Tíminn - 29.07.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.07.1995, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 29. júlí 1995 Stjörnuspá fC-. Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Þab hafa veriö mörg tákn um óör- yggi í lífi þínu síöustu daga. Þaö þýöir aö þú hefur átt erfitt meö ein- falda hluti og sjálfstraustiö veriö lít- iö. Opnaöu þig fyrir þínum nánustu og skýröu stööuna. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þaö eru ákveönar hindranir á vegin- um í ástarlífinu sem þú þarft aö losa þig viö. Eitthvaö nagar samvisku þína en þar koma fleiri viö sögu. Sannleikurinn er sagna bestur. <£>( Fiskarnir 19. febr.-20. mars Loksins geturöu andaö léttar eftir mik- inn áfangasigur í starfmu. Þú ert búinn aö berjast lengi fyrir settu marki og ættir aö nota kvöldiö til að halda upp á þaö með þínum nánasta. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þér hættir til aö skipta þér af hlutum sem þér koma sáralítiö viö. Athug- abu aö sum mál eru auðleyst án ut- anaðkomandi afla. Eitthvaö óvænt gerist í kvöld. Nautib 20. apríl-20. maí Þú ert búinn ab óska þess innst inni ab ákveðnum abila yrbi refsaö fyrir glöp sín. Reyndu aö átta þig á að steinkast úr glerhúsum skilar ekki ár- angri og þetta heföi alveg eins getaö komiö fyiii þig. Tvíburarnir 21. maí-21. júní í dag skaltu slíöra sveröin og bjóöa andstæöingi þínum upp á sátt. Hann mun fagna því enda engin ástæöa til annars en aö þiö gætub orbið bestu vinir. Þab er ferðalag framundan til suðrænna landa. -88 Krabbinn 22. júní-22. júií Það er mikil heppni í kringum þig í augnablikinu og jafnvel líklegt að þú vnnir þér inn fé í happdrætti eöa einhverju slíku. Mundu þó ab ham- ingjan fæst ekki keypt og margur verður af aurum api. Ljónib 23. júIí-22. ágúst Þab er best fyrir þig aöa temja þér ákveöinn sveigjanleika heima fyrir, þar sem einhver úr fjölskyldunni á erfitt uppdráttar nú. Allt fer vel um síöir ef þess er gætt aö taka á málinu meb stóískri ró. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú varst búinn aö hugsa þér að fara út í kvöld en þaö er ekki góö hug- mynd. Hugsaðu um framtíöina og geröu eins og samviskan býöur þér. Þú átt í tímabundnum erfibleikum sem helst verða leystir heima fyrir. ■JL Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Þú ert búinn ab bíða lengi eftir ákveönu tækifæri sem þér gefst í kvöld eöa á morgun. Nú skiptir öllu að ýta á réttu takkana og fara sér rólega. Þaö er mikil ólga á vinnustaönum en láttu þaö ekki hafa áhrif á þig. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú ert í ebli þín hugsjónamanneskja en hefur fjarlægst uppruna þinn. Þú verður ab vega og meta hvaö þú ætl- ar ab fá út úr lífinu. Ef þú veist það mun þér farnast vel. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þab er eitthvaö mikib ab gerast í skemmtanalífinu í kvöld. Þú færö í þaö minnsta tvö tilboö og ættir aö hugleiba vandlega hvoru þú tekur. Ýmislegt veltur á réttri ákvöröun. DENNI DÆMALAU Ég hsld ég sé búinn ab finna vandamáliö. Við gleymdum ab setja kommu hér inn í forritib. Framkvæmdastjóri menningar-, uppeldis- og félagsmála Staba framkvæmdastjóra menningar-, uppeldis- og félagasmála Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Um er ab ræba nýja stöbu. Starfslýsing liggur frammi hjá ritara borgarstjóra í Rábhúsinu. Gerb er krafa um háskólamenntun og reynslu á svibi stjórnunar. Rábib verbur í stöbuna frá 1. október eba eftir nánara samkomulagi. Skriflegar umsóknir meb upplýsingum um menntun og starfsferil skal skila til borgarstjóra, Rábhúsi Reykjavíkur, fyrir 14. ágúst. Borqarstjórinn í Reykjavík júlí 1995 *Rétt er ab vekja athygli á að þab er stefna borgaryfirvalda ab auka hlut kvenna í stjórn- unar- og ábyrgbarstöbum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. ^iiíuiuJllIDI^ „Hvar eru óþekktarbuxurnar sem Wilson segir ab ég ætti alltaf ab ganga í?" KROSSGATA Sími 5631631 Fax: 5516270 rnmn J— i ■ D TMT t r Jö rj y p r ■ I..L 1 r ■ 361 Lárétt: 1 rekald 5 nærri 7 fóbrun 9 stöng 10 síbla 12 absjál 14 annríki 16 nuddi 17 díl 18 skyn 19 jaka Lóbrétt: 1 sker 2 sál 3 skáld 4 ró- leg 6 glens 8 faldi 11 les 13 stöp- ul 15 veibarfæri Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 sekk 5 órækt 7 efni 9 ýr 10 logns 12 glöb 14 óbó 16 óna 17 okubu 18 ábu 19 agg Lóbrétt: 1 skel 2 kóng 3 kring 4 ský 6 trúba 8 forbob 11 slóba 13 önug 15 óku EINSTÆÐA MAMMAN £<?mw/ T DYRAGARDURINN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.