Tíminn - 29.07.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 29.07.1995, Blaðsíða 22
22 9ímim» Laugardagur 29. júlí 1995 Pagskrá utvarps og sjónvarpsum helgina Laugardagur 29. júlí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn Séra Miyako Þórbarson flytur. Snemma á laugardagsmorgni 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 „já, einmitt" 11.00 I vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Stef 14.30 Helgi í héraöi 16.00 Fréttir 16.05 Sagnaskemmtan 16.30 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarpsins 1 7.10 Tilbrig&i 18.00 Heimur harmónikkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Óperuspjall 21.10 „Catan mín" - Austurvegur á Selfossi 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Laugardagur 29. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 16.30 Mótorsport 1 7.00 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel í þættinum eru sýnd 19.00 Geimstö&in (10:26) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (1:22) (Grace under Fire II) Hér hefst ný syrpa í bandaríska gamanmynda- flokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. A&alhlutverk: Brett Butler. Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 21.15 Barnfóstran verbur brá&kvödd (Don't Tell Mom the Babysitter's Dead) Bandarísk gamanmynd frá 1991 um börn sem verba ab bjarga sér á eigin spýtur peningalaus og allslaus eftir aö barnfóstra þeirra deyr. Leikstjóri er Stephen Herek og a&alhlutverk leika Christina Applegate, joanna Cassidy og john Getz. 23.00 Horfinn í Síberíu (Lost in Siberia) Bresk/rússnesk bíó- mynd frá 1991 sem segir frá píslar- göngu bresks fornleifafræ&ings sem Rússar handtóku. Leikstjóri er Alexander Mitta og aöalhlutverk leikur Anthony Andrews. Þý&andi: Shirley Felton. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 29. júlí 09.00 Morgunstund . 10.00 Dýrasögur l£5W0210.15 Trillurnar þrjár W' 10.45 Prins Valfant 11.10 Siggi og Vigga 11.35 Rá&agóöir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarka&urinn 12.25 Leikföng 14.25 Chaplin 17.00 Oprah Winfrey (8:13) 1 7.45 Litiö um öxl 18.40 NBA molar 19.19 19:19 20.00 Vinir (Friends) Léttur og skemmtilegur bandarískur gamanmyndaflokkur. Þau eru vinir og eiga þa& sameig- inlegt a& vera einhleyp og búa í New York. Þaö gefur auga leib a& þegar ma&ur er kominn á þrítugs- aldur og lífsförunauturinn ekki enn fundinn þá er nú eiginlega fariö a& fjúka í flest skjól, eöa hvaö? 20.30 Mor&gáta (Murder, She Wrote) (13:22) 21.20 Me&Mikey (Life With Mikey) Gamanmynd um Michael Chapman, ö&ru nafni Mikey, sem var eitt sinn barna- stjarna en lifir nú á fyrri frægb og rekur umbo&sstofu fyrir veröandi barnastjörnur ásamt bró&ur sínum. Maltin gefur þrjár stjörnur. A&al- hlutverk: Michael j. Fox, Christina Vidal, Nathan Lane og Cyndi Laup- er. Leikstjóri: james Lapine. 1993. 22.50 Rísandi sól (Rising Sun) Ósvikin spennumynd meö úrvalsleikurum. Hér segir af lögreglumanninum Web Smith og þeim hremmingum sem hann lendir í þegar honum er falib a& rannsaka viökvæmt mor&mál sem tengist voldugu japönsku stórfyrir- tæki í Los Angeles. Myndin er ger& eftir metsölubók Michaels Crichton. Abalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey K- eitel og Kevin Anderson. Leikstjóri: Philip Kagfman. 1993. Stranglega bönnuö börnum. 01.00 Rau&u skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokkur. Banna&ur börnum. 01.25 jimmy Reardon Gamansöm en dramatísk mynd um tvo daga f lífi Jimmys Reardon sem einsetur sér a& fylgja kærustu sinni til Hawaii þar sem hún er a& fara í skóla og reynir a& afla fjár til fer&arinnar meb ótrúlegum hætti. River heitinn Phoenix fer me& a&al- hlutverkib. Lokasýning. Bönnub börnum. 02.55 Djöflagangur (The Haunted) Dramatísk og ó- hugnanleg mynd sem er byggb á sannsögulegum atbur&um. Hjónin janet og Jack Smurl hafa aldrei trú- a& á drauga og vita því ekki hva&- an á sig stendur ve&ri& þegar reim- leika ver&ur vart á heimili þeirra. . Abalhlutverkum: Sally Kirkland, jef- frey DeMunn og Louise Latham. Leikstjóri: Robert Mandel. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnu& börnum. 04.25 Dagskrárlok Sunnudagur BO. júlí 08.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Nóvember '21 11.00 Messa í Seljakirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Táp og fjör og tónaflóð 14.00 Biskupará hrakhólum 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Svipmynd af Maríu Skagan 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Önnur bakarísárásin. