Tíminn - 14.10.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.10.1995, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 14, október 1995 JÓNA RÚNA á mannlegum nótum: Ágirnd Eins og við vitum, þá erum við mörg bæði sérdræg og ágjörn. Auður er afstæður og það er hægt að talá um ytri og innri verðmæti og söfnun þeirra jafn- framt. Ef við sjáum tilgang í auðsöfnun, þá er heppilegt ab við leggjum jafn mikið upp úr því að safna innri verömætum eins og þeim ytri. Ágirnd í hvaða mynd sem er telst löstur og er því hnekkur fyrir mann- gildi okkar. Verst er þó sú girnd sem ligg- ur í því, að þrá að fá það sem aðrir eiga, þó að við eigum nóg fyrir, og svífast einskis til að ná því. Við getum valdið öbrum tjóni, ef við göngum á rétt þeirra og hrifsum gráðug til okkar það sem er þeirra. Þegar við verðum þess áskynja að við göngum of langt í ágirndinni, er ágætt að við endurskoðum viðhorf okkar til gullsins. Það kostar okkur svip- aða vinnu og fyrirhöfn að afla ytri og innri gæba. Innri verð- mæti eru ekkert síður mikilvæg en þau ytri og við getum aldrei eignast of mikið af þeim. Hald- ist þetta tvennt ekki í hendur, þá líöur okkur fyrr eða síðar illa. Þab er því sorgleg staðreynd, ef dýrkun á gulli gengur of langt. Ekki síst ef hún er á kostnað innri verðmætasköp- unar. Hyggilegt er að við venj- um okkur á að íhuga af hverju og til hvers við girnumst meira en við þörfnumst. Best er, að við vinnum sjálf fyrir ávinning- um okkar, hvort sem þeir eru andlegir eða veraldlegir. Jafn- framt er viturlegt ab við venjum okkur á að deila með öðrum því sem okkur áskotnast. Maurapúkar og féfíklar eru óáhugaverðir og fráhrindandi. Við, sem þannig erum, girn- umst venjulega meira en okkur ber. Það er því slæmt og var- hugavert að vib séum ágjörn og gróðafíkin. Vib getum t.d. ekki keypt það sem er mest virbi og það er m.a. góð heilsa, friðkær samskipti og eftirsóknarvert manngildi. Sérdrægni og auö- hyggja er neigjarnt atferli og veldur sökum þess glundroða og illindum í samskiptum. Þab er siðleysi að ágirnast um- fram fé og óþarfa lúxus. Það er óviturlegt af okkur að ýta undir aurasótt og síngirni í eigin fari. Vib eigum heldur að örva í hugsun okkar og athöfnum, auðmýkt og lítillæti gagnvart auöi og ytri verðmætum. Þab er áríðandi að við gerum okkur fulla grein fyrir kostum og göll- um ytri verðmæta. Ágætt er að við séum meðvituð um það, að við þurfum að umgangast allan auð hyggilega, jafnframt því sem við þurfum að kunna að deila honum réttlátlega. Græðgi í hvaða myndum sem er, er óæskileg og óásættanleg. Höfnum því aurahyggju