Tíminn - 08.07.1995, Qupperneq 6
6
Laugardagur 8. júlí 1995
Frá höfninni á Hvammstanga.
Höndlab í heila öld á Hvammstanga:
Fyrsta verslunin var tjaldbúð
sem seldi kaffi og brennivín
Þórir Haraldsson, aöstoöar-
maöur heilbrigöisráöherra:
Orb rábherr-
ans oftúlkuö
„Ég held at) þab sé oftúlkab ab
þetta sé einhver ákvörtmn,
heldur hafi ráöherra verib af)
taka þetta sem dæmi til at>
benda á umfang þess vanda
sem vif> er ab glíma.
Þaö er helst gert met) því að
benda á einhver dæmi þar sem
menn sjá fyrir sér starfsemi á einu
stykki sjúkrahúsi," segir Þórir
Haraldsson um ummæli heil-
brigöisráöherra varöandi sparnaö
í heilbrigöiskerfinu í sjónvarp-
sviðtali á dögunum. Þau ummæli
hafa verið túlkuö á þann veg aö
dregið veröi úr flötum niður-
skurði, en í staðinn einstökum
deildum lokað eöa starfsemi
hætt.
„Ef viö segjum sem svo aö
vandinn sé af þeirri stæröargráöu
að til þess að ná honum niöur þá
gætum viö hugsanlega þurft aö
loka tíu sjúkrastofnunum. Þá sér
fólk umfang þess vanda sem viö
er aö eiga. Þetta er aðferöarfræði
til þess að fá fólk til að skilja tölur
sem eru utan skilningssviðs
manns. Þaö er ekki hægt aö draga
neinar stærri ályktanir af því.'TÞ
Ferðamönnum
fækkaði í júní
Júní hefur væntanlega lítib
dregiö úr vonbrigbum ferba-
þjónustufólks sem mátti sætta
sig vib fækkun erlendra feröa-
manna hér á landi í maí sl.,
þ.e. HM 95 mánuöinum. Um
26.600 manns lögöu hingab
leiö sína í júní, eöa nærri 400
færri heldur en í júní í fyrra.
Alls lögöu 76.300 erlendir
menn hingað leiö sína á fyrri
helmingi þessa árs. Það er tæp-
lega 3.100 manna fjölgun m.v.
síbasta ár, en öll sú fjölgun og
meira til varö á fyrstu fjórum
mánuðunum.
í maí og júní fækkaöi ferða-
mönnum um 1.250 manns
milli ára. Mest hefur fækkað
frændum okkar frá Norðurlönd-
unum en Bretar, Frakkar, Hol-
lendingar og m.a.s. Þjóðverjar
hafa líka verið færri núna í
maí/júní en fyrir ári. Á þessum
vormánuðum er þaö aðeins
Bandaríkjamönnum sem hefur
fjölgað nokkuð. ■
í ársskýrslu mannréttinda-
samtakanna Amnesty Inter-
national er greint frá 151
þjóöríki þar sem mannrétt-
indabrot eiga sér staö. Aö sögn
talsmanna Islandsdeildar Am-
nesty International hefur þaö
helst einkennt síöastliöiö ár
ab pólitísk morb og „manns-
hvörf" hafa færst í vöxt og er í
skýrslunni bent á ab mann-
réttindabrot veröa æ grófari
og er þar skemmst ab minnast
fjöldamoröanna í Rúanda á
síöasliönu ári.
Stjórn íslandsdeildarinnar tel-
ur að „mannshvörf" hafi aukist
m.a. svo erfiöara verði fyrir
mannréttindasamtök á borö við
Amnesty International að rekja
Ibúar Hvammstanga munu efna
til hátíðarhalda þann 8. júlí
næstkomandi til ab fagna því aö
Kristján 9. kóngur af Danmörku
setti lög um löggildingu versl-
unarstabar viö Hvammstanga
fyrir 100 árum, þann 13. des.
1895. Sá verslunarstabur þjón-
abi svo allri Vestur- Húnavatns-
sýslu.
