Tíminn - 14.10.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 14.10.1995, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 14. október 1995 Dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina Laugardagur 14. október 6.45 Ve&urfregnir '6.50Bæn: Séra Eiríkur lóhannsson flytur. 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um graena grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Me& morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Tónlist a& sunnan 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.05 Baukamenning 16.20 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins 17.00 Myndir og tóna hann töfra&i fram 18.00 Fleimur harmóníkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dusta& af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Laugardagur 14. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanng 10.55 Hlé 13.30 Syrpan 13.55 Enska knattspyrnan 16.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (18:39) 18.30 Flauel 19.00 Strandverbir (2:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Radíus Daviö Þór jónsson og Steinn Ármann Magnússon sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatri&um byggbum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn Upptöku: Siguröur Snæberg jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (12:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. A&alhlutverk: Brett Butler. Þý&andi: Þorsteinn Þórhalls- son. 21.35 Vinnukonuvandræ&i (Maid to Order) Bandarísk gaman- mynd frá 1987 um dekurdrós sem ney&ist til a& fá sér vinnu. Leikstjóri: Amy jones. A&alhlutverk: Ally Sheedy, Beverly D'Angelo, Michael Ontkean, Valerie Perrine, Dick Shawn og Tom Skerritt. Þýbandi: Gu&ni Kolbeinsson. 23.15 Horft um öxl (Waterland) Bresk bíómynd frá 1992 byggb á frægri skáldsögu eftir Gra- ham Swift um sögukennara í sálar- kreppu. Leikstjóri er Stephen Gyllen- haal og a&alhlutverk leika Jeremy Ir- ons, Sinead Cusack, Ethan Hawke og |ohn Heard. Þýbandi: Kristmann Ei&sson. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 14. október jn 09.00 Me&Afa 0Æirw4n -10.15 Mási makalausi V^SlUoÍ 10.40 Prins Valíant 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Rá&agó&ir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarka&urinn 12.30 A& hætti Sigga Hall (e) Endursýndur þáttur frá síbastli&nu mánudagskvöldi. 12.55 Fiskur án rei&hjóls (e) Þátturinn var á&ur á dagskrá síbast- li&ib mibvikudagskvöld. 13.15 Skólaklikan (School Ties) Myndin fjallar um heiftú&uga fordóma á áhrifaríkan hátt. David Greene kemur frá smá- bænum Scranton en þykir einkar efnilegur ru&ningsma&ur og fær styrk til a& nema vi& ffnan einkaskóla í Nýja Englandi. A&alhlutverk: Brendan Fraser, Matt Damon og Chris O'Donnell. Leikstjóri: Robert Mandel. 1992. 15.00 3 BÍÓ Ævintýraför (Homeward Bound) Gullfalleg Disney-mynd um ótrúlegt fer&alag þriggja gæludýra sem fara um langan veg frá Origon í Banda- ríkjunum til stórborgarinnar San Francisco eftir a& eigendur þeirra flytja þangab en skilja þau eftir hjá vinafólki. Maltin gefur þrjár stjörnur. 1993. 16.20 Andrés önd og Mikki mús Næstu laugardaga verba þessar sí- gildu teiknimyndir frá Walt Disney sýndar á Stö& 2. Fyrsta flokks skemmtun fyrir alla fjölskylduna! 17.00 Ophrah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBAmolar 19.19 19:19 20.00 BINGÓLOTTÓ 21.05 Vinir (Friends) (12:24) 21.40 Fíladelffa (Philadelphia) Tvöfaldur Óskarsverb- launahafi, Tom Hanks, leikur ungan lögfræ&ing, Andrew Beckett, sem starfar hjá virtasta lögfræ&ifirma Fila- delfíu. Hann er rekinn úr starfi án nokkurs fyrirvara og því er borib vi& a& hann sé vanhæfur. En Beckett veit hver hin raunverulega ástæ&a er: Hann er me& alnæmi. Myndin var tilnefnd til fimm Óskarsver&launa og Tom Hanks hlaut Óskarinn fyrir leik sinn. í ö&rum helstu hlutverkum eru Denzel Washington, |ason Robards og Mary Steenburgen. 1993. 23.45 Gruna&ur um græsku (Under Suspicion) Liam Neeson er í hlutverki einkaspæjara sem fæst einkum vib ab útvega sönnunargögn um framhjáhald í skilna&armálum. Þessi vafasami náungi má muna sinn fífil fegurri og starfabi eitt sinn hjá lögreglunni. Myndin erfrá 1992 og leikstjóri er Simon Moore. Strang- lega bönnub börnum. 01.25 9 1/2 Vika (Nine 1/2 Weeks) Erótísk kvikmynd frá Zalman King me& Mickey Rourke og Kim Basinger í abalhlutverkum. Tvær bláókunnugar manneskjur hitt- ast í verslun á Manhattan, horfast í augu eitt augnablik og hverfa síban á braut. Áhuginn er vakinn. Adrian Lyne leikstýrir þessari sei&mögnu&u mynd sem var ger& árib 1986. Stranglega bönnub börnum. 