Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 17.03.1995, Blaðsíða 21
Föstudagur 17. mars 1995 21 KROSSGÁTA m ^rwrw *—P RJ r- J E wr 276. Lárétt 1 geö 5 baunir 7 tryllta 9 haf 10 þoliö 12 fátæki 14 þrengsli 16 stök 17 trúmennska 18 kusk 19 gangur Lóörétt 1 skýr 2 lærlingur 3 toga 4 kaldi 6 ákveöin 8 faldi 11 óviljugt 13 seö- ill 15 skop Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 sæld 5 jálks 7 glóö 9 al 10 næö- ir 12 nekt 14 sía 16 mát 17 skömm 18 bik 19 ask Lóbrétt 1 sögn 2 ljóð 3 dáöin 4 oka 6 slétt 8 lævísi 11 remma 13 káms 15 akk Framsóknarflokkurinn Sunnlendingar 4ra kvölda spilakvöldi FUF í Árnessýslu ver&ur framhaldiö næstu tvö föstudags- kvöld í Félagsheimilinu Þingborg: 17. mars kl. 21.00 24. mars kl. 21.00 Gó& ver&laun í bo&i eftir hvert spilakvöld og heildarver&laun fyrir þrjúbestu spila- kvöldin. FUF Árnessýslu Alþingiskosningar 1995 Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæ&. Pósthólf 4S3,121 Reykjavík. Starfsmenn: |ón Kr. Kristinsson, sími 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar Kristján jónsson, sími 5526135. Fax 5623325. Reykjavíkurkjördæmi Hverfisgata 33,101 Reykjavík. Sími 5517444. Faxnúmer 5517493. Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson. Reykjaneskjördæmi Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfir&i. Símar 5655705, 565571 7. Faxnúmer 5655715. Kosningastjóri Arinbjörn Vilhjálmsson. Vesturlandskjördæmi Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Sfmar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93-14227. Kosningastjóri Björn Kjartansson. Vestfjar&akjördæmi Hafnarstræti 8, 400 ísafjöröur. Símar 94-3690, 94-5395. Faxnúmer 94-5390. Kosningastjóri Kristinn |ón jónsson. Norburlandskjördæmi vestra Su&urgötu 3, 580 Sau&árkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374. Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir. Norburlandskjördæmi eystra Hafnarstræti 26-30, 600 Akureyri. Símar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-23617. Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson. Austurlandskjördæmi Tjamarbraut 19, 700 Egilssta&ir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583. Kosningastjóri Kristín Snæþórsdóttir. Suburlandskjördæmi Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Símar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852. Kosningastjóri Árni Magnússon. Félag ungra framsóknar- manna á Siglufirbi heldur fund f kvöld, föstudag, kl. 21 a& Su&urgötu 4. Dagskrá: 1. Kynning á stefnu Framsóknarflokksins. Bogi Sigurbjörnsson. 2. Kynning á starfsemi S.U.F. Gu&jón Ólafur jónsson formabur. ?áll Magnússon varaformabur. 3. Almennar umræbur. Siglfir&ingar, fjölmennib og takib þátt í fjörugum umræ&um. Þa& ver&ur heitt á könnunni. Stjórnin Landsbyqgbarfólk í Reykjavik Þjónustuskrifstofa utankjörsta&aatkvæ&agrei&slu er a& Hafnarstræti 20, 3. hæb, sím- ar 5526088, 5526128 og 5526135. Kosning fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík a& Engjateig 5 (gegnt Hótel Esju). Opi& er alla daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Framsóknarfólk, hafib samband. Heitt á könnunni. Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist — Reykjavík Framsóknarvist ver&ur spilub nk. sunnudag, 19. mars, á Hótel Und, Rau&arárstíg 18, og hefst kl. 14.00. Framsóknarfélag Reykjavíkur Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. SÍMI (91)631600 Fegurstu ógiftu konur Hollywood Bandaríska tímaritib NE fékk George Christy nýlega til aö til- nefna 10 fegurstu konur Holly- wood fyrir skömmu. George þessi er einn frægasti slúður- dálkahöfundur heims, skrifar fyrir Hollywood Reporter, og hafa skrif hans löngum vakið at- hygli og þótt stefnumótandi hjá þeim sem þrífast í stjörnuheim- inum. George geröi það að skilyrði að konurnar, sem hann veldi, væru lausar og liðugar, því „annars þjónaði það engum til- gangi að útlista fegurð þeirra", hvað sem hann á við meö því. Hvaö um það. Fegurstu konur Hollywood: Drew Barrymore „ET-stjarnan unga hefur náb meiri þroska en margar eldri konur. Sam- bland ótrúlegrar lífsreynslu hennar og kynþokka gera hana ab spenn- andi og ögrandi stúlku." Nicolette Sheridan „Besta partýstúlka sem þú gœtir hugsab þér. Klassísk fegurbar- drottning, sem þú sérb jafnframt ab á afar aubvelt meb ab sleppa fram af sér beislinu." Jodie Foster „ Kona sem veit hvab hún vill og er þess vegna eftirsóknarverb. Hún er ung, falleg og ótrúlega jarbbundin, mibab vib aubœfi hennar. Hún er konan sem þvœr sinn eigin þvott og fer sjálf út í kjörbúb til ab versla. Pottþétt." Pamela Anderson „Kynþokkafyllsta sjónvarpsleik- kona Bandaríkjanna." Þokki hennar byggist ekki bara á stór- glœsilegum líkama, heldur einnig á hressilegu og vinalegu vibmóti sem gefur henni aukinn sjarma." Sandra Bullock „Lýsir upp hvíta tjaldib meb œgi- fögru augnarábinu." ■ SPEGLI TÍIVIANS Daryl Hannah „Dulúbin íkringum hana gerir hana nánast ómótstœbilega."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.