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Æskumenning 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Út um græna grundu 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.15 Tónlist á sí&kvöldi 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 30. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Hlé 17.45 Atvinnuleysi (1:5) 18.00 Listaalmanakib 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Haraldur og borgin ósýnilega (3:3) . 19.00 Úr ríki náttúrunnar 19.25 Roseanne (5:25) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Áfangasta&ir (6:6) í þessum sí&asta þætti syrpunnar er fjallab um ýmsar göngulei&ir. Umsjónarma&ur er Sigur&ur Sigur&arson og Cubbergur Davibsson stjórnaöi upptökum. 21.05 Finlay læknir (4:7) (Doctor Finlay III) Skoskur mynda- flokkur bygg&ur á sögu eftir A.j. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna striö. A&alhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Helgarsportib í þættinum er fjallab um iþróttavi&bur&i helgarinnar. 22.20 Girndin á sér óljóst takmark (Cet obscur objet de désir) Frönsk bíómynd frá 1977 eftir Luis Bunuel. Eldri ma&ur fellur fyrir ungri stúlku sem á eftir a& gera honum lífib leitt. A&alhlutverk: Fernando Rey og Carole Bouquet. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. Áöur á dagskrá 8. janúar 1992. 00.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 30. júlí 09.00 I bangsalandi 09.25 Dynkur 09.40 Magdalena 10.05 í Erilborg 10.30 T-Rex 10.55 Úrdýraríkinu 11.10 Brakúla greifi 11.35 Unglingsárin 12.00 íþróttir á sunnudegi 12.45 Láttu þa& flakka 14.25 Lofor&iö 16.00 Svona er lífib 17.30 Sjónvarpsmarka&urinn 18.00 Hláturinn lengir lífiö 19.19 19:19 20.00 Christy (9:20) 20.50 Knipplingar (Chantilly Lace) Opinská mynd um vinskap sjö kvenna, sigra þeirra og sorgir. Myndin hefst í fertugsaf- mæli sem vinkonurnar halda fyrir Natalie. En í Ijós kemur a& Natalie ' þarf fremur á huggun en gle&ilát- um a& halda því hún er nýbúin a& missa vinnuna. Stöllurnar eiga ýmis mál óuppgerb og við hittum þær aftur fimm mánu&um sibar í villtri gæsagle&i sem er haldin á&ur en Rheza giftir sig. Margt hefur breyst. Ein kvennanna er orbin ó- létt, tvær þeirra eru nú ástfangnar hvor af annarri og sú fjórba gerir sér lítiö fyrir og dregur pítsusendil- inn á tálar. Á me&an sú síbast- nefnda fer sínu fram sitja hinar sex í heita pottinum og láta gamminn geisa um kynlífiö og kynlífsóra. Ab- alhlutverk: JoBeth Williams, Helen Slater, Talia Shire, Ally Sheedy, Martha Plimpton, jill Eikenberry og Lindsay Crouse. Leikstjóri: Linda Yellen. 1993. 22.25 Mor&deildin (Bodies of Evidence II) (4:8) 23.10 Bitur máni (Bitter Moon) Hér segir af ensku hjónunum Nigel og Fionu sem vilja reyna a& endurvekja neistann í sambandi sínu og ákve&a a& fara í skemmtisiglingu til Istanbul. Á leiö- inni kynnast þau bandarískum rit- höfundi, sem er bundinn vi& hjóla- stól, og franskri eiginkonu hans. Smám saman la&ast þetta fólk hvert aö ö&ru f kynferbislegum losta sem endar me& skelfingu. Aö- alhlutverk: Peter Coyote, Emmanu- elle Seigner, Hugh Crant og Kristin Scott-Thomas. Leikstjóri: Roman Polanski. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 01.25 Dagskrárlok Mánudagur 31. júlí 6.45 Veburfregnir i 6.50 Bæn Séra Miyako ’ Þór&arson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fribgeirssonar. 8.00 Fréttir ©! 8.20 Bréf a& austan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu: Si&asti drekinn 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Á brattann 14.30 Lesiö í landib neöra 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sí&degisþáttur Rásar 1 1 7.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 1 7.52 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Fri&geirssonar 18.00 Fréttir 18.03 Sagnaskemmtan 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Dótaskúffan 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 Sumarvaka 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Kvöldsagan, Tungliö og tfeyringur 23.00 Urval úr Sibdegisþætti Rásar 1 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mánudagur 31. júlí 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Lei&arljós (196) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Þytur í laufi (45:65) 19.00 Hafgúan (12:13) 19.25 Leitin ab Alvin 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lífi&kallar (5:15) (My So Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er ab byrja a& feta sig áfram f lífinu. A&alhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.j. Langer. Þý&andi: Reynir Har&arson. 