og gullgræögi, en eflum fremur áhuga okkar og löngun í þau verðmæti sem ekki eru hverful og óþörf. Það er þess virði ab uppræta og vinna bug á ágirnd og sérdrægni. Það er gott að eiga nóg fyrir sig og sína. Það er á hinn bóg- inn óviturlegt að safna auði og öðrum verðmætum, þjóni sú þrá þeim tilgangi að ýta undir eigin ágirnd og mammonsdýrk- un. Við verbum ekkert ham- ingjusamari, þó að við eign- umst allt sem hugur okkar þráir og girnist. ■ Wmmrn krossgátan nr. 4i TÖKIIM ÁFENGIÐ w / / LAUSN A GATU NR. 40 M - Mflflf/B* HAírí K EJKA ' 4 TÓAlA SKIA tÍTLlAt LYfr/ VH Mtrioti sxjVti 'S STCKKM v SAnr > ‘lÁ/A'- y H St J A —> C f T / R '0 s ELiKA V SBSb V-CAfl h Aí 5 A H A r LÖ/XID CiitCuK. F K 0 tí A /V TÖTtoL 1 2 T £ 7 K3 / HACKA, 0 R M A IU/MS- 'A L F u \b. Gr H VJKflö FbtK d '0 H 0 AttíUlL H Æ tí 1 SPlKuO TAVLXT- icr h £ 1 1 -JMMG ÍALtOfil 5 T A K ÍUÍ l!í BCiTu STmtOA A (x N S Mi/S TiKb~ IHG R Æ. L L iM-. TÍlM F Æ T - R yófilöa !“■" 'n P 1 H U KbTA y/ð- Auífiuí K 'A GWO BOK K1 1 S T UM- UIO TJ6(*K ft" A M / V 4 1 ö 1AfíAb 6AÍM M h utf k A B ÍtSAUK. HImOU A U M i R TIL A Ö HLAM V 0W K' 1) 6 T tr/AllKA 1 L 1 H fuirr- tle i C,U~ Gc A N &LAO SYÍi/ V R K MJÖflr y°* f A K tlAiT þuui V 0 STAAun UK ms& 0 Gc UM u Gr Gc s Kiotr U K A TAK H*fw (x K / P auift- l£ ÍÍÚIW V T R J 'A L 1 R CMIfAO- iL VKMai H H R b KLAf- Oum Twu 0 K 1 N u aubo- FiUi.. DASÓK P 'A K A V-CTLA OTKI 7 L A CAU- LLU E Kll* h* o 0 •A M SlDfiCu FlSkt H "0 tí T u'° MUlOI- STllK A K F s V G H L w K *D £ M i <, JAKO- e.iM '0 fi A L Oufu £ / M ? 10 u Cc KlO uí s u ö Htltil K 0 T u L L 1 H tKAlMI £ '0 T STO-Ö- INf/l > uríO- -q -ÆRl iirA QRlP ' * D.IARFI stema' FA ö/lirlu £KK 1 HPYðJA * FiLQL mófMr YElOAR GF.Gr/ mkkur Hr/öTT- ir/nf RFlKr/- It/Gl/iA SKRÆfA DAr/Q ar'H r l llllll | 111111 /vtYtftf/ sw Wl'II ll\\ > skóli 'ÓLDU- GAH&lM R'IKU- LE& FVRlR- H'óFi/ 1 GfíAríó I ÞR'A ALLTAF FRlLLM AUKASOL 9 SKfí'A ElrlHIQ dútl Hl/OQ I Svsrifí RI9SA 5'- TAHBlB SPIL - KáQur/ HRÆÉÍLU II -jrrusr Fugla RYK- KORi/S K 111 LÆJGB ÚIÍILLU KROPP PRÆLL i LLETTA- Y BF OFr/A YtLGJA mtÐA tf/Ldb/M- Ar/A 3 HRÆB- IST YEiSLU VOriO 1 SLS/VlB GAFS k ll ÆSKU- MAfíN r/úfZ- ir/Gufí pYKKrJl OFf/A K^Kao KZEAÓÝR MA/V/VS- NACr/ | 6TGQ- ING UMKM- þYf/GÖIN FUGL AffíEKS- VEfíK MY/vr FERSK LOKA- Ofíó Ffí'A 'AGEt/GT 'ATT H-'otar SOFl QNftFA elska (p FIKT KVRRÐ EÖLI TR'E VAT//A- GAHGuR SKVAP F°fí~. FAÓlfí > í SKUfíN LOQÆ 10 HLJÓÉI VARG tfÆð HRESS Æ T 'I Ð tfVA£ FLj'om '0VI5S R'AP z KLIÖUR R'ota oooi i h' ■ KEYRSLU m DAriS 1 i BOPB- ABl PÚKl GL06

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.