Tíminn - 29.07.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.07.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 29. júlí 1995 17 IVIeð sínu nefi Þaö er alltaf verið aö biöja um eitthvað gamalt og gott í þátt- inn, og nefna menn þá oftast einhver lög sem voru vinsæl fyr- ir nokkrum árum. Hér á eftir kemur eitt slíkt, sem er í einfald- ari kantinum að spila og syngja. Þetta er hiö víðfræga lag Bjart- mars Guðlaugssonar um Týndu kynslóðina. Bjartmar á bæði lag og texta. Góða söngskemmtun! TÝNDA KYNSLÓÐIN Am Pabbi minn kallakókið sýpur, hann er með eyrnalokk og strípur G Em og er að fara á ball, Am hann er aö fara á ball. Mamma beyglar alltaf munninn þegar hún maskarar augun og er að fara á ball, hún er að fara á ball. Blandaðu mér í glas, segir hún út um annað munnvikið. Am Ekki mikið kók, ekki mikinn ís, G réttu mér kveikjarann. Am Barnapían er meö blásið hár, Am X 0 2 3 1 0 G Em 0 2 3 0 0 0 c X 3 2 0 t 0 og pabbi yngist upp um 18 ár á nóinu. C Drífðu þig nú, svo við missum ekki af G Gunnari og sjóinu. Pabbi minn setur Stóns á fóninn, fæst ekki um gömlu partýtjónin, hann er að fara á ball, hann er að fara á ball. Nú skal honkítonkið spilað þó svo að mónóið sé bilað, hann er að fara á ball, hann er að fara á ball. Manstu eftir Jan og Kjell, segir hann eftir gítarsólóið. Manstu eftir John, manstu eftir Paul? Réttu mér albúmið. Þá var pabbi sko með hví hár, en síðan hafa liöiö hundrað ár á nóinu. Drífðu þig nú, svo við missum ekki af Gunnari og sjóinu. Það er alltaf sama stressið, sú gamla er enn að víkka dressið og er að fara á ball, hún er að fara á ball. PÓSTUR OG SÍMI Samkeppnissviö Laus er til umsóknar staða á kerfisdeild farsímadeildar. Starfið felst í vinnu við tölvukerfi farsímadeildar, sem tengjast far- símakerfum. Tölvunarfræðings- eða samsvarandi menntunar er krafist. Umsækjendur þurfa ab hafa góba þekkingu á UNIX-stýrikerf- um. Starfsreynsla og þekking á símamálum æskileg. Nánari upplýsingar um starfib veitir Ólafur Indribason yfir- tæknifræbingur, sími 550 6231. Roiía/ía/oi/jj/u.tfróta. marmiaði Sfóée,fýa„ tKufifr'ne " Ca. 15 stk. 1/2 kg fínt rifnar gulrætur 1/2 kg rabarbari, skorinn í þunnar sneiðar 300 gr sykur Safi úr 1 sítrónu Sett í pott og látið bíða uns sykurinn hefur bráðnað sam- an við rabarbarann og gulræt- urnar. Soðið við vægan hita, þar til gulræturnar og rabarb- arinn eru mjúk og marmelaðið mátulega þykkt. Raéaréa/a „deœsef't 600 gr rabarbari 3 dl vatn 3 dl sykur 1 msk. kartöflumjöl Smávegis kalt vatn 2 dl smátt muldar tvíbökur 1 msk. smjör 1 msk. sykur 4 dl þeyttur rjómi Rabarbarinn þveginn og skorinn í ca. 3 sm bita. Settir í pott og látnir sjóöa í vatni með sykrinum þar til þeir eru orönir mjúkir. Bitarnir teknir upp úr sykurvatninu og það jafnað í sósu með kartöflu- mjölinu hrærðu út með köldu vatni. Rabarbarabitarnir settir aftur út í pottinn og látnir kólna. Tvíbökumylsnan brún- ub á pönnu meb smjörinu og sykrinum. Látin kólna. Sett í litlar skálar eða eina stóra, til gaffli, safi úr 1/2 sítrónu settur út í, bragðbætt með salti, pip- ar og ef til vill meiri sítrónu- safa. Salatblað sett á lítinn disk; hálfu eggin, rækjur og avocadostappan sett hjá. Skreytt með dillkvistum. Rist- að brauð eða góðar brauðboll- ur bornar með. /Cöidgúííadaðigóga 100 gr subusúkkulaöi 1 1/2 dl rjómi Súkkulaðiö er brætt í skál yf- ir vatnsbaði. Látið aðeins kólna. Rjóminn þeyttur og honum blandað varlega sam- an við brædda súkkulaðið. Látib standa á köldum stab, þar til sósan er borin fram. Súkkulaðisósa er sérstaklega góð með vanilluís. Einnig er súkkulaðisósa borin fram með soðnum perum. Þá eru per- urnar léttsoðnar og látnar á fat með stilkinn upp. Súkkulaði- sósunni hellt yfir og látin renna niður eftir perunum. Vissir þú ab ... 1. Oxfordháskóli er elstur háskóla í Bretlandi. 2. Apollon er sólarguðinn, samkvæmt grísku goðafræðinni. 3. „Svarti dauði" kom upp í Evrópu í kringum 1340. 4. Jóhann Gutenberg (1397-1468) fann upp prentlistina. 5. Kona Sókratesar hét Xanþippa. 6. „Santa Maria" hét skip Kólumbusar, sem hann sigldi á er hann fann Ameríku. 7. Gamla testamentið var skrifað á hebresku, en Nýja testa- mentið á grísku. 8. Atómsprengjunni var varpað á Hiroshima 6. ágúst 1945. 9. Ferrari er bílategund. 10. Eitt frægasta listasafn í heimi er Louvre-safnið í París. skiptis tvíbökumylsnan, ra- barbarinn og þeytti rjóminn. Tvíbökumylsnan efst skreytt með þeyttum rjóma og jaröar- berjum. R(j(j ojj rædiur mð au'Ocaao 2egg 1 1/2 dl sykur 75 gr smjör 175 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 3 msk. rjómi Ca. 150 gr bláber (eba önnur ber, ef til eru) Skolið bláberin, stráiö 1/2 dl sykri yfir þau og látiö þau bíða í 10 mín. Þeytiö eggin meb 1 dl af sykri og bætib bræddu, aðeins kældu, smjörinu saman við. Blandið hveiti og lyfti- dufti saman og hrærið því út í ásamt rjómanum. Deigið sett í pappírsform og berjunum stráð yfir og ofan í deigið. Bak- að við 210-220° í miöjum ofn- inum í ca. 15 mín. Kökumar eru bestar glóbvolgar. Fyrir 6 6 harðsoðin egg 1 sítróna 2 þroskabar avocados Salt og pipar 2 msk. sýrður rjómi 300 gr rækjur Salatblöð og dillkvistir Eggin skorin til helminga. Avocadoávöxturinn skrældur og steinar fjarlægðir. Ávöxtur- inn marinn í stöppu með !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.