Tíminn - 14.10.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.10.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 191 7 79. árgangur Laugardagur 14. október 1995 193. tölublað 1995 Óvenju gott „klak" í Réttarholtsskóla: Nánast 100% Alþýöubandalagiö: Margrét kosin nýr formaður M argrét Frímanns- dóttir hef- ur verið k j örinn nýr for- maður í Alþýðu- bandalag- inu, í stað Ólafs Ragnars Grímssonar sem nú lætur af formennsku. Kosið var milli Margrétar og Stein- gríms J. Sigfússonar í al- mennum kosningum meö- al allra félagsmanna. Úrslit- in voru tilkynnt á lands- fundi AB um kvöldmatar- leytið í gær. ■ mæting Mæting nemenda í Réttar- holtsskóla hefur aldrei verið betri en þetta námsár. Skýr- ingarnar eru ókunnar en ekki er ólíklegt ab strangt aðhald skólans hvað varðar óheimil- ar fjarvistir spili þar stórt hlut- verk. Gunnar Ásgeirsson yfirkenn- ari í Réttarholtsskóla sagði í samtali við Tímann í gær að or- sakir góðrar mætingar hefðu ekki verið vísindalega rannsak- aðar og e.t.v. væru árgangarnir bara sérlega vel heppnaðir, „gott klak". Sem dæmi um breytinguna nefndi hann að rit- ari skólans sem hringir út á morgnana til þeirra nemenda sem ekki hafa afsökuð forföll, væri búinn að ljúka því verki um hálfníu að jafnaði núna, en áður hefði það oft dregist til kl. 10.00. „Við höfum í gleði okkar bara velt þessu fyrir okkar, en ekki farið út í stúdíu á orsökun- um. Þab má vel vera að þessi umræða um skólamál sé að skila sér núna," sagði Gunnar í gær. Mætingarkerfi Réttarhólts- skóla er þannig uppbyggt að nemendur byrja meb 10 í mæt- ingareinkunn en síðan er dregið af þeim fyrir ólögleg forföll. Þannig Iækkar einkunnin um 0,2 fyrir að mæta of seint, en 0,4 fyrir skróp. Ef nemandi fer nið- ur í níu tekur kennari nemanda alvarlega tali og ef einkunnin fer niður í átta eru foreldrar sett- ir inn í málið. „Þannig gengur þetta stig af stigi, þetta er heil- mikill refsibálkur," sagði Gunn- ar Ásgeirsson. Alls eru 286 nem- endur í skólanum á aldrinum 13-16 ára. -BÞ Launakjör ríkisstarfsmanna: Davíb í Til er úttekt á launum ríkis- starfsmanna þar sem þeim er raðab eftir útborguðum laun- um. Listinn er ekki gerbur opin- ber en gengur á milli þeirra að- ila sem aðgang hafa að launa- skránum. Þar kemur fram ab kaup Davíbs Oddssonar, forsæt- isráðherra, er lélegt miðab vib þab sem fjöldi annarra ríkis- starfsmanna hefur. Heimildum Tímans ber ekki saman um hvort forsætisráðherra í í 131. eða 135 sæti á Iistanum. En samkvæmt margfrægri mebal- talsreglu er óhætt að setja hann í 133.sæti. Þœr sœtu eru / nirœöum Verzlo! Þab er sagt ab allt frá fyrstu dögum Verzlunarskóla íslands fyrir 90 árum, meban skólinn var í Crjótaþorpinu, hafi sœtu stelpurnar á íslandi sótt í skólann. Og þœr segjast ekki bara vera sætar, stelpurnar þar, heldur gáfabar líka. Verslunarskólinn stendur á tímamótum og fagnarþvfá sunnudag meb þvíab bjóba á sjöundaþúsund gömlum nemendum íheim- sókn. Tíminn var í Verzló ígœr. Þar var afmœlinu fagnab meb tertu.eins og sjá má. Nánar um Verzlunarskóla Islands á bls. 13 Atkvœöagreiösla um uppsögn samrímga hjá Verkalýösfélaginu Baldri í dag: ísfirðingar taka frumkvæðið Á almennum félagsfundi í Verkalýbsfélaginu Baldri á ísa- firði í hádeginu í dag, Iaugar- dag, verba greidd atkvæði um uppsögn gildandi