Tíminn - 14.10.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.10.1995, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 14. október 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Njóttu útiveru í dag og efldu sál og líkama. Þaö tvennt er svo samtengt að þú bara trúir því ekki. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Það er náttúrlega laugardag- ur sem er afskaplega hentugt. Ákveðinn aðili hefur sam- band í kvöld og býður í teiti. Frances Drake verður líka boðið, þannig að þú ættir endilega að mæta og spjalla við hana um stjörnuspár. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Haltur leiðir blindan í dag á alþjóðadeginum. Ekki leggja á gangstéttum. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður snúbblaður í dag. Nautið 20. apríl-20. maí Kona á landsbyggðinni haföi samband við spámann og kvartaði undan því að spár hennar væru ekki nógu já- kvæðar. Hvað heldur fólk að það sé? Framtíðin verður ekki pöntuð með bréfum. Stjörnurnar lýsa fullkomnu frati sínu á svona viðbrögö og ítreka að sendisveinn þeirra stundar hávísindaleg vinnubrögð. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Ekki bora, Jens. Það er er engin olía í nösunum á þér. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ferö í eftirminnilega versl- unarferð í dag. Krakkinn týn- ist, konan fríkar og vísakort- ið ofhitnar. Hafa menn reiknað út hve mikill sparn- aður hlýst af því aö horfa bara á enska boltann á laug- ardögum og hreyfa sig ekki út úr húsi? Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður skyggn í dag. Meyjan 23. ágú- ágúst-23. sept. Léttur og ljúfur laugardagur er runninn upp. Gríptu tæki- færi til sátta sem gefst þegar degi hallar. Fýla er vond. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Er kötturinn þinn með kvef? Sporðdrekinn Þú býður þig fram til forseta í dag. Það var laglegt. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Það er tilgangslaust að lesa spána í dag. Hugsaðu bara til gærkvöldsins og sjá, þér fær ekkert bjargað. LEIKFÉLAG m REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 r Stóra svibib kl. 20.00 Tvískinnunqsóperan eftir Agúst Guomundsson 4. sýn. fimmtud. 19/10. Blá kort gilda S. sýn. laugard. 21/10. Cul kort gilda. Uppselt Við borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo í kvöld 14/10 - föstud. 20/10 Stóra svibib Lína Langsokkur . eftir Astrid Lindgren ídag 14/10 kl. 14.00. llppselt Sunnud. 15/10 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. kl. 17.00. Uppselt Laugard. 21/10 kl. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 22/10 kl. 14. Fáein sæti laus og kl. 17. Fáein sæti laus Stóra svibib kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld 14/10 kl. 23.30. Mibnætursýning. Örfá sæti laus Mibvikud. 18/10 kl. 21.00. Örfá sæti laus Sunnud. 22/10. kl. 21.00.40. sýning Litla svibib kl. 20.00 Hvað dreymdi þig, Valentína? eftir Lpudmilu Razumovskaju Ikvöld 14/10. Uppselt Sunnud. 15/10. Uppselt - Fimmtud. 19/10. Uppselt Föstud. 20/10. Uppselt - Laugard. 21/10. Uppselt Veitingastofa í kjallara: BarPar eftir jim Cartwright Forsýning 19/10 kl. 21.00. Uppselt Fmmsýning laugard. 21/10 kl. 20.30. Uppselt Sýning föstud. 27/10 - laugard. 28/10 Tónleikar, jónas Árnason og Keltar Mánud. 16/10 kl. 20.00. Mibav. kr. 1000 Tónleikaröð LR hvert þribjudaqskvöld kl. 20.30. Þribjud. 17/10. Sniglabandiö. Afmælistónl. Mibav. 800,-. Þribjud. 24/10. Rannveig F. Bragadóttir, Pétur Crétarsson og Chalumeaux-tríóib. Mibav. 800,-. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum I síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgiöf. Leikfélag Reykjavíkur— Borgarleikhús Faxnumer 568-0383 €§p ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Stakkaskipti eftir Gubrnund Steinsson Laugard. 21/10 - Föstud. 27/10 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson 7. sýn. í kvöld 14/10. Uppselt 8. sýn á morgun 15/10. Uppselt 9. sýn. fimmtud. 19/10. Uppselt Föstud. 20/10. Uppselt Fimmtud. 26/10. Aukasyn. Laus sæti Laugard. 28/10. Uppselt Fimmtud. 26/10. Aukasýning Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus. Laugard. 4/11. Nokkur sæti laus. - Sunnud. 5/11 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Eqner Þýöing: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk lýsing: Biörn Bergstcinn Cubmundsson Leikmynd: ThorDjörn Egner / Finnur Arnar Arnarsson Búningar: Thorbjörn Egner / Gubrún Aubunsdóttir Hljóbstjóm: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjóm: Jóhann C. Jóhannsson Listrænn ráhunautur leikstjóra: Klemenz Jónsson Leikstjóm: Kolbrún Halldórsdóttir , Leikendun Róbert Amfmnsson. Pálmi Cestsson, örn Vnason, Hjálmar Hjálmarsson, Olafía Hrönn jónsdóttir, Arni Tryggvason, Anpa Kristín Arngrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Hinrik Olafsson, Kristjan Franklín Magnús, Beriedikt Erlingsson, Sveinn Þ. Ceirsson, Bergur Þór Ing- ólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Cubbjö/g Helga jóhanns- dóttir, ÞorvakJur Kristjánsson, Jónas Oslcar Magnússon, Þorgeir Arason o.fl. Frumsýning laugard. 21/10 kl. 13.00 2. syn. sunnúd. 22/1 Okl. 14.00 3. og 4. sýn. sunnud. 29/10 kl. 14.00 og kl. 17.00 5. sýn. laugard. 4/11 kl. 14.00 • 6. sýn. sunnud. 5/11 kl. 14.oo Litla svibib kí. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst 5. sýn. mibvikud. 18/10. Nokkur sæti laus - 6. sýn. 21/10 7. sýn. sunnud. 22/10 - 8. sýn 26/10 - 9. sýn. 29/10 Smibaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa í kvöld 14/10. Uppselt - Á morgun 15/10, Uppselt Fimmtud. 19/10. Nokkur sæti laus Föstud. 20/10. Uppselt - Mibvd. 25/10 - Laugard. 28/10 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKjALLARANS Mánud 16/10 kl. 21.00 Dagskrá um þýska leikskáldib Tankred Dorst höfund leikritsins Sannur karlmabur Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 KROSSGATA F 414 Lárétt: 1 skjóðu 5 peningur 7 ágengt 9 greini 10 afkomendur 12 fátæka 14 svif 16 lyftiduft 17 torveld 18 klafa 19 bein Lóbrétt: 1 aðkallandi 2 vegur 3 Ásynja 4 strit 6 minnkar 8 mögu- leikar 11 gramur 13 orki 15 fugl Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 löst 5 vægur 7 prik 9 rá 10 puöir 12 noti 14 blæ 16 tin 17 urði 18 æði 19 nag Lóbrétt: 1 löpp 2 sviö 3 tækin 4 bur 6 rákin 8 rugluð 11 rotin 13 tina 15 æri EINSTÆÐA MAMMA N 1 ^ : DÝRAGARÐURINN . KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.