03.20 Si&leysi (Damage) Stephen Fleming er reffi- legur, mibaldra þingma&ur sem hef- ur allt til alls. En tilvera hans umturn- ast þegar hann kynnist Önnu Barton í kokkteilbo&i. Stúlkan er unnusta sonar hans en þrátt fyrir þab hefja þau sjó&heitt ástarsamband. Steph- en er heltekinn af stúlkunni og stofn- ar velferb fjölskyldu sinnar í hættu me& gáleysislegu framferbi sínu. A&- alhlutverk: jeremy Irons, Juliette Bin- oche, Miranda Richardson og Rupert Graves. Leikstjóri er Louis Malle. 1992. Stranglega bönnub börnum.Lokasýning. 05.05 Dagskrárlok Sunnudagur 15. október 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Velkomin stjarna - Leiftur frá lífshlaupi séra Matthíasar jochumssonar á 75. árib hans. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 jón Leifs: í hásölum menningarinnar 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Sameinubu þjó&irnar 17.00 Sunnudagstónleikar f umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.40 Tónlist 20.00 Hljómplöturabb 20.40 Þjó&arþel 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Tónlist á sí&kvöldi. 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 15. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 12.05 Hlé 14.30 Frúin fer sína leib 15.15 Börn sem stama 15.45 Katherine Hepburn - Brot af því besta 16.55 Lágu dyr og löngu göng 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Flautan og litirnir (7:9) 18.15 Þrjúess (7:13) 18.30 Evrópska ungmennalestin 19.00 Geimstö&in (22:26) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Siggi Valli trommari Ljó&ræn kvikmynd eftir Bö&var Bjarka Pétursson um aldra&an trommuleikara sem býr sig undir tónleika. 21.00 Martin Chuzzlewit (2:6) Breskur myndaflokkur geröur eftir samnefndri sögu Charles Dickens sem hefur verib nefnd fyndnasta skáldsaga enskrar tungu. Martin gamli Chuzzlewit er a& dauba kominn og ættingjar hans berjast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr james og a&alhlutverk leika Paul Scofield, Tom Wilkinson, john Mills og Pete Postlethwaite. Þýbandi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.55 Helgarsportib 22.15 Ná&arengillinn (Anjel milosrdenstva) Tékknesk bíó- mynd frá 1993. Ung eiginkona her- manns heimsækir hann á hersjúkrahús og vib þa& breytist líf hennar mikib. Leikstjóri: Miloslav Luther. Abalhlutverk: Ingrid Timkova og juraj Simko. Þý&andi: jóhanna Þráinsdóttir. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 15 október y® 09.00 Kata og Orgill gÆnj/jfí.o 09 25 Dynkur uluuí 09.40 Náttúran sér um sína 10.05 í Erilborg 10.30 T-Rex 10.55 Ungir Eldhugar 11.10 Brakúla greifi 11.35 Sjóræningjar 12.00 Frumbyggjar í Ameriku 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svi&sljósinu 18.45 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.00 Christy 20.55 Gerb myndarinnar Benjamín Dúfa Fjallab er um íslensku bíómyndina Benjamín Dúfa sem ger& er eftir verblaunasögu Fri&riks Erlingssonar. 21.15 Togstreita (Mixed Blessings) Flestir líta á þab sem mestu gæfu lífs síns þegar blessub börnin fæ&ast í þennan heim. En þa& eru ekki allir svo lánsamir a& geta eignast börn þegar þeim sýnist. Hér segir af þrennum barnlausum hjónum og erfi&leikum þeirra. Andy og Diana geta ekki eignast börn, Brad og Pilar taka þá áhættu a& eignast barn þótt þau séu komin af léttasta skei&i, og hjóna- bandi Charlies og Barbie er stofnaö í hættu þegar í Ijós kemur ab abeins annab þeirra vill eignast barn. Myndin er ger& eftir sögu Danielle Steel en í a&alhlutverkum eru Gabrielle Carteris (Beverly Hills 90210), Bess Armstrong og Bruce Greenwood. 22.50 Spender 23.45 Hinir væg&arlausu (Unforgiven) Stórmynd sem hlaut fern Óskarsverblaun árib 1992 og var mebal annars kjörin besta mynd ársins. Hér greinir frá Bill Munny sem var alræmdur byssubófi en dró sig f hlé fyrir ellefu árum og hokrar nú vi& þröngan kost ásamt börnum sínum. Dag einn ri&ur The Schofield Kid í hlab og bi&ur Munny a& hjálpa sér ab hafa uppi á eftirlýstum kúrekum en fé hefur verib lagt til höfu&s þeim. Maltin gefur þrjár stjörnur. Me& a&alhlutverk fara Clint E- astwood, sem jafnframt leikstýrir, Gene Hackman, Morgan Freeman og Richard Harris. Stranglega bönn- u& börnum. 