Tíminn - 29.07.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 29.07.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 29. júlí 1995 21 t ANDLAT Guöni Jónsson, Skúlagötu 40, lést í Borgar- spítalanum sunnudaginn 23. júlí. Gu&ni Ingi Lárusson frá Krossnesi, Grundarfiröi, til heimilis á Borgarvegi 46, Njarðvík, andaöist á heimili sínu 24. júlí. Guörún A. Edvardsdóttir, Bólstaöarhlíö 41, andaöist í Borgarspítalanum 26. júlí. Halldór Jóhannsson lést í Hvidovre sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn föstudag- inn 21. júlí. Héöinn Sveinsson vélsmíðameistari, Engihlíð 14, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 26. júlí. Magnús Bæringur Kristinsson, fyrrverandi skólastjóri, Skólatröö 6, Kópavogi, lést aö kvöldi 20. júlí á dvalar- heimilinu Sunnuhlíö. Málfríöur Guömundsdóttir, Gnoöarvogi 22, Reykjavík, lést á Landspítalanum 12. júlí sl. Ortrud Jónsson andaðist á hjúkrunarheimil- inu Skjóli föstudaginn 21. júlí. Snjólaug Guömundsdóttir, Árnesi, andaðist á sjúkra- húsinu á Sauðárkróki aö- faranótt 23. júlí. Sólveig Vilhjálmsdóttir andaðist á Skálatúnsheimil- inu fimmtudaginn 26. júlí. Valdís Guömundsdóttir andaðist á Droplaugarstöð- um 11. júlí sl. Þorkell Ingibergsson byggingameistari er látinn. Þórhildur Ingibjörg Sölvadóttir, Háteigi 16C, Keflavík, lést í Sjúkrahúsinu í Keflavík fimmtudaginn 20. júlí. Framsóknarflokkurinn Sumarferð — Veibivötn Hin árlega sumarferb Fulltrúará&s framsóknarfélaganna í Reykjavik ver&ur farin laugardaginn 19. ágúst nk. og ver&ur lagt af sta& frá Umfer&armi&stö&inni stund- víslega kl. 8.00 og er reiknaö mcö a& komiö ver&i til baka til Reykjavíkur um kl. 21 sama kvöld. Fer&inni verður heitiö að þessu sinni a& Vei&ivötnum, ni&ur a& Tungnaá og upp a& Hraunvötnum. Hver tekur me& sér nesti og á& ver&ur vi& Tjarnarvatn. A leiðinni austur ver&ur notaö tækifaeri og fari& vítt og breitt um virkjunarsvæ&i Landsvirkjun- ar vi& Þjórsá-Tungnaá undir lei&sögn starfsmanna hennar, þar sem virkjunarfram- kvæmdir og framtiöaráform verba kynnt. Landsvirkjun mun bjó&a upp á einfaldar veitingar í upphafi kynningar við Búrfell. Ver&inu ver&ur stillt í hóf og ér 3000 kr. fyrir fullor&na og 1500 kr. fyrir börn yngri en 12 ára. Frekari upplýsingar og pantanir eru teknar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnar- stræti 20, f síma 562 4480. Undirbúningsnefnd f.h. Fulltrúaráösins. Framsóknarkonur Landsþing Landssambands Framsóknarkvenna ver&ur haldib í Kópavogi 20.-22. október nk. Nánar auglýst sí&ar. Stjórnin r ..... " \ Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúb og stuðning vi& andlát og útför Guömundar V. Hjartarsonar, Hellisbraut 30, Reykhólum. Cu&rún E. Magnúsdóttir, systkini og a&rir nánustu a&standendur ^ -4 r o c Tjarnarbíó _ Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. I kvöld 28/7 — mibnætursýning kl. 23.30. Sunnud. 30/7. Fjölskyldusýning kl. 17.00 (lækkaö ver&). Sunnud. 30/7 kl. 21.00. Fimmtudagur 3/8 — mi&nætursýning kl. 23.30. Mi&asala opin alla daga í Tjarnarbíói frá kl. 12.30 — kl. 21.00. Mi&apantanir sfmar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „ Þaö er langt síöan undirritabur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi." Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblabsins. Endurfund- ir Brigitte Bardot og Rogers Vadim Hún sneri baki viö kvik- myndaferli sínum fyrir meira en 20 árum. Samt sem áöur voru fagnaðarlæti aödáenda mikil þegar Brigitte Bardot og fyrsti eiginmaöur hennar, Ro- ger Vadim, fundust aftur í til- efni af 100 ára afmæli „Kvik- mynda á tjaldinu". Þá var end- ursýnd myndin, sem skaut þeim báðum upp á nú yfir- fylltan stjörnuhimininn, „Og guö skapaði kvenmanninn" frá árinu 1956. Bardot virtist afar ánægð með þá ungu aðdáendur sem þyrptust að til að hylla goð- sagnaveruna sjálfa. Það var erf- itt að ímynda sér að þetta væri sama Bardot og sagöi árið 1990: „Allt, sem ég hef gert, er hverfult. Mér er bara alveg sama." Mynd Rogers Vadim með hinni ungu eiginkonu sinni er nú flokkuð til klassískra mynda, og það var hún sem gerði hina 18 ára gömlu Bard- ot að. frumeintaki kynþokka- kisunnar. í SPEGLI TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.