Heldur hefur veriö eyöilegt um
aö litast á þessum löggilta verslun-
arstaö árið 1895 því þar var engin
byggö, hvorki verslun né íbúðar-
húsnæði. Að sögn Steingríms
Steinþórssonar, sem vinnur aö rit-
un sögu Hvammstanga, voru
bændur á næstu bæjum meö út-
ræði frá tanganum. Fyrstu skipin
hafa komiö 1-2 árum eftir löggild -
inguna. Á fyrstu fimm árum
Hvammstanga sem löggilts versl-
unarstaöar var því engin starfsemi
slóðir þeirra sem fremja mann-
réttindabrot.
Samkvæmt ársskýrslunni hef-
ur árangur af starfi samtakanna
veriö umtalsveröur árið 1994.
Samtökin fengu 463 ný mál til
meðferðar á síðasta ári er varöa
samviskufanga í haldi og alls
var lokið við 320 af þessum mál-
um þar sem samviskufangar
voru leystir úr haldi.
Einnig kemur fram í skýrsl-
unni að jákvæö þróun á sér víða
staö í mannréttindamálum,
m.a. í Afríku þar sem fyrstu lýð-
ræöislegu kosningarnar fóru
fram í Malawi, Mósambique og
Suður-Afríku. Eins var dauðrefs-
ingum aflétt í Suöur-Afríku en
áður höfðu þær verið tíðastar
í landi fyrr en Guörún nokkur Ól-
afsdóttir ekkja tók sig til og tjald-
aöi yfir tóft sem var þarna sunnan
viö ána og seldi mönnum kaffi og
brennivín í kringum skipakomur.
Segja má aö veitingasala hennar
hafi veriö fyrsti atvinnurekstur í
landi. Fyrstu íbúöarhúsin eru ekki
reist fyrr en á aldamótaárinu og
fer þá fólk aö flykkjast aö og telur
Steingrímur ástæöuna einkum
liggja í verslunarréttindunum en
einnig vegna þess aö þar settist að
héraöslæknir. Strax á fyrstu árum
aldarinnar voru komnar þar tvær
verslanir, útibú frá Riis kaup-
manni á Boröeyri og Möllers-
versluninni á Blönduósi og svo
pöntunarfélag frá Kaupfélagi
Húnvetninga á Blönduósi. Þarna
voru því strax þrír aöilar farnir að
skipta við bændur.
Það er á reiki hver getur talist
þar af öllum Afríkuríkjum. í As-
íu er það Kína sem beita dauða-
refsingum af mestu kappi og eru
sakir oft heldur litlar í augum
Vesturlandabúa, t.d. fyrir ölv-
unarakstur. Pakistanar eru þrá-
faldlega fangelsaðir fyrir guölast
og hafa yfirvöld marglofaö að
endurskoöa lögin sem kveða á
um að guðlastarar séu refsiverö-
ir en ekkert hefur verið gert í því
máli. í skýrslunni kemur fram
að helsta áhyggjuefni Amnesty
Evrópu er minnkandi umburö-
arlyndi gagnvart útlendingum,
lituöum og innflytjendum.
Þetta kemur meðal annars fram
í harkalegri meðferð lögreglu
gagnvart þessum hópi. 111 með-
ferð á innflytjendum verður
fyrsti íbúi Hvammstanga en árið
1900 byggði Sigvaldi nokkur
Björnsson tvö hús þarna og hann
eignast þar barn sem er sjálfsagt
fyrsta barnið sem fæðist á
Hvammstanga. íbúatala Hvamms-
tanga hefur tekið nokkur stökk
síöan fyrsta íbúðarhúsið var reist.
í kringum 1940 voru íbúar orðnir
vel yfir 300. Fram á 8. áratuginn
unnu íbúar Hvammstanga eink-
um viö þjónustu, í Kaupfélaginu,
mjólkurstöö og sláturfélagi, en
fyrst og fremst voru menn þarna í
alls kyns snöpum, vegavinnu og
slíku. En einnig var þar stundaður
heilmikill sjálfsþurftarbúskapur.
