Tíminn - 14.10.1995, Qupperneq 9

Tíminn - 14.10.1995, Qupperneq 9
Laugardagur 14. október 1995 Wttmww- 9 Össur Skarphéöinsson mœlir fyrir lagafrumvarpi um œttleiöingar — réttarstaöa kynforeldra og kjörforeídra veröi hin sama: Sumar lagagreinar eru móögun vib kjörforeldri FRYSTIKISTUTILBOÐ Alþingismennirnir Össur Skarphéöinsson (A) og Sigríö- ur Anna Þóröardóttir (S) hafa lagt fram frumvarp um breyt- ingar á Iögum um ættleiöing- ar. Össur segir aö þarna sé ef til vill ekki um stórar breyt- ingar aö ræöa, en engu aö síö- ur réttlætismál fyrir kjörfor- eldra á íslandi. Meö lögunum sé veriö aö gera ættleiöingu meö öllu jafnréttháa fæöingu barns kynforeldra. Umræöur á Alþingi hafa veriö talsveröar og vel tekiö í breytingarnar. „Þaö er alveg skýrt í lögunum sem fjalla um ættleiðingar, aö það er vilji löggjafans að staða kjörbarna og foreldra þeirra sé nákvæmlega sú sama og kynfor- eldra og barna þeirra. Þetta kemur til dæmis fram í lögum frá 1978 og skýtur upp kolli víða í umræðu um þessi mál í þinginu," sagði Össur Skarphéð- insson í samtali við Tímann í gaer. Össur sagði að eftir að hann varð kjörforeldri sjálfur fyrir ári hafi hann uppgötvað að kjör- foreldrar sitja ekki við sama borð og kynforeldrar og þessu vill hann breyta. Til dæmis hafa kjörforeldrar ekki sama fæðing- arorlof, þar skakkar einum mán- uði. Össur segir aö þarna muni ef tii vill ekki miklu, en samt sé þetta mismunun sem sér þyki slæm. Þessu fæðingarorlofi hafi einmitt verið komið á vegna þess að rannsóknir sýndu fram á að mikilvægt er fyrir lífsgöngu barnsins að í frumbernsku takist sem traustust tengsl, ekki síst við móöurina. Því er henni gef- inn kostur á launuðu fríi frá vinnu til að sinna barni sínu. Það gefi augaleið að barn, sem hefur ekki verið alveg frá fæð- ingu með móður sinni, hafi enn frekari þörf á þessu. Því sé ekkert réttlæti í því ab ættleidd börn Össur Skarphébinsson. og foreldrar þeirra eigi ekki sama rétt og kynforeldrar. Þessi er meginbreytingin. En Össur segir að í almannatrygg- ingalögum sé útfærsla á fæðing- arorlofi, sem skiptist í fæðingar- styrk og fæbingardagpeninga. Lögð er til breyting, sem er fólg- in í því að kjörforeldrar njóti 6 mánaða í hvoru fyrir sig. „Ég fór í tölvuleit að lögum um þessi mál. Þá kom í ljós að kjörbörn sköpuðu ekki sömu réttarstöðu varðandi lífeyri, til dæmis í því tilfelli að foreldri fellur frá. Barnalífeyrir fæst þannig ekki með kjörbarni nema það hafi örugglega verið ættleitt tveim árum ábur en við- komandi foreldri dó. Það em ummæli í núverandi lögum sem eru bókstaflega móðgandi gagn- vart kjörforeldrum. Þar stendur að tryggingaráð megi stytta þennan tímafrest, ef sýnt þykir að ættleiðingin standi ekki í sambandi við væntanlegan bótarétt. Þarna er löggjafinn að gera því skóna að menn séu að taka barn til að skapa sér bóta- rétt. Þetta er auðvitað alveg frá- Varnarliöiö á Kef I a víku rf I ug ve 11 i Tölvunarfræbingur/ kerfisfræbingur Fjármálastofnun Flotastöðvar Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli óskar ab rába tölvunar- eða kerfisfræðing til starfa í tölvudeild. Starfib felst í uppsetningu og þjónustu á vél- og hugbúnaði í hinum ýmsu deildum Varnarlibsins sem flestar eru nettengdar með Novell netkerfi. Kröfur: Umsækjandi sé tölvunar- eba kerfisfræðingur með sem víðtæk- asta þekkingu og reynslu í Novell netkerfum, Windows um- hverfi, Paradox gagnagrunni ásamt almennri reynslu og þekk- ingu á vél- og hugbúnaði í PC umhverfi. Þekking á Unix og TCP/IP æskileg. Þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga gott með samskipti við annað fólk. Góðrar enskukunnáttu er krafist, bæði á talað og skrifaö mál. Umsóknir skulu berast til ráðningardeildar varnarmálaskrif- stofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími: 421-1973, ekki síðar en föstudaginn 20. október nk. Umsóknareyðublöð fást á sama stað auk þess sem starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar fyrir umsækjendur. Um er aö ræða fast starf, en vinnuveitandi áskilur sér sex mán- aða reynslutíma þess