kjarasamn- inga. ísfirskt verkafólk ætlar því að taka frumkvæbib í af- stöðu sinni til kjarasamning- anna, því önnur verkalýbsfélög hafa látiö sér nægja fundahöld þar sem samþykktar hafa verið harborðar ályktanir um málib. Ákvörbun um atkvæðagreiðsl- 133. Listi þessi er ekki ætlaður al- menningi fremur en forsendur úrskurðar Kjaradóms um laun þingmanna og æðstu embættis- manna ríkis og sveitarfélaga. Því eru upplýsingarnar kallaðar leyni- listi og er þab í takt við aðra upp- lýsingaskyldu um hvað verbur af skattpeningum. Aubvelt er að gera úttekt sem þessa af þeim stofnunum sem að- gang hafa að launasskrám starfs- fólks ríkisins. Margt kemur þar skrýtið í ljós og andstætt því sem ætla mætti. Til að mynda er lög- reglustjórinn í Reykjavík ekki meöal 25 launahæstu starfs- una var tekin í framhaldi af harb- orðri ályktun fjölmenns fundar fiskvinnslufólks í Baldri í fyrra- kvöld. Þar var þess krafist að Kjaradómur birti gögn sín og skorað á verkalýbshreyfinguna að sætta sig ekki við orðinn hlut. Nauðsynlegt sé að segja upp gild- andi kjarasamningum vegna þess ab ekkert bólar á lofuðum hagn- abi til launafólks, eins og lofað var á tímabili þjóðarsáttar. Á sama tíma segir Kjaradómur „með skýr- sæti mönnum embættisins. Hvort hann er einhver staðar í 100. til 200 sæti geta heimildir blaðsins ekki um. Leynilistinn hefur vakið nokk- urn kurr meðal þeirra ríkisstarfs- manna sem frétt hafa af honum og bera þeir kjör sín ekki saman við laun ráðherra og þingmanna, heldur hver annan. Þykjast þar margir sviknir að hafa ekki nema tvöföld laun forsætisráðherra, þar sem aðrir ríkisstarfsmenn hafa svo miklu meira. Þess verður að geta að starfsfólk ríkisbankanna er ekki með í út- tektinni. ■ um hætti að meira svigrúm var til hækkunar lægri launa en fólki var talin trú um við gerð kjarasamn- inga í vor," segir í ályktun Bald- urs. Karitas Pálsdóttir, starfsmaður Baldurs sem jafnframt er formað- ur fiskvinnsludeildar VMSÍ og gjaldkeri Alþýðusambands Vest- fjarða, segir að það muni ekki koma sér óvart þótt einhverjir muni túlka atkvæbagreiðsluna sem brot á ákvæðum gildandi samninga þar sem hún brýtur upp hinn hefðbundna feril og tekur framfyrir hendur á launa- nefndum aðila vinnumarkaðar- ins. „Nauðsyn brýtur stundum lög," segir formaður fiskvinnslu- deildar VMSÍ. Hún segir að ákvöröunin um atkvæðagreiðsl- una sé í rökréttu samhengi við þau skref sem tekin hafa verið á undan með harborðum ályktun- um. Hún segir að miðab við þab sem fólk hefur verið tjá sig um málið, þá sé ekki hægt ab ímynda sér annab en að samþykkt verbi ab segja samningunum upp. Hinsvegar sé ekki hægt að full- yrða eitt eða neitt um það svona fyrirfram vegna þess að oft á tíð- um er einhver vegur á milli orða og athafna. Ef tillagan veröur samþykkt, verður niðurstaðan tilkynnt vib- komandi aöilum og þá væntan- lega Vinnuveitendafélagi Vest- fjarba, sem er samningsaðili Bald- urs sem löngum hefur samið í héraði. Karitas býst við að upp- sögn samningsins, ef af verbur, muni miðast vib næstu áramót. Hún segir að menn muni trúlega bíða með að semja nýja kröfugerð þangað til Kjaradómur hefur for- sendur sínar. -grh íslenskrar sjávarafurbir hf.: Vilja 30 manna „Víkingasveit" til Kamtsjatka Sjá bls. 6-7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.