21.30 Afhjúpanir (19:26) (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 22.00 Heimurinn okkar (1:4) Stabvindatími á Indlandi (World of Discovery) Bandarískur heimildar- myndaflokkur.Þý&andi er Jón O. Edwald og þulur Cu&mundur Ingi Kristjánsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Mjólkurbikarkeppnin í knattspyrnu. Sýnd brot úr leikjum í undanúrslitum fyrr um kvöldib. 23.35 Landsmótib f golfi Sýndar svipmyndir frá keppni á Strandarvelli á Rangárvöllum á ö&rum keppnisdegi. Umsjón: Logi Bergmann Eibsson. 23.55 Dagskrárlok Mánudagur 31. júlí /■ 16.45 Nágrannar 0ÆptJIjio 17-10 Glæstar vonir 7*571/02 17.30 Artúr konungur og riddararnir 1 7.50 Andinn í flöskunni 18.15 Maggý 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Á norbursló&um (Northem Exposure IV) 21.05 Réttur Rosie O'Neill (Trials of Rosie O'Neill) 21.55 Ellen 22.20 Leigubílaspjall (Taxicab Confessions) Leigubíl- stjórar um allan heim lenda oft í því a& ver&a trúna&armenn far- þega sinna og þá skiptir þaö senni- lega minnstu máli hvort þeir eru a& keyra í Reykjavík eöa New York. í þessum þætti fáum vi& a& kynn- ast nokkrum farþegum í New York sem hafa ákve&ib ab trúa leigubíl- stjóra nokkrum fyrir sínum hjartans málum. Hvernig finnst kynskiptingi a& lifa kynlífi meö karlmanni eftir a&gerb? Hvab hefir aldni fibluleik- arinn sofib hjá mörgum konum um ævina? Er allt í lagi me& lögguna sem segist hafa séb látib fólk vib allar hugsanlega kringumstæöur og hver vegna hefur unga stúlkan fengib sér gat í nefib og reyndar á fleiri stö&um sem ekki er vi& hæfi a& nefna hér? Hreint ótrúlegur þáttur sem þú ættir ekki a& missa af ef þú ert forvitinn um samfer&a- fólk þitt. 23.10 Eiginmenn og konur (Husbands and Wives) Þau Sidney Pollack, judy Davis, Mia Farrow og Woody Allen fara me& a&alhlutverk þessarar mannlegu og gaman- sömu myndar. Hjón á besta aldri neybast til ab endursko&a hva& þeim finnst um hjónaband, vin- skap, framhjáhald, traust, ást og rómantík. 1992. Lokasýning. 00.55 Dagskrárlok ÖKUMENN! Ekkiganga í EINN- er einum of mikið! APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 28. júll tll 3. ágúst er I Laugarnes apótekl og Árbæjar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lytja- þjónustu eru gefnar I slma 18888. NeyðarvaktTannlæknafélags Islands er starlrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apólek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá Id. 9.00-18.30 og til skipl- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apðteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakL Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu miili ki. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1995 Mána&argreí&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) , 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.954 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.793 Heimilisuppbót 10.182 Sérstök heimilisuppbót 7.004 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Maeðralaun/feðralaun v/1 barns 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&dur Fullir fæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 í júlí er greidd 26% uppbót vegna launabóta á fjárhæðir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Uppbótin skerðist vegna tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerðast. GENGISSKRÁNING 28. Júlf 1995 kl. 10,54 Opinb. Kaup Bandaríkjadollar...62,81 Sterlingspund.....100,37 Kanadadollar.......46,00 Dönsk króna........11,657 Norsk króna........10,228 Sænsk króna........8,911 Finnsktmark.......14,950 Franskur franki....13,105 Belgfskur frankí...2,2040 Svissneskur franki.54,51 Hollenskt gyllini..40,44 Þýskt mark.........45,33 itölsk Ifra.......0,03950 Austurrískur sch....6,442 Portúg. escudo....0,4335 Spánskur peseti...0,5281 Japanskt yen......0,7094 irsktpund..........103,35 Sérst. dráttarr....97,61 ECU-Evrópumynt......84,22 Grísk drakma.......0,2796 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BlLA ERLENDIS interRent Eutopcar viðm.gengi Gengl Sala skr.fundar 62,99 62,98 100,63 100,38 46,18 46,23 11,695 11,673 10,262 10,219 8,941 8,802 15,000 14,889 13,149 13,074 2,2116 2,2082 54,69 54,51 40,58 40,53 45,45 45,44 0,03968 0,03929 6,466 6,460 0,4353 0,4321 0,5303 0,5272 0,7116 0,7114 103,77 103,32 97,99 97,84 84,52 84,13 0,2806 0,2796

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.