01.50 Dagskrárlok Mánudagur 16. október 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 1 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 0; 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Brá&um fæbist sál 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Strandib 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok: Á lei& til Tipperary 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 17.00 Fréttir 1 7.03 Þjó&arþel - Gylfaginning 1 7.30 Si&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Si&degisþáttur Rásar 1 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Morgunsaga bajnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Utvarpsins - 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir. Or& kvöldsins 22.20 Ungt fólk og vfsindi 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mánudagur 16. oktober 15.00 Alþingi 16.35 Helgarsportib (e) 1 7.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (250) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þytur í laufi (56:65) 18.30 Leibin til Avonlea (9:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Vebur 20.30 Dagsljós — framhald 21.00 Lífib kallar (16:19) (My So Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er a& byrja a& feta sig áfram í lífinu. A&- alhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýbandi: Reynir Har&arson. 22.00 Sameinubu þjó&irnar — Fribargæsla (United Nations: No Place to Hide) Heimildarmynd sem Sameinubu þjó&irnar létu gera um fribargæslulib sitt í tilefni af hálfrar aldar afmæli sínu. Þýbandi: jón O. Edwald. Þulur: Þorsteinn Helgason. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 16. október 16.45 Nágrannar ÆÆ?tHs-9 1710 Glæstarvonir ^~u/l/t/'£ 17.30 Artúr konungur og riddararnir 17.55 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 18.20 Maggý 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eirfkur 20.40 A& hætti Sigga Hall Líflegur og safarikur þáttur um allt sem lýtur a& matargerö. Umsjón: Sigur&ur L. Hall. Dagskrárgerb: Erna Ósk Kettler. Stö& 2 1995. 21.10 Sekt og sakleysi 21.55 Ellen 22:24 22.25 Síamstvíburarnir Katie og Eilish 23.15 Einmanna sálir (Lonely Hearts) Spennumynd me& Eric Roberts og Beverly D'Angelo í a&alhlutverkum. Alma leitar a& lífs- fyllingu og telur sig hafa höndlab lífshamingjuna þegar hún hittir Frank Williams.l 991. Stanglega bönnub börnum. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok Símanúmerib er 56316S1 Faxnúmeriber 5516270 APÓTEK___________________________ KvölcF, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk frá 13. tll 19. október er 1 Laugavegs apótekl og Holts apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. er starfrækl um helgar og á stórhátíóum. Símsvari 681041. Hafnatljörður: Apótek Noróurbæjar, Miðvangi 41, er opiö mánud.-föstud. kl. 9-19, laugárd. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis vió Hafnar- fjaróarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunarlima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, 61 kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. okt. 1995 Mánaöargreibslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlileyrir) 12.921 1/2 hjónalifeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrirv/1 bams 10.794 Me&lag v/1 bams 10.794 Mæbralaun/fe&ralaun v/1 bams 1.048 Mæöralaun/feðralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæbralaun/feöralaun v/ 3þ bama eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulifeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratiygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 13. okt. 1995 kl. 10,51 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 64,77 64,95 64,86 Sterlingspund 101,89 102,17 102,03 Kanadadollar 48,42 48,62 48,52 Dönsk króna 11,763 11,801 11,782 Norsk króna .... 10,346 10,380 10,363 Sænsk króna 9,297 9,329 9,313 Finnsktmark 15,026 15,076 15,051 Franskur franki 13,043 13,087 13,065 Belgfskur franki 2,2078 2,2154 2,2116 Svissneskur franki 56,05 56,23 56,14 Hollenskt gyllini 40,58 40,72 40,65 Þýskt mark 45,45 45,57 45,51 ítölsk Ifra ...0,04033 0,04051 0,04042 Austurrfskur sch.... ..6,455 6,479 6,467 Portúg. escudo 0,4321 0,4339 0,4330 Spánskur peseti 0,5268 0,5290 0,5279 Japanskt yen 0,6438 0,6458 0,6448 104,19 104,61 104,40 Sérst. dráttarr. 96>7 97rf5 96^96 ECU-Evrópumynt... 83,78 84,06 83,92 Grfsk drakma 0,2775 0,2783 0,2779 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.