Atvinna var mjög takmörkuö, al-
gjört aflaleysi um 1950 viö innan-
veröan Húnaflóa olli því að sú
litla útgerö sem stunduö var féll
nær alveg niður. Það var ekki fyrr
en á 8. áratugnum að fjörkippur
ekki síst í umsjá lögreglu og hef-
ur þetta aukist mikið í Frakk-
landi en útlendingahatur teygir
anga sín yfir alla Evrópu og alla
leib til Svíþjóbar eins og kunn-
ugt er.
Samtökin telja nú ríflega 1,1
milljón félaga í yfir 170 þjób-
löndum. Á síðastliðnu ári var
herferð á vegum samtakanna
gegn „mannshvörfum" og pól-
itískum morðum og vöktu þeir
athygli á málefninu með ýms-
um hætti. Danmerkurdeild Am-
nesty vakti t.d. athygli manna
þar í landi á „hvarfi" 43 manna
frá Pueblo Bello í Kólumbíu
með því að planta 43 tuddum á
Ráðhússtorginu í Kaupmanna-
höfn. ■
komst í aðflutninga þegar íbúar
fóru aö gera út á rækju og rækju-
vinnsla var sett á stofn í landi. Þá
uröu íbúar um 600.
Síðastliðin 10 ár hefur íbúatalan
verið nokkuð stööug og er nú
komin í tæplega 700 manns.
Á þessu 100 ára verslunaraf-
mæli munu íbúar Hvammstanga
rifja upp sögu verslunarstaöarins
meö söng og leiknum þáttum.
Dagskráin hefst kl. 11.00 með
skemmtidagskrá og útimarkaöi
viö Félagsheimili Hvammstanga.
Á hádegi veröur gamla pakkhúsið
opnaö en þaö hýsir nú verslunar-
minjasýningu, sem fór af stað 17.
júní sl. í tengslum við verslunaraf-
mælið, og Gallerí Bardúsu sem sel-
ur handverk frá yfir 100 Vestur-
Húnvetningum. Aö sögn Eddu
Hrannar Gunnarsdóttur í Gallerí
Bardúsu og formanns afmælis-
nefndar,
hefur Galleríið gengið ágætlega
enda ekki rekiö sem gróöafyrir-
tæki. Þaö hafi fengiö mikla hjálp,
veriö í ókeypis húsnæöi og því
getaö haldiö lágri álagningu. í vor
fékk Galleríið inni í gamla pakk-
húsinu og síðan hefur gestagang-
urinn breyst töluvert. Verslunar-
minjasýningin dragi líka til sín
fólk sem skoöi þá galleríiö í leiö-
inni. Einkum eru þaö íslenskir
ferðamenn sem koma þangaö.
Kl. 13.00 hefst svo heföbundin
hátíðardagskrá meö ávarpi for-
manns afmælisnefndar, söng
Lillukórsins og gönguferð um
söguslóðir verslunar. Með í för
verða fróðir menn og konur sem
og tveir sveitamenn (frá leikfélag-
inu) sem eru léita að merkum
verslunarstöðum. Frá 14.00-16.00
veröa kaffiveitingar í Félagsheim-
ilinu og að þeim loknum hefst þar
dagskrá sem nefnist Viö búöar-
boröiö þar sem leikflokkurinn
syngur, les og leikur atvik úr versl-
unarsögu Hvammstanga. Öll leik-
in atriöi eru samin af Hólmfríöi
Bjarnadóttur. Aö sögn Guðmund-
ar Gúömundssonar, sveitarstjóra í
Hvammstangahreppi, er markmiö
hátíöarhaldanna aö horfa til for-
tíðar og matreiða hana fyrir nú-
tímann, börn og fullorðna. ■
Amnesty International sendir frá sér ársskýrslu 7 994:
Pólitískum moröum og
„mannshvörfum" fjölgar