Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 17. mars 1995 ÍMHÍItW - ALÞINCISKOSNINCARNAW 1995 13 Búnabarbankinn gefur út tvœr 160-170 síbna fjármálahandbœkur í tengslum vib Heimilisiínu og Námsmannalínu: Margar fjölskyldur haída aöeins 30 af hverjum 100 kr. Dæmigeröar fjölskyldur eru margar hverjar komnar í þann- ig gildru, aö af hverjum 1.000 kr. sem þeim tekst ab afla til vibbótar halda þær aöeins eftir um 300 kr. til ráðstöfunar — þ.e. ab frádreginni stabgreiöslu, skerbingu vaxtabóta, skerbingu barnabóta, stéttarfélagsgjaldi, aukinni endurgreibslu náms- lána og Iífeyrissjóbsibgjalda, sem samanlagt valda tæplega 70% í frádrætti. Þannig ab ætli slík fjölskylda t.d. ab afla 20.000 kr. aukinna rábstöfunar- tekna á mánubi þyrfti hún ab afla sér 66.000 kr. vibbótar- tekna. Kosti þab aukna barna- gæslu, ab ekki sé talab um ann- an bíi á heimilib, ab afla þess- ara vibbótartekna er ljóst ab niburstaban úr dæminu getur orbib í mínus. Þessar athygliverbu upplýsing- ar eru mebal fjölmargra í bókinni „Fjármál heimilisins", fjármála- handbók sem Búnaðarbankinn hefur gefib út ásamt annarri; „Fjármál unga fólksins". Báðar bækurnar eru ætlabar sem grunn- ur aö námskeiðum fyrir viðskipta- vini bankans, en þær verða einn- ig seldar í afgreiðslum bankans. Markmiðið með fyrri bókinni er ab benda fólki á leiðir til að öðlast betri sýn yfir heimilisrekst- urinn og ná þannig betri tökum á fjármálum sínum. í bókinni er einnig mikill fróbleikur um skattamál, lánamál, ávöxtunar- leiðir og fleira. Síðari bókinni er ætlað að leið- beina ungu fólki, 16-26 ára, við að feta sig eftir fjármálabrautinni. Hvað það þurfi að hafa í huga við bílakaup, lántökur, íbúðakaup o.sv.frv. Fjármál heimilisins fjalla fyrst um heimilisbókhald og áætlana- gerb í fjármálum heimilanna, skuldir og hreina eign- og bent á ýmis gögn sem hægt er að styöj- ast við. Umfjöllunin byggir að miklu leyti á tilbúnu dæmi um Hrygningarþorskur: Veiðibann í hálfan mánub Eins og undanfarin ár verba all- ar veibar bannabar á stóru svæbi fyrir Subur- og Vestur- landi um páska, eba frá 11. apr- íl til 26. apríl n.k., samkvæmt reglugerb sjávárútvegsrábu- neytisins um fribun hrygning- arþorsks. Bannsvæðib er hib sama og ákveðib var um páska í fyrra að ööru leyti en því aö norðurmörk- um svæðisins hefur verib lítillega breytt. í ár mibast það við línu sem er dregin 250 grábur réttvís- andi frá Skorarvita. Á sama tíma eru allar veibar bannaöar innan þriggja sjómílna frá fjörumarki meginlandsins fyr- ir Norbur- og Austurlandi, frá Horni ab Stokksnesi. Hinsvegar er heimilt að stunda allar veiðar ut- an bannsvæðanna og m.a. neta- veiðar. Innan bannsvæða er þeim heimilt sem til þess hafa leyfi að stunda hrognkelsa-, innfjaröar- rækju- hörpudisks- og ígulkera- veiðar. ■ fjögurra manna fjölskyldu. Þá er fjallað um skattareglur og út- reikninga á sköttum og ýmsum tekjutengdum bótum. Einnig er fjallað um mikilvægi sparnaöar og útskýrb ýmis hugtök, svo sem ávöxtun, verðtrygging, raunvext- ir, afföll og fleira. í lok bókarinnar er m.a. fjallaö um lánamöguleika, endurgreiðslu lána og greiðslu- byrbi, fjárhagslegar skuldbinding- ar og afleiðingar vanskila. ■ Davíö : Oddsson á SauðárkróM Davíð Oddsson forsætisráðherra efnir um helgina til tveggja almennra stjórnmálafunda á Norðurlandi vestra. Sauðárkrókur Laugardaginn 18. mars í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans kl. 14. Fundarstjóri verður lónas Snæbjömsson. Siglufjörður Sunnudaginn 19. mars á Hótel Læk kl. 15. Fundarstjóri verður Björn Jónasson. Að lokinni ræðu mun Davíð sitja fyrir svömm ásamt þremur efstu mönnum á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. Allir velkomnir , ,,,, * r Hjálmarjónsson Vilhjálmur Egilsson BETRA ÍSLAND Sigfúsjónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.