er ráðinn verður. leitt. Ættleiðing er dýr, því flest koma börnin úr fjarlægum heimsálfum. Þar að auki er þetta afdrifaríkasta og stærsta ákvörð- un sem foreldri taka á ævinni. Því er þetta siðferðilega óverj- andi," sagði Össur Skarphéðins- son. Fleira sagði Össur að væri sér- kennilegt í lögum þar sem rætt er um ættleiðingu. Varðandi lög um Söfnunarsjób lífeyrisrétt- inda og Lífeyrissjóð bænda segir að eftirlifandi maki fái ekki barnalífeyri vegna kjörbarns, nema ættleiðingin verði áður en hann verður sextugur, sem hljóti að vera tæknilega óvirkt í dag. Og ári áöur en hann annað hvort verður fyrir fötlun eba deyr. Össur segir að ættleiöing- arferli í dag taki mörg ár. Menn hafi því tekið stóra ákvörðun löngu áður en barnið kemur. Það kunni vel að vera að við- komandi sjóðfélaga hendi slys, en það sé varla hægt að ætlast til að hann hætti við aettleiðing- una til að njóta sömu bóta. -JBP- G 150,105 Itr. br........... 28.647 stgr. Stærð ca. h 85, b 55, d 59,5 cm. G 20,180 Itr. br............ 36.857 stgr. Stærð ca. h 90, b 73, d 69 cm. G 30, 269 Itr. br........... 41.941 stgr. Stærð ca. h 90, b 98, d 69 cm. G 40, 376 Itr. br........... 47.037 stgr. Stærð ca. h 90, b 128, d 69 cm. G 50, 454 Itr. br........... 52.673 stgr. Stærð ca. h 90, b 150, d 69 cm. White-Westinghouse HITAKÚTAR ZEROWATT þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar GÓÐ TÆKI - GOTT VERÐ RAFVÖRUR HF. ARMULA 5 • 108 • REYKJAVIK • SIMI 568 6411 N0TAÐAR BÚVÉLAR 0G TÆKI Dráttarvélar verð án vsk. MF390 2WD 80hö árgerð 1991 ekin 2500 kls...................................1.320.000 Steyr 80-90 4WD 85hö árg 86 ekin 3000 M/Hytrak tækjum .....................1.600.000 CASE 4230 4WD árgeró 1995 ekin 50 kls......................................2.200.000 CASE 685 2wd árgerð 1989 ekin 2600 kls m/táekjafestingar ...................930.000 Fiat Acri 60-90 4WD 60hö árgerð 87 m/Trima 1290 nýjum/tækjum ..............1.290.000 CASE 485 2WD 52hö árgerð 1987 ekin 2500 kls m/ALÖ 3030 tækjum...............600.000 Zetor 5211 2WD 47hö árgerð 87 ekin 3000 kls.................................350.000 Traktorsgröfur MF60HX traktorsgr. árg 93 ekin 1800 kls 4in1 frams/skotbóma/servo.........3.800.000 MF60HX traktorsgr. árg 91 ekin 3700 kls 4in1 frams/skotbóma............. 2.700.000 MF50HX traktorsgr. árg 90 ekin 3600 kls 4in1 frams/skotbóma...............2.300.000 MF50HX traktorsgr. árg 89 ekin 4000 kls 4in1 frams/skotbóma............. 2.100.000 JCB 3 traktorsgr. árg 91 ekin 3700 kls 4in1 frams/skotbóma ................2.700.000 Rúlluvélar og rúllupökkunarvélar MF 828 rúllubindivél árgerð 1991 fastkjarna 60-180 x 120cm..................850.000 Deutz Fahr rúllubindivél m/söxunarbúnaði árgerð 91 120x120 cm ..............900.000 Welger RP12 rúllubindivél árgerð 89 120x120cm ..............................650.000 Kverneland UND 7510 rúllupökkunarvél árgerð 89 .............................350.000 Kverneland UND 7510 rúllupökkunarvél árgerð 89 .............................350.000 Lawrence Edward Sila Pack rúllupökkunarvél árgerð 90 .......................380.000 Lawrence Edward Sila Pack rúllupökkunarvél árgerð 89 ...................... 250.000 Acmed Super Bee rúllupökkunarvél árgerð 89 .................................350.000 Ýmis tæki Trima snjóblásari árgerð 92 ................................................370.000 Tarup 106 múgsaxari árgerð 90 ..............................................410.000 JF múgsaxari árgerð 88 .....................................................160.000 PZ CZ 450 rakstrarvél 4,50 m................................................310.000 Deutz Fahr heybindivél árgerð 80 ...........................................150.000 Steinbock rafmagnslyftari 800 kg lyftigeta, árgerð 75 .....................350.000 Still Diesel lyftari 2500 kg lyftigeta, árgerð 89 .........................780.000 Greiðsluskilmálar - Lán til allt aö 3ja ára á skuldabréfi. Ingvar =~" = i Helgason hf. vélasala ~ Sævarhöföa 2, SÍMI 525 8000

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.