hingað og ekki lengra? Best gæti ég trúað því. Eða skyldi hann ef til vill huga ab því, svona til vonar og vara, hvort klerkaskipper- inn og sjóarabiskupinn hefðu rétt flokksskírteini upp á vasann? Jú, svona eftir á að hyggja, sennilega mundi hann gera þab. í það minnsta ætla ég ekki að fara að væna Þorstein Pálsson um það ab vera ósamkvæmur sjálfum sér. Því miður er þessi furðulega emb- ættisveiting ekkert einsdæmi. Hún er þvert á móti í fullu samræmi við viðteknar venjur í norðlægasta ban- analýðveldi heims. Því til sönnunar má geta þess, ab ekki einn einasti stjórnarandstæðingur, hvorki inn- an þings né utan, hefur séð ástæðu til að segja eitt einasta múkk af þessu tilefni. Það er heldur ekki vert að vera að gagnrýna þá, sem maður þarf hugsanlega að hafa góða eftir kosningar, allra síst þegar störf þeirra falla að þeim leikreglum, sem allir stjórnmálaflokkar landsins hafa komiö sér saman um. Vonandi renna þau einföldu sannindi einhvern tíma upp fyrir þjóðinni, að nútíma samfélagi verð- ur hvorki stjórnað eftir kokkabók- um ættfræbinnar eða í samræmi vib þrönga flokkshagsmuni. En þar til sá dagur rís skulum við ekkert vera ab ómaka okkur við að mennta ættlausa utanflokksaum- ingja. Nóg er nú til af ættstórum pabbadrengjum, og þaö er ekkert mál að láta prenta fleiri flokksskír- teini. ■ Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. PiillÍ SÍMI (91) 631600 Forkeppni íslandsmótsins í sveitakeppni hefst í dag í dag kl. 14.00 hefst for- keppni íslandsmótsins í svk., þar sem 48 sveitir af öllu land- inu keppa um sæti í loka- keppninni sem fram fer í Dymbilviku. Spilab verður fram á sunnudag, tvær umferb- ir í dag, þrjár á morgun og tvær á sunnudag. Keppnin fer fram í Þönglabakka 1 og eru áhorf- endur hvattir til ab koma og fylgjast með spennandi keppni. Núverandi íslands- meistarar eru sveit Landsbréfa. Riblarnir í ár: A-ribill: Tryggingamibstöbin Roche Metró Björn Fribriksson Jón Stefánsson Hermann Tómasson Sparisjóbur Mýrarsýslu Júlíus Sigurjónsson B-ribill: Slökkvit.þj. Austurlands Kristinn Kristjánsson Vinir og vandamenn Samvinnuferðir-Landsýn Jón St. Ingólfsson S. Ármann Magnússon Ebvarb Hallgrímsson Óskar Elíasson C-ribill: Lándsbankinn, Reybarfirbi Borgey Magnús E. Magnússon Málning hf. íslandsbanki, Selfossi Rúnar Einarsson Landsbréf Herbir D-ribill: Kaupfélag Skagfirbinga Samskipti Dröfn Guðmundsdóttir Stefán Stefánsson VÍB Ormarr Snæbjörnsson Ólafur Lámsson Hallgrímur Rögnvaldsson Aubunn Hermannsson Flugleiðir innanlands Ólína Kjartansdóttir Hjólbarðahöllin RagnarJónsson „Sigtryggur vann" Um síðustu helgi var haldin Mpnrad sveitakeppni á vegum BSÍ til styrktar utanför lands- liðs yngri spilara. 21 sveit tók þátt og voru margar af bestu sveitum landsins á mebal keppenda. Sveit Tryggingamið- stöbvarinnar spilabi vel allt mótib og sigrabi meb 195 stig, eba 19,5 vinningsstig ab meb- altali. Hana skipubu Hrólfur Hjaltason, Sigurbur Sverrisson, Bragi Hauksson, Sigtryggur Sig- urbsson, Páll Valdemarsson og Ragnar Magnússon. Landslibib varb í öbru sæti meb 189 stig og sveit S. Ármanns Magnús- sonar skorabi tveimur stigum minna, hlaut 187 stig. „Skil ekki hvernig þetta gat gerst" Þab er oft erfitt ab fóta sig vib spilaborbib eftir hindmnar- sagnir og stundum lenda bestu pör í stórslysi eftir slíkt. Tökum dæmi úr lokaumferð silfurst- igamótsins um síbustu helgi: Spil 21, N/NS á hættu * ÁC7 V ÁK73 * C93 * Á63 4 85 V DC8542 ♦ T6 4 D82 N V A S 4 KT64 V T9 ♦ D75 * T974 Á D932 V 6 ♦ ÁK842 * KC5 Þannig hófust sagnir á öðm borbinu: E-ribill: Kristján Már Gunnarsson Kjötvinnsla Sigurðar Borgfirskir bændur Norður Austur Suður Vestur 1* pass 14 3V! ? Eitt af sterkari pörum lands- "Sigtryggur vann". Enn eina ferbina bœtti Sigtryggur Sigurbsson, l.t.v., rós íhnappagatib, nú meb sigrí á fjáröflunarmóti yngrí spilara sem fram fór um síbustu helgi. Páll Valdimarsson sem situr gegnt Sigtryggi er einnig í sveit Tryggingamibstöbvarinnar og Símon Símonarson situr fyrir mibju. Þessir kappar munu allir berjast um helgina í forkeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. ins sat í NS og hin forljóta þriggja hjarta sögn vesturs átti eftir að setja kerfi þeirra úr skorbum. Eins og vib sjáum á opnu borbi má þræba grand- eba tígulslemmu til vinnings en bestu samningarnir hljóta ab vera þrjú grönd, fjórir spab- ar eba jafnvel 5 tíglar. En svona varb framhaldib: Norður Austur Suður Vestur i* pass 14 3V dobl pass 4V pass 44 pass 54 pass 64 pass pass! pass Gamla góba 3-3 fittib hefur stundum dugab í stubba og jafnvel geimsamninga en þab er erfitt ab vinna hálfslemmu meb DTxxxxx úti og sagnhafi mátti hafa sig allan vib ab sleppa 3 nibur. „Eg skil ekki hvernig þeta gat gerst?" sagbi norbur þegar hann sá blindan. Sennilega er sökudólgurinn fjögurra hjarta sögn suburs en ofanritabur getur ekki séb ann- ab en ab fjórir tíglar séu eblileg sögn í þessari þvingubu stöbu. Hvab um þab — sem dæmi um hve skrýtib bridge-spilib er — þá féll þetta spil, því á hinu borbinu spilabi NS-parib 6 grönd og í „vibkvæmri" stöbu stíflabist tígulliturinn meb þeim afleibingum ab sagnhafi gaf fjóra slagi! Borðtilfinningin Norman Selway skrifabi ný- lega grein í IPB sem ber nafnib „Table Presence" eba borbtil- finning, eins og því hefur verib snarab. Selway getur þess ab þetta sé ab öllum líkindum fyrsta greinin sem taki á þessu atriði, enda ljóst ab það sé erf- itt ab skilgreina tilfinningu á fræbilegan máta. Tilfinning verbur ekki kennd, eba hvab? Þab er reyndar skoðun Sel- ways ab hægt sé að þjálfa þessa tilfinningu upp og nefnir hann ýmsar stöbu til sögunnar sem „óheppinn" spilari ætti ab geta haft gagn af. Tökum dæmi: A xxx V KDG 4 Áxxx * XXX N s 4 KDx V 9xxx ♦ KCtxx * Á Þú ert sagnhafi í fimm tígl- um og vestur spilar út hjartaás. Eftir að hafa kíkt á blindan skiptir hann strax í spabaás og spilar hjarta. Hvab næst? Hvers vegna var vestur ab flýta sér? Þab er nokkub ljóst ab spabaslagurinn fer ekki neitt og ef sagnhafi er meb Kxx í upphafi er vestur ab gefa spil- ib. Nema hann búist við ab eiga trompslag, DTx. Sá mögu- leiki kemur upp í hugann ab vestur gæti verib að villa sagn- hafa sýn en þab er ólíklegt, þar sem hann veit hvorki fjölda tíglanna hjá sagnhafa né gæði litsins. Annab dæmi sem Selway kallar „gamlan hnetubrjót" kannast flestir reyndari spilarar vib: KDTx 9xxx Þú þarft að fá þrjá slagi á lit- inn og byrjar á ab spila smá- spili ab kóngnum. Ef vestur setur lítib þá stingurbu upp kóngnum. Ef austur dúkkar fumlaust verburbu aftur ab giska í næstu umferb en hvab ef austur drepur slaginn strax. Selway segist sjálfur myndi spila eins og austur ætti ÁG blankt þar sem ásinn stakur bjargabi engu og austur myndi altaf dúkka meb Áx (Áxx skipt- ir ekki mái þar sem gosinn kemur í ljós í öbrum hring). Samt sem ábur gæti austur átt Áx og þá veltur allt á radarnum hjá subri. En ef austur hugsar sig um meb ÁG blankt er sjálf- sagt ab kalla